Alþýðublaðið - 21.09.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.09.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 21. aept 1934 alþýðublaðið 2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKF J.RINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivlARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Símar: 1900: Afgreiðsla, auglýsingar. 1101: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 1902: Ritstjóri. 1903; Vilhj, S. Vilhjálmss. (heima). 1905: Prentsmiðjan. Ritstjórinn e til viðtals kl. 6—7. Fjárdráttur. FJÁRDRÁTTUR og ýmis konar órtöiða, við opinberar stofpk aiijr og einkafyriitæki em ískyggi- lega tíð fyriirbriigðii, í þjóðílífi okk- ar Islendinga. Hvað vieldur? /Piess er sannarlega full pörf, að skýr svör séu gefin. Umbæt- lur verður að knýja fram, en þær . fást því að ein,s að vitað sé um orsakir meinsins. Engium efa er það bundið, að orsakanna ier að leita á tveimur sviðum. Annans vegar eru þær. einstak- iiingslegar, leggja í eðli og lifn- aðarháttum þess, sem óreiðuna fnemur. Hins vegar eru þær fé- lagslegar, liiggja í því fyrirkomu- lagi, sem starfað er undir. KREFJAST VERÐUR RÁÐ- VENDNI OG REGLUSEMI Viissa er fyrir þvi, að mjög margt þeirrar fjármálaóneiöu, sein ifrefm hefir farið hér hin síðustu ár, á rót sína að rekja til ýmis konar meiinsemda í lifnaðarhátt- um einstaklinganna, svo sem drykkjuskapar. Eininig er það víst, að stimdum 'á óreiðan rót sina að' nekja til mieðfæddnar óráðvien,dn,i, en það mun sanui mæst, að slíkt sé fá- tíðara en ætla mætti. Af þ'essum siökutm vierður aö halda þieirri kröfu fast fram, að trygt sé ©ftiir því siem auðið er, að að eiins reglusamir og ráðvandiir menn veljist til trúnaðarstanfa. í þiessu sambandi er vert að minma á, að 32. gfein fjöigurra ára áætlunarinnar fjallar um það, að að því beri að vinna, að' gefa öll- um jafma aðstöðu til þess að foeppa um stöður við hvers konar opinheirar stofnianir, og að ein- göngu verði valið í stöðurnar éftir hæfileikum umsækjenda. AUKIÐ EFTIRLIT if>að er augljóst, að þó gert sé alt, sem auðið er til þess að velja hæfa menn — reglusama og náðvanda — til starfa, er það ekki leinhlítt. (Það ér yitan legt um ým.sa þá ólánsmienn, sem orðið hafa fjár- dráttarfýsninnd að bráð', að allir, sem bezt þektu þá, hafa talið þá bæðii ‘naglu.sama og ráðvanda í bezta lagi. Að þessu athuguÖu hlýtuir þeirtri spurningu að skjóta upp i hiuga manins, hvort akki sé lögð óþörf freisting fyrir margam manninn, sem trúað er fyrir fé, nneð því að, vanrækja að meira eða mimna leyti að hafa eftirlit með starfi hans. Svarið við þessari spuriningu er ótvírætt játandi. 'það leikur ekki á tveim tung- um, að haegt hefði verið ýmist að hindra með öllu eða koma í veg fyrir á byrjunarstigi, ýmsa þá ó- reiðu, siem átt hefir sér stað, með| ömtggu og árvöku eftitrliti. Frá sjónarmiði Alþýðuflokksins ber ekki einasta að gera kröfu um aukið eftirlit við svo kallaðiar opinberar stofnanir, beldur — og engu síður — við öll þau fyrir- tæki, sem fara með verulegt fjármagn. öll fjárneiöa og at- vinnurekstur varðar þjóðarheild- ina, hvort sem hún er í hömdum einstaklinga eða þess opmberai Alþýðuflokkurinn leggur því mj8ög raiikla áherzlu á það, að aukið verði eftirlit mieð allri fjár- málastarfsemi í landinu. Ge|gn óráðvendninim og óreið- unni verður að berjast, og til þess þarf að Jeggja megin-áherzlu þietta tvent: Val manna til trún- aðarstarfa og eftidit með starfi þeirra. S. málsins og segir: „Nú á að leggja síman ofan Bergstaða- strætis lika í jörð.