Morgunblaðið - 16.04.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.04.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. APRÍL 2000 B %9 inn af hinum ekki síður glæsilega og vinsæla Barfly ögn ofar á George V) er hlutað niður í mörg svæði og þótt steypa og málmar séu notuð í inn- réttingar ekki síður en bambus og viður er Asian hlýlegur staður þar sem fuglahljómur heyrist innan um hitabeltisgróðurinn. Á milli borða gengur ung stúlka með Dim Sum- vagn, þar sem hægt er að næla sér í þrjá gufusoðna kodda með tveimur sósum á meðan beðið er eftir matn- um. Matargerðin er hreinræktuð as- ísk en flokkuð niður í öll helstu mat- armenningarsvæði austurhluta Asíu. Hægt er að fá sushi og sashimi ekki síður en taílenska, víetnamska, laót- íska eða kínverska rétti. Gestum er boðið upp á að neyta koníaks með matnum kjósi þeir að fara að sið Hong Kong-búa (550 FF flaskan) eða þá saké nema menn vilji halda sig við franskar landbúnaðarafurðir, þegar kemur að drykkjarvali, sem er nú lík- lega viturlegast. Hræðilegustu hryll- ingssögur, sem maður heyrir í Cogn- ac, eru af heimsóknum til Hong Kong og þeirra rauna, sem menn verða að þola þar við matarborðið. Eldhusið á Asian er opið og þar má sjá heilan herskara manna vinna skipulega undir stjórn Oth Sombath, sem var raunar áður árum saman yf- irkokkur á Blue Elephant. Allir þeir réttir, sem við snæddum á Asian, voru ljúffengir og þjónustan einstak- lega alúðleg og brosmild. Mjög svipaður að uppbyggingu er staðurinn Man Ray (34, rue Mar- beuf, sími 0033 - 1 56883636), sem einnig var opnaður á síðasta ári. Man Ray, sem kenndur er við bandaríska fjöllistamanninn, er eyddi stórum hluta ævi sinnar í París, er að hluta í eigu bandarísku leikaranna Johnny Depp og Sean Penn og hefur verið einn af helstu „innistöðunum" í París frá opnun. Að útliti til er hann eins konar blanda af Buddha Bar og Asi- an. Rýmið sjálft minnir um margt á Asian, þótt byggingarefni- og gólf- efni séu önnur og í stað hitabeltis- gróðurs eru það tvær stórar styttur, sem setja svip sinn á rýmið. Þekking mín á asískum trúarbrögðum er ekki nægileg til að skilgreina þær fyllilega en þær virtust í indókínverskum stíl og voru með vængi. Matseðill var uppbyggður af jafnt evrópskum sem asískum réttum og þótt allt þjón- ustufólk hafi verið franskt (ólíkt hinu asíska þjónustufólki Asian) voru þjónar klæddir í eldrauða, hneppta jakka í kínverskum stíl. Matargerðin bragðmikil og traust, vel útilátin og þjónustan rétt eins og á Asian ein- staklega lipur og vinaleg. Raunar er það athyglisvert í Ijósi stærðar þess- ara staða hversu óstressað og ljúft þjónustufólkið er og þrátt fyrir að yf- irleitt séu borð að minnsta kosti tvís- etin um kvöldin stóðst það ávallt að borð var tílbúið á þeim tíma, sem pantað hafði verið á og tekið skal fram að í flestum tilvikum var um föstudags- eða laugardagskvöld að ræða. Það gerist nú ekki alltaf á vin- sælum stöðum í Reykjavík. Bílasalar FMB ^WW.BSTÍBBU*?