Morgunblaðið - 16.04.2000, Side 1

Morgunblaðið - 16.04.2000, Side 1
Sjálfs- hjálp með samhjálp 8 Svifíð seglum þöndum *#>*•*' Allar leiðir liggjatil Santiago 20 SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 16. APRÍL BLAÐ B Horfellir a steppum Mongólíu Mongólskir hirðingjar flá hross sem falliö hefur úr hor á steppunni. Morgunblaðið/Ásgeir Sverrisson Mongólía er land fullkominna andstæöna, fjalla og steppu, skóga og eyöimerkur, fimbulkulda og vítis- hita. Ásgeir Sverrisson var á ferö um Mongólíu og kynnti sér ástandiö í þessu mikla og ósnortna landi. Hann dvaldist meóal hiróingja á steppum Mongólíu og kynnti sér lífshætti þeirra auk þess sem hann sótti heim höfuóborgina, Úlan Bator, sem telst hin kaldasta í heimi hér. Mongólskir hiróingjar eiga nú mjög undir högg aó sækja vegna mikilla kulda, sem innfæddir nefna „dzúd“. Er því spáó aó umtalsverö- ur hluti bústofns þeirra muni falla úr hor á næstu vikum berist ekki aukin aóstoó erlendis frá. Hér segir frá „dzúcT og lífinu á steppunum, einstakri þjóð sem lifirvið einstakar aöstæóur. / B12

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.