Alþýðublaðið - 19.09.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.09.1934, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGINN 19. sept. 1934. JtLPÝÐUJöLAÐlÐ 2 HANS FA,.i.m! A: Huað nú — ungi maður? tslenzk þýðing eftir Magnús Asgeirsson af honum. iÞað Liggur heginínjg við þvj að hýsa þess háttar fólk, — þú veizt það kannsfce lekfci heldur?" Og þegar PússeT svarar lefcki, héldur hú;n áf;ram lenin háv:ærar,i ög skrækari e:n fyx: „Ja, hatm hlýtur að |/era 'djúpt sokkinn, þ-essi fyrirmyndarM sonur, söm ég á, úr því að hann gerix sér að góðu, að svojna' persóna haldi vdð fconuna hans!“ 'Það e.r alveg k'omið að Pússer, að neka þaið framan í tengdaL- móður sína, hvað sonur heininau hafir orðið að þola, vegna ólifinj- aðar móður hans með kar.lmönnum af lalngtum lakara tagi, en hvers vegna ætti hún að fara að róta í þeim óþveira? Pað ie» bezt að láta frú Míu um það alt saman. En frú Mía er alt í leiiuu hjöðnuð niður eins og ýlubelgur1, sem stungið higfir veriið gat á. „Pússer!“ seigiri hún í hæinartómi, „Pússer! E£ þú veizt það, iþá segðu mér það.- Ég ■grlátbæni þig um það.“ Hún teygir armleggina með le'iknænum tilburðum eftir bakinu á Púslsíer. Pússer veit ekki hvernig hún á að saninfæna jhana, ein húm smýr sér að henni og hoftfir, fast í augun á hjentnL „Ég vedt: það. ekki. pað er a'lvieg satt, að ég veit það ekki. jpær horfa lengi hvor á aðta. Svio stynur frú Mía þungan. „Jæja, ég vgrð að trúa þér, en sagðu m'ér eitt. Var hanra efcki níema tvæir nætur hérna?“ „Eftiir því, sem ég man bezifi, var hann efcki héir,na nema d|nia| i nótt,“ svarar Pússer. „Við höflum haft svo margjvjiíslegar áhiyggjur upp á siðkastið, að ég gieit ekki munað það, sem elktoert varðah okfcur sjálf.“ „Hvað sagði hann um mijg? ,Þú hlytir þó að muna, ef hann hefð: helt sér út yfir mig,“ „Ég held að hann hafi lefckil einú siinni (nefjnt þilg á nafn —< aið miinsta kosti ekki svo að ég heyröi," siegir ,hún eftiír auignabiifcs urnhugsun, ( „Já, einmitt." Tiengdamúðilriln;, frú Pinnieheig, horfilr fram undan sér, og nú verður henni aftur litið á vögguna, þar sem barniði sefur. „(Þietta ter annans aLtoa inndælasti krakfci. Er það drengur eða stúifca?" „Diiengur,“ öegir Pússier og er hissa eu eifcki glöð yfir þessuni áhuga, ,sem frú Mía fær alt í einu fyrir barninu. „Hanin heiiíliýí Horst, en við köllum hann Dengsa." Frú Mía lítur upp frá vöggunni og skimiar um a.l!a stofuna. jÞað er eitthvert leitandi eirðarlieysi í augnaráðiinu, en alt í e^ntr dvelja augu hennar við skápinn, þar siem koffort Jachmanins standa og bíða endurkomu han|s. Það verður löng þöign, bl:aindi|nj óhugnaði, meðan hún starir á koffort,in. Svo tífe hún á fætur og[ sýnist helzt líkleg til þessi, að ráðast á Pússer mieð sínum löngu, hvössu nöglum. „Nú, það er þá sviona, bLiesisað ibláeygða sak- lieysiisbLóðið! pú hefir þá vemíð að Ijúga mig fuLla alfem tímann. Eins og ég þekti ekki koíforfiiln og vissi hver ætti þau!-----------Hvaú er hann? Hvenær kemur hannl? Þú ætlaðto þá að haJdia honum handa þér sjálfri. Og sonur mimn., ræfillinin1, hann er í ofanúiág samtaka þér um að haidia' hlífisikildi yfir honum!“ „En gættu að þér, miannieskjá —“ siegir Púsiser \alveg þrumui lostin og verður að bieita aflli til að vierjaist flagðiiinu. „En þetta eru mr,n koffort, skaltu vita! Hann skuidar mér peninga, skal é,g segja þér, mörg hundruð, mörg þúsund m’iöirk, og þess vegna á ég ikoffortini. Þegar han'n -veit að þau eru kooÉin til mín, hugsa é,g að hanin sýni’ sig!“ Hújn heffir gírftpiíð stól og ætlar að stiga upp á hann t:il| a:ð ná koffortunium niður af sfc,áp,n(« um. Pússer reymir að komþ: í veg fyrir það, en getur það efck’i. „HLustaðu á hvaö ég segi, manneskja! Jacjhmann skildi þessi koffoTt eftir hérna. Ég hjefi ekki hugmynd um hvar hann er, enl auðvitað látum við þau vera héraa, þangað tii h'ann kemur eftir þieim sjálfur.