^ Námskeið tíl undirbúnings prófs fyrir þá sem vilja afla sér leyfis til sölu notaðra bifreiða verður haldið dagana 27. apríl til 13. maí á Akureyri. Tekið er við skráningu í síma 586 10 50. Staðfesta þarf þátttöku fyrir 26. apríl með greiðslu þátttökugjalds. PROFNEFND BIFREIÐASALA FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ BÍLGREINA HF. PásRafifbod AVIS Rent a car Bílaleiga Þaö g&rist &kki ódýrara! S33 10SO Ótakmarkaður aksfur! (Fáðu 5. daginn frían) Dugguvogur10 104 Reykjavík samleið? vilt þú vinna með þessu fólki 1 f^W^." f* * C\ 0"^ *% M ¦JmfW W 1 éJÉÉkÝ ____ ™~~^F -,----- ' nnoboh * Ptanet Pulse heilsuræktarkeðja sækist eftir hæfíleikum þínum. Hver einasti starfsmaður er valinn eftir þekkingu, reynslu og getu. Allir starfsmenn eru é launaskrá og borga skatta og skytdur. Hér er um vel valið landslið fagf ólks að ræða sem hefur að leiðarljósi að heilsurækt er fyrir alla og á alltaf að vera í þágu heilsunnar, andlegrar sem og líkamlegrar. Við óskum eftir fólki í cftirtalin störf: Fjármálastjóri; þarf að vera viðskiptafræðingur með reynslu Kynningarfulltrúar; Framkvæmdastjóri: Sblumenn; Fyrirtækjaþjónustufulltrúi; Gæðastjórnandi,- Viðhalds og viðgerðamaður; Snyrtifræðingar; Nuddarar: Einkaþjálfarar; af endurskoðun. þurfa að vera sérfræðingar í manntegum samskiptum og hafa áhuga é og reynslu af heitsurækt. Hjúkrunarfólk og læknarkomasterklega til greina. fyrir heilsuræktarstöð sem verður opnuð innan tíðar; þarf nauðsynlega að hafa mikla reynstu af rekstri fyrirtækis, engin þörf fyrir þekkingu á heilsurækt. þurfa nauðsynlega að hafa áhuga á heilsurækt og þekkingu á sölu. þarf að geta hatdið fyrirlestra fyrir hópa um heilsurækt og hafa góða menntun t.d. íþróttakennari eða sjúkraþjálfari. þekking nauðsynleg á gæðaeftirliti. þarf að geta tagfært tæki og séð um viðhald húsnæðis. með reynslu og snyrtifræðinemar. með reynstu og nuddnemar. með réttindi FIA eða önnur viðurkennd réttindi. Einnig kennarar í Aerobic, Spinning, þrekhring, Tai Bo, Boddy Pump o.fl *í Umsóknir með upptýsingum um menntun störf og reynstu ásamt meðmætum sendist Planet Pulse Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2,108 Reykjavík lcetand. Planet Pulse er keðja heilsuræktarstöðva í eigu sterkra fjárfesta. Planet Pulse hefur nú þegar hafið undirbúning að aivöru starfsemi í iormi keðju sem hefur það markmið eitt að þjóna og skila árangri. Nú þegar er hafin uppbygging í eftirfarandi heilsuplénetum. 9 I C E L A N D l:*Í4Ptlt».4tít C^itry \ rniðbærtum Nýr kióbísur aem byg^ir á einkðþjáífun, miktlii þ|ónusiu og SPA, snyrtí- ag nuddstcfii Suðuríiiríriíibraun Símí5SÖ)70Q Síöðin s«m bytjgif á einka- þjáífun. SPA. iinyrtí" cg nuddatoíij JF*t*z.né?t JF*M4Jr**jp* Stöð sem byggir á hóptimurn og i>jáífim I r*tíjá5aí með aðstödu fyrir sjúKrsþjáifun Suðuriantísbrayt 6 Sfrnf 588 8383 Áður Gym80 S*,6ð sem byggír A vaxíamóturt og íyfíingum ásarntetnKðþjáUijn JF*Í€X*M*tt Sjp4*r-t Faxafent 52 Sfmi m V408 Áður Asrobtc Spcrt Síiið sem byggir á hóptimum og þjáffurt í tóekjum með aðstoð biálfara. eir>ntg rtuddsíofa ¦t*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.