Alþýðublaðið - 15.09.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.09.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAG 15. SEPT. 1934. alþýðublaðið 3 — Aruakur“ rumskaM ■ endur stöðvarinnar — bankiinn — ekki. /iLÞÝÐUBLAÐ IÐ 1)AGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKÚRINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Siinar: 1900: Afgreiðsla, auglýsingar. 1901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 1902: Ritstjóri. 1903; Vilhj. S. Vi'hjálmss. (heima). 1905: Prentsmiðjan. Ritstjórinn e til viðtals kl. 6—7. „H.f. Árvakur44! Efst í horninu á 2. síðu Mgbl. stendur pað puentað dag eftíír. dag, ár eftir ár, að blaðið sé gefið út af h/f. Árvakur í Rvík. par sem hér ler um blaðfyr,iirtæki að ræða, mætti ætla, að piösisi ár- veknj, siem hið virðulega hluta- félag befir slett sér að markmiðl að praktisiera hér í bæ, værj ár- vekni í pví að segja lesiendum sínum s<jnn tíðjndi af pví, sem er að gerast og máli skiftir. Sá varningur, sem blað er fyrist og fremst að sielja lesendum síú- um, eru tíðindi, pekking á pví, sem fram er að fara. Gildi blaðs- ins miðast að miklu. leyfci við pá árviekni, æm pað sýnir i p|essu. Blað getur ekki með öðrum hættí fremur svikið vöi|u sína en að pegja, lieyna merkiilegum tíðind- um af pólitjskri hlutdrægni eða siðspilliingu. Mgbl., útgáfufyriirtæki h/f. Ár- vakur, hefir hingað til verið met- hafi pessara pöglu svika hér á landi. f>au eru akki undantekn*- ing, ,sem gripið er til vegna vold- ugra óknyttamanna í Sjálfstæð- iisfliokknum.__t>au eiiu regla, lífs- rpgla hiutafélagsins Árvakur og siðalögmál piess. Hér fer á eftiir örlítið sýnis'- horn pess, tekið úr fjölda dæma, hvernig Mgbl, fullnægir hlutvenki sínú siem blað og hinum Lofsverða tilgangi, sem felst í nafni „h/f. Árvakur". Mætti pessi stuttorðla sikrá verða peim holt umhugsun-i arefni', sem í dnhvflju afdönk- uðú sinnulieysi gera sér í hugar- lund að Mgbl. sé fréttlablað, hedð- arlegt fréttablað, árvakurt frétta- blað, óháð fréttablað, fréttahílað með skyldur gaguvart lesiendum sínum, í leinu orði sagt blað, en ekki vesæl skópunka til pess. að sjúga í sig með auðmýkt póli- tískan saur af fótum Jakobs Mölilers, Magnúsiar Guðtnundsson- ar, Ólafs Thors, Eyjólfs JóhanneiSr sonar, Magniisar dósents og Gústafs A. Sveinissloniar. — Alpýðublað'iið fletti ofari af ávisanasvikum Mjólkurféilagsinis, spilli’ngu og f jársvikum háttsettra starfsmanna í Landsbankanlum. — MorfffWbladiði pegff. — Alpýðiublaðið Ijóstar upp um siendingu Laugia landa, og for- dæmir pá svílvdrðu, sem sjálf- stæði landsins var ;gerð með henni. — Morffiuinblf00 pcgif. , —- Alpýðuhlaðið flettí. ofan af , pjófnum, ,sem notaði Dýnavernd- unarféiag Isilands sem skálkaskjóJ. — Alpýðublaðiið benti á óreiðr una og óstjórninla í Brunabótafé- lagi íslands. — Mor>g\iinblao\lOi vcirTji hanfi. — Alpýðnblaðið Ijóstraði upp sjóðpurð og fjárdrættíi íhalds- dýrlingsips, Jóhanns skiphema á Úðni. 1 .. : ! i — MorffiMblað0 pagðl, — Alpýðublaðið krafðist rann- sóknar á okri og fjárdrætti Metusaliems Jóhanniesisonar. — MorffmblaWð síei\npagiðl — Alpýðublaðið skýrð’i frá pjófnaðá og óneiðu í Kaupfélagi Alpýðlu. — ,,H//. Áwakur“ rumskaðf. — Morgunblaðið prentar upp orðT: rétta frásiögn AlpýðiubLaðsins urn petta mál, án aninara heimiilda. Tveimur dögum seinna,ifyrra- dag birtir Alpýðublaðið fregn- ina um fjárdráttarkæruna á hendur Gustav A. Sveinssyni fyrv. og núv. í fjarveru annars formanni Varðarfélagsins. Miorffunblaatð pagðl „Hff. Ár- uakur lét ekki á sér bœru fyr \m pað mátt/i til uegna kmfa fm lesemtum síinum. Gustaf A. Sveinsison er pessa stundina starfandi fomaður Varð- arfélagsiins, aðalfélags Sjálfstæðis- manna. Hann er aðalmaður í sparjsjóði Jóns Þorlákssonar og Eggerts Claessiens. Hann er eiinin. af hinum „ungu kröftum“, siami Jón Þiorl. lagði framtíð Sjálfstæð iigflokksins svo glaöur í hendur við isíiðustu kosningar. pesis vegna pögðu Valtýr Ste- fánsSon, Jón Kjartansson, Páll Steiingijímsison, — Morgunblaðið, h/f. Árvakur, Vísáir. í pessu felst ráðningin „h.f. Árvakur" — að pykjast vera fréttablað, stinga undir stól, byggja upp vald á pví að pykj- ast vera að segja, en vera pó að pegja yfir pjófnaði og glæp- um, vera að fela ef einhverj- um hluthafanum i „h.f. Árvak- ur“ skyldi lánast að stela, — í einu orði sagt að vera Morgun- blað íhaldsflokksins á íslandi. En. Er okrað á raí- magninn í Hafnarfírði? Útvegs'bankinn í Reykjavík á rafmagnsstöðina í Hafnarfirði. Stöðin sefur bæjarbúum hverja kilóvattstund fyrir krónur 0,80 og að aiuki kr. 0,75 fyrir Leigu mæpi- is mánuð hvern. Þetta óbeyriilega háa Jjósagjald hefir ;nú staðið óbreytt í 'nokkulr undanfariin ár. Mér vitamliega hef- ir lenginn hreyft umræðum um petta mál opinbierilega, en hinu pýðir ekki að Leyna, að megn óá- j nægja er i Hafnarfirði út af pesisu háa gjaldi. Má.ef til viil ætla að viegna pesis að engiinn befir hneyft um- J ræðium um petta mál, hafi eág- I akki Jækkað hið umgetna háa venð. Ef nú ástæðan er sú, siem ég tel nú að vísu ólikLegt, pá gefst eigendum hér mieð tækifæri til pess að skýra fyrir alpýðunni í Hafnarfirði af hvaða orsökum pað er, að Hafnfirðingar purfa alð gneiöa svona hátt ljósagjald. Ég Viil í pessu sambandi benda á, að Akurnesingar hafa sams konar tæki til framleiðslu rafmagns — par kostar hvert kílóvatt aðeiins 0,60 kr. Hvað veldur pví pá, að við Hafnfirðingar purfum að gneiða 20 aurum hærra fyrir hvert kíló- vatt? Fæxi eigendur ekki fram- hæirLLegar ástæður fyrir piessu háa gjaldi, neyðiist maður til að ætla, að hér sé ium okur að næða, en ekki skal að svo komnu máli nejtt um pað fullyrt. Mun pessu máU hér eftir verða fylgt með fullkomiinni alvöru, pvf hér er um mikilsvert fjárhagslmlál að næða hjá gjaldendum. Vfl ég hér með skora á hafn- firzka alpýðu, að gera hér um sivo ákveðnar kröfur, að nú á pesisiu hausti' verði ljósiagjiaJd Lækkað niður í 50 aura á kíLó- vattstund og mælisieiga niður í 40 auna mánaðarlega. Hafnarfirði, 13/9. Páll Sueihsson. JÓN ENGILBERTS: Málverkasýning, JÓN ENGILBERTS A MORGUN opnar Jón Engil- berts málverkasýningu í Oddfellowhúsiinu, og verður hún opiim að eins eina viku, kl. 11—7 daglega. Á isýningunni verða um 30 stór málverk, sem mlálarinn hefir unuið að undanfarin: ár. Meðal peirna enu uokkur máiverk, sem hann hefiir málað í sumar og vetur, og eru mörg ■ pelrra „Kom- poisiisjonier". Sum málverkainma