Alþýðublaðið - 23.09.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.09.1934, Qupperneq 1
LAUGARDAGINN 23. sept. 1934. XV, ÁRGANGUR. 279. TÖLUBL. &. a. VALÐsaAassaai DAQBLAÐ OQ VIKUBLAÐ CTOBPARDIi U>fBÐPLOtKDSINlI Laotíhelgisgæzlao verður framvegis undir stjórn Skipaútgerðar rík- ísins. Tólf hnndrnð manns farast i ægilegum (eliibyl, sem gekk yfir suð- urhluta Japans í gærmorgun Stðr glæpaflokknr handtekinn i Berlin. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐU BLAÐSINS. Born og unglingar fórust í handraða- tali I skólana sem verlð var að setja í gær ákvað dómsmálaráðherra að fela Sklpaútgierð rlkisins fram- kvæmd landhelgLsgæzlunnar og þá björgunarstarfsemi, siem rekin |ar í sambandi við bana. Á Skipaútgerðin að gera ■ petta endurgjal dslaust. Hafði hún petta starf með höndum par til Magnús Guð- mundsson varð dómsmiálaráð- herra, en hann fól Guðmundi' Sveinbjörnssyni pað og grieiddi horaum 4 púsund kr. fyrir á ári. Forseti „Sameinaða“ iést í eærdag. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í moigun. A. 0. Andersen, forseti og framkvæmdarstjórii Sameinaða gufuskipafélagsins, lézt í gærdag eftir hádegi, eftir að hafa legið Isjúkur í hálft annað ár. A. O. Andersen varð 59 ára áð aldri, Banamein hans var lifr- a'rsjúkdómur. STAMPEN. Skýrsla Laudspltalaos íytir árið 1 33- Skýrsla Landspítalans fyrir árið 1933 er nýkomin út. Við spítal- ánn starfa 49 manns. Á lyflæknadeild voru við árs- byrjun eftir frá fyrra ári 55 sjúk- íingar: 6 börn, 22 karlar og 27 konur. Á árinu komu á deildina 39 börn, 92 karlar og 127 koni- ur, samtals 255 sjúklingar. Alls háfa því Íegið á deildinni á áriniu 310 sjúklingar (45 börn, 114 karl- ar og 151 kona). Megnið af sjúk- lingumim hefir haft langvarandii (kroniska) sjúkdóma. Vjð árslok 1933 lágu á deildinni 11 bör.n, 17 karlar og 26 konur, samtais 54 sjúklingar. Á árinu dóu alls 18 sjúklingar (2 börn, 10 kariar og 6 konur).. 1 sjúklingur kom alveg dauðvona og dó eftir 1/2 klst. Á árimu fóru alls 238 sjúklingar (32 börn, 87 karlar og 151 kona) og voru sumir sjúklingarnir flutt- ir á aðrar deildir Landspítalans eða á önniur sjúkrahús eða hæli. Á handlæknadeild voru frá fyira ári 55. Á árimu komu á deildina 5o3 sjúklingar, 459 fóru á árjmu, 42 dóu og 57 voru eftir lum áramót. Á fæðingardeild voru frá fyTra érj 12 komur. Á árinu komu 268 komur. Af peim voru 198 giftar, em 70 ógiftar. Alls voru íæðingar GILEGASTI fellibylur,sem menn muna í siðustu 30 ár, geisaði i gærmorgun yf- ir suðurhluta Japan. Samkvæmt síðustu fregnum hafa 1280 menn farist, um 4 þúsund manns meiðst og tæp 4 hundruð horfið. Fellibylurinn eyðilagði fjölda unglinga- og barnaskóla og hafa mörg hundruð börn og kennárar farist. LONDON, föstudagskvöld. Frá Japan kemur í dag fregn um ægílegar slysfarir, af völduim máttúrunnar. 1 morgun geisaði versti hvirfilbylur í Japan, sem menn mtmmast síðast liðiin 30 ár. Æddi hann um alla suðurströnd H'Onshu-eyjunnar, iog síðan uorð- iur eftir sundinu eftir Honshu og Shikoku og olli geysilegu tjóni í borgunum Osaka, Kioto og Kobe. Börn og unglingar far- ast í skólunum. Eimna sorgtegasti pátturiun í öllum piessum slysum, sem orðið hafa á piessum slóðum, er í því fólgin, að fjöldi skóla, sem nýbú- ið var að setja, og siem fulldr voru af æskumönnumi víðsvegar að úr rjkinu, sópuðust á brott og fórust börn og ungmenni hundruðum samlajn. 1 Osaka einni eyðilögðust 47 skólahús, og yfir 200 börn fórust. 1 Kioto var talan eitthvað litilsháttar lægri, en pó fórust par eiinnjg mörg börn. Flóðbylgja yfir 160 þús- und hús, Eftir að hvirfilbyliinn, sem kom á með óvenjulegum ofsa, tók að láegja, kom flóðbylgja, s-em sóp- aði burt þúsundum húsa, en færði omn'ur í kaf. Nú er sagt, að um 160 pús. íbúðarhús séu í kafi, af peim eru 50 pús. í Osaka. Geð- veiknahæli fauk í hvirfilbylnum og víða kom upp eldur, og jók á pað tjón, sem ofviðrið hafði or- sakað. 1 Kioto er sagt, að nneira en 1000 hús hafi annað hvort 250, 124 drengir og 126 stúlkur. 10 börn fæddust andvana eða dóu skömmu eftiir fæðingu. Fóst- urlát höfðu 9 konur. Aðsókn að röntgendeild hafði aukist töluvert á árinu. Á deild- imni voru 298 sjúklingar af spíh talanium röntgenskoðaðir, en 1489 utan sjúkrahússiins. eyðilagst með öliu eð|a stórkost- iega skemst. pó að pessir at- burðir hafi orðið ægilegastir í Osaka og Kioto, koma nú fregnir frá mörgum borgum, sem herma að óhemju tjón og mikill mami- dauði hafi orðið af völdum of- viðriisins, alla leið aorðiur til höf- uðborgarinnar Tokio. Járnbrautarlestirnar fuku eins og hráviði. Yfir 10 járnbrautarliestir fuku af sporinu eða feykti alveg um fcoll, meðan ofviðrið geisaði, og uirðