Alþýðublaðið - 21.09.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.09.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 21. sept. 1934. XV. ÁRGANGUR. 278. TÖLUBL. > Sfia. DA0BLAÐ ÖO VIKUBLA® 12*ýðuflok&urinh fessssr ís «ðte «a*B éiiJS æ. 8*=-« nnWíigS AsfeaSteSSíS te. SgB* aataÐðSS - fes. %£S tpsfe i naasði. d gntis cr Í-/W*£»m. t tsacMðBD testar MBt0 » aw. VWÖBL**® ® * Íí«sáa*i teá SoaKa? SScSaa te. BJB fl tSL I «Wl fcfe«BS« aRar Issasta greöKsr. er IsísrssM I doaWadSntt. b««K og -rftarlWK (BSST3S5a» ðð ARgaSíBSLA AJgrgfe. »— ta Atvinnumálaráðherra svarar ræðu borgarstjóra, sem hann fintti á bælarst|órnarfnndi í gær. verfö varið til V'enjuílegra ár.Iegra Stórveldin þakka kommúnistum fyrir stefnubreytingu í heimspóiitik EINKASKEYTl TIL ALPÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morguu,. ; RÁÐ Þjóðabandalagsins hélt í j gær fund, og var Benies, ut- ! anríkisráöberra Tjekko-Siovakiu, ' forseti á fundimmr. Litvinoff ier j fulltrúi Rússa í rjáðinu. •Þýzk blöð ræða nú ekki um , annað meir len upptöku Rússa í ' ^jóðabandalagið og þá virðingu, I sem peir njóta í Genf. ipýzku j blöðin fullyrða, að Litvinoff verði næsti forseti ráðsins. Tielja þau að ekki sé hægt að gera pýzka- landi meiri bölvun né sýna þeim meiri óvirðingu, þar sem, Saar*- málin verða rædd á næsta fundi ráðsins. Þessi fnegn hefir þó við ekkert að styðjast, því að samkvasmt ákvæðum sáttmála Þjóðabanda- lagsins á Tyr,kLand næst að hafa forsæti á ráðsfundi, en úr því getur Litvinoff orðið foilsieíiii. Fréttaklúbbuninn í Genf hiefir boðið öllum belztu stjórnmála- mönnum, sem nú eru komndr sam- an þar, til hádegisverðar eins og venja er til. Barthou hélt þar langa ræðu, sem hann beindi til Litvinoff og fór mörgum orðum um hina gleðilegu stefnubreytingu rúss- nesku kommúnistanna, sem nú hefði orðið þess valdandi, að Rússland tæki sæti á alheims- þinginu. Litvinoff þakkaði Barthou ræðuna, en mintist ekki á „hina gleðilegu stefnubreytingu". Annars voru aðal umræðurinar í iGjenf í gær lítið annað en hinú|u- köst og orðastimpingar milli Lit- vinoff og De Valera, stjórnarfom seta Irlands, um aðstöðu krist- inna safnaða í Rússlandi. De Valera kemur stöðugt með uýjar og nýjar fyririspumÍT, en Látvinioff annaðhvort svarar ekki |eða fer í kringum fyrirspumirn- ar eins og köttur í krjngum heitan graut. STAMPEN. Boðað til vi tækari verkfaiia i DS.A. Atvinnorek mdur reyna að sundra samtoknm verkamanna. Veikamenn svara m. ð aaknum ve kfolium f,á mánudegi. FRÁ FUNDIVERKFALLSMANNA ABÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær hélt borgaiistjóri langa ræð;t[ um atvinnubæturuíáí og framlag til þeiraa, og virtdst helzt að heyria á homum, aö rlkisstjórn'- inni bæri skylda til að taka viÖ þedm skyldum ,sem á Reykjá- víkurbæ hvíla, þó að atvinnu-, leysingjar armaxs staðar á laud- 'inu yrðu að líð|a fyrir það. Við al við atvinnnmálaráðherra Út af þessari ræðu Jóns por- lákssionar átti Alþýðublaðið1 við- 'tal í moigun við atv'inn umá 1 aráð- herra, Harald Guðmundsson. „Á þessu ári og alt fram tii stjórnarskifta," sagði atv'önumála- ráðhenia, „hafði ríkisstjórnin ekki veitt bænum styrk til atvinnubóta nema rúmar 60 þúsundir króna. f>að, sem núverandi stjóm hefir gert, er, að hún hefir veitt bæn- um loforð fyrir 100 þúsund króna láni og vilyrði fyrlir 50 þúsund króna iáni að auki. Ríkisstjórnin hefir auk þess greitt bænum 30 þús. króna styrk og lofað að greiða afgangmn;, tæpar 60 þúsundir króna, á þesisu hausti. En þeim gneiðslum verður hagað eftir því, sem um seniist milli ríkis stj órnarinnar og borgar- stjóra. 