Alþýðublaðið - 15.09.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.09.1934, Blaðsíða 1
 . LAUGARDAG 15. SEPT. 1934. XV. ÁRGANGUR. 273. TÖLUBL, Mw* ? WS>>öPfltW"flw"*í*í^wíKfc,<iP^W^pcíW DAGBLAÐ OG VIRUBLAÐ OTQEPAKDli rmm,. m —........... i m.........^—j» *feW5K5LAÖS» toí «1 «0t» «Mn ítasssr ta t S»v«$«i*i atMtategÍ. tt. 8—~* tac. 2fQ * raAaoA te. fUSS * AA. f (>« fcirassí ette R WaM. te. Svð Ijtrts: 'j nftseSl. e! graKi «r fcn*...... I lM—1 kaoM (ssteor. «r Mrtatt I dagfetettiim. teéttv e« vtayfigfiL •fflgTJðUll OC AKIRKHÍ8M1 AJjfctfSfc. fttat^inra ttanfcetHSer to*Ktn. «KÖ: rttMjert. «61: VlrtifrtMiiir S. Vg»aw«B. MmO—iwffinr (Maat. Danzleikur Sunnudaginn 16, sept kl. 97» hefst fjörugasti danzleikur haustsins í 'IÐNÓ- Hljömsveit Aage Lorange spila nýjustu „slagara". Ljósbreytingar. Aðgöngumiðar, í Iðnó eftir kl. 3 á rriorgun. Húsinu lokað kl. llVs. upton sinciair Metúsalem Jóhannsson okrari strýkur úr landi undan sakamáliogkæru fyrir skattsvik simar Ég hefi ekki horfið frá jafnaðarstefnunni. VEGNA ummæla N. DagbL uiml aði hlnm kumni ameríski jafín- aðiarmaður og láithöfanduí Upton Siinclair hefði um leið og hainni gekk í Demokrataf]ok|dinn t&l þeiss aft hanm gæti orðið frambjóðandi flokksiins við í hönd farandi ríkis- jstjórakos'ndingar í Kalifortniu, sím- aði Alþýðublaðið Sinclair í gær eitirfaramdi sfeeyti: Upton Sinclair, Pasadena, California. Wire if you have abandoned your Socialist Principles. Alpýðublaðið. 1 iislienzkrá þýðingu: Símiið hvort þér.hafið fallið frá hiinum socialistisku skoounum yð- ar. . • „Sarely not." í morgun barstt Alþýðublaðimu Brvohl|óðandi svarskeyti frá Up- ton Simclair: Alpýðublaðið Reykjavik. Surely not. Sinclair. í íslenzkrji þýðimgu: Vissulega ekki. Sinclair. Ef N. Dgbl. viildi vera beiðar- Legt í fréttaburði' simum, þá mymdi það birta þassi skeyti á morgun, sem leiðréttingu á rógburði sím- um um Upton Simclair. Bresku flugbátarn- ir koma ef til vill i dag. í gær flugu brezkuflugbátarmiiir frá Englandi til Færeyja og komu þeiir til Þórshafnar í 'gærkveldi. Flugmenniiirnir ráðgerlðu að fTjúga af sitað himgað til Reykjai- víkur, en líklegt ier, 'að þeir hafí hætt viö það, því að kl. liy2 i dag hafði loftskeytastö'ðim hér ekkert heyrt frá flugmó^nnanum. Kosningabarðttan í NoregK OSLO í gær. (FB.) Siex listar tiil bæjarstjórnarkosnr imga hafa veráð lagðir fram; í Osi- lo, þ. e. frá hægrdr lög vinstri- flokkunum, verkalýðiStflofcknUm, kommúniisitaflokknuimi, Norges krjstel^ge foikielag og loks listí' Nasjonal samlíng og þeim flokk- um, siem um var getið í gærí að hefðói komiið sér saman uni' að .bera fram siamieiginlegan lista. TiyrEÐ Lyru síðast var "*•¦*¦ talinn meðal farþega O. V. Jóhannsson heild- sali. , : Lögreglan, hér hefir við eftirgrenslan koniist að því, að þessi farþegi var Metúsalem Jóhanns- son, sem alkunnur er í bænum fyrir okur og fjárdrátt og er nú undir opinberri sakamálsákæru fyrir okur bg er auk þess kærður fyrir stórfeld skattsvik og mátti því ekki fara úr landi. 