Morgunblaðið - 06.05.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.05.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 9 FRÉTTIR Sakborningur í Guðmundar- og Geirfínnsmáli Hefur farið fram á endur- upptöku sakamálsins ERLA Bolladóttir, einn sakborninga í svokölluðu Guðmundar- og Geir- fínnsmáli hefur farið fram á endur- upptöku málsins á grundvelli breyt- inga á lögum um meðferð opinberra mála, sem samþykktar voni á Al- þingi 1. maí 1999. Erla lagði fram formlega beiðni um endurupptökuna í Hæstarétti á miðvikudag. Fyrir aðild sína að málinu hlaut Erla þriggja ára fangelsisdóm í Sakadómi Reykjavíkur árið 1977, sem staðfestur var í Hæstarétti árið 1980. Erla telur að mikill fjöldi gagna í málinu hafi á sínum tíma verið rang- lega metinn og fer því fram á að dómur Sakadóms Reykjavíkur frá 1977 verði ómerktur og sendur heim í hérað til nýrrar málsmeðferðar. „Breytingin á lögum um meðferð opinberra mála gerir málið auðsótt- ara en ella, því nægjanlegt er að sýna fram á að málsgögn hafi verið ranglega metin,“ segir Erla. „Það eru ógrynni af gögnum í málinu sem voru ranglega metin. Málið var mjög gallað og það eru því mörg rök sem hníga að því að það verði tekið upp aftur.“ endumýjar nú glugga og útlit verslunarinnar Meðan á framkvæmdum stendur bjóðum við 15% afslátt af öllum vörum Verið velkomin Laugavegi 58, sími 551 3311. <DSngey 10% afsláttur Lagerútsala verður haldin á frumbyggjavömm svo sem grímum, styttum, gíröffum, fílum, CD stöndum og mörgu fleiru. Skoðaðu slóðina. Stórlækkað verð. Opið Laugardag Og Sunnudag milli kl. 13 og 18. Visa Euro Debet. www.frumbyggjar.is Jóruseli 9,109 Rvk GSM 893 0737 Brúðkaup 2000 Brúðar-korselet með tilheyrandi. Ný sending Langur laugardagur opið til kl. 17 Laugavegi 4, sími 551 4473. Sumarúlpur verð frá 5.900 Stretch buxur » stærðum 34-56 verð 5.300 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, TÍSKUVERSLUN lau. 10-15. Ríta Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum, gömlum, dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum Ath. einungis ekta hlutir Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri. og fimkvöld kl. 20.30-22.30 eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur.. POTTARog PÖNNUR FRÁ EVA TRIO Vorum að fá sendingu af ryðfríu eldunaráhöldunum frá EVA TRIO. Einstök hitaleiðni, fáguð hönnun og frábær gæði. Margar gerðir. XSkÚnígÚnd Skólavörðustíg 8, sími 551 3469. OPIÐ LAUGARD. 6/5 FRÁ 10-17 Albatros GOLFVERSLUN Firði Hafnarfirði, sími 565 4533 • Golfskáia Keilis, sími 555 3360 I MAI 20% afsláttur af öllum fatnaði 25% afsláttur af Phoenix golfskóm 30% afsláttur af unglinga kerrum af öllum yflrhöfnum í dag hjáGýGufhhiUi ^ Engjateigi 5, sfmi 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Stuttfrakkar - dragtir - kjólar Stærðir 34-56 S/'ssa t-ískuhús Hverfisgötu 52, sími 562 5110 ■ —.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.