Alþýðublaðið - 20.09.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.09.1934, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 20. deþt 1934 XV. ÁRGANGUR. 277, TÖLUBL & S. ?&IL»S 2S DAQBLAÐ oo vikublað «L »—« WpteffWidW »ÍOÍíy*W>SMIttKfc. te 20 * W e «bl 9 p*3 Mrtm eSfcar m ¦ . kx. !U9 íjsaiir 3 cadiMtSii, «t (raHt or tytwtw. I kss»~^XlB tesaaar H»4M (S É— VWUBUMKHB bsssee eswt&er, cr &<S»e« 1 tfasMafitou. frMter a« <f*«syítefr>. UJISIJQBW ©O AJtíftKt£>Sl_A A^#9». SSS: jjtiHJ&ra (iKojiwBKtarí Mtttrl. *3SB- FKMJAa*. «B8 Wse»"'íí«r S Wtt)M——»¦ fehtttBnatar. 0k*w*í ITGEPANDS. i4>fBÐPLOKKOBINN Aldraðnr maðnr verður ðti í nótt. Tóif ára drengur iiggar með hon- nm í skafili frá pvi í gærkveldl og kemst kl. 8 í morgnn til bygða. TVEIR MENN, Guðmundur Magnússon á sjö'tugsaldri og Ingvar Steingrimsson 12 ára gamall dreugur, viltust i gær í óbygðum i Húnavatnssýslu milli Vatnsdals og Svínadals og lágu i skafli í alla nótt. Guðmundur veiktist i gærkveldi og' lézt^undir birtingu i morgun, en'Ingvar Utli, sem hefir sýnt frábæran kjarkog dugnaðkomst til bygða i morgun kl. 8 og skýrði frá því, hvar lik Guð- mundar væri. Alþýðuhlaðliðí átti í dag kl. l,tal við stöðvarstjórann á Blönduósi, Karl Helgasom, og skýrði hann svo fra: I gærmorgun með birtu lögðu þeir Guðmundur Magnússon, bóndi í Koti og Inigvar Steöinr grímisson, 12 ára dœngíuH frá v Hvammd, báðir úr Vatnsdal, úr Auðkúluréttum mieð stóðirekstur og ætluðu yfir svokallað, Vatns* dalsfjall, siem liggiux miili Svínas dató og Vatnsdalis í Húmavatnis- sýslu. BleytuhTÍð var og stórviðri, er þeir lögðu af stað og mikil frost- hr$ð, er upp á fjaliið koih'i Þegar þieir Guðmuudur og Ing- var höfðu verið á fjalilinu um stund, urðu þeir viltir, en Guið- mumdur hugðist láta hestana ráða, og héldu þeir þaninig áfram í allan gærdag. |Þegar fram á kvöidift koim kvartaði Guðmundur umi lasleika, og eftir nokkra stund gat hann ekki lengur vegma veikinda og þreytu setið á hestinum. Eru þeir þá komnir að á, og fer GuðmundiUr þar niðuí bratta taekku og kvieðst ætla niður aði ánni til að sjá, hvert hún rynlnií- Er hahn var búinn að því', ætlar, hann aftur upp brekkuna, en foemst ekki niema upp í hana tæplega miðja. Var þar fyrjr snjóhengi, og lagðist hann fyrir lundir því. Drengurinn, sem mun wú hafa verið búinn að ná réttum áttunii, vildi halda áfram og freista að ná til bæja, en fyrir þrábeiðni Guðmundar hætti hann við .það' og lagðist íyrir hjá honum uftidir. skaflinum. Nú var komið myrkur og stoefldi yfir þá. Guðmundur var við og við að tala til drengsins í alla nótt, og telur drengurinn;, a^ð hann hafi sí'ðast heyrt til hans tundir birtinigu í morglun, og var hann þá farinn að tala óráðL Er Iugvar Utli hætti að heyra til Guðmundar, fer hann að at- Belðoi Jéns Auöuos til bæiarstjórnar í.afíarð.r buga hann, og við það að þreifa á andliti hans og höndum, finwur hann að Guðmundur er onðinn kaldur. Drengurinn brýzt þá út úx skaflinum og nær í. hest sinn', sem er þar skamt frá. Leggur hann síðan af stað og kom að Stóru-Giljá kl 8 í vmiorg- iun. Skýrði hann> þar frá ferðum þeirra Guðmundar, og hvaí hann ! lægi látinn. Heimilisfólkið á Stóru-Giijá bdá þegar við og sfmaði til héraðis- læknisins á Blönduósi, Páls Kolka, sem fór þegafr' í stað með: fylgd- armönnum eftir tilvísun drenjgs^ ins, þangað sem drengurinln og Guðmundur höfðu látið fyrirbeí- ast um nóttina. . Fanst lík Guðmundar þar í skaflinum og var tekið- þaðan ög flutt að Stóru-Giljái Guðmundur heitinn Magnússon var á sjötugs aldri, kvæntur og átti böm. Hann var talinn dug- andi maður og nýtur. Ingvari litla líð'ur veJ, og miisti hann aldrei kjarkinn. Bæiarstjórnarfundur var hald- inn á Isafirði í gær. Tvær umsóknir lágu fyrir fund- iinum. Önnur frá Jóni Auðunn, um að haun fen,gi að hafa Jón- Fannberg fyrir sig sem bæjar- stjóra, meðan hann væri á þin;gií. Hin umsóknin var frá Borae- gaard tannlækni um að hann fengi Leyfi til að hafa hund. Jóni Auðunn var synjað um að hafa Fannberg. Borregaard fékk leyfi til að hafa hundinn. Oðinn kom i gær með 90 Umm frá Aastfjðrðam Varðskipið óðinn kom hingað i gær frá Austfjörðum með um) 90 farþega, skólafólik og fleirií Meðal farþeganna voru einnig 12 skipverjar af Walpole. Séra Mob Jénsson prestur á Norðfiiði fer til Ameáku Séra Jakob Jónsson frá Norð- firði er kominn hinigað til bæj- arins. Hann leggur einhvern næstu daga af stað til Ameríku, en þar ætlar hann að dvelja meðal Is- lendinga í Kanada í leitt ár. Sameinaða kirkjufélagið í Ka- nada hefir boðið honium til eins árs dvalar vestra, og mun hann haf-a prestsþjóniustu á hendi að- iallega í Wynyard og Winmepeg. jpjónustu Norðfjarðaprestakallis verð'ur á mieðan hagaði samkvæmt lögum um utanfarir presta og verður séra Páll Stephensen sett- ur prestur þar, Fjölskylda séra Jakobs dvelur í Reykjavík meðan hann er vestra. HásetnmáMorroCastiehótað ef peir segðu sannleikansi. MORRO LONDONI í gærkveldi. Nefnd sú, sem rannsakar brunl- ann á Morro Gastle, hefir i dag einkum leitast við að ranní- saka kæru, sem fram er koniiin um það1, að skipshöfn skipsins hafi verið hótað því, að hún skyldi sett á svartan lista, ef CASTLE , hún segðd satt fra um slysið. /Þiessi kæra var lögð fyriT nefndina af lögfræðilegum ráðu- naut Sjómannasambandsinis, sem- hefir lýst yfir því, að hann muni lqggja fyrir nefndina sönniunari- gögn, er rökstyðji að^ hér hafi verið um hótanir að r,æða- (FO.) Rássar boðnir velkomnir í Þjóðabandaiagið. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Enn ræða heimsblöðin mest um upptöku Rússa i Þjóðabandalagið og er pað yfirleitt álit allra i Evrópu, að upptaka peirra i Þjóðabanda- lagið sé mikill sigur fyrir pað og friðarviljann i heiminum. Meðan síðasta atkvæðagœiðsl- an um upptöku Sovét-Rússlands í jÞjóðabandalagið fór fram, átti rússneska siendiniefndin og Litvi- noff samkvæmt áætluninni að bíða í fordyrl þingsalsins, þar til atkvæðagreiðslunmi væri lok- ið. En af einhvers konar mis- skilningi var séndiniefndiinni boð- ið inn í'þingsalinn, áður en öll- um formsatriðum var lokið, og tók hún sæti, þar sem henni var ætlað. Rússar boðnir