Alþýðublaðið - 11.01.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.01.1921, Blaðsíða 1
1921 Þriðjud&gína 11 janúar. 7. tölubl. Senéill getur fengið atvinnu um rúman mdnáðariíma. JSanósverztunin. Sjómenn og verkamenn, sem fara burt úr bænum áður en alþingiskosningin fer fram, ættu að greiði atkvæði áður en þair fara burt. Kosningin fer þannig fram, að kjósandi kemur á skrifstofu bæjar- fógeta og skýrir írá því, að hann ætli að greiða atkvæði við alþingis- kosniagarnar 5. febr. n. k. Verður kjósenda þá afhentur auður pappírs seðill og skrifar hann á þann miða bókstaf þess lista sem hann ætlar að kjósa. Sá kjósaedi, sem kýs lista Alþýðuflokksins, skrifar aðeins B á seðilinn og lætur hann síðan f umslag og lokar því; síðan af hendir kjósatidi bæjarfógeta eða umboðsmanni hans umslagið, en hann Sætur það aftur í áprentað umslag og er þá kosningunni lokið. Skritstofa bæjarfógeta i Teœplarasundi er opin hvern virkan dag kl. 1 —S e. h. Um iíap 09 Toyinn. Jakobínar héldu fund með sér i Góðtemplarahúsinu f fyrrakvöld. Þótti þar helat markvert bera til tíðinda, að Magnú t Jónsson kyaðst leiða hjá sér fjá'málin, þar sem hann hefði ekki þekkingu á þr-im cnda mundu hinir frambjóðend- urnir tala um þau; þó gat hann þess að ekki mætti gassga of hart að rétti íslandsbanka og gera of miklar kröfur til haas. Jón Ólafsson var á SBtna raáli, það er að segja, hann sagðist ekki fara irekar út í íjár- málin, því næsti maður mundi ræða þau til hlýtar. Næsti maður Þórður Bjarnason var á sair.a máli, hann mintist sem sé ekkert á þessi málll Vel er nú á stað farið I Dagsbrún heldur aðalfund á fitntudaginn kl ý1/* i G -T.-húsinu. Þá verður kosin félagsstjórn og fleira gert, sem árfðaadi er að félagsmenn ve>ti athygli með því að sækja fundinn. Gísli Guðmundsson verkamað- ur, Grettisgötu 36, andaðist í nótt eftir fárra daga iegu. Gisli sál. varð 67 ára gamall, og læíur eftir sig ekkju og 5 börn, og eru 2 þeirra komin yfir fermingu. Hann var einn hinna gömlu, góðu með- lima Verkamannafél. Digsbrún; sívinnandi eljutnaður og vel látinn af öllum, sem kyntust honum. Barist npp á líf og danða. Moggi og Visir eru komnir í hár saman um það hvort Pétur Hall- dórsson bóksali sé með listanum sem Moggi styður (Peningalistan- um) eða með listanum sem Vfsir styður (íslandsbankalistanum) Seg- ir Vísir að Mogga sé þungt f'yrir brjósti yfir því að Pétur hafi sagst vera með Iistanum sem Vísir og íslandsbanki skoða sérstaklega sem sinn Iista. Ekki búast þeir nú við rnörgum atkvæðum á lista sfna, úr því þeir berjast uppá líí og dauða um eitt — eitt einasta atkvæði. Gnðleifnr Hjorleifsson skips- stjóri hefir legið í lungaabólgu síðan í Nóvember í haust. Hann er aú hyrjaður að klæðast, en batinn er hægfara. Kunningjar hans og vinir geta nú heimsótt hann á nr. 3 á efsta lofti á Landakots- spítala. „Tíminn“ tekur upp þykkjuna fyrir landstióniina, vegna skömt- unarfargansins, en tilraun hahs til þess að blekkja almenning og villa. honum sýn verður ámáttleg árás á atvinnumálaráðherrann, sem hann þó ætlaði að verja. Verður að íelja það gleðiefni, að Tíminn skuli þó loksins finna hvöt hjá sér til þess að gera tilraun til að vetja þennan frumburð sinn. En hvers á ráðherran að gjalda, að Tíminn skuli reyna að hjálpa for- sætisráðherranum til að „drepa hann af sér“. €rlenð sfmskeyii. Khöfn, 10 jan. ítalir slaka til. Sfmað er frá Róma, að ítalfa hafi afsalað sér tilkalli til þýzkra einkaeigna þar í landi sem eru undir 50,000 líra virði, Deschanel pingmaður. Parfsaifregn hermir, að Descha- nel, fyrv. forseti, sé einn meðal nýkosinna þingmanna. Eolaútflntningnr frjáls, Símað er frá London, að öll

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.