Alþýðublaðið - 20.09.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.09.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 20. sept. 1934. ALPÝÐUBLAÐIfi 3 HANS FALlADA Hvað nú — ungi maður? Íslenzk þýðing eftirMagnú s Asgeirsson bisa við bitt k'offorti'ð, en pó aegir hún stilliliega: ^Þú skalt láta pessi koffoit vera kyr. f>au skutu viera hérna, þangað til facyh- mann sækir þau sjálfur." „Ég' á koffoitin!“ hvæsir frú Mía. „Þú getur sagt honurn það um leið 'Og þú henð honum kveðju miína, þegar hann keonur í kvöld!“ Hún bjástra.r og bjástra-r, en petta jkoffort er örðugt viðureignar. Alt í ei;nu litur hún við og hlustar. Fótatak karlmaninjs heyri'sit fyrir utan dyrjnair, „Á! pama kemur herr|hmaðurinin!“ segi'r hún hröðug. Dyrnar opnast, en auðvitað er það ekki Jachmamn. / Það eij Pinneberg. „Hvað gengur á?“ spyr haqn í hálfum hljóðum. Þegar Pússer hefir skýrt málið fyrjiir homum, snýr hann. sér við, áin þests að nokkur svipbri.gði sjáLst á honum, og opnar dyrinar, sem hanm hafði l'okað á eítir sér. „Hvier á koffortin, það getur mamana gert upp við Jachmann sjálfan, þegar þau hittast, en 'þau verða hérna fyrst um sinn.“ Pússer starir á mann sinn stónum aðdáuinaraugum. Henni hefði aldrei d'Ottið. í hug að hanm gæti hagað sér svona stillilliega -og karlmannliega á slíkri stundu. Nú galar frú Mía: „Já, auðvitað dneguK þú taum konunnar þinin- ar, jafnvel þó að hún halidi fram hjá jiér fyrir aljra augum. Þú er alveg sami ræfillinn og faðir þinn var!“ Eitt augnablik virðist sem Pinneberg ætli að missa fstjór.n á sjálfum sér. En það verður ekki, og hann segir í sama stilliV Ie"a rómn'um ofi áður: „Jæja, mamima, ég heid að það sé bezt/ að þú farir strax. Þú skalt ekkenfc vera að reyna að taka-kofífcjjtini með þér, þau eru alt of þung, og stlginn héima fym'rl utan alt ci? brattur. Nei, þú skalt ekkemt vera að óm(aka , þig tii að kiviaðjá konuna míina.----Nú skal égi lýsa þé:r, svo að þújrj aitir niður.'' . „IÞá skal ég hundur höiita, ef ég siga ekki lögraglunni á yk(kjur!“ hvæsir frú Mía. En það hefir, þö driegið niður í bein'ni, þvi stillijnig og myndugleiki sonar benniar hefir líka haft síin áhrif á hana. ÍÞegar hún er farin, fer Púsiser að raula yfir Lokkabjarta koli- iuum á Dengsa; harnn befir ekki enn þá gleymt skéLknum og hún ekki heldur. En svo vierður, henni litið til manins sinis, sem stendur uppi á istól og er að reyna að festa trélista;nn, sem losniað hafði, á klæðaskápiuin: „Ég hefði aldrei trúað því Hannjes, að þú gætir verið svona afburða stiltur," segir hún, næstum því í Lotniiingar- rómi. Pinneberg svarar án þess að lífa við: „þaö má guð vita, nema. hún verði það ósv,ífi;n, að siijga lögreglunui á okkur,“ Svo hættilii hanu í biili við tilraunir sinar tii þes,s að fá lifetamm tiil að toJJa og ’Stí'gur niður af stólnum. Þiegar Púösier er búin að segja Pinnieberjg frá öliu, sem fram hefiir farið, léttir ho,num auðsjáanlega stórium. ,,‘Það getur vel veriið, að lögregLan .sé á hrao'tskóg eftir Jachmann, iein þá hiefú; mamlmá áreiðanlega ekki hreiirat m|jöl í pokanum heldur. iHenirail er víst fyrir beztu að veqa ekki að blanda lögreglurani í nejttí — Og ef hún befðji nú í bræði sinmi rokið á stöðtlna, ættu. þei'r ,að vera komnir hingað.“ H-ann reynir á allan bátt að sefa óró sl|n,a og Pússer, en öri- uggur er hann ekki, fyr en kvöidið líður án þess, að beimsókn fitú Míu dragi aðrar hemsóknir á eftir sér. Hann hefir »ett koiffoirtíirj aftur á þieirra igamla staö og Límt; listaun fastan á klæðásKápirinv Síðan hefiir hann sie'tið oig skrafað við Pússier öðru hvoru, era þó alt ,af verið með eyrun á verði við hæinsnastiiiganjn,. En alt: iei' með fyllstu ró og spekt. Engin lögregla, kemur upþ í litllja lleyn'i- hreiðrvð, sem Pinneberg o,g Pússer eiga saman. Schluter, hinn mikli leikari og Pinneberg, hinn litli, einfaldi verzlunarþjónn. Það getur orðið dýrkeypt, að rugla saman leik og lífi. 29. september stendur Pinraeberg bak við afgreiðslubforðáð þ Vöruhúsi Mandels. Hamn ier grár í igegjn^í framan, og það eí sem alLar veraldarinnar áhyggjur hvíli á hansi veikbygðu herðum, Þetta er líka svo að vissu lieyti, því að á morgun ei) 30. septir/mM ber, og þá er sá mánuður Liðinn. Ef hanin á þá aöj hafa sel.t fyrir þá upphæð, sem af honurn er krafist í þessum mlánuði, verðurl eitthvert kraftaverk að geriasit í dag eða á morgun, því að emj vantar fimm hundruð tuttugu og þrjú og hálft mWk í s'ölubókina hans. Iiann veit auðvitað, að bainn, getur ekki reytt þessa uppjhæð saman á tveim dögum, en hann veit líka, að hainn verður að gera það. Hvað vierður ann,ai)s ,af Pússer ogvDengsa? Kessler er ti'ndilfættur, eins og vant er, þegar han|n þefar það' uppii, að aðrir eigi 'einhver óþægindi í vændum. Hanm þaulspyi' Pinnebierg hveruig ástatt sé hjá honium og horfir þ hann ísköld- \ Hjónaband. SMAflUGLÝSINGAR ALÞÝGUBlflÐSINS VlfliKIFTI OAGSINS0,T.: VERZLUNIN „PARÍS“ Aefir ný- lega fengið uppháa gummihanzka ágæta til fiskþvotta. VERZLUNIN „PARÍS“ hefir alt af vandaðar og ódýrar hjúkrunar- vörur. VERZLUNIN „PARÍS“ hefir fengið mikið úrval af fileruðuin og hekluðum smádúkum (kínversk handavinna). Soðin lambasvið, súr hvalur hákarl og framúrskarandi góður harðfiskur. Verzlun Kristínar J. Hagbarð, sími 3697. Orgel, sem nýtt, er til sölu með tækifærisverði. Sími 2161. 9 Stór kolaofn til sölu fyrir 25 kr. áfBarónsstíg 20 A. NÁH-KENSLA@r/> Byrja aftur að kenna 1. október Marta Þorvaldsson, Laugarnesveg 43. E Heibergi 142. mm til leigu á Laugavegi Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför m/ns hjartkæra unnusta, sonar og bróður, Gísla Óskars Brynjólfssonar, síma- manns, fer fram næstkc.mandi laugardag kl. 2 e. h. og hefst með bæn á heimili hins látna, Bergstaðastræti 53. Jarðarförin fer fram frá frí- kirkjunni. Guðrún Maríusdóttir. Guðrún Hannesdóttir. Brynjólfur Gíslason og systkini. Á laugardaginn var vonu gefin isamaín í hjónaband ,af séna Árna Sijgurðg'syni Ólöf G. óiafsdóttir, Framnesviegi 58, og Kjartan S. Bjarnason, Þórsgötu 15. Heimili brúðhjónanna vierður á Þórsgötu Verzlnn Ben. S. Þórarinssonar biðr sina ágætu viðskiftavini að minnast þess, að töluvert af nýjum vörum er komið í verzlunina, sem vert er að kynna sér Verðið framúr-skarandi. Aðal-sauðf járslátrnn Skólatðskur, ferðatöskur og smá-hand- töskur af öllum stærðum komnar í verzlun Gagnfræðaskóli Reykvíkinga þessa árs er byrjuð. Ben. S. Þóra rinssonar. verður settur í Baðstofu iðnaðarmanna, Vonarstræti 1, fimtudi ginn 20. þ. mán. kl. 2 siðdegis. Nemendur, er sótt hafa um inntöku í skól- ann, eru beðnir að mæta við skólasetningu. Kennarafundur af lokinni skólasetningu. Skólastjérinn. Sparið 15 anra á hverjnm blýanti! Höfum fengið stóra sendingu af fyrirtaks blýöntum, sem kosta að eins 10 aura stykkið, eina krónu tylftin. Eru fyllilega jafngóðir vanalegum 25 aura blýöntum. Höfum einnig blýanta á 5 aura stykkið, 50 aura tylftina. Nýkomið feikna úrval af blýantslitum og krítarlitum, frá 20 aurum askjan. Ágætir vatnslitakassar með 12 litum að eins eina krónu. Góðir sjálfblekungar tvær krónur. Skrúfblýantar frá 30 aurum. Munið að láta grafa nafnið á sjálfblekung yðar áður en þér týnið honum. INGÓLFSHVOU = SÍMI 23f4> í dag og framvegis, meðan sláturtíðin stendur yfir, sendum vér. heim til kaupenda eftir óskum: SLÁTUR, SVIÐ, MÖR og fleira Eftii áætlunum að dæma verður sauðfjárslátrun hér með lang minnsta móti að þessu sinni og slátruninni því lokið til muna fyr en undanfarin ha ist. Heiðraðir viðskiftavinir eru þvi vinsamlegast beðnir að senda pantanir sínar strax. Eftir mánaðamótin getur það orðið of seint. Sláturfélag Snðurlands, sími 1249 (3 línur). Haf ið þér trygt y ður fjárhagslegt sjálfstæði í ellinni? Ef ekki, gerið það þá nú þegar með því að líf- tryggja yður hjá SVEA. Aðalumboð á íslandi: C. A. BROBERG, Lækjartorgi 1. — Sími 3123. Rezt kaup fást i verzlun Ben. S. Þórarinssonar, Dag-ognætur-krein inniheld- ur þau næringarefni, sem nauðsynleg eru til að halda húðinni hvítri og mjúkri. AMANTI dagkrem er bezt undirípúður. — Fæst alstaðar. Heildsölubirgðir. H. Ólafss. & Berrliöft.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.