Morgunblaðið - 06.05.2000, Side 45

Morgunblaðið - 06.05.2000, Side 45
PENINGAMARKAÐURINN JjriA TiTMTTnjTnM MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 45 VERÐBRÉFAMARKAÐUR Dow Jones og Nasdaq hækka BÆÐI Dow Jones-iönaðarvísitalan og Nasdaq-tæknivísitalan hækkuðu, eft- ir að tölur um minnkandi atvinnuleysi í Bandaríkjunum í aprílmánuði voru birtar í gær. Það var einkum hækkun á gengi hlutabréfa í Cisco Systems, Oracle og Dell, sem varð til þess að Nasdaq-vísitalan hækkaði, en gengi bréfa í General Electric hafði mest já- kvæð áhrif á Dow Jones-vísitöluna. Viðskipti á Nasdaq voru þau minnstu á árinu. Nasdaq-vísitalan hækkaði um 2,60%en Dow Jones-vísitalan um 1,59%. Helstu vísitölur í Evrópu hækkuðu í lok gærdagsins þegar Ijóst var hvert stefndi í Bandaríkjun- um. FTSE 100-vísitalan hækkaði um 0,6%, sem gerði það að verkum að í lok vikunnar var hún rúmum 2% hærri en í byrjun hennar. Xetra-vísitalan í Frankfurt hækkaði um tæp 2% í gær ogendaöi 1% hærra en fyrirviku. CAC 40-vísitalan í París hækkaði um 0,9% og endaöi vikuna 7% hærri en hún byrjaöi. SMI-vísitalan í Sviss breyttist hins vegar ekki. Allur gangur var á hvernig vísitölur í Asíu enduðu í lok dags. Hang Seng-vísitalan í Hong Kong féll um 0,3% og Straits Times- vísitalan í Singaporféll um 0,2%. GENGISSKRÁNING GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS OS05-2000 Dollari Sterlpund. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn. mark Fr. franki Belg. franki Sv. franki Holl. gyllini Þýskt mark ít. líra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap.jen írskt pund SDR (Sérst.) Evra Grísk drakma Gengi 76,26000 117,3400 51,00000 9,19300 8,43200 8,41200 11,51920 10,44120 1,69780 44,22000 31,07940 35,01840 0,03537 4,97740 0,34160 0,41160 0,70450 86,96440 99,9800 68,49000 0,20360 Kaup 76,05000 117,0300 50,84000 9,16700 8,40800 8,38700 11,48340 10,40880 1,69250 44,10000 30,98290 34,90970 0,03526 4,96200 0,34050 0,41030 0,70220 86,69450 99,6800 68,28000 0,20290 Sala 76,47000 117,6500 51,16000 9,21900 8,45600 8,43700 11,55500 10,47360 1,70310 44,34000 31,17590 35,12710 0,03548 4,99290 0,34270 0,41290 0,70680 87,23430 100,2800 68,70000 0,20430 Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 5. maí Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmióla gagnvart evrunni á miðdegis- markaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.893 0.9011 0.8903 Japansktjen 96.93 97.62 95.7 Sterlingspund 0.5846 0.5868 0.5771 Sv. franki 1.5492 1.5518 1.5444 Dönsk kr 7.4521 7.4535 7.4507 Grísk drakma 336.18 336.95 336.15 Norsk kr. 8.146 8.146 8.105 Sænsk kr. 8.1358 8.1555 8.114 Ástral. dollari 1.5068 1.5223 1.5021 Kanada dollari 1.3342 1.3476 1.3309 Hong K. dollari 6.9404 7.0119 6.9414 Rússnesk rúbla 25.34 25.57 25.29 Singap. dollari 1.5341 1.55012 1.5351 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. desember 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 05.05.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magrl Heildar- verð verð verð (kiló)l verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Gellur 200 200 200 30 6.000 Steinbítur 59 59 59 1.500 88.500 Þorskur 130 114 126 2.000 252.000 Samtals 98 3.530 346.500 FAXAMARKAÐURINN Rauömagi 65 65 65 58 3.770 Skarkoli 100 88 94 135 12.736 Steinbítur 72 30 60 1.877 113.033 Ufsi 25 25 25 93 2.325 Ýsa 206 130 174 2.163 375.367 Þorskur 162 91 144 811 116.516 Samtals 121 5.137 623.747 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 104 88 101 319 32.104 Steinbítur 59 59 59 173 10.207 Þorskur 129 129 129 1.241 160.089 Samtals 117 1.733 202.400 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 53 53 53 100 5.300 Langa 93 93 93 100 9.300 Skarkoli 153 142 146 1.387 203.182 Steinbítur 78 60 65 1.355 87.438 Sólkoli 122 100 103 538 55.296 Ufsi 36 36 36 1.600 57.600 Ýsa 270 102 198 1.637 324.895 Þorskur 184 116 144 17.133 2.471.607 Samtals 135 23.850 3.214.617 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Þorskur 150 150 150 744 111.600 Samtals 150 744 111.600 RSKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 5 5 5 19 95 Skarkoli 160 50 128 484 61.797 svartfugl 40 40 40 46 1.840 Ufsi 45 45 45 14 630 Undirmálsfiskur 60 60 60 100 6.000 Þorskur 147 85 126 1.466 185.068 Samtals 120 2.129 255.430 RSKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 46 46 46 243 11.178 Hrogn 80 80 80 221 17.680 Karfi 30 30 30 5 150 Langa 90 90 90 644 57.960 Skarkoli 118 118 118 81 9.558 Skata 180 180 180 42 7.560 svartfugl 58 58 58 69 4.002 Ufsi 53 53 53 1.071 56.763 Ýsa 204 131 165 1.424 235.444 Þorskur 120 120 120 26 3.120 Samtals 105 3.826 403.415 RSKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 57 57 57 500 28.500 Þorskur 124 124 124 1.000 124.000 Samtals 102 1.500 152.500 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 70 49 63 494 31.280 Langa 95 95 95 3.753 356.535 Skarkoli 114 114 114 153 17.442 Skata 195 195 195 162 31.590 Skötuselur 190 190 190 321 60.990 Steinbítur 62 62 62 243 15.066 Ufsi 42 26 34 1.130 38.036 Ýsa 123 120 123 177 21.744 Samtals 89 6.433 572.683 Athugasemdir frá Haf- rannsóknastofnuninni MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Haf- rannsóknastofnun: „Þann 27. apríl birtist í Morgun- blaðinu grein eftir Ingólf Sverris- son, deildarstjóra hjá Samtökum iðnaðarins, sem bar heitið „Þegar draumur breytist í martröð". Greinin fjallar um skipasmíðar á vegum íslenskra aðila erlendis á undanförnum misserum og var þar m.a. fjallað um smíði hafrann- sóknaskipsins Áma Friðrikssonar. Hafrannsóknastofnunin getur ekki svarað fyrir umboðsmenn skipa- smíðastöðva né þá útgerðarmenn sem þar voru gagnrýndir. Hér verður hins vegar reynt að svara í stuttu máli nokkrum fullyrðingum Ingólfs sem tengjast smíði Arna Friðrikssonar RE 200. Ingólfur segir að fátt eitt hafi staðist varðandi smíði skipsins og nefnir þar: 1. að smíði skipsins sé langt á eftir áætlun, 2. að hávaði í vélbúnaði skipsins sé verulegt vandamál og 3. að skipið sé orðið mun dýrara en reiknað var með. Tafir á afhendingu Það er rétt að afhending Áma Friðrikssonar er „á eftir áætlun“. Ástæður þess hafa hins vegar margsinnis verið skýrðar og tengj- ast bilunum/göllum sem upp komu í framdrifsbúnaði, skrúfuási og skrúfu skipsins. Þetta leiddi síðan til keðjuverkandi seinkana á öðmm þáttum í smíðinni og er ein megin- ástæða þess að afhending skipsins dróst. Jafnvel þótt Ingólfur gefi í skyn að komist hefði verið hjá þess- um töfum hefði smíðin verið í hönd- um annarrar stöðvar er ómögulegt um það að fullyrða. Hávaði Það er alrangt að hávaði sé nú „verulegt vandamál“ í hinu nýja hafrannsóknaskipi. Vandamál tengd hávaða voru vegna missmíði á skrúfu og skrúfuási eins og að ofan er getið, en þau vom síðan lagfærð að fullu af framleiðanda. Umræddar tafir á afhendingu skipsins stöfuðu þannig m.a. af því að byggingaraðili stóðst ekki kröfur í samningi um lágt hávaðastig. Eftir lagfæringar