Alþýðublaðið - 21.09.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.09.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 21. sept 1934. XV. ÁRGANGUR. 278. TÖLUBL. Atvmnnmálaráðherra i svarar ræðu borgarstlóra, sem hann flBttl á bælarstfórnarfiindi í gær. ABÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær hélt borgailstjóri langa ræðiu um atvimnubæturmiar; og framlag til þeirra, og" virtíist hielzt' að hieyra á honum, að' ríkisstjóUn)- immi bæri skylda til að taka yið þeim skyidum ,sem á Reykjá- víkurbæ hvíla, þó iað .atvininis leysimgjar anmars staðar á lajnd- imu yrðu að líðla fyrir það. • ¥ið al við atvinnnmálaráðheTTa Ot af þessari ræðu Jóns por- lákssonar átti Alþýðiublaðið1 við- tal í morgun við atvimmumálaráð;- herra, Harald Guðmundsson. ,/Á þessu ári og alt fram til stjómarskifta," sagði atv'taumála- raðhejJra,- „hafði ríkisstjónnin lekki veitt bæmum styrk til atvijnnubóta nema rúmiar 60 þúsundir króna. f>að, sem núverandi stjónn hefir gert, ier, að hún hefir veitt bæm- um loforð fyrir 100 þúsund krjóna láni og vilyrði fyHLr 50 þúsumd' kröna lámi að auki, Ríkisstjórmim hefir auk þess grieitt bænum 30 þús. króna styrk og lofað að gneiða afganginm, tæpar 60 þúsundir króna, á þessu hausti. En þeim greiðslu'm verður hagað eftir því, sem um semist milli ríkisstjórnarinniar, og borgar- stjóra. 1 þessu sambandi vil ég minna á það, að við Alþýðuflokksmenn lögðum til í fyrra á alþingi, að mikiu rneira fé yrði ætlað tit atvinnubóta á fjárlögum en gert var. Og eiga þáverandi stjórmaí- flokkar og þá fyrst og fremst ^aldsflokkurinn sök á því, að lekki var ætlað til atvimmubóta á öllu landinu nema 300 þús. kr. Enda hefir Reykjavík ekki í fjári- hagsáætlUn sinni gert ráð .fyrii að fá méira en 150 þús. kr. 'at- vimnubótastyrk frá ríkissjóðii. Eiga iihaldsmienn einir í bæjarstjiórm sök á því. > Þótt atvimnuleysið sé'mikið'hér í Reykjavík, getur ríkisstjórm ekjki lokað augum fyrir þvíi, að svo aðj segja í hverjum kaupstað og kauptúni á landimu er eiminig stór- kostlegt atvinnuleysi. ' Bæjarstjórm Reyfcjaviíkur hefir mú verið lofað helmingi af öllu því atvinriubótafé, siem ríkisstjórn in ræðlur yfir og þegar hefir verið veitt og beiðnir liggja fyriíc umi styrk, til annarra kaupstaða, sem niemiur hiinum belmingn(um. Áður hefir verið á það bent í Alþýðublaðinu og það staðfest af bréfi boTgarstjóTa, að mikilll verið varið til venjulegra árlegra framkvæmda, t. d. gatnagerða, jafmframt því, sem framlög úr bæjarsjöði til þessiara frlam'- kvæmda hafa amnað hvort verið feld niður eða lækkuð um 4/5 hluta. 1 í sundurliðun, sem borgarstjóri hefir eftir-ósk minni, látið uáðiu- fneytinu í té á þeim 328 þús. >kr., sem hann telur að hafi verið varið til atvinnlubóta fram til 1. ágúst kemufr í ljós, að verkakaup til atvinnuleysingja er ekki rnema 248 þus. kr. af þeirri upphæð. Hitt ca. 80 þús. kr, er annarikostn- aður, s. s. bilahald, efni, verkH stjóm, kaup, skrifstofuhald o. fl. o. fl. > Um tilmiæli borganstjóiia utoi aukið tilJaig úr ríkissjóði fram yfir f