Alþýðublaðið - 19.09.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.09.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 19. sept. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1)AGBLAÐ 0G VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK J.RINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivlARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 1900: Afgreiðsla, auglýsingar. it'01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 1902: Ritstjóri. 1903; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 1905: Prentsmiðjan Ritstjórinn e til viðtals kl. 6—7. Mentastefna Alþýðuflokksins. Fó'ir munu gera sér þaö alveg ljóst, hve stórkoisttegt og ma:rg- þœtt það stari -or, sem fyrsti rað- herra Alþýðuíliokksins hefir nú tekist á hendur. Hann befir ekki eingöngn. tekið að sér atvinniu- málin, sem eru nú leTfiðari í vöf- um en nokkru sinni áður og eiin mestu áhugamál Alþýðuflokksius, heldur annast hann einnig utan- ríkismálin, sem verða umls'vijfaí- meiiri með' ári hverju, en í þieiimi efnum ier þó svo mikið ógert af fyrri stjórnum, að með nokkruim rétti má segja, að starfsemi að utanríkismálum í íítengu við þá starfsemi hjá öðrum ríkjum sé í raunjnni varla orðin til með Is- lendingum. Við þiessi öil störf ráðherrans bætast svo bæði hei.1- brigðis-, kenslu- og mienta-máll, o.g geta menn vel skiilið, ef á alt er litið, hve fjölhæfan og starfs- mikinn mann þarf til þiess a~ð sinna öl,lum þessum ráðherra- störfum, enda er hann þessum verkum hlaðiinn frá því snemmia á mioxgnana og langt fram á kvöld, að ógleymdum öllumj þeim störfum, sem hann þarf að vinna með hinum ráðherrunumt Hér skal að eins rætt önhtið um mentamáliin og stefnu Alþýðu- tfliokksiinis í þeim. Par er mikið ó- gert og miikið vanrækt af fyrri' stjórnum. Við skulum minnast fyrst íhaldsins, siem hélt fram þeirri stefnu, að mienningiin ætti að eins að vera eign nokkurs hluta af þjóðámini, þ. e. efnamanin- annia. tjj’óðarrembj:ngur þiess og skammsýni þess olli því einu að tefja og hefta alla andlega fram- leiðsliu mieð þjóðinni, að gera mik- ið af rithöfundum og listamönn- um þjóðari'nnar útlæga, af því að þeim voru lekki veitt atvinnurétt- indi og stuðiningur sem öðrum framtóðiendum. Rithöfundarnir urðu að sfcnifa verk sín á öðrum málum, til þ'ess að verkin nytu fyllstu verndar, — að ems af því, að íhaldáð vildi ekki ganga að alþjóðaskiilmálum all'ra mienta- þjóðia í þeim efnum, — kaus heldur að geta stolið t. d. fréttar gneiinum m. m;. í auðvaldsblöðin endurgjaldslaust frá öðtium þj.óð- 'um. íhaldið lætur um leið örfáa menm hafa leimiokum á kvikmynda- ihúsum! í landiinu og taka ágóðamn af þeim miljónaumsietningu, sem þar á sér stað. Á eftir íhaldinu kom flokkur smáborgaranna og kotungsháttarims, sem hélt að [Leikfélag Reykjavfkur byrjar starf sitt ásunnudag Viðtal við Brynjólf Jóh nnes^on, leikara. UNDANFARIN ÁRhefir geng- ið upp og niður fyrir Leikfé- lagiReykjavíkur, Ósamkomulag hefir verið töluvert innan fé- lagsinsteg hefir pað liáð félag- inu mjög : og komið fram út á við i frernur, léiegu viðfangs- efnavali og skipun hluíverka. Svo virðist sem á þessu sé að verða bót. Að minsta kosíi bera fyrirætlanir félagsins í vetur vott um nýtt prek og nokkra dirfsku. Er pess og að vænta að su viðleitni sem byrjuð er takist vel, en full- komið lag er ekki" komið á félagið fyr en allir peir kraftar sem geta staríað að viðgangi leiklistarinnar hér eru samein- aðir í Leikfélaginu. Alþýðlubilaðið átti í gær viðtal við eftirlætisgoð allra teikhús- gesta, Brynjólf JóhanmesiSion ie'ik- ara, og spurði' hann um fyrirætl- ani'r Leikfélagsins í vetur. ÞORSTEINN Ö. STEPHENSEN „Leikárið befst nú hjá okkur nokkru fyr en venjulega,“ segir Brynjólfur, „eða á sunnudaghin kemur. pá