Alþýðublaðið - 23.09.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.09.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 23. sept 1934. XV. ÁRGANGUR. 279. TöLUBL. fc a. váku®umjut*$®m ÐAQBLAÐ 00 VIKUBLAÐ CTGBFANDIi ^JU>fÐIJPLOKKUSINN bf. &M !fa*f i aMaatt, «9 tntsti Ijynfil.....¦ I &tm~e0tm besaa gsoíiNW. «r S*r»« ! (HsSMíiSteyi, íwseow «g «4fcnyR<£.. iíli* tJOKX CH3 ASÖREH9S1A Alpgðfc> : f&e^am (lammémr. ta*BS«. «S8»- tttaQoai. *»- «Ta*S*^Hw &. VSJsgatssanm. UdoialW fsJcfeMfci. Landhelgisgæzlan verður framvegis undir stjórn Skipaútgerðar rík- isins. í gær ákvað dómsímálaráðhierra að fela Skipaútgerð rlkisinsfram- kvæmd landhelgisgæzluminar og þá björgunarstarfsemi, aem rekin |er í sambandi við hana. Á Skipaútgerðin að geraþetta en durgjal dslaust Hafði hún þetta starf með höndum par tií Magnús Guð- mundsson varð dómsmálaráð'- herra, en hann fól Guðmundi' Sveinbjörmssyni það og greiddi homum 4 þúsund kr. fyrii' á ári. Forsetí „Sameinaða" lést I nærdao. EINKASKEYTI TIL ALPÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morguw, A. 0. Andersen, forseti og framkvæmidarstjóni Sameinaða gufusMpafélagsinis, lézt í gærdag eftir hádegi, eftir að hafa legfö jsijúiauí" í hálft anmað ár. A. O. Andersien varð 59 ára 'að aldri. Banamein hans var lifr- ansjúkdómur. STAMPEN. Skýrsla Laudspítalans lyiir árið 1 33. Skýrisla Landspítalans fyrir ár,ið 1933 er nýkomin út. Við spítal- ánn starfa 49 manns. Á lyflæknadeild vonu við árs- byrjun eftir frá fyrra ári 55 sjuk- íingar: 6 börn, 22 kajriaií og 27 konur. Á árinu komu á deildina 39 böm, 92 karlar og' 127 koni- UT, samtals 255 sjúklingar. Alls háfa þvi legið á deildinni á áriuu 310 sjúklingar (45 börn, 114 karl- ar og 151 kona). Megnið af sjúk- liingunum hefir haft langvarandií (kroniska) sjúkdóma. Við árslok 1933 lágu á deildinni 11 börn, 17 karlar og 26 konur,, samtals 54 sjúklingar. Á árinu dóu alls 18 sjúklingar (2 börn, 10 karlar og 6 konur)|. 1 sjúklingur kom alveg dauðvona og dó eftir 1/2 klst. Á árinu fóru alls 238 sjúklmgar (32 börn, 87 karlar og 151 kona) og voru sumir sjúklingarnir flutt- in á aðrar deildir Landspítalans eða á önnur sjúkrahús eða hæli. Á handlæknadeild voru frjá fyrra ári 55. Á árinu komu á deildina 5o3 sjúklingar, 459 fóru é árinu, 42 dóu og 57 voru eftir, um áramót. Á fæðingardeild voru fná fyitra ári 12 kouur. Á árinu komu 268 konur. Af þeim voru 198 giftar, ien 70 ógiftar. Alls voru fæð^ngaií Tólf handrnð mánns farasf í ægilegum fellibyl, sem gekk yfir suð^ iirhlata Japans í gærmorgnn BSrn og unglingar tali í skólam sem f órnst í hundVaða- verlð \mw að setja ÆGILEGASTI fellibylur,sem menn muna í siðustu 30 ár, geisaði i gærmorgun yf- ir suðurhluta Japan. Samkvæmt síðustu fregnum hafa 1280 menn farist, um 4 púsund manns meiðst og tæp 4 hundruð horfið. Fellibylurinn eyðilagði f jölda unglinga- og barnaskóla og hafa mörg hundruð börn og kennárar farist. LONDON, föstudagskvöld. Frá Japan kemur í dag fitegln ium ægilegar slysfarir, af völduin náttúrunnar. 