fullnægir skipið nú ýtrustu hljóðkröfum með tilliti til hávaða í sjó og til bergmálsmæl- inga fiskistofiia. Heildarkostnaður Það er ekki rétt sem fullyrt er í grein Ingólfs að skipið sé „orðið mun dýrara en reiknað var með“ og að kostnaður sé nú orðinn meiri en ef skipið hefði verið smíðað sam: kvæmt tilboði Slippstöðvarinnar. í því sambandi skal hér rakin kostn- aðaráætlun smíðinnar og endanlegt uppgjör við skipasmíðastöðina ASMAR: Tilboð ASMAR hljóðaði upp á tæplega 1.200 miHj. kr. Tilboð Slippstöðvarinnar var tæplega 1.600 millj. króna, eða um 400 millj. kr. hærra. Áætlað er að greiðslur til ASMAR verði nú tæpar 1.100 millj. kr. Heildarkostnaður vegna smíði skipsins verður hins vegar um 1.600-1.700 millj. kr. en þá er inn- ifalinn allur kostnaður við skipið, þ.e. hönnunarkostnaður, framdrifs- búnaður, ýmis rannsóknatæki, kostnaður við eftirlit o.fl., auk um- rædds smíðasamnings við ASMAR. Ef skipið hefði verið byggt í Slipp- stöðinni má áætla að heildarkostnað- ur við skipið hefði orðið 2.000-2.100 millj. kr. I forsendum fyrir vali á samingsa- ðila frá 19. febrúar 1998 kemur fram að áætlaður heildarkostnaður við smíði skipsins verði um 1.400-1.600 millj. kr. Ástæður hækkunar heiid- arkostnaðar í 1.600-1.700 millj. kr. nú eiga sér aðallega eftirfarandi skýringar: Varahlutir í framdrifs- búnað reyndust um 26 millj. kr. dýr- • ari en áætlað var, haustið 1998 var ákveðið að setja í skipið svokallaðan íjölgeisladýptarmæli sem kosta mun uppsettur um 60 millj. kr. og auka- verk vegna smíðinnar, sem ekki voru séð fyrir í samningi, nema um 25 miiHj. kr. Þá er ótalið að kostnað- ur vegna eftirlits, aðallega vegna lengingar smíðatíma, reyndist um 35 millj. kr. hærri en ráð var fyrir gert. Það er því ljóst að eini viðbótar- kostnaðurinn sem tengist sjálfri smíðinni eru aukaverk (um 25 millj. kr.) og aukinn eftirlitskostnaður tengdur töfum á smíði (um 35 millj. kr.). Samtals eru þetta um 60 millj. kr. eða um 4% af heildarkostnaði skipsins. Vegna tafa á afhendingu greiddi skipasmíðastöðin hins vegar um 140 millj. kr. í dagsektir og bæt- ur. Hvemig Ingólfur kemst að þeirri niðurstöðu að skipið sé „orðið mun dýrara en reiknað var með“ í samn- ingi við ASMAR-skipasmíðastöðina er þess vegna óskiljanlegt því frekar mætti með rökum sýna fram á kostnaðarlækkun. Gott skip Vonandi skýrir það sem hér hefur verið sagt þann misskilmng sem víða kemur fram í grein Ingólfs varðandi"4 smíði Ama Friðrikssonar RE 200. Víst er að Hafrannsóknastofnunin hefur í engu ætlað sér að hlunnfara íslenska smíðaaðila enda margt af þeim útbúnaði sem prýða mun skip- ið íslenskt hug- og handverk. Nægir þar að nefna frábæra íslenska hönn- un skips, fullkomna vinnslulínu frá Marel og hátækni tölvu- og hugbún- aðarkerfi frá Afli ehf. Þannig mun nú íslenska þjóðin eignast gott og vel útbúið rann- sóknaskip sem vonandi mun reynast vel við hin margvíslegu verkefni sem okkar bíða á nýrri öld.“ --------FH---------- Ráðstefna VG um sveitar- stjórnarmál KJÖRDÆMISFÉLAG Vinstri- hreyfingarinnar - græns framboðs á Norðurlandi eystra gengst fyrir ráð- stefnu laugardaginn 6. maí um sveit- arstjómarmál undir yfirskriftinni Staða og hlutverk sveitarfélaganna. Ráðstefnan er haldin á Fosshótel KEA, Akureyri, og hefst kl. 14. Hún er öllum opin og em sveitarstjómar- menn og annað áhugafólk um þessi mál sérstaklega hvatt til að mæta, segir í frétt frá VG. Erindi flytja Grétar Þór Eyþórs- son, Pétur Bolli Jóhannesson, Helga E. Erlingsdóttir og Ögmundur Jón- asson. í lokin verður Steingrímur J. Sigfússon með samantekt og slítur ráðstefnunni. -----FH------- LEIÐRÉTT Byrgið fékk styrk í frétt um starfsemi Byrgisins,^ sem birtist í blaðinu í fyrradag, sagði Guðmundur Jónsson, for- stöðumaður Byrgisins, að Byrgið fengi enga styrki frá hinu opin- bera. Honum láðist hins vegar að nefna það að Byrgið fékk 2 millj- ónir á fjárlögum og 5 milljónir til að greiða upp skuldir heimilis- manna Byrgisins við líknarfélagið.< FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð (kr.) RSKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 115 60 75 793 59.507 Blandaður afli 45 45 45 122 5.490 Grálúöa 200 200 200 107 21.400 Hlýri 80 72 73 509 37.014 Hrogn 80 80 80 520 41.600 Karfi 64 51 63 960 60.547 Keila 63 58 60 2.861 171.660 Langa 105 79 101 5.122 516.042 Lúða 355 150 264 30 7.925 Sandkoli 60 52 55 10.332 563.094 Skarkoli 144 104 139 926 128.631 Skata 180 180 180 6 1.080 Skötuselur 150 120 146 121 17.690 Steinbítur 70 44 68 6.582 450.275 svartfugl 58 58 58 95 5.510 Sólkoli 165 163 165 2.274 374.414 Ufsi 60 30 50 6.668 331.333 Undirmálsfiskur 104 74 100 1.611 160.617 Ýsa 236 120 194 7.904 1.531.558 Þorskur 191 187 189 5.988 1.134.427 Þykkvalúra 101 101 101 45 4.545 Samtals 105 53.576 5.624.358 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 53 53 53 434 23.002 Langa 97 93 96 381 36.740 Langlúra 74 74 74 235 17.390 Skata 195 175 184 240 44.201 Skötuselur 185 70 166 1.035 171.696 Steinbítur 77 70 77 4.457 342.476 Tindaskata 10 10 10 460 4.600 Ufsi 52 47 48 261 12.627 Ýsa 180 116 159 885 140.591 Þorskur 190 70 171 8.439 1.445.685 Samtals 133 16.827 2.239.008 HSKMARKAÐURINN HF. Djúpkarfi 60 55 57 18.600 1.053.876 Skarkoli 100 100 100 29 2.900 Ufsi 30 30 30 62 1.860 Ýsa 200 118 156 574 89.464 Samtals 60 19.265 1.148.100 HÖFN Annar afli 50 50 50 26 1.300 Karfi 53 53 53 621 32.913 Keila 51 51 51 115 5.865 Langa 95 95 95 1.220 115.900 Langlúra 10 10 10 26 260 Lúða 600 200 358 298 106.666 Skarkoli 105 105 105 105 11.025 Skata 180 180 180 5 900 Skötuselur 100 100 100 54 5.400 Steinbftur 70 70 70 242 16.940 Sólkoli 100 100 100 7 700 Ufsi 46 46 46 691 31.786 Ýsa 144 130 140 618 86.724 Þorskur 130 130 130 26 3.380 Samtals 104 4.054 419.759 SKAGAMARKAÐURINN Langa 83 83 83 371 30.793 Steinbítur 69 69 69 285 19.665 Sólkoli 117 117 117 136 15.912 Ufsi 42 37 39 16.528 645.253 Undirmálsfiskur 138 134 135 2.926 394.659 Ýsa 149 124 132 17.756 2.346.988 Samtals 91 38.002 3.453.270 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 05-05.2000 Kvótategund VWsklpta- VUsklpto- Hastakaup- Lagrtatölu- Kaupnuei Sótumagn Vagðkaup- VegWsölu- SMasta magn(kg) verð(kr) tUboð(kr) tllboð(kr) MHkg) eftk(kg) verð(kr) verð(kr) meðahr. (kr) Þorskur 52.122 122,00 122,00 0 247.520 125,49 123,45 Ýsa 3.000 76,04 73,96 0 408.956 76,70 75,62 Ufsi 500 27,56 24,00 0 73.382 29,69 29,96 Karfi 90.310 39,25 38,41 40.000 0 38,41 39,25 Steinbítur 36.699 31,10 31,09 0 11.107 31,09 30,89 Grálúöa 2 100,00 101,00 110,00189.968 31.000 100,48 110,00 102,25 Skarkoli 2.000 113,80 113,49 0 21.197 113,82 113,80 Þykkvalúra 76,11 3.164 0 75,30 74,74 Langlúra 200 42,80 42,49 0 4.634 42,94 42,80 Sandkoli 94.905 21,00 18,50 21,00 25.000 40.217 18,50 21,46 21,00 Skrápfiúra 944 21,00 18,50 25.000 0 18,50 21,00 Úthafsrækja 40.000 8,98 8,96 0 90.580 9,63 9,06 Rækja R.gr. 29,99 0 100.000 29,99 24,19 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.