verður sýnt leikTitið „Maður og kona“:“ „MaðUr og kona! Hvers vegna menni'njgin gæti verið í því eiinu iól.giin að byggja skóla og troða alls konar skólalæirdómiií í hvcrm islienzkan umgllimg, oft glieðismauð- an lærdóm, sem svo að litlu gagni gat komið seinma í lífinu. Stiefna Alþýðuftekksims í im'entamálum er og hefir ætíð verið alt önnm( Flokkuriinm vi.ll að memningim öll sé 'ieiign allrar þjóðakinnar; hanm viðurkennir að vísu gagn skól- anma, en sér sitt mikla menming- arhlutverk í því að veita yl og ljósí mentag.lieðhmar, listanma í öilium myndum og öllum þeirni unaði andans, sem heimsmlenm;- ámgiin á vorum dögum getur veitt, iinm á heimili fátækustu alþýðú- manma, veita þeim grieiðan að- gang að ölhim mennimgartækjum., svo að men'm í öllum landshlut- um, af öllum stéttum og á ölluSmj aldrí geti þar fundið fróun sí|na, líkt og bókmentaylurimm gat hald- ið lí'finu í íslenzkri alþýðument- un o,g islenzku þjóðímm um liðnar aldiir, þrátt fyrir alt og alt. Um leið sér Alþýðuflokkurinm að ís- lenzk mennámg og ístemzkar listir ier,u einu ráðiin til að halda uþþi, heiðri þjöðarinnar út á viö, að auka hanm og tryggja sjálfstæði þjóðarimmar með aukmu heimsáliti um komandi aldir; hann sér að BRYNJÓLFUR JÓHANNESSON byrjið þið með því ? paö var sýnt 36 sjimnium í fyrra.“ „Vii'ð gerum það aðalliega vegna þiesis, að við erum að æfa „Jieppa á Fjalli“ og getum ekki byrjað nneð því. Hins vegar kiemur miik- ill fjöldi af nýju fólki, skóla- fólki, til bæjarins nú um mánaðá- mótin, og það mun vilja fá að sjá þennan vinsæia leik. Em síðar í vetur getum við ekki tekið teikl- inn til sýningar, því að bæði er að við höfum svo mörg við- fangsefni', og svo verður hann sýndur á Akureyri í vietur,, og við munum lána búninga og leik- tjöld þangað. Við gerum ráð fyrir að við byrjum að sýna „Jeppa á Fjallc" eftir Holberg um miðjan októbert Tökum-við þetta vandasama leik- rit til sýningar nú af titefnd 250 ára afmælis Holbergs, enda verð- ur þess cinnig minst um öli Norð^ uriönd. Hinn nýi leikstjóri, sem við höf- um ráðíð, Gunnar Hamsen, mun leiðbeina við þennan leik. Aðal- hlutverkið, Jeþpa, leikur ^Þorsteinn Ö. Stephiensen, en hanin stundaði nám sl. vetur við danskan leik- skóla. Hin aðalhlutverkin, Nillu íislenzk mentamál eru utanríkis- mál, og að andleg framleiðsla ier útfiutnilþgsvara eins og önjnur framtóðsla. Fyrsti ráðhcrira Al- þýðuflokksiins tekur upp tafar- laust skipulagsbundna samvinnu við „Bandalag íslenzkra lista- manna", siem var stofnað 1928, en ■ mættá litlum skilniingi af fyrri stjórnum, eins og neyndar öninur stéttarsamtök, en þó eru alliir helztu listamenn og rithöfundar þjóðarinnar í því félagi. Fyrsti ráðherra Alþýðuflokksiins lætur gera gangskör að þvi að andleg- um framleiðiendumi í þiessu landi verðli' vieitt atvinnuvernd með höf- undalögum eins og í öðirum löind- um. Hann á vísa samviinnu og samfögnuð allra sannra menta- man;n|a í lahdinu, en það kernur æ skýrar í ijós, að engiinn getur ver- i'ð í sannleika þjöðtegiúir, niema hann skilji alþýðuna, fir.iná til með fátækasta alþýðumanniinum, reyná að endurreisa hans andlegu verð- mæti og bæta úr hans andlegu þörfum, sem kunna, er til Jengdar lætur, oft að metia það frumræna og vei'g'amiesta í sömniustu og æðstu li'st betur ien þ'eir hálærðu bókaormar og skólamenn, sem þekkja og skilja ekíki lífið. N. og Jakob sikómeistara leika Gunn- þórunn Halldórsdótt'iír og Brynj- ólfur Jóhannesson. Næsta leikritið, sem við tök- um til sýningar, er hið nýja ieik- ri't Halldórs Kiljans Laxnesis, „Straumirof". ,Það er í þremur þáttum o,g er nútíðarleikrit. Leik- endur eru 5. Aðalhlutverkið 'á Soffia Guölaugsdótti'r að hafa 'á hendi;. Siennitega verður byrjað að sýna þetta lei'krit 'um miðjan nóvember. Jólate'íkur okkar að þessu sinni verður „Piltur og stúika", 'sem Emi'l Thoroddsen hefir samið eft- iir hinni vinsælu skáldsögu 'a;fa síns. Ekkert er ákveðiið 'um hlut- verkaskipun í þessum leik 'eð’a þeim öð'rum, siem við sýnum síðar í vetur. 