hafa verið á sýniinguní í Osló, par-sem Jón var vel pektur og fékk góða dóma. þieiir, sem kunnugir eru starfi Jóns Engilberts undanfarið, telja, að hann hafi tekið undraverðium framförum, og að hin sjálfstæða skapandii gáfa hans hafi proskast mjög mikið. Meðal annars er talið, að tvær myndiir, sem Jón hefir málað ný- Lega: „Dr/i\knun“ og ,/Verkffíls- verTrtr“, séu beztu myndir hans, og að pær skapi að vissu Leyti tímamót, ekkii einungis í liist hans, heldur ieinnig í isilienzkri málana- liist. Jón Engilberts er tvímæilalaust djarfasti málari okkar Islendinga, sem fer sínar eigin leiðir og sýni|r! hiklaust öll blæbrigði hins dag- liega lífs, lífsbaráttu fjöldans og stríðiið við hvatir og kendir, án pess að draga nokkuð úr. Eins og áður er sagt, verðúr sýniingi'n að edns opin eina viku. Stafar pað eingöngu af pví, að hann verður pá að senda málveiik síú til Kau pmannahafnar, epi par halda peir: Jón, Sigurjón Ólafs- son myndhöggvari og Þorvaldur Skúlason málarli, sýmingu á Char- Lottenborg, par sem hver peirra hefir pó sinn lei'gin sýningarsal. Ætlar Jón Engiiberts pá einnig að fara utan og mun setjast alð í Kaupmannahö'fn fyrir fult og alt. Sýning hans nú hfer í Reykjavík mun áreiðanliega vekja mikla at- hyglh Alt af gengur það bezt með H R EIN S skóáburði. — gljáir afbragðs vel. — Kleins kjðtlars íeynist bezt. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Verzlnnarskólina. Væntanlegir nem. í undirbún- ingsdeild gefi sig fram nú pegar. Auk kvöldsskólans mun skólinn starfrækja nýja deild í dagskól- anum til undirbúnings 1. bekk fyrir pá, sem ekki hafa náð lág- marksaldi peim sem reglugerðin ákveður til inngöngu í pann bekk, en aldursundanpágur verða sam- kvæmt ákvörðun skólaráðs ekki veittar. Væntanlegir nemendur fram- haldsdeilda gefi sig fram sem fyrst. — Skólinn starfrækir einnig eins og undanförnu sérstök tungumálanámskeið, einkum ætluð utanskclaverzlunarfólki, sem vill læra eða bæta við lærdóm sinn, í ensku, pýzku og spænsku og máske frönsku og ítölsku, ef nægileg pátttaka verð- ur. Væntanlegir nem. gefi sig fram fyrir 26. p. m. — Upplýsingar í skólanum daglega kl. 1—2, sími 2220. Skólastjórinn. 1 Vs tonns, í góðu lagi, til sölu. Talsverð vinna gæti fyigt. Upplýsingar á Grettisgötu 78 eftir kl. 6 s. d. Karlakór Alpýðn vill bæta við nokkrum mönnum nú þegar. Finnið sem fyrst Bipjólf Þorláksson, Eiríksgötu 15 sími 2675. Orgel-hamdníum og Piand.-^ Leitið upplýsinga hjá mér* ef þér viljið kaupa eðst eelja slík hljdðfæri# EXí^s BJarnaBon, SolVQJ.lU® i----------------------------7------------ Jón Engilbertst Málverkasýning í Oddfellowhús* Inn (uppi) opnnð á morgnn klll. Miðbæj arskóllnn. Aðstandendar barna, sem ætlast er til að verði í 8. bekk Miðbæjarskólans næsta vetur, eru beðn- ir að koma til viðtals við mig í kennarastofu skólans einhvern daginn í næstu viku (17.—22. sept.) kl. 5—7 síðd. (Inng. mn norðurdyr hússins.) Skólastjórinn. REYKIÐ J. G R U N O * S ágætis hollenzka reyktóbak. VERÐ: AROMATISCHER SHAG...kostar kr. 0,90 Vao kg. FEINRIECHENDER S|jifG .... — — 0,95- Fæst i öllum verzluitum. Bezt kanp fást í verzlan Ben, §. Þórarinssonar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.