Alþýðublaðið - 15.09.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.09.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAG 15. SEPT. 1934. Nýir kaupendiir fá blaðið til næstu mán- aðamóta ókeypls. -lóiía jl áíuí------------------ AIÞÍDUBIAÐI LAUGARDAG 15. SEPT. 1934. 4900. Hringið í síma 4900 og gerist áskrifendur strax í dag. hiod Gamla dy Mgongin. Stórfengleg og ægileg kvik- ' mynd gerð eftir hinni heims- !'ftægu framtíðarsögu Bern- ’ hard Kellermanns um jarð- ögiöngin, sem grafin voru .jjyidir Atlantshafið. ifAðalhlutverkin leika: löfc Pavl Hartmann, Olly o v. Flint og Gustav Griindens o. fl. Börn fá ekki aðgang. t ■> r Hlutavelta. K.R. efniiir til hlutaveltu -í K.R.- húsliiniu ki. 4 á morgun. Margir góðii'r drættir á boðstólum. ■ Landakotskirkja. Kl. 9 hámessa í Landakots- kiirkju oig kl. 6 annað kvöid guðisl- Þjónusta með predikuin. ísfisksala. Surpriiisie ■sjéldit í Gnimjsíbíy í gær 1557 vættír fiskjar fyrif 82Öster- liingspund. Hárgreiðslustofu í Hafnarfirð'i hefir Hanna Gisla- són opnað undir nattnu Hár- giieiðsiiustofa Hafnarfjarðar. Hefir hún undanfarin 10 ár starfrækt hárgreiöslu- og snyrti-stofu f Kaupmannahöfn. imfc Litli drengurinn okkar, Hrafn, andaðist í gær. Jóhanna Björnsdóttir, Þorsteinn Pétursson. Hárgreiðslustofa Hafnarfjarðar. í dag opna ég hárgreiðslu- og snyrti-stofu í Austurgötu 4. It Nýjustu vélar og áhöld. J Hárgreiðslustofa Hafnarfjarðar, sími 9247. ÍT Hanna Gislason. Anglýsino nm bólusetningn Mánudag, þriðjudag og miðvikudag 17., 18. og 19. þ. m. fer fram opinber bólusetning í leikfimissal Miðbæjarbarnaskólans kl. 1—3 siðd. Þriðjudaginn skal færa til .bólusetningar börn þau, sem' heima eiga vestan Laufásvegar og Þingholtsstrætis, þar með talið Grímsstaðaholt og Skildinganes. Miðvikudaginn börn af svæðinu frá götum þessum austur á Frakkastíg, Leifsstyttu og Eiríksgötu. Fimtudaginn börn austan þessara takmarka. Skyldug til frumbólusetningar eru öll börn fullra tveggja ára, ef þau hafa ekki haft bólusótt eða verið bólusett með fullum árangri eða þrisvar án árangurs. Skyldug til endurbólusetnii^^r eru öll börn, sem á þessu. ári verða fullra 13 ára eoarpfu eldri, ef þau ekki eftir að þau voru fullra 8 ára hafa haft bólusótt, eða veríð bólusett með fullum árangri eða þrisvar ár árang- urs. Héraðslæknirinn í Reykjavík, 14. sept. 1934. Magmis Pétnrsson. I DAG. Næturlæknir er í nótt Valtýr Albertsson, Túngötu 3, sími 3251. Næturvörður ier í Reykjavikur apóteki og lyfjabúðiin'ni Iðunni. Útvarpið! Kl. 15: Veðurfnegniir. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,25: Gnammófóntónleikar. Kl. 19,50: Tónleiikar. Kl. 20: Tónleikar (Út- varpstrióiíð). Kl. 2o,30: Fréttiú Kl. 21: TJpplestur (Brynjólfúr Jóhann- esson). Kl. 21,30: Grammófánkón- söngur (ísienzkir kórar). Kl. 21,30: Dánzlög til kl .24. Á MORGUN: Kl. 11 Meslsía í dómkirkjunni, 'séJfö Bj. J. Kl. 2 Messa í Hafnarfjarðar- kinkju, séra G. p. Kl. 5 Mesisa í fríkiirkjuhni, séna Árni Sig. Næturlækniir ct Kristinn Bjarn- arson, Stýrimannastíig 7, sími 4604. Næturvörður er í Lauigayiegs og Ingólfs apóteki. Útvarpið. Kl. 10,40: Veðurfnegn- iir, Kl. 11: Masisa í dómkirkjuuni (iséna Bjarni Jónsson). Kl. 15: Miðdegisútvarp: Tónleikar frá Hótel Island. Kl. 18,45: Bamatimi (séra Fr. H.). Kl. 19,10: Veður- fregnir. Kl. 19,25: Grammófóntón!