velkomnir í Þjóðabandalagið. Titujescu, utanríkisráðherra Rú- mena, gekk þegar í stað yfir þveran salinn til siendiniefndar- innar og þrýsti hendi' allra full- trúanna og bauð þá hjartanlega velkomna, — og þ'egar forseti þingsins, jafnaðarmaðurinn R'/ ard Sandler, utanríikisráðberra Svía, bauð þá velkomna með þessum orðum: „Ég býð rúss- nesku fulltrúunum að koma og taka sæti sín á þingi Þjóðabanda- iagsins," var Litvinoff ásamt fé- lögum sínum þegar siestur og kinkaði kolli brosandi til beggja handa. Sandler bauð nú Litvinoff að taka til máls úr ræðustólnum;, og flutti Litvinoff þá ræðu á ensku, og ríkti alger þögn í salm- lum á meðan. Litvinoff pakkar. Litvinoff þakkaði fyrst forseta þingsins og sagði þvi' næst: „Ég þakka hinum mörgu sendi- nefndum, sem hafa átt þáltt í því, að bjóða Sovét-Rússlandi upp- töku í Þjóðabandalagið." ^Þ'ví næst talaði Litvinoff um afstöðu Rússlands til jÞjóða- baudalagsins í síðustu 15 ár. Motta flutti þá aftur ræðu, sein var mjög fjandsamleg í garð Rússa. Ýmsir fleiri töluðu, en lengin frekari mótmæli koimu fram gegn Sovét-Russlandi. Engrar hrifningar varð heldur vart. Fulltrúar Rússa í banda- laginu. Fulltrúar Sovét-Rússlands í Þjóðabandalaginu eru Litvinoff utanríkisráðh., Potemkin, sendi-- herra Rússa í Róm, og Boris Said, sendiherra Rússa í Helsingfors'. STAMPEN. Bylting undirbúin á Spáni Ríkisstjóroin pvkist hafia komistað miklnm vopnabúnaði kommúnista. MADRID í gær. RÍKISSTJÓRNIN hefir fyrir- skipað að víðtækar ráð- stafanir skuli gerðar pegar i stað til pess að bæla niður byltingartilraun, sem kommú- nistar standa að. Var áform þeirria að hrinda af stað byltingu í skyndi, en ríkis- stjórnin komst að áfoTlmiujm þiedi]ria. Ætluðu þeir að taka Madrid her- skildi og steypa ríkisistjórninni af stóli. Þeir hafa búið &ig svo vel vopnum, að líkja m,á við útbúnað nútímabers., er hefir flest nýtízka bergögn, m. a. flugvélar.. (Uni'f- ted Pness. FB.) Einn maðar bandtexinn Madrid, 20. sept. FB. Lögreglan hefir tilkynt, að hún hafi komist á snoðir um, að bylt- ingartilraiun ætti að hefja þá og þiegar, er hún handtók stúdent að nafni Francisoo Order.ez, erihann ásamt fleinum var að vinna að skotfæraflutningi fyrir byltingar- menn. Skjöl fuudust leinnig í fórum hans ,er leiddu í ljós, að hefja átti byltingartilraunina með því að hefja skothríð á lögregiu- stöðina og byggingar þær, sem innanríkis-, samgöngumála- og hermálar,áðuneytið eru L (United Press.) Uppreisn á Cuba. ' LONDON í gærkveldt Á Cuba urðu allmiklar óeirðir, í nótt, og ýmsar uppreisnarn fnegmir hafa valdið mikil li æslingn. í höfuðstaðnum. I nótt sprungu 35 sprengjur í ýmsum. borgar- hluttun Havanna, ien oilu litllu tjóni, og að ©ins 2 menn sær'ð- ust. Vopnaður vörður var settur upp á þak forsietahalilarinnar og istóð þar í alla nótt ,tilbúinn, ef á þyrfti að halda, og hersveitir eru nú á verði víðs vegar um borgina. Machado, fyrverandi for- jseti Ouba, er nú í Sianta Domingb, og hafa yfirvöidin þar neitað að frumselja hann. (FO.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.