1 júliíi í sumar 'fyrirskipaði fyr- verandi ríkisistj'órin opinberia saka- málsrannsió.kn á hendur Metúsal- em fyiiiir okur og 'var hann þá kallaður hei'm frá Danmörku,'þar sem hanin hafði búið 's.l. ár, til að svara til saka 'í málinu. j^essi' sakamálsákæra kom fraim. sérstaklega veig'na máls, sem'Metú salem hafði átt í 'við Guðmund Guðmundsson trésmilð hqrí í'bænr um, sem isr eimn 'af þeim, siemi Metúisalem hefir tekist að'hafa af stórf é. ' l I málaferlum við Guðlmund- hafði Metúsalem viðurfeent, að hann hafði látiö Guðmund 'gefa sér skuldabréf fyrir 35 'þúsund krónum, en ekki greitthonumupp í| þa& néma 25 'þúsund krónur. Metúsalem hefir skrifað stjór,n- arrábinu langt bréf, þar'sem hahn þykist sanna sakleysi sitfog hefir hann haft orð á 'því, að Magnús Guðmuudsson fyrv. dómsimálaráð- herra hefði sagt við 'sig, að hanh áliti hann saklausan .og 'að hanm ætti engan þátt í ¦ sakamáishöfð- uœnni heldur skrifstofustjóri'nin í dómsmálaráðuneytimu Guð- mundur Sveimbjörnssion. Mál afærslumaður' Metúsalems og aðstoðarmaðiur í öLIu hans at- hæfi er Eggert Claessen. • Mun Metúsalem hafa stungið af í því trausti', 'að þeim tækist enn að halda verndarhendíii yfir honum. ' Skipsfjórinn á lrlator greiðir sekt fyrir að berfa háseta Mál skipstjórans á „Viator" er lögrteglustjórann í Bíord|öj í'Noríegi sendii stjómarvöldunum héí til mebferöar var tekiö fyrir í sjó- dómii Reykjavíkur í gæí. • Skíipstj'órinn var kærður af '8 skipverjum sftrum fyrir að hafa bar|ið luuglingspilt, er var viiðvan- ingur á skipinu, þ. 28. maí s.l. er skipi^ var hér við laud. Abieiins leinn háseti er nú á skip- iinu af ákærendum, og staðfiesti hanu það, sem í kærunnii stóð'. Skipstjóri taldi kæruuia í 'ýmsum atrp'ðium ranga og bauðst þó til ab gneáiða 150 króna 'sekt og' all- an 'kostnað af máliiuu "Og félst dóm,ariinn á þessa sætt. ¦ 'Gert er ráð fyriir, 'að skipstjóri komi ekki heim til Noregs uim) langan tíma, þar ,sem skipið er í ferðum utanríkiis og þar 'af leið- andii örðugleikar á fyrir rnorskan dómstól að' bimda enda á málið. Vonandiii er að skipstjóri 'þessii hættlii þesisum ljóta sið 'Og gerist gætnaiii og prúbari maður gagn- vart Undiirmönnum sÍ'nUim héreft- jir en hingað til. ; Ro|sningar í Ástralía f dag. LONDON; í morgun:. KoSniinigar fara fram í Ástral- |u í dag. Abalflokkarnir eru hiwn samein- aðí ástralski flokkur, sem nú fer me"ð stjórnjinarnieð forsæti Lyons, og hinw sameihaðii verkamanuiar flokkur, en foringí hans er Mri. Schullin, sem áður var forsætiis- ráðherra. Báðir flokkar hafa góð- ar vonir urn sigur:. Söttvarnareftirlit f 1rirskipað með ollam, sem koma írá Dan- morkn, yegna maBnnveikinnar íar. Ailsher jar- verkfali yfirvofand! á Spáni MADRID í dag. Ríkiisstjórniin heldur fu'nd í dag vegna þess, að allsherjarvierkfall er talið yfirvofandi. Forstjórar járinbrautanna hafai tilkynt ríkisstjórninni, að þeir óttist 1 aði járnbrautastarf smenn muni styðja verkfallsmenn. (Umi- ted Press. FB.) VEGNA MÆNUVEIKINNAR, sem nú geisar í Danmðrku gaf landlæknir í gær út fyrír- skipun um pað tií héraðslækn- ,isins i Vestmannaeyjúm og hér- aðslæknisins hér, að læknis- skoðun skuli fara fram á öllum farpegaskipum, sem koma hing- að frá Danrnörku. Landlæknir sendi fyrir skömmu skieytii til Sveins Björnssonar sendiherra Islendinga í Kaup- mannahöfn með fyrirspurn um 'út- btóðslu mænuveikinnar í Danr mörku. 