'Þri'ðja nýja íslenzka leikritið, sem v:i'ð sýnum í vetur, verður „Síðastii víkingurinn“ eftir Indriða Eiinarsson. ,Það fjallar um Jörund hun d adia,gako nung. Önniur leiikrit, siem við ætlum að sýna, er „Fneig/iartim‘\ eftír ungverska skáldið Molnar, „Fem á nótttif, eft'ir Norðmanninin Sig- urð Chri'stiansen, „Nijmálaöf1, eft- ir franska skáldið René Fauchoni Páll Skúlason hefiir þýtt þaðl „Vélýi‘\ eftir danska skáldið An- ders Olsen, o,g fjallar það um pólitíiskt efni og hugsjónir, og „Hannctn Nönrtu“, eftir lárviðlar-' skáld Englendinga, John Masie- field. Leikritavalið getur þó ef ti,l vill bneyzt að eiinhverju leyti. En við höfum nú lagt meiri áherzlu en áður á að ákveða viðfangsefni okkar fyrirfram og samræma þau.‘, „fþjð hafið fengið danskan leik- stjóra?" „Já, við vildum reyna það af ýmsum ástæðum. Eins og yður er kunnugt, þá hafa íslenzkir leik- arar farið til Damnerkur til náms, en af því að þetta er fólki mjög kostnaðarsamt og margir hafa fengið til þiess opinberan styrk, þá vildum við reyna að hæta úr vöntun á hérlendum leikskóla með því að fá hÁrujfíb lærðan leikstjóra, sem getur jafnframt því sem hann starfar fyrir okkur, leiðbeint fólká og reynt það. pað er lekbert mieára fyrir okkur að fá hingað útlendan tókstjóra og leiðbein- anda en t. d. Tóntístarskólanin að fá hingað ertenda keninara. Gunn- ar Hansen, hinn nýi tókstjóri okkar, er prýðilega mentaður maður. Hann ann íslenzkum bók- mentum og íslenzkri tóklist.'Hann Jes og talar íslenzku og það er áredðanlegt, að við munum mikiði geta lært af honum. Hann hefir haít laikstjórn á hendi við ýms leikhús í Danmörku, m. a. kgl. tókhúsið, og fiengið góða dómal. Hér verðiur hann hafrnn upp yfir dægurþrasiið og ættí að hafa góð skiilyrð'i til að sameina þá, sem þiurfa að starfa saman, ef veí á að fara.“ „Um þrjátfu félagar eru nú í Leikfélaginu," segir Brynjólfur að lokum. „í vetur mun öill á- hierzla verða lögð á það, að tók- starfseminni notist siem bezt að öllum þeim kröftum, sietn við höif- um yfiir að ráða.“ Yfirlýsing. Að gefnu tilefni lýsum vér hér með yfir þvi, að herra lögfræð- ingur Gustaf A. Sveinsson, sem átti sæti í stjórn Sparisjóðs Reykja- vikur og nágrennis, en hefir nú farið úr stjórninni, hafði ekki i sinum vörzlum nein verðmæti sp.irisjóðnum tilheyrandi, þegar hann framseldi bú sitt til£gjaldþrotaskifta. Til frekari fullviásu hafa endurskoðendur Sparisjóðsins talið sjóð og skoðað verðbréf og aðrar eignir sjóðsins og gefið um þetta svo- hljóðandi vottorð; Reykjavík, þann 15. sept. 1934. Samkvæmt ósk yðar höfum við í dag yfirfarið eignir sparisjóðs- ins og borið þær saman við bækur hans og vottum, að allar bók- færðar eignir voru fyrir hendi. Einar Erlendsson, Björn Steffensen. Til stjörnar Sparisjöðs Reykjavikur og nágrennis, Reýkjavík. Hefir því gjaldþrot herra Gustafs A. Sveinssonar engin áhrif á starfsemi spaiisjóðsins. Reykjavík, þann 18. september 1934. •í stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis. Jón Þorláksson p.t. form., Jón Halldórsson, Guðm. Ásbjörnsson. Ný bók: Þorsteinn Jósefsson: TINDAR. S ö gur:. Þessi efnilegi og viðföruli rithöfundur hefir áður birt sögur og ferða- sögur í innlendum og erlendum tímaritum, en hér kemur fyrsta bókin frá hans hendi. Fæst hjá bóksölum. Haf ið þér try gt y ður fjárhagslegt sjálfstæði í ellinni? Ef ekki, gerið það þá nú þegar meðfþvi að líf- tryggja yður hjá SVEA. Aðalumboð á íslandi: C. A. BROBERG, Lækjartorgi 1. — Sími 3123.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.