Alþýðublaðið - 19.09.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.09.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 19. s;ept. 1934. Nýir kanpendar ATMJHTTBT AHTXl 4900» fá blaðið til næstu mán- JiliPY il U Kliflitl 1 fl Hringið í síma 4900 og aðamóta gerist áskrifendur ókeypis. MIÐVIKUDAGINN 19. siept 1934. strax í dag. lOaraila HMÍ NæMlúbbarían. Fyndin og mjög fjörug nú- tímasaga frá næturklúbbalífi í London eftir skáldsögu Phillips Oppenheim. Aðalhlutverkin leika: Clive Brook — George Raft — Helen Vinson. Börn fá ekki aðgang. Nýkoitfnarhar- moitik&plötui*: Alex og Rlchard: Firkantet Slöjfe. — Tre- kant. — Alle Mand paa Dæk. — Paa Kryds í Biskayen. — Tvedbalbús Polka. — Fynsk Polka. Kvæservalsen. — En gammeldags Marzurka. Gellln og Borgstrom: Familievalsen (Sólskins- valsinn). — Otte gun- gande Valse. — Kuk- Kuk-Valse. — Klinke- Valse. — Sextur. — Du er en Pokkers Tös. — Melanie-Marzurka. Femöre-Valsen o. m. fl. Hljöðfærahúsið, Bankastræti 7. Simi 3656. Atlabúð, Laugavegi’38. Sími 3015. „Goöafoss" fer annað kvöld um Vest- mannaeyjar til Hull og Hamborgar Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegl á morgun. Börnin frá Víðigerði. , hin vinsæla drengjabók Guninars M. Magnúss kennara, sem k*om út fyrjir jólin í fyrra, er :nú falveg uppseld. Framhald af sögunnl miuin koma ú'fc í haust og fjallar um æfintýri Stjána langa í Amiei- ríku. Bókfærslunámskeið. Si|gfús Bjarnason verzlunar- maðnr heldur átta vi'kna námskeið í bókfæijsiu frá 25. þ. m. Á nám- skeiðinu verður kent tvöfalt bók- hald, m. a. ameriiskt bókfær&iu- kerfi. Á Blöndósi var heyfengur með minsta mótj í sumar og hey stórskemld af ri'gniingum. Búast menn við a 1.1- miiklum kaupum á fóðurbæti. (Eftir FtJ.) W í daglog á morgun seljum við 100 kassa af 1. flokks ensku Saloon- kaffi-kexi á að eins kr. 12,50 kassann. Pianó, góð tegund, til sölu ódýrt. Upplýsingar í síma 4335. Veggmyndir, málverk og margs konar r,amimr ar. Fjölbreytt úrvai. Fneyjugötu 11. Sími 2105. SpariO 15 anra á hverjnm blýantí! Höfum fengið stóra sendingu af fyrirtaks blýöntum^ sem kosta að eins 10 aura stykkið, eina krónu tylftin. Eru fyllilega jafngöðir vanalegum 25 aura blýöntum. Höfum einnig blýanta á 5 aura stykkið, 50 aura tylftina. Nýkomið feikna úrval af blýantslitum og krítarlitum, frá 20 aurum askjan. Ágætir vatnslitakassar með 12 litum að eins eina krónu. Góðir sjálfblekungar tvær krönur. Skrúfblýantar frá 30 aurum. Munið að láta grafa nafnið á sjálfblekung yðar áður en þér týnið honum. INGÓLFSHVOLI = SiMI 21f4- I DAG. Niætiurlækniir er í hiótt Jón Nor- land, Laugavegii' 17. Sími 4348. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. Útvarpið. Kl. 15 og 19,10: Véð- urfregnir. 19,25: Grammófóntón- lieikar: Lög fyrir fiðlu og oellói. 19,5t): Tónleiikar. 20: Tónleikar (Otvarpstríó'ið). 20,30: Fréttir. 21: Eriindi: Um Grleg (Jón Leifs). — Grammófónn: Schubert-söngvar. Borgþór Jósefsson fyrvierandi bæjargjaldk'eri lézt á Landsspítalanum 17. þ. m. Borg- þór sál. var mjög vinsæll maður. Kennarar sækja um lausn. Bjarni Hjaltested og Margrét Þorkelsdóttir hafa sótt um lausn fm kienslustörfum frá 1. okt. Hafa þau kent yfir 30 ár. Skóia- nefnd mælir með að þau fái hvort 2000 kr. eftirlauu. Helgi Hjörvar og Hólmfríður Hemmiert hafa sajgt lausum kennarastöðum sfn- um frá 1. okt. Arnold Földesy hélt h'ljómlielika í 'gærkveldi við igóðia aðsókn og ágætar viðtök- ur; enda hefir hann afburða fagr- an tón og framúrskarandii leikni. Viðfangsefnin voru og iekki of- vaxin skilningi óilærðr,a tónlistar- vina, eins og stundum vili verða, þegar snillingar bjóða list sína. Undirspil Emils Thoroddsens var og prý'ðiiegt, einkum síðari: hluta hljómleikanna, en niokkuð skorti' á fullkomið samræmi hijóð- færanna fyrri hlutann. Samtíðin, septembierhieftið e:r nýkomið út. Efni þiess er: Álar Islands, eftir Ragnar E. Kvaran. Er ófniður í nánd? eftír Guðlaug RosetSfanz, Listavierkið, saga eftir Pétur Georg. Franskar bækur, eftir .pórhall Þorgiisson. Hvannalindir, mynd, eftir Finn Jónssoin, kapp- leikar og met, eftír ólaf Sveinis- son, Gaman og alvara, og myndfr og margt fleira. F. U. J.-skemtikvötd verðúr anlnað kvöld í Iðnó uppii. Ýntíslegt til skemtunar. pess er vænzt, að allir félagar mæti. Skólafólk er nú að byrja að koma tíl bæjar.ins. Svo lítur út sem allir eða svo að segja altír skólar hér í bænum verði fullskipaðiT í Vetur og kunnugt er, að sumir þeirra geta lekki tekið á móti nærri öll- um, sem sótt hafa um upptökú. Næstu daga verða ýmsir skólar settir. Mentaskólinn verður sett- iu;r á morgun kl. 1, en vegna mik- iillia ha'ustprófa getur kiensla ekki byrjað fyr en um mánaðamót. Farsóttir og manndaúðii í Reykjavík vik- una 2.—8. sept. (í svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbóilga 15 (7). Kvefsótt 16 (13). Kvef- lungnabólga 2 (0). Gigtsótt 0 (2). Iðlrakvef 1 (2). SkarJatssótt 6 (5). Munnangur 0 (2). Stinigsótt 3 (4). Heimakoma 0 (1). Mannslát 8 (4). — Landlæknisískrifstofan. (FB.) Skipafréttir. Gullfioss var á jsafirði í moijg- ún. Goðafoss kom hilngað úm há- degi í dag. Brúarfoss er á tóð til Kaupmannahafnar frá Grims- by. Dettífoss er á leið til Vest- maninaeyja frá Hulli. Lagarfoss er á leið' ti.1 Leith frá Kaupmauna- höfn. Selfoss er á leið til Ant- werpen. Lyra fer héðan annað kvöld kl. 6 áleiðis til Berglen. Dronning Alexandriine er væntan- leg hingað á morgun. Island ier á leið til Kaupmannahafnar. Botnia kom kli. 3 i ídag. Trúlofun. I gær opinberuðu trúlofun sjna ungfrú Laufey Ásbjörnsdóttir, Miðistræti 5, og Tryggvi Tómas- son bifreiðarstjóri. Höfnin. Tryggvi Gamii kom af veiðum; í gær meöt 12o0 körfur. Fór til Englands í nótt. í gær jkomú togararnir Hafsteinn og Baldur frá Englandi. Vard kom í gær með sement. Fór til Akraness í morgun. Opiðbwéf mrangm Itil rauðu stjórnarinnar ásamt nokkrum hugleiöingum um' mannlega náttúru o. fl. verð- ur selt á götunum á morg- un. — Söludrengir komi í fyrramálið á Laugaveg 68. Nýja SSfó Einkalíf Henriks VIII. Heimsfræg ensk kvikmynd úr emkalífi Henriks VIII. Englandskonungs. — Að- alhlutverk: Charles Laughton, Robert Donat, Lawrenoe Hanray, Merlie Oberon, Elsa Lanchester, Lady Tree. Bönnuð fyrir börn. Hraust stúika cskast frá 1. október. Júliana Friðríksdóttir, Bergstaðastræti 83, sími 2348. ' 3 herbergi og eldhús til leigu í Sogamýri. Öll þægindi. A. v. á. Gasapparat lítið notað til sölu ódýrt. ¥erzL Brekka, Bergstaðastræti 33. Sími 2148. 25 krónrar. 8 viknr. Bókfærslunátnskeið. Næstkomandi þriðjudag 25. þ. m. hefst námskeið í bókfærslu, sem stendur yfir í 8 vikur. Þátttökugjald 25 kr. fyrir allan tímann. Kend verður tvöföld bókfærsla m. a. Amerískt bókfærslukerfi rækilega yfirfarið og útskýrt. Notið tækifærið, ungir og gamlir! Nánari upylýsingar í sima 2385, og er þar einrug tekið á mót umsöknum. Sipfús Bjarnasoa. Matrosföt. Matrosfrakkar. Drengjaföt (jakki og poka buxur). Handtöskur í miklu úrvali. Nýjar vðrar Barna-sokkar. Kjólar. Kápur. Peysur. Útiföt. Treyjur, alls konar. Nærfatnaður fyrir fullorðna og börn. VÖRUHÚSIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.