Morgunblaðið - 06.05.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.05.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 55 Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Frá verðlaunaafhendingu hjá Bridsfélagi Hrunamanna. Verðlaunahaf- arnir eru talið frá vinstri: Guðmundur Böðvarsson, bridsmaður ársins hjá félaginu, Karl Gunnlaugsson, sem jafnan er sigursæll í keppni hjá félaginu, og Gunnar Marteinsson sem m.a. sigraði í einmenningskeppn- inniívetur. BRIDS H iii Kjj úii Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hrunamanna Nýlega er lokið sveitakeppni um Jónsbikarinn til minningar um Jón Þórðarson, Miðfelli. Lokastaða efstu sveita: Sveit Ásgeirs Gestssonar 114 Guðmundur Böðvarsson, Ólafur Scram, Þór Guðmundsson og Halldór Gestsson. Sveit Karls Gunnlaugssonar 93 Jóhannes Sigmundsson, Magnús Gunn- laugsson og Pétur Skarphéðinsson. Sveit Knúts Jóhannessonar 91 Ari Einarsson, Gunnar Marteinsson og Viðar Gunngeirsson. Bridskvöld fyrir byrjendur Bridskvöld fyrir byrjendur og óvana keppnisspilara verða haldin alla mánudaga í maí undir stjórn Hjálmtýs Baldurssonar, kennara í Bridsskólanum. Spilamennska hefst kl. 20.00. Spilaður er léttur tvímenn- ingur, sambland af keppni og kennslu. Allir áhugasamir, nemendur Bridsskólans sem aðrir nýliðar, eru hjartanlega velkomir. Þeir sem eru stakir geta mætt óhræddir því pör verða mynduð á staðnum. Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Þriðjudagskvöldið 2. maí var spil- aður tvímenningur hjá BRE. Úrslit urðu þessi: Svavar Björnsson - Oddur Hannesson 151 Haukur Björnsson - Magnús Bjarnason 134 Kristján Kristjss. -Ásgeir Metúsalemss.132 Jón Ingi Ingvarss. - Sigfús Guðlaugss. 122 Árshátíð Bridsfélags kvenna Bridsfélag kvenna heldur sína ár- legu árshátíð 13. maí nk. á Kaffi Reykjavík. Mæting er kl. 11 og hefst samkom- an með fordrykk og léttum hádegis- verði. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Tilkynna þarf þátttöku til Gróu í síma 551 0116, Lovísu í s. 557 2840 eða Ólínu í síma 553 2968. Bikarkeppni Bridssambandsins Undirbúningur fyrir bikarkeppni Bridssambandsins er nú hafinn og er skráning á skrifstofunni eða á Net- inu, bridge@bridge.is. Skráningarfrestur rennur út föstudaginn 26. maí kl. 16.00, dregið verður í 1. umferð um kvöldið. Keppnisgjald er 4.000 krónur fyrir hverja umferð. Síðasti spiladagur hverrar um- ferðar: 1. umf. sunnudagur 25. júní 2. umf. sunnudagur 23. júlí 3. umf. sunnudagur 20. ágúst 4. umf. sunnudagur 17. september Undanúrslit og úrslit verða spiluð 23. og 24. september. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði í Glæsibæ miðvikudaginn 19. apríl sl. 20 pör. Meðalskor 216 stig. N/S Albert Porsteinss. - Auðunn Guðm.ss. 263 Halldór Magnúss. - Þórður Björnss. 244 kristinn Gíslas. - Margrét Jakobsd. 241 A/V BaldurÁsgeirss.-MagnúsHalldórss. 280 SigtryggurEllertss.-Þorst.Laufdal 263 Jakob Þorsteinss. - Guðl. Sæmundss. 255 Fimmtudaginn 27. apríl sl. 20 pör. Meðalskor 216 stig. N/S SigurðurPálss.-EysteinnEinarss. 255 Ólafur Ingvarss. - Oliver Kristóferss. 242 Baldur Ásgeirss. - Magnús Halldórss. 242 A/V AldaHansen-MargrétMargeirsd. 270 Júlíus Guðmundss- Rafn Kristjánss. 248 Þorl.Þórarinss.-SæmundurBjörnss. 243 Mánudaginn 1. maí sl. 20 pör. Meðalskor216stig. N/S IngunnBernburg-ÞorsteinnDavíðss. 283 Jón Stefánss. - Sæmundur Björnss. 283 Sigtryggur Ellertss. - Þorst. Laufdal 213 A/V Þorst. Erlingss. - Ingibjðrg Kristjánsd. 260 Soffía Guðmundsd. - Haukur Guðm.ss. 248 Margrét Margeirsd. - Alda Hansen 238 Bridsdeild FEBK, Gullsmára Tvímenningur var spilaður á níu borðum í Gullsmára 13 í Kópavogi fimmtudaginn 4. maí sl. Miðlungur var 168. Beztum árangri náðu: NS Kristján Guðmss. - Sigurður Jóhannss. 193 Jón Andrésson - Guðm. Á Guðmundsson 185 Karl Gunnarss. - Kristinn Guðmundssonl80 Unnur Jónsd. - Sigrún Sigurðard. 171 AV Sigríður Ingólfsd- Sigurður Björnsson 188 Sigurjón H. Sigurjónss. - Stefán Ólafss. 186 KolbrúnGuðmundsd.-ViggóSigurðss. 185 Björn Bjarnason - Hannes Aifonsson 175 Bridsfélags Kdpavogs Önnur umferð vortvímennings BK var spiluð á fimmtudaginn. Skor efstu para kvöldsins er sem hér seg- ir: N/S Birgir Ö. Steingrímss. - Þórður Björnss. 271 Gunnar Kjartanss. - Valdimar Sveinss. 246 Sigurður Sigurjss. - Ragnar Björnsson 227 A/V Árni M. Björnss. - Heimir Þ. Tryggvas. 268 Vilhjálmur Sigurðss. - Runólfur Jónsson232 Georg Sverriss. - Bernódus Rristinss. 228 Staðan í vortvímenningnum eftir tvö kvöld af þremur er þessi: Árni M. Björnss- Heimir Þ. Tryggvason527 Birgir Örn Steingrss. - Þórður Björnss. 504 SigurðurSigurjónss.-RagnarBjörnss. 464 Gunnar Kjartanss. - Valdimar Sveinss. 462 Þriðja og síðasta kvöld þessa vor- tvímennings Bridsfélags Kópavogs verður haldið næstkomandi fimmtu- dag. Þetta verður síðasta spilakvöld félagsins á þessum vetri. Verðlaun verða veitt fyrir allar keppnir vetr- arins og eru þeir sem hafa unnið til stiga hvattir til að mæta. Stórmeistarar á faraldsfæti ¦* SKAK England, Kúba og Bandaríkin Maí2000. ÞRÍR íslensku stórmeistaranna standa í eldlínunni um þessar mund- ir víðsvegar um heiminn. Helgi Ass hefur nýlega lokið þátttöku í ensku deildakeppninni og þeir Þröstur Þórhallsson og Hannes Hlífar Ste- fánsson eru að hefja þátttöku í sterkum skákmótum, Þröstur í New York og Hannes á Kúbu þar sem teflt er til minningar um Capa- blanca, fyrrverandi heimsmeistara. Góður árangur Helga Áss á Englandi Helgi Áss Grétarsson tefldi um síðustu helgi á fyrsta borði fyrir Silvine White Rose í ensku deilda- keppninni, en liðið er í fyrstu deild. Helga gekk prýðisvel, fékk 2í/2 vinn- ing í þremur skákum: Helgi - Paul Littlewood (2313) 1-0 Helgi - John Nunn (2598) V^A Helgi - Simon Ansell (2383) 1-0 Hannes á Kúbu Hannes Hlífar Stefánsson tekur þátt í rninningarmóti Cabablanca sem haldið verður í Varadero á Kúbu 6.-22. maí. Þetta mót á sér langa sögu, var fyrst haldið árið 1962 og er nú haldið í 35. skipti. Guð- mundur Sigurjónsson tók fyrstur íslendinga þátt í þessu móti árið 1976, en þá var mótið haldið í Cienfuegos. Góð frammistaða Guð- mundar á þessu sterka móti vakti athygli, hann deildi 2. sæti með Razúvajev, en Gulko sigraði á mót- inu. Mótið er lokað 14 manna mót, þar af eru 13 stórmeistarar. Kepp- endur eru: 1 Mihail Kobalija (Rússl. 