“ Ég skal ekki ábyrgjast neitt um hver ætlun símastjórans var áður en hanin l,as Aiþýðublaðið 17. sept. En mér gat ekki einu sinni í draumi dottið í hug, að síma- stjórinn léti flytja saklausann símastaurinn í Hegningarhúsið, te/ dð, eins vœni um npkhuirt\ bið ad rœðfi, panffao) til hœgt v\œtf að halda úfmm viið jai'vaíma4ög\n upp stíffinn. Hefði pá ekki verið hagkvæmi- ara að láta staurinn standa kyrr- ann og bíða með að klára svo sem leins mieters bút af hita- veitustokknum, þangiað til hægt var að taka staurinn niður fyriir fult og alt? Ég verð að þessu sinni að sleppa spurningarmierkinu úri fyr- irsöigninni. Símastauninn í HiegmirgiaThúsiinu er á við góðan brandara. Gísli Halldónssoni beimsfrægir listamenn lekki oft leið sína hingað norðiur í höf, enda ekki miklar Jikur til að hægt sé að halda hér svo margá hljómleika, að nægi fyrir kostn- aði, hvað þá að um ágóða sé að ræða. þetta einstæða tæki- færi verða þvi allir bæjarbúar að nota. Emil Thoroddsen aðstoðaði Földesy á þiessum hljómleikuml 19/9 ’34 E. J. Kleins kjotfars jeynist bezt. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími. 3073. Úrval af alls konar vörum til tænifærisgjafa Haraldur Hagan, Sími 3890. Austurstræti 3. Hefi margar gerðir af: EBEHA Eldavélum og Gasvélum, einnig Þvottapott.ar 65—90 lítra. Kaupið það bezta og ódýrasta. I leifur Jónssoo. Aðalstræti 9. Rúllugardinur ódýrastar í Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar, Laugavegi 13. Þerna tveggfa húsbænda jþað hlýtur að vera alveg ein- staklega ánægjulegt fyrir þor- stein Briem, sem skipaði núver- andi formann skálanefindar, frú Aðalbjörgu Siigurðardóttur, að sjá hve mjöig hienni bregður til fósturs um íhald'sþjónustunai. Flaustur skólaniefndar, smekk- ieysi og sérdrægni í skipun kennaraiembætta að þessu siinni hefir verið með eimdæmum og bér öll fingraföT íhaldsins. Ofan á þetta bætist fullfoomið virð- ingarleysi fyrir réttindum foenn- ara og samtökum þeirra. En mjög ferst þeim Pétri Hall- dórssyni og Guðmundi Ás'björns- syni óriddaralega við frúna, er þ'éir láta hana standa í hinum óikvenlegustu stiinpingum við kennara og skólaroenn dag eftir dag til þqss að verja frumhlaup sítn og lö'gleysur. Stendur sá slagiur aðaliqga í Nýja Dagbl Er mælt, að þeim íhaldshierrunum þyki það betra en ekki að eiga þar orðið hjálejgu mieð frú Að- albjörgu fyrir innan stokk. Og þó að þeim Nýja-Dagbl.-mönnumi þyki þetta sambýli kannskie éklki sem skemtilegast undir niðri, þá má gera ráð fyrjr, að endurmdnn'- ingamar um kosningabasl og ainn- að hallæri séu þeim svo ferskar og sánar, að þiefr leyfi frúnni nokkur bolabrögð við málstað umkomulítilla kennara, ef siðar skyldi vanta tróð í þunnskipað- an lista. Kennarí. Verksvit!! Herra bæjansímastjóri Bjarni Forberg lét svo lítið að svara giieinarstúf mínum í Alþýðublað- inu 18. sept. Herra B. F. rieynir að fara á snið við málefnið, bier upp á mig, að ég haldi því franji, að loftlínur séu í neðlslta hluta Skóla- vörðustíigsins, vegna þess, að sá götustúfur er undantekningin, og þó að ég hafi að qins talað um Skólavörðustíginn í heiild sinni En við hanin er|u lang fliestar línur loftlinur. iÞví næst kemur B. F. að mierg Arnold Földesy cellóhljómleikar i Gamla Bió. Einn af friemstu oellósnilling- um heimsins, Arnold Földesy, er kominn hingað og hélt fyrstu hljómleikana í Gaimia Bíó' í gær- kveldi. Húsið var ekki ful.l- sikipað. Bæjarbúar hafa s'annilega, þvi miðHr, ekki almient vitað hvaða maðiur var hér á ferðinnif Aiv.old Földesy ier Ungvenji. Hann verður fimtugur á morgun og (heiir í tvo tugi ára verið talinn einn fnemsti oelióleikari hehnsins. Földesy er memandi David Pop- per, sem heimsfrægur var fyrir oellólieik og mjög þektur fyrir fónverk sin, sem leinkum eru sam- in íyiir þetta fagra hljóðfæri. Um teifoni þessa ágæta listamanns er óþarft að vera fjölonður, hún er svo létt og örugg, að erfitt mun að foonmst lengra. ;Það, sem þó fymt og fremst leinkeninir lista- manninn, e:r hiin 'mieistaraliega túlkun hans á efni tönverkanna. Hér er ekki á ferðinni venjuteg- ur oellólieikari, heldur sannur listamaður, fyrst og fremst. Á efnisskránni var adaglo eft- ir Tartini, son'ata í G-dúr eftir Bneval, adagio og alleg.ro eftirí Bochieiini, aría eítir Huré, spansk- ur dans eftir Gr,anados og spuna- ljóð eftir Popper. Það var eins og áh'eyrendur yrðu þrumu lostnir er oellóieik- a'rinn lék fyrsta lagið, adagio eft- ir Tartini. Hiiniir hreinu, djúpu tónar fyltu húsið friði og hátfðl- leiika. Ábeyrendur komust ósjálf- rátt að raun um að þeir voru í góðra rnanna höndum, og öll gagnrýni hvarf eins og dögg fyr- ir sólu. Hér var listamaður af guðs náð. Annað verk á skránini var sónata eftir Bneval. Verk eft- ir það tönskáld hafa líkiega aldr- ei heyrst hér áður, enda ekki mikið þekt. Bneval var afburða oelLó I.ieikari, og ber sónatan þess merki. Hún er mieð köflum eitt af því erfiðiasta, sem skrifað er fyrir oelló. Adagio og allegro eft- ir Bocherini var ef til viil það veigaroesta að þiessu sinni. Lista- maðurinn lauk skránni með spunaljóðum eftir Popper. Hljómieika Arnolds Földesy má telja sérstaklega merkilegan viðburði Að' sjálfsögðu Jeggja DÍVANAR, DÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavikur. Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið þið á Ljósmyndastofu S gurðar Guðmundssonar Lækjargötu 2. Sími 1980. Ætlið þér bráðum að fiytja ? Senn kemur 1. október; þá flytja margir eða mynda nýtt heimili, þá er þörf ijósa og lampa. Ekkert puntar betur upp stofuna en stíl- fagur rafmagnslampi. Þennan lampa getíð þér fengið eftir yðar smekk og með verði, sem yður er þægilegt í Raf tæk javerzlun Eiríks Hjartarsonar, Laugavegi Sími 4690. Sprið 15 anra á hverjum biýanti! Höfum fengið stóra sendingu af fyrirtaks blýöntum, sem kosta að eins 10 aura stykkið, eina krónu tylftin. Eru fyllilega jafngóðir vanalegum 25 aura blýöntum. Höfum einnig blýanta á 5 aura stykkið, 50 aura tylftina. Nýkomið feikna úrval af blýantslitum og kritarlitum, frá 20 aurum askjan. Ágætir vatnslitakassar með Í2 litum að eins eina krónu. Góðir sjálfblekungar tvær krónur. Skrúfblýantar frá 30 aurum. Munið að láta grafa nafnið á sjálfblekung yðar áður en þér týnið honum. INGÓLFSHVOU = SiMI 23ý4>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.