járlög giet ég ekki sagt ann-* að en það, að stjórnin hefir emn ekki tekið ákvörðun um hvort, eða að hve miklu leyti unt sé að verða við þeim tilmælum, enda ie/! nú skamt tll pinff&, sem áð, sjálfsö&d\u tekur atvw\mxleys*smúl- m l keild simni tft medferðp^", Það er vert fyrir almenning, að veita því athygli, að fyrst fellir Jjhaldið í bæjarstjórninni tillögur Alþýðufliokksins um framJag til atvinnubóta, því næst fellir ' í- haldið á alþiugi tillögur Alþýðu- flokksilns um framlag tii atvinnuH 'bóta og loks heimtar íhaldið af náðheriia Alþýðufliokksins að hann láti af hendi fé samkvætmt þeim tillögum, sem það hefir drepiö! Nftt skip í sfað Saðnrlands STJöRN h. f. SkaLlagriímur í Bioiigarnesi hefir nýlega á- kveðið að láta byggja nýtt skip í stað e/s. Suðurlands til þess að1 Jiaffla í föium milli Borgarmess og Reykajvíkur. Skipið mun verða bygt i Mars- tthal í Danmörku og verður með . Dieselvél og alt að 300 smálestir að stærð. Geit ier róð fyiir að skipið kosti um 250 þúsund krónur og verði vandað að öllum útbúmaðiog sér- staklega miðað við það ~að skipið verði í föijum milli Bongarniess og Reykiavíkur. Olgerðarfélagið mun hafa koto-i ist að mjög góðum kjörupi um byggimgu skipsins og gTetíðslu- skilmála. ' I ráði er að Gísli Jónsson vél« sitjóri fari utan bnáðlega sem umi« boðsmaður félagsins til að ganga frá samniingum um byggingu skipsins. Líflátsdómar í Aastnrriki SALZBURG í dag. Undirréttur hefir dæmt verka- mennina Hermanin Haslinger, Al- bert Sonnerer.og Kaspar Moser til lífláts fyrir að hafa sprengi- efni í fórum sínumu Dómiinum verður fullnægt innan hálfs málnr aðar, nema honum verði bneyttl Herréttur í Löhen hefir dæmt Max Kalcher og Karl Strom- berger til lífláts fymt að gera tiPJ raunir til að vinna hermdiarvierk með spTengikúlum. (United Press. FB.) Stórveldln þakka kommúnistum fyrir stefnubreytingu í heimspólitik EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun;. RÁÐ jÞjóðabamdalagsins héit í gær fund, og var Bemes, ut- amrlkisráðherisa T|ekko-SJovakiu, forseti á fundinum. Litvinöff ier fulltrúi Rússa í ijáðinu. .1?ýzk blöð ræða nú ekki um annað meir en upptöku Rússa í ^jóðabandalagið og þá virðingu, sem þeir 'njóta í Genf. Jpýzku blöðin fullyrða, að Litvinoff verði næsti förseti ráð'sins!. Telja þau að ekki sé hægt að> gera pýzka- landi meiri bölvun né sýna þieim meiri óvirðimgu, þar sem Saarj- málin verða rædd á næsta fundi ráðsins. Þiessi fnegn befir þó við ekkert að styðjast, því að samkvæmlt ákvæðlum sáttmála Þjóðabanda- lagsins á Tyrkliand næst að hafa forsæti á ráðsfundi, en úr því getur Litvjnoff orðið foitseliií. FréttaklúbburSmn í Genf hefir boðið öllum helztu stjórnmíála-; mönnum, sem nú eru komnir sam- an þar, til hádegisverðar eins og venja er til. Barthou hélt par langa ræðu, sem hann beindi til Litvinoff og fór mörgum orðum um hina gleðilegu stefnubreytingu rúss- nesku kommúnistanna, sem nú hefði orðið pess valdandi, að Rússland tæki sæti á alheims- pinginu. Litvinoff pakkaði Barthou ræðuna, en mintist ekki á „hina gleðilegu