2593) 2 Alexandre Lesiege (Kanada 2582) 3 Anthony Miles (Engl. 2579) 4 Lázaro Bruzon (Kúba 2568) 5 Hannes H. Stefánsson (2566) 6 Stu- art Conquest (Engl. 2563) 7 Jesus Nogueiras (Kúba 2563) 8 Roman Slobodjan (Þýskal. 2561) 9 Alexan- der Volzhin (Rússl. 2548) 10 Tomas Oral (Tékkl. 2540)11 Reinaldo Vera (Kúba 2546) 12 Peter Acs (Ungverj- al. 2542) 13 Walter Arencibia (Kúba 2529) 14 Leinier Dominguez (Kúba 2508). Fyrir utan Hannes tóku þrír þess- ara skákmanna þátt í nýafstöðnu Reykjavíkurskákmóti. Það eru þeir Miles, Conquest og Oral. Eftir frá- bæra frammistöðu Hannesar á Reykjavíkurskákmótinu verður spennandi að fylgjast með árangri hans á þessu sterka skákmóti. Þröstur á New York Open Stórmeistarinn Þröstur Þórhalls- son verður meðal þátttakenda á New York Open-skákmótinu, sem fram fer 5.-11. maí. Mótið hefur ver- ið haldið árlega frá 1983, en féll þó niður í fyrra. Skipuleggjandi móts- ins er eins og áður Jose Cuchi. Tefldar verða níu umferðir eftir svissneska kerfinu. Mótið er ávallt mjög fjölmennt og sterkt. Þannig var 41 stórmeistari skráður á mótið 4. maí, en alls höfðu skákmenn frá 27 lóndum tilkynnt þátttöku. Eftir- taldir stórmeistarar eru stigahæstir á mótinu: 1. Vladimir Epishin (Rússl. 2667) Enski boltinn á Netinu Hannes Hlífar Stefánsson Þröstur Þórhallsson Helgi Áss Grétarsson 2. Ilya Smirin (ísrael 2666) 3. Igor Khenkin (Þýskal. 2622) 4. Pavel Tregubov (Rússl. 2615) 5. Evgenij Agrest (Svíþjóð 2604) Af öðrum þátttakendum verður einna fróðlegast að fylgjast með Kínverjanum 14 ára, Xiangzhi Bu, sem m.a. stóð sig mjög vel á Reykja- víkurskákmótinu í síðasta mánuði. Viku eftir að Reykjavíkurmótinu lauk var Bu mættur til þátttöku í 4. alþjóðlega Neckar-skákmótinu í Stuttgart í Þýskalandi, þar sem ung- ir og efnilegir skákmenn voru í bland við þá eldri og reyndari. Þrettán stórmeistarar tóku þátt í mótinu, en Bu fór taplaus í gegnum það og sigraði. Guðjón og Dagur sigra á Skólaskákmóti Rvk. Guðjón Heiðar Valgarðsson sigr- aði í eldri flokki Skólaskákmóts Reykjavíkur sem fram fór 27. og 28. apríl í félagsheimili TR og Dagur Arngrímsson sigraði í þeim yngri. Aðeins sex keppendur tóku þátt í eldri flokki. Þar urðu úrslit sem hér segir: 1. Guðjón H. Valgarðsson 5 v. af 5. 2.-3. Sigurjón Kjærnestedt og Arnljótur Sigurðsson 3 v. 4. Grímur Daníelsson 2 v. 5.-6. Kristinn Símon Sigurðsson og Halldór Heiðar Hallsson 1 v. Fjórir efstu keppend- urnir í eldri flokki unnu sér inn rétt til þátttöku á Landsmóti í skólaskák sem fram fer á Borgarfirði eystri 5.-7. maí. í yngri flokki tóku 30 keppendur þátt. Þar varð röð efstu manna sem hér segir: 1. Dagur Arn- grímsson 7 v. af 7. 2. Guðmundur Kjartansson 6 v. 3.-6. Benedikt Örn Bjarnason, Viðar Berndsen, Aron Ingi Óskarsson og Helgi Rafn Hróðmarsson 5 v. 7. Hilmar Þor- steinsson AVz v. 8.-13. Garðar Svein- björnsson, Birgir Örn Grétarsson, Eydís Arna Sigurbjörnsdóttir, Haraldur Franklín Magnús og Dofri Snorrason 4 v. 14.