1 þiessu sambandi vil ég minna á það, að við Alþýðuflokksmenn lögðum til í fyrra á alþingi, að miklu meira fé yrði ætlað tii atvimnubóta á fjárlögum en gert var. Og eiga þávierandi stjórnar- flokkar og þá fyrst og fnemst íbaldsf.l'Okknrinn sök á því, að lekki var ætlað til atvinnubóta á öllu iandinu nema 300 þús. kr. Enda hefir Reykjavík ekki í fjárl- hagsáætlun sinni gert ráð fynir; að fá meira en 150 þús. kr. >at- viunubótastyrk frá rikissjóði. Eiga íhaldsmenn einir í bæjarstjórn sök á þvi. 1 Þótt atvinnuieysið' sé mikið ’hér í Reykjavík, getur rikisstjórn ek[ki lokað augum fyrir þvi, að svo aðj segja í hverjum kaupstað og kauptúni á landinu er eininig stór- kostlegt atvinnulieysi. Bæjarstjórn Reykjaviíkur hefir uú verið lofað helmingi af öllu því atvinnUbótafé, sem ríkisstjórn iin ræðiur yfir og þegar hefir veríið veitt og beiðnir liggja fyrir um styrk, til annarra kaupstaða, sem niemur hinum helmingnium. Áður hefir verið á það berl í Alþýðublaðiuu og það staðfest af bréfi borgarstjóra, að mikilíl hluti af því fé, sem lagt hiefijr verið fram til atvinnubóta, hefir framkvæmda, t. d. gatnagerða, jafnfnamt því, sem framlög úr bæjarsjóði til þessiara frarn- kvæmda hafa annað hvort verið feld niður eða lækkuð um 4/5 hluta. 1 1 sundurliðun, sem borgarstjóri hefir eftir.ósk minni, látið ráðu- (aeytiniu í té á þeim 328 þús. >kr., siem hann telur að hafí verið varáð til atvinnubóta fram tdl 1. ágúst kemiu/r í ljós, að vertkakaup til atvinnuleysingja er ekki rnema 248 þús. kr. af þeirri upphæð. Hitt ca. 80 þús. kr. er annar,kostn- aður, s. s. bílahald, efni, verik.-< stjórn, kaup, skrifstofuhald o. fl. o. fl. > Um tilmæli borgarstjóra um aukið tilJag úr rikissjóði fram yfir fjárlög get ég ekki sagt ann? að en það, að stjórnin hefir enjn ekki tekið ákvörðun um hvort, eða að hve miklu leyti unt sé að verða við þeim tilmælum, enda eil nú skamt til fAngs, sem a&. sjálfsöffd\u tekur atvmnuLcys'smúl- 'm í heild slnni til me&fer$p^.“ Það er vert fyrir almenning, að veita því athygli, að fyrst feJlir ilhaldið í bæjarstjórninni tillögur Alþýðuflokksins um framlag til atvinnubóta, því næst feliir 1 í- haldið á alþingi tillögur Alþýðu- flokksims um framlag til atvinnu- bóta og loks heimtar íhaldið af ráðberra Alþýðuflokksins að hann láti af bendi fé samkvæmt þeini LONDON, fimtudag. (FÚ.) A RSÞING verkamannafiokksinis enska hefst í Southport 1. október. Miðlstjórn flokksins hefir i hyggju að leggjia fyrir þingið starfs- og stefnu-skrá, og segif á þá leið í fonnála heninar, að verkamnnaflokkurmn tenski berj- ist fyrir frainkvæmd jafnaðar- stefnuninar á Engiandi, en sú framkvæmd verði ekiki með öðr- um hætti en .að lýðræðisJiagum aðferðium sé beitt, og þær viður- kendar sem félagslieg grundvaiJ- arregla. Starfsfriður, skipulagning og ný sköpun atvinnulífsms eru þau 3 atriði, sem leinkum er iögð á- herzla á. Nýfft skip í sfað 'Snðiiriæisds STJoRN h. f. SkaUagriimur í Bo:rgarnesi hefir nýlega á- kveðið að láta byggja nýtt skip í stað e/s. Suðurlands til þess að (ha'fla í förum milli Borgarness og Rieykajvíkur. Skipið mun verða bygt í Mars- íthal í Danmörku og verður mieð Diiesielvél og ait að 300 smálestir að stærð. Gert ier rað fyrir að skipið kosti um 250 þúsund krónur og verði vandað að öllum útbúnaðf og sér- staklega miðað við það að skipið verði í iöríum milli Borgarness og Reykjavíhur. Útgerðarfélagið mun hafa kom-. ist að mjög góðum kjörum um byggiugu skipsims og (graiðslu- skilmála, í náði er að Gíisli Jónsson vél- stjóri fari utan biiáðlega sem um- boðsmaður féJagsins til að ganga frá samningum um byggingu skipsins. LífláftsdóiBBar i Aastnrriki SALZBURG í dag. Undirréttur hefir dæmt verka- miennina Hermanjn Haslinger, Al- biert Sonnerer og Kaspar Moser til lífláts fyrir að hafa sprengi- efni í fórum sínum:. Dóminum verður fullnægt innan hálfs máin- aðar, nema honum verði breytt1. Herréttur í Löben hefir dæmt Max Kalcher og Karl Strom- beriger til lífláts fyrir að gera til- raunir til að vinna hermdarverk með sprengikúlum. (United Press. FB.) Ef starfs- og stefnu-skrá þessi nær samþykki þingsLns verður hún lögð til gmndvallar agitasjón flokksins og stjórnmálaathöfnum á komandi ári. í skjali þessu sieg- ir eimnig, að stefna verkamaniua- fliokksins sé ekki fólgin í fræðiJ atriðum og kenningum ieingöngu. Flokkurinn setur fyrst og freinst traust sitt á fólkið sjálft, stuðning þiess og sjálfsbjargarviilja. En jafnaðarstefnuna telur hann einu leiðina, er aiþýðunni sé fær frá örbirgð til farsældar. Skarlasóttin. Á bæjaristjórniar'fundi í gær var sanrþykt tillaga þess efnis, að skora á ríkisistjórnina að fyrdr- skipa strangari s.óttvanni:r, gagn/ skarlatsBótt, LONDON, fimtudag. ú er verið að gera ákveðna tilraun, af hálfu verk- smiðjueigenda, til þess að sprengja verkfali vefnaðarverka j manna í Bandarikjunum. i Ákveðið hefir vierið, að hundraö i verksmiðjur tækju til stanfa á morgun, og yfirvöld hlutaðeig- andi ríkja hafa boðið aðstoð sína) til þessa. Gornian, leiðtogi verk allsne'nd- arinnar, sagðji i dag, að eina von- in um skjóta úrlausn í ágneinángis- málunum lægi í því, að Roose- 'velt forsieti skærist sjálfur í mál- in til þess að miðila málum. Framkvæmdaráð sambands vefnaðarverkamanna hefir end- anlega ákveðið að boða til verkfalls i öllum skyldum iðju- greinum n. k. mánudag. Nýjar óeiiðir. Emn hafa orðið' talsverðar ó- ieirðir í WatierviUie í Miaáuie og í moikkrum öbrum borgum, en að eins" fáir hafa særst eða orðið fyrir öðrum slysum, Geor/gíá hefir verið lýst í hernaðiarastand. — Hundrað m-enn ,sem gerðu tilraun til þess að komia í veg fyrir -að aðrir ynnu, hafa verið handteknlir í dag, og hefir þeim venið komffið 'fyrir í braðabirgða-fangaskýium, siem reist hafa verið. (FÚ.) tillögum, sem það hefir drepið! BREZKI ALPÝÐUFLOKKURINN: Jafnaðarsteínaa er eina leiðin fy ir alþýðana frá ðrbirgð til farsældar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.