Morgunblaðið - 16.04.2000, Síða 31

Morgunblaðið - 16.04.2000, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. APRÍL 2000 B 31 -------------------------- Bolur 2.490- Buxur 2.690- Dagbók Háskóla íslands DAGBÓK Háskóla íslands 17.-23. apríl. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla íslands. ítarlegri upplýsingar um viðburði er að flnna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/ sam/dagbok.html Mánudginn 17. apríl kl. 12-13:30 kynnir Hulda Gunnarsdóttir, félags- ráðgjafi, þróunarverkefni Félags- þjónustunnar í Reykjavík: „Félags- þjónustan: Aukin þjónusta við langtíma atvinnulausa" í rannsókn- armálstofu í félagsráðgjöf. Málstof- an fer fram í fundarherbergi félags- vísindadeildar, 1. hæð í Odda (áður Félagsvísindastofnun). Miðvikudaginn 19. apríl kl. 17:45 flytur Arnfríður Guðmundsdóttir, lektor í kvennaguðfræði, erindið: „Fitjað upp á nýtt: Konur prjóna guðfræði út frá breyttum forsend- um. Rannsóknir í kvennaguðfræði við aldahvörf' í þættinum Víðsjá í Ríkisútvarpinu á Rás eitt. Námskeið á vegum Endurmennt- unarstofnunar HÍ vikuna 17.-23. apríl 18. apríl kl. 9-16 og 19. apríl kl. 9- 13. Evrópska „Business Exeellence“- líkanið - til forystu fallið Kennari: Allan Ahrensberg, einn fram- kvæmdastjóra DIEU. 18. apríl kl. 13-17. EVA-greining (Economic Value Added) Kennarar: Svanbjörn Thor- oddsen framkvæmdastjóri mark- aðsviðskipta FBA og Elfar Rúnars- son forstöðumaður starfsmanna- þjónustu FBA. 18. og 19. apríl kl. 9-17. AutoCAD - framhaldsnámskeið. Kennari: Magnús Þór Jónsson prófessor við Háskóla íslands. Vísindavefurinn Hvers vegna? Vegna þess! Vísindavefurinn býður gestum að spyrja um hvaðeina sem ætla má að vísinda- og fræðimenn Háskólans og stofnana hans geti svarað eða fundið svör við. Leita má svara við spurningum um öll vísindi, hverju nafni sem þau nefnast. Kennarar, sérfræðingar og nem- endur í framhaldsnámi sjá um að leysa gáturnar í máli og myndum. Slóðin er: www.visindavefur.hi.is Sýningar Árnastofnun Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Handrita- sýning er opin kl. 14-16 þriðjudaga til föstudaga, 1. sept. til 15. maí og kl. 13-17 daglega, 1. júní til 31. ágúst. Unnt er að panta sýningu utan reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Þjóðarbókhlaða Stefnumót við íslenska sagnahefð. Farandsýning 1 Þjóðarbókhlöðu 1. mars-30. apríl. Á sýningunni er dregið fram hvernig bókin og text- inn hafa verið örlagavaldar í sögu ís- lensku þjóðarinnar. Varpað er ljósi á þróun prentlistar á Islandi og hina sérstöku hefð handritauppskrifta til nota á heimilum er hélst allt fram á þessa öld. Brugðið verður ljósi á sagnaritun frá upphafi og sýnd tengsl hennar og nýjustu miðlunar- tækni nútímans. Orðabankar og gagnasöfn Öllum er heimill aðgangur að eft- irtöldum orðabönkum og gagnsöfn- um á vegum Háskóla Islands og stofnana hans. íslensk málstöð. Orðabanki. Hef- ur að geyma fjölmörg orðasöfn í sér- greinum: http://www.ismal.hi.is/ob/ Landsbókasafn Islands - Há- skólabókasafn. Gegnir og Greinir. http://www.bok.hi.is/gegnir.html Orðabók Háskólans. Ritmálsskrá: http://www.lexis.hi.is/ Rannsóknagagnasafn Islands. Hægt að líta á rannsóknarverkefni og niðurstöður rannsókna- og þró- unarstarfs: http://www.ris.is Gleraugnasalan, Laugavegi 65. Faxafeni 8 sími: 533 I 555 Aðsendar greinar á Netinu ýg> mbl.is -/KLLTAf= e!TTH\SAÐ NÝTT NÁMSAÐSTOÐ á lokasprettinum fyrir vorprófin - réttindakennarar - flestar greinar - öll skólastig Innritun í síma 557 9233 frá kl. 17 til 19 virka daga Nemendaþjónustan sf. ____ Þangbakka 10, Mjódd. \D l\lv »temnfnguna BblKKSMIÐJA J0TUL Veður og færð á Netinu yAömbl.is -ALLTXKf^ e/TTHVATf A/ÝTT~ Talaðu út með Telson Þeir sem skrá sig í Frímínútur - ódýr millilandasímtöl Íslandssíma - eiga nú kost á þráðlausu gæðasímtæki á tilboði. Telson símtæki Verð: 3.980 Þyngd símtóls: 150 gr. Litur: Svartur Búnaður: • Endurval á síðasta símanúmeri • 10 númera skammvalsminni • Langdrægni innanhúss < 300 m • Langdrægni utanhúss < 600 m • R-hnappurf. stafræna þjónustu • Ending rafhl. í biðstöðu 30 klst. • Ending rafhl. í notkun > 4 klst. . Hægt að nota fleiri símtól • (slenskur leiðarvísir . Kallkerfi milli tækis og móðurstöðvar Skráðu þig í Frímínútur í síma 594 4001 eða á friminutur.is og fáðu símann sendan heim með íslandspósti - engin útborgun, burðargjald innifalið. Tilboðið gildirtil 15. maí. Þeir sem þegar eru skráðir í Frímínútur geta pantað eða fengið nánari upplýsingar í síma 594 4001. Fáðu pakkann heim að dyrum... meðPóStÍnum Frímínútur - þegar hringt er út! iy

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.