-16. Gísli Logi Logason, Viktor Orri Valgarðsson og Eggert Freyr Pétursson 3'/2 v. Þar sem aðeins þrjú efstu sætin gáfu rétt til þátttöku á Landsmótinu í Skólaskák þurftu keppendurnir í 3.-6. sæti að tefla um aukasætið. Þar sigraði Benedikt Örn Bjarnason með 4'/2 vinning í 6 skákum. Skák- stjórar voru Ólafur H. Ólafsson og Ríkharður Sveinsson. Nýr formaður Taflfélagsins Hellis Davíð Ólafsson var kjörinn for- maður Hellis á aðalfundi félagsins sem haldinn var 2. maí. Daði Örn Jónsson, sem verið hefur formaður félagsins undanfarin þrjú ár, baðst undan endurkjöri en situr þó áfram í stjórn félagsins. Nýja stjórn Hellis skipa eftirtaldir: Davíð Ólafsson, formaður, Benedikt Egilsson, Bjarni Benediktsson, Björn Þor- finnsson, Daði Örn Jónsson, Gunnar Björnsson, Helgi Ólafsson, Lárus Ari Knútsson og Vigfús Ó. Vigfús- son. Áfram KR! Skákdeild KR gengst fyrir fir- makeppni, sem haldin verður í Ráð,-» húsinu sunnudaginn 7. maí. Fyrir- komulag mótsins er í stuttu máli á þá leið, að fyrirtæki skrá sig í mótið, en keppendur veljast síðan til að keppa fyrir hönd hvers fyrirtækis. Tefldar verða hraðskákir og er keppnin opin öllum skákmönnum sem hafa minna en 2100 Elo-stig. Ágóða af keppninní verður varið til að styrkja skákstarf meðal barna og unglinga. Verðlaun verða ekki af verri endanum, en þ.á m. eru utan- landsferðir og aðrir stórir vinningar. Skráning keppenda hefst kl. 137^ en keppnin sjálf hefst kl. 14. Tefldar verða níu umferðir (Monrad) og um- hugsunartími er sjö mínútur. Þátt- taka er ókeypis. Ýmis fyrirtæki hafa stutt skákdeild KR í að koma keppn- inni á fót og eru skákmenn hvattir til að koma og tefla eða fylgjast með. Sérstaklega vonast KR-ingar til að sjá sem flestar stúlkur í mótinu. Skákdeild KR var formlega stofh- uð sl. haust, en í stjórn félagsins eru þeir Kristján Stefánsson (formað- ur), Kristján Hreinsson, Vilhjálmur Guðjónsson og Finnbogi Guðmun- dsson. Skákdeildin var stofnuð í kjölfar þess að undanfarin 3-4 ár hafa verið haldnar vel sóttar ská- kæfingar hjá KR, en ekki er óal«-- gengt að þar mæti 20-26 manns. Meðal þess sem félagið mun leggja áherslu á á næstunni er efling barna- og unglingastarfs í samráði við grunnskólana. Atkvöld á mánudag Taflfélagið Hellir heldur eitt af sínum vinsælu atkvöldum mánudag- inn 8. maí og hefst mótið kl. 20. Fyrst eru tefldar þrjár hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur fimm mínútur til að ljúka skákinni og síð- an þrjár atskákir, með tuttugu mín- útna umhugsun. Sigurvegarinn fær verðlaun, mat fyrir tvo frá Pizzahúsinu. Þá hefur einnig verið tekinn upp sá siður að* draga út af handahófi annan kepp- anda, sem einnig fær máltíð fyrir tvo hjá Pizzahúsinu. Þar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Þátttökugjald er kr. 300 fyr- ir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir aðra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri). Daði Örn Jónsson ÞITT FE Maestro hvarsem •'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.