“ Frú Mía heyrir hvonki né sikynjar annað en koffiorti'n, og hún kippir heiftarliega í þau með þeim árangri, að annað þieirra rennur sfcyndiliega úr höindum hemnar, rífur lista af klæðaislkápnum og dettur niður mieð braki og brestum, þangað sem vaggan stendur, sem betur íer þó án þiess aðí mteiða barinað. En Pússer veírjbuir' auðvitað alveg frávita af hræðsl,u og hún ræðst hiklaust á tengdamóður sína og rykkiri svoj í hana, að ilmborniar hártætlumad flagsast um eyrun á henni. „Viltu hætta þessu, og það undir ieins! Annars skal ég koma þér út um dyrnar strax!“ Húin var áður komin í æsingu, ©n öskrið í Dengsa gerir hana alveg örvita. Ef þetta ,þunga koffort hðfði nú lent á hontum! pað Líður þö ekki jf löúgu, þangað til hún sitillir si,g. Hún minnist þess niefhiliega, að hún !má ekki komiast í geðshræringu, meðan hún befin b.aúraið á brjósti, það getur spijt mjólk.inni! Nú er hún mieð barmið á handlieggnum og mlá varla vera að því, að haf'a gætur á tengdamóður sinni, sem nú er' að Faðir okkar, Borgþór Jósefsson, fyrrverandi bæjargjaldkeri, andaðist 17 þ. m. Fyrir hönd okkar og fjarstaddra barna hans og tengdabama. Systurnar Borg. Bezt kaeip fást í verzlon Ben. S. Þórarínssonar, Drifanda kaffiö er drýgst 6 NY eins og næsta mínðta. kostlr 9 Betri vernd £ Meiri ending £ Minni sótnn § Anðveldari gangsetning Gargoyle Mobiloil hefir alt af fylgst með próun tækninnar, meira að segja jafnan komist par feti framar. Árið 1877 smurði VACUUM OIL Co. hina fyrstu bifreið George B. Seldens og síðar hafa bifreiðir af öllum gerðum heimsins verið smurðar með GARGOYLE MOBILOIL. GARGOYLE-TAFL- AN sýnir réttu tegundina af olíu fyrir hverja einustu gerð vagna. GARGOYLE MOBILOIL hefir farið sigurför um víða veröld — en unnið er látlaust að fullkomnum hennar. Allar nýjar vélagerðir eru rannsakaðar og finnist ekki tegund af GARGOYLF MOBILOIL, sem reynist algerlega fullnægjandi, láta sérfræðingar félagsins undir eins búa hana til. Lengra ámilli oiiaakifta Jafn-gömul fyrstu bifreiöinni — jafn-ný síðustu gerðinni. Fæst nslls staðar Gargoyle Mobiloil Aðalsalar á tslandi: OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F. i—i I VACUUM OIL COMPANY Ágæt snemmslegin taða er tii sölu. Sigurþór Jónsson, simi 3341. Sem nýr vetrarfrakki til sölu með tækifærisverði Uppl. á Vita- stíg 10 eftir ki. 8. Ágætar gulröfur fást í Soga- hlið, sími 4326. Smábarnaskóli byrjar um mánaðamót á Lokastíg 8. Upplýsingar í síma 4860. Ada Árna. 2—3 herbergi í kjallara, ágæt til iðnreksturs eða vörugeymslu, til leigu rétt við höfnina. Upp- lýsingar i síma 3341. Tek að mér haustvinnu í görð- um. Ari Guðmundsson, simi 4259, frá kl. 6—7 e. h. uíiruf fi| n rtUAnÆtJI U Á'éfJ-",- ' Jn Ai I^S/UNAKj 2 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Uppl. í síma 4150. Stúlka ■ óskast í vist 1. okt Upplýsingar í síma 9282. B. D. S. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 20. þ. m. kl. 6 síðd. til Bergen um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Flutningur tilkynnist lýrir há- degi á fimtudag. Farseðlai sækist fyrir sama tíma. Ric. Bjarnason & Smlth. Kleiis fejðtfars ieynist bezt. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. DÍVANAR, DÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstig 3. Húsgagnaverzlun Reykjavikur. ) | j j J Amatðrar! Framköllun, kopiering og stækkanir, faiiegar og end- ingargóðar myndir fáið þið á Ljósmyndastofu S'aurðar flaðmnndssonar Lækjargötu 2. Sími 1980.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.