1 fyrra dag barst'landlæknii eft- iirfarandi skeyti frá sendiherra: Samkvæmt upplýsingum heil- bráígðisstjórnarinnar er lömunar- veikin epidemisk (þ,. é. lömunar- veikin geisar sem farsótt) í um- hverf'i Hadeslev og Faaborg. -í gær voru 47 ný tilfelJi í Haderslev, Bhode Isiaud rfkið biðiir om herstyik gegn verkfalls- monnom LONDON í gærkveldi. RíMsstjánniti í Rhode Isjami hefíf. sífnad\ RoommU for^eta\ og,. bieWdi \wm að&tod rlkisherstns tM pess. aðj hjáipa lögmglwmi tU pe&a að, halda uppi friM og mglu \ ríkkm* par sem lidsfyrkur, sá, &p ham hafí yfif að raða, sé tíði. prpt- 'wn komimi \eftir áefciðimar í Woúmocket. I g«cer>. ,'Pá skaut lögreglan á 5000 mahna hóp. Engimin ríkisheír hefir þó verjið siendur til Rhode Isíand ríkiis, qn orð leikur á því í dag, a'ð forsetinn ætli sjálíur að fara þangað til þess að kyninast á- standiinu ,aif eijgin sjón og rauín. Ríki|sþin|gfó í Rhode Island hefar neitað a:ð faJJast á beiðni rikilsr stjórans um styrk alríMsheris'iins, en hefir veitt honum vald tiil þess ab láta loka verkísmiiðjum og auka löignegluliði'ð. 1 .Woonspcket hefiir alt verið' með kyrrum kjörum í dag, en menin óttast að sú kyrð sé eiln- ungis stilla á undah stórvibrttnu, og deildir úr her-liði ríkisi'ns leru viíðbúnar þegar kallið kemun I gærkveldi var lokað öllum lieiikhúsum og öðrum skenrtistöð- | um borgariinnar, og, fólki var i bannað að fara út úr húú nerna í I brýnum eriudum. tan 18 í fyrradag. 'Annarls stabar á landinu og í 'Kaupmannahöfn eru dreifð tilfielli, en ella veru-i lega flieiri en venjulega ¦ er á haustiln., ' í KaUpma'anahöifn komu fyrir þrjú tiilfelii á' dag 'í fyrstu viku septembér og þessa dagana 'eru 9 grunuð tílfelli dagléga. 'Vieikitn er álitin mjög væg. 'Af 100 sjúkil- ilngum í sjúkrahúsiinu í 'Faaborg enu senuiilega að eius '6 lamaðilr, að leánhverju leyti. Fl gmaður lendir i íjóna- EINKASKEYTI TIL ALÞVÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. FRÁ LONDON er simað, að Englendiinigurinin Ben Turner, sem er þektur fyiir leikni sina við falihlífastökk, hafi í • gær sitokkið í faílhlíf út 'úr flugvél við Surbiton. ' Vindur var allhvass, og barst Turner í íallhlííiinni yfir> dýragai®- inin og kom niður 'í miðja ljóna- gryfjuna. Ljóniin urðu í fyrsitu 'hiiædd, en tryltust siðan og óðu 'að Turueip og ætluðu að gleypa hanh í síg. Umsjónarmanníinum í 'dýragarðf- iinum tókst þó áo 'bjarga houum á síðustu stundu. STAMPEN. Biskup sviftur embætti. §f LONDONi' í morgum, Evangeliska biskupnum Wiirm í' Wurtemburg hefir verib vikið frá embætti vegna þess, ab hanm nieitaði að' viðurkenna löggildingu evangelisku kirkju'ninar 1 pfzka- landi umdir stjórm Mulleits rikis- biiskups. og ab hlýta stjórn ríkis- biiskupsins. Báiskupinn i Bayern hefir tekið sömu afetiSu gagnvart Muller rik- iisbiskupi og ki'rkjuvaldinu. (FO.) 100 manns teknir fastir, BERLÍN í moigum. Lögfrleglan í Rhode Isíand hefiir , tekið uni 100 m&nn fasta í samf- 1 bandii við ó'eirðirnar þar. Segir ' lögreglan, að flestir þessara manna séu abkomnlir æsiingamieinn,. Um 7000 mamns úr siambandshern-' um am'eríska er nú haldið ^neiðu- búnum, og á að senda þá til Rhode Island ef óidirdwnum held- ur áfram. (FÚ.).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.