Alþýðublaðið - 21.09.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.09.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 21. sept. 1934. nr| ALÞÝÐUBLAÖIfí Sðasaila b»b<í! Nætarlilðbbormii. Fyndin og mjög fjörug nú- tímasaga frá næturklúbbalífi í London eftir skáldsögu Phillips Oppenheim. Aðalhiutverkin leika: Clive Brook — George Raft — Helen Vinson. Börn fá ekki aðgang. Píaoé oi orge! til sölu. Pálmar ísólfsson. Sími 4926. Grænmeti verður selt á Lækjar- torgi á morgun. Mínar ágætu róf- ur á 18 aura kg. 6 kr. pokinn. Forðist milliliði. Rófur 5 kr. pokinn. Hringbraut 184. simi 4892. ReyitviUÍngaF! Gangið ekki fram hjá gamla söluturninum, hann er alt af öllum ódýrari með tóbek og sæigæti. Vönduð eikar- borðstofuhúsgögn til sölu með tækifærisverði og sér- staklega góðum borgunarskilmál- um. Uppiýsingar í síma 4372. Ensk- íslenzk orðabók til sölu Freyjugötu 27 a, uppi. SkrifstofastúSka sem er vön skiifstofustörfum og hefir gengið á Nelson Coliege Edinborg, óskar eftir atvinnu sem fyrst. Sími 4188. Lifur, hjörtu, svif. Ný kæfa, sérlega góð. Nýr silungur. Verzlunln Kjiff & Flskur. Sími 3828, 4764. NÝKOMIÐ: VÖRUHUSIÐ Innanfélagsmót K. R. í sundi hefst nk. sunnudag kl. 6 ie. h. 50 m. frjáis aðfierð, 100 m. brjngu- sund, 100 m. baksund, á þriðju- dag kl. 71/2: 100 m. frjáls að- fierð, 200 m. bringusund, 50 m. flrjáls aðferð, fyrir driengi innan 16 ára, Á fimtudag kl. 400 m. frjáls aðíerð, 4oO m. bringu- sund, 100 m. bringusund fyrir drengi innan 16 ára. Þátttakand- ur snúi sér til Helga Tryggva- sonar, sími 2930. "FUNDIRXS'TiLl STOKAN FRÓN nr. 227. Pundur í kvöld. Félagar og aðrir templ- arar! Komið á fundinn. Annað kvöld, 22. sept., ki 7 y2 í Gamla Bíó: Arnold Földesy, heimsfrægur celloleikari. Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar á 3 kr. stúka 2,50 og 2,00 í H1 j óðf ær ahúsinu, h j á Kat- rínu Viðar og Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar. M.s. Dronning Alexandrine fer annað kvöld kl, 6 til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Af sérstökum ástæðum er nauðsynlegt að fá öll fylgifréf yfir vörur í dag. Farpegar sæki farseðla í dag. G.s. Botnia fer annað kvöld kl. 8 til Leith (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Skfpaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. — Sím 3025. Lifur, Svið. Kjðtbúð Reykjavítnr. Vestorgötn 16. Sími 4769. I DA6. Næturlæknir er í nótt Guð- mtundur Karl Pétuitsson. Síimi 1774. Næturvörður er í Laugavegs- oíg Inigólfs-apóteki, Vieðrjð. Hiti í Reykjavík er 4 stig. Lægð er fyrir austan land- ið og' önnur yfir Grænlandshafi. Otlit er fyrir hægviðrii. Skýjað og víða smáskúrir. Otvarpið. Kl, 15 og 19,10: Veð- lurfriegnir, 19,25: Grammófóntón- leáikar: Italskir tenórsöngvar. 19,50 Tönlieikar. 2o: Grammófónn: Du- kas: Töfranemandinin (scherzo); Smetana: Die Moldau, 20,30: Fréttir. 21: Uppl'estur (Theodor Friðrikssion). 21,30: Grammóiónn: Smálög fyrir fiðlu. ísfisksala. Geir sieldji í Grim'sfaý í gær 853 vættir fiskjar fyrir 1586 steriiings- pund. i Skipafréttir. Gulifoss er á Akureyri. Goða- foss kom til Vesttinannaieyja kl. 8Va í morgun. Brúarfoss fer frá Kaupmannahöfn á laugardaígs- kvöld. Dettifoss er á lieið til Vest- manniaeyja frá Hn.il. LagaTfioss er væntanliegur tii Leitihi í dag. Sel- 'Soiss er á leið til Antwierpienj Dronining Alexandrilnie komr í Injótt!. teland 'er í Kiaupmannahöfn. Lyra Ifór héðan í jgiær áiieáðiis til Biergien, Sigurður Jónsson hinn gjaldþrota bæjarfulltrúi í- haidsmanna, mætti ekki á bæjar- stjómarfundi í glær, Siguhður Jó- hauinsson, bróðir Eyjólifs í MjÖJk- urfélaginu, mætti í han.s siaö. Gústav A. Sveinsson, sem nýliega varð gjaldþnota, var fulltrúi íhaldsmaninia í skóianefhd Gaignfræðaskóla Reykjavílkur. — Hann hefir nú beðist lausnar frá því starfi, og var Guðni Jónsson magister kosinn i gær í hans stað á bæjarstjómarfundi. 60 ára afmæli á á morgun Guðmiundur Matt- híasison verzlunarstjóri, Lindar- götu 7. Kveikt í vélbát. Snemma í gæmnorgun urðiu rnenn þiess varir, að kviknað var í vélbátnum Loka, er stóð uppi í skipasmíðastöð Magnúsar Guð- mundssonar í Eyjumi. Við athug- un komi í ijós, að uím íkveikjiu var að ræða, því íkweikjuefni, fjöl- um, bréfarusli o. fl„ hafði verlðí raðað í bunka yfir rúm, er af- þiljað var í lestinni.AYfir eldiwum hékk og fata meira en hálf af steinolíiu. Voru f jalimar rneira og minna bruinMar, er að var k'om;ið|, log logaði í slumum þ'eirra. Eldur- inn var strax slöktur. Bátuíinn/ var ekki vátrygður gegn elds- voða. Ef eldlurinn hefði náð út- breiðsliu, er hætt við að hér hefði' orðið stórbruni ,því 14 vélbátar! voru í skipasmí8;astöðinni og ainn- ari áfastri við. Einrtig hefðu hús í nágrenni verið í hættju. Ekki hefir upplýstst hver muni vera valdur að íkveákjunni. Dagsbrúnarfundur iar í kvöld kl. 8V2Í í Iðjnó. >Fund- arefni: Ingimar Jónssion flytur er- indi um afurðasöluna innanlands. Félagsmál. Aðalklúbburinn heldur danzleik fyrir eidri danz- ama á iaugarda'gBkvöIdið kemur' Áskriftariisti iiggur fmmm)i; í K,- R.-húsinu. Húsmæður ættu að miunast þess að sienda vörupantanir sínar í dag eða fyrir hádegi á moigun, því að annars mega þær búast við að pantanir þeirra verði ekki af- greiddar sakir takmarkaðs vinrtu- tíma sendisvieina. Hjónaband. Síðast liðinn laugardag vom gefin sama|n i hjónaband af lög- manini ungfrú Guðrún Pálsdóttir frá Hrísey og Héðinn Valdimalrs- son alþingismaður. Höfnin. í morgun kom kiolaskip til Kol & Salt og gasstöðvarinnar. Sí;ld- arflutningaskipið Resolut kom frá Vestmannaeyjum í miorguin- Seidisvein vantár íriá 1. október næst konf- andi. Skrjilegar umsóknir siendist skrifstofustjóra Helga Eirikssyni. Útvegsbanki íslands h.f. Mýfa BSó Einkalíf Henriks VIII. Heimsiffæg ensk kvikmynd úr eiinkalífi Henriks VIII. Englandskonungs. — Að- alhlutverk: Charles Laughton, Robext Donat, Lawrence Hanray, Merlie Obeion, Elsa Lanchester, Lady Trae. Bönnuð fyrir börn. Duglegastúlkn vantar á heimili Ólafs Daníelssonar dr. phil., Skólavörðustíg 18. Talið við Svanhildi Ólafsdóttir s. st. Heima kl. 3—5. Sími 3539. Alafoss'vísnrnar, sem allir hafa viljað eignast, verða seldar á göt- unum á rnorgun. Söludrengir komi í Bókabúðina, Laugavegi 68, kl. 9—10 í fyrramálið. .... . Hér í borginni er alt á iði, i&lllr Syngjas en j sveitinni er friður og ró 0. s. frv. AðalblDbburinn. Eldrf danzarnir í_ K. R.-húsinu næsta laugard., 22. þ. m. kl. 9 V* síðd. Áskriftarlisti í K. R.-húsinu. — Simi 2130. Pétursband (5 menn) spila undir danzinum. 2 harmonikur hvila. Aðgöngumiða sé vitjað í K. R.-húsið fyrir kl. 8 á laug- ardag . Stjórnin. Námskeið í bókfærslu og viðskiftafræði eins og að undanförnu. Kenzla í kvöldskóla og dagskóla í öllnm verzlunarfræðum. Allar nánari uppl. í síma 3085 kl. 10—12, daglega. Jón Sive tsen. Orðsending til húsmæðra. Sökum þess, að nú hefir með lögum verið takmarkað- ur vinnutími sendisveina, eru það vinsamleg tilmæli vor, að þeir, sem panta vörur sínar í síma, gæti þess fyrir helgar, að panta á föstudögum eða fyrri hluta laugard. Féiag Kjötverzlana í Reykjavik. Nýkomið: Drengja og telpu PEYSUR, KVENPEYSUR og GOLFTREYJUR VðRUHUSIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.