- leikar: Tríó í B-dúr, eftir Schu- bert Kl. 19,5o: Tónleikar. Kl. 20: Grammófónn: Mendielsohn: Fið.lu- Jnonsefrt í E-moll. Kl. 20,30: Frétt- iiu Kl. 21: Upplestur: Kafli úr leikrúti (Halldór Kiljan Laxniess). Kl. 21,30: Danzlöig til kl. 24. Brezk stórmynd. Engin brezk kvikmynd hefir náð eálns miklum vinsældum og '„Einkalíf Hinriks VIII.sem nú er komin hingað og verður sýnd í Nýja BIó) í kvöld, og er talið að Bretar hafi mieð henni unnið sfgur í margra ám baráttu fyriir brezkri kvikmyndalist. Allar kvikmyndir, siem Bretar höfðu gert, höfðu fall- iö nema pessi. Hún hefir fengið fádæma lof um alian heiim, lenda er hún öll listaverk, uppsietnimg bennar, lieikurinn og efnið. Char- les Laughton, siem talinn er standa jafnfætis eða jafnvel framar Jain- nings og Kraus sem karakter- lieikarú, leikur aðalhlutverkið af framúrskarandi snild. Efni mynd- arinniar ;er úr einkalífi Hinriks átt- unda Eng 1 and skonungs. Hann var kvennamaður með afbrigðum; og lét drepa nokkrar þeirra, sem han:n gi^ist. Hann var mikill her- konunigur. Myndin er áhrifarík, ægiileg á köflum, en þó víða fyndiin og fjörug. St. Danzleikur. venður í kvöld í Góðtemplam- húsinu. það er S. G. T. (Skemti'- félag góðtemplara), sem heldur hanin. Félag petta heíir , starfað í mokkur ár og er með elztu skemtii- félögum bæjarins. Hefir pað til skamms tímu verið ieina skemffci- félagið, sem hefir haft eingöngu eldri danzana á dagskrá sinni.. En S. G. T. er orðið kunnugt að pvi hér í bæ, að danzleikir pess fara alt af vel fram og að par er fullkomin og góð regla. Innanfélagsmót Ármann's hefst kl. 2 á morgun á ípróttavel linum. Mótið ier bæði fynir unga og gamla. Mæitið vel og réttstundis. 4. flokkur Vals. Æfing á Valisvellinum við Eski- hlíð á morgun kl. IOV2. Mætið néttstundis. Danzleikur verður haldinn í Iðnó á sunwu- daginn kl. 9V2- Hljómsveit Aagie Lorange spilar. þetta verður á- neiðanlega fjörugásti danzleikur; haustsiuis, og ættu allir að koma pangað og skemta sér.. Þriðjudaginn 18. sept. kl 7 Va í Gamla Bíó: Arnold Fildesy, heimsfrægur celloleikari. Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar á3, kr. 2,50 og 2,00 hjá Katrínu Við- ar og Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar. Rétta- danzlelknr verður haldinn í Hótel Valhöll á Þingvöllum á morgun. Veggmyndir, málverk og margs konar ramjmf ar. Fjölbneytt úrval. Fneyjugötu 11. 850x1 2105. ■ Nýja Biá Bfl Ginkalíf Henriks VIII. Heimsfræg ensk kvikmynd úr einkalífi Heuniks VIII. EnglandSkionungs. — Að- aihiutverk: Charles Laughton, Robert Donat, Lawnenoe Hanray, Merlie Oberon, Elsa Lanchester, Lady Tneie. Bönnuð fyrir bönn. Mann, sem vill hirða skepn- ur, vantar á sveitaheimili. Upp- lýsingar gefur Helgi Bergs hjá Sláturfélagi Suðurlands. Skifta* fundur í protabúi Gústafs A. Sveinsson- ar hæstaréttarmálafl.m. verður haldinn í bæjarpingstofunni, mánu- daginn 17. þ. m. kl. 10 árd. til þess að taka ákvörðun um með- ferð eigna búsins. Lögmaðurinn í Reykjavík, 14. sept. 1934. BjðrnÞórðarson. ,Verzlunin Java‘. Nýlenduvörur, Hreiinlætisvörur, Tóbak, Sælgæti, göðar vörur, en pó ódýrar. ,Verzlunin Java‘, Laugavegl 74. Sími 4616. Lðgtak. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur og að und- angengnum úrskurði verður lögtak látið fara fram fyrir 4/ð ógreiddra útsvara ársins 1934 ásamt dráttarvöxtum af þeim að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 13. sept. 1934. Björn ÞórHarson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.