stefnubreytingu". Annars voru aðalumiiæðurmar f íG|anf' i gær Htið ammað en hmú|u- köst og orðastimpimgar mdlli Iit-. vimoff bg De Valera, stjóitaarfiorH seta Iriands, um aðstöðu krist- imma safnaða í Rússlandi. De Valera kemur stöðugt með nýjar og mýjar fyriTSpUTinÍT, en Litvinoff annaðhvort svarar ekki |eða fler í kringum fyriispuimirn- ar leims og köttur í kringum heitam graut. STAMPEN. Boðað til vi]tækari verkfaila i DS.4. Atvinnorefejndar reyna að sundra samtðkom verkftmanna. Verkamenn svara með aaknum veklðllum í á mánudeðt.. BREZKI ALÞÝÐUFLOKKURINN: Jafnaðarstefnan er elna lelðin fyiip alÞýðona frá örbirgð til farsældar. LONDON, fimtudag. (FO.) RSpING verkamannaf liokksimis enska befst í Southport 1. október. Miðktjóm flokksims hefir i hyggju að leggja fyrir þingið starfs- og stefnu^skrá, og segir1 á þá leið í forniiála henlnar, að verkamnnaflokkurinn enski berj- ist fyrir framkvæimd jafnaðaT- stefnunnar á Englandi, en sú framkvæmd verði ekki mieð öðn- um hætti eri að lýðræðjsiegum aðferðum sé beitt, og þær viður- kendar sem félagsteg grundvall- anegla. Starfsfriður, skipuliajgning og ný sköpun atvinnulífsinis eitu þau 3 híuti af því fé, sem lagt hefiji' | atriði, sem leinkum er lögð á- verið fram til atvinnubóta, hefix herzla á. Ef starfs- og stefnu-skrá þe&si nær samþykki þingsims verður hún lögð til grundvaJlar agitasjón flokksius og stjórnmálaathöfnum á komandi ári'. 1 skjali þessu seg- ir eininig, að stefna verkamanina-! flokksins sé ekki fóigSn í fræði-i atriðum og kenningum eingöngu. FlokkuTinn sietur fyrst og friemst traust sitt á fólkið sjálft, stuðning þess og sjálfsbjargarvilja. En jafnaðarstefnuna telur hann einu leiðina, er alpýðunni sé fær frá ðrbirgð til farsæídar. Skarlasóttin. Á bæjarstjórnaríumdi í gær var samþykt tillia,ga þess efnis, að sfcora á ríkisstiórinma að fyíir- skipa strangari sóttvannir gegn skarlaitssótt;. FRÁ FUNDIVERKFALLSMANNA LONDON, fimtudag. ú er veriðað gera ákveðna tilraun, af hálfu verk- smiðjueigenda, til pess að sprengja verkf all vef naðarverka manna í Bandarikjunum. Ákveðið befiT verið, að humdnað verksmiðjur tækju til staria á moiTgum, og . yfirvöld hlutaðieig'^ andi ríkja hafa boðið aðstoð síma| til þessa. GoTman, leiðtogi veTk''alIs;n|e<'md- arinnar, sagðí í'daig, að ©ina vomr in um s'kjóta úrlausn í ágneiningis- málunum lægi í því, að Roose- 'velt forsieti skæríst sjálfur í mál- im til þess að miðila málum. Framkvæmdaráð sambands vefnaðarverkamanna hefir end- anlega ákveðið að boða til verkfalls i öllum skyldum iðju- greinum n. k. mánudag. Níjar óeiölr. Enn hafa oTðiði talsverðal, ó- ieirðiii1 í Watiervi'llie í Miaámie og í miokkrium öðrum borgum, eh að eims* fáiT hafa sæTst eða orðíð fyrir öðrum slysum,. Georigía hefir verið lýst í hernaðaTiástanid. — Hundrað menm ,sem geTðu tilraun til þiess að fcomia í veg fyrir -að aðriT ynnu, hafa verið hamdteknlir í dag, og heflr þdm vierað komuiS fyrtT í br.áðabiTg8a-fangaskýlum, sem reist hafa verið. (FO.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.