1 morgun geisaði versti hvirfilbylur í Japan, sem menn minnast síðast liðim 30 ár,. Æddi hann um alla suðurströnd Honshu-eyjunnar, og síðan oorð- ur leftir sundinu eftir Honshu og Shikoku og olli geysilegu tjóni í borgunum Osaka, Kioto og Kobe. Börn og ungíingar far- ast í skólunum. Einna sorglegasti þátturinn1 í öllum þiessum slysum, sem orðið hafa á þessum slóðum, er í því fólgira, að fjöldi skóla, sfan nýbú- ið var að setja, og sem fullir voru af æskumönnumi víðsvegar að úr ríkinu, sópuðust á brott og fórust börn og ungmenn,i hundruðum samlajn, í Osaka einni eyðilögðust 47 skólahús, og yfir 200 b8»n fórust . I Kioto var talan eitthvað lititeháttar lægri, en pó fórust par einnijg mörg börn. Flóðbylgja yfir 160 pús- und hús, Eftir að hvirfilbylinn, sem kom á með övenjul egum ofsa, tök að lægja, kom flóðbylgja, sem sóp- aði burt púsundum húsa, en færði ömnur í kaf. Nú er sagt, að um. 160 þús. íbúðarhús séu í kafi, af þeim eru 50 pús. í Osaka. Geð- vieikrahæli fauk í hvirfllbylnum og víða kom upp eldur, og jók á pað tjón, sem ofviðrið hafði or- sakað. I Kioto er sagt, að meira en 1000 hús hafi annað hvort 250, 124 dnengir og 126 stúlknw. 10 börn fæddust andvana eða dóu skömmu eftir fæðingu. Fóst- urlát höíðu 9 konur. Aðsókn að röntgendeiJd hafði aukist töluvert á árinu. Á deild- iinni voru 298 sjúklingar af spíh talanium röntgenskoðaðir, en 1489 utan sjúkrahússins. eyðilagst með öllu eða stórkost- lega skemst. pó að pessir at- burðir hafi orðið ægilegastir í Osaka og Kioto, koma nú fregnir frá mörgum borgum, sem herma að óhemju tjón og mikill mann- dauði hafi orðið af völdum of-. viðnisins, alla leið norðiur til höf- uðborgarinnar Tokio. Járnbrautarlestirnar f uku eins og hráviði. Yfir 10 járnbrautar,liestir fuku af sporinu eða feykti alveg um koll, meðan ofviðrið geisaði, og urðu par hundruð manna fyrjr slysum, og aðal járnbrautarsami- göngur eru 'nú úr lagi gengnar á óveðUnssvæðinu. Ritsítoar og tal- siímar hafa eyðilagst á stórum svæðum, svo að notkun ; peima er iniðurlögð, og útvarp hefrr mjög tiuflatt, og sums staðar ekki útvarpað. I Osaka stendur nú vatnsskortur fyrir dyrum, þar siem vatnsleiðslukerfi borgarinn- ar skemdist mjög í ofviðrinu. (FO.) Fregnunum um mann- tjónið ber ekki saman. TOKIO í dag. Kunnugt er, að 1280 manns hafi farist, en 368 vantar. Samkvæimt seinustu skyrslum haía 3839 mieiðst. 1 Osaka hefir flætt yfir svæði, sem á standa 67 000 hús. Tjónið memur mörgum miljónum dollara. (United Press.) (FB.) BERLIN í dag. Nákvæmari fréttir beíiast nú af fellibylnumj í Japain. £>að er hald- ið að 662 manins hafi farist, en 25Q0 meiðst. Tvö þúsund mannis er, saknað. ÞýzkarniaðiirhandteklQníNewYork fjrir að hafa átt páttirðnisonarLindberghs LONDON, föstudag. (FÚ.) ÞEGÁR Amerikumenn opn- uðu blöð sin í morgun, fundu peir á fyrstu siðu fregn, sem nálega skygði á fregnirnar um verkfallið, og vakti óhemju eftirtekt. ¦ •Þiessi fregn var opinber tilkynnr ing frá , lögreglustjóra í ¦ New York lum' pað, að maður, Richarid Hauptmaun að nafni, befði játað- að hafa í fónum sínuim lausnaí- gjaldsfé, sem Lindberg flugkappi hefði gneitt honum til lausinar syni sinum, þá er honum var rænit. Haiiptffiaörí meðGenour. I tilkynningunini seglir, að-þegar Hauptmanin var spurður pess, hvort hanm væri fær um aðfieiða í ljós ráðgátuna um þetta banns- hvarf, þá hefði hann svarað ját- andi. Hauptmann héfir verið sak- aður um að hafa soglð fé 1 út úr Lindberg og aðstandendum bams- ins, og kona hans og frændi eiran hafa verið úrskurðuði af lögriegl- fumni í prauta-yfirheyiTslu í sam- bandi við petta mál. Hin óbeina orsök þess, að Hauptmann befir verið tekinm fastur, er, sú skipun Roosevel.ts, sem út var gefin fyrií nokkru, að öll verðbréf, sem væiiu að nafnverði jafngildi gulls, skyldu innleyst af ríkisfjárhirzl- unni. Fyrir 3 vikum tóku slík verðbréf, sem hl]'óðuðu upp á 10 og '20 gulldollara, að komast i umferð í New York, og sýndi það sig við rannsókn, að þessi. verðhréf voru nokkur hluti af fé því, er Lindherg hafði greitt til laiusnargjalds banni sínu. Lögregl- an gerði þegar kaupmönnum, böinkum og virinustofum viðvart um, að taka bifreiðanúmier eðía önnur leinkemni þieirra manna, er slfk verðbréf biðu fram siem gneiðslu. Lausnarféð grafið i Qólfið í biffelöaisktlifltL Síðast liðinn laugardag kom maður á benzínstöð í Niew York til þiesis að fá leldsneyti á ibifreið sína og rétti forstjóranum gull- giit yerðbréf sem borgun. For- stjórinn flýtti sér samkvæmt fyn- irskipun lögregluninar í banka, og kom þar í ljós, að hér rvar einn hiuti lausnargjaldsfjárins. f>vf næst var lögregiunni gert viðvart og leiddi það til þiess, að imaðutf- inn var tekinn fastur. HúsraMn- sókn heima hjá honum leiddi það í ljós, að hann hafði 11650'dollara af lausinarfénu falda undir góll- inu á bílskúr sínum. Hauptmann játaði að hafa verið við smíðar, skamt frá heimili Lindbergs um þær mundir, sem banninu var rænt. Dr. -Oongdon, aðstoðarmaði- Stór glæpaflokkor handtekinn i Berlin. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Fná Berlín er símað, að loks hafi lögreglunni tekist, eftin margra mánaða leit og njósnir, að hafa upp á stórum flokki innbrotsþjófa og þýfissala. Hafa þeir allir verið fangelsaði- ir, -þar á meðal maijgar konur, eldri og yngri. Þegar befir það verið upplýst, að þessi flokkur hefir framið 130 ininbrotsþjófnaði í verzlunarhus og 180 innhnot i einkabústaðSi Alls hafa þessir innbrotsþjófar Ináð í þýfi fyrir um eina ^milljón marka. Bófaflokkur , þiessi var, skipU- la^gður eftir skipulagi frimúrara 'og flokkaður í uofckurs koniaíij stúkur Nemendur voru teknir ,í flokkinn, og að enduðum náms- tíma hækkuðu þeir í tjgniwni eftir bíræfni sinni og leiiknii í innbnot- um og þjófnaöi. Fengu meðlim^ irnir ýmsa titla eftir metorðumi og var hæsti titillinn „meÍBtara- þjófur". ; STAMPEN. Mazistar hétm að teffflfa Saar ianðn GENF, 22. sept FB. 'Þjóðabandalagið hefir birt skil- ríki til sönnunar pví, að einjn af embættismömnum Prússlands hafi bréflega hótað því, að Saar yrði' lagt í auðn, ef Saarbúar greiddu atkvæði gegn Þj°ðverj,um. (Uni- ted Press). Ekkerí samkomulag um málefni Austurríkis í Genf. BERUNi í morguw (FO.) Berger Waldeneck, utanríkisráð- berra Aus.turiiíkis, kom til Wien fliá Genf í gærkveldi. Hann lét þáð í ljós við blaðamenn, að eqginn venuliegur ánangur1 hefði náðst af samnin,gsumleitunum um uitanríkismál Austurríkis á ,Þjóða- bandialaigsfundinum í Genjf. ur Lindbergs, þekkir hanin og hefir lýst yfir, að hann værj < sá maður, sem hanin hafi afiiient lausnargjaldið. Enn fnemur ber rithöind Hauptmanns saman' við kvittanir fyrir lausinargjaldinu. Hauptmann er þýzkur maður, og tók þátt; í ófriðnum mikla iaf hálfu (Þýzkalands. Sííðar meir stalst hann til Ameríku með því að felast um borð í skipi. Hanin hefir þó niqkknum sinnum áður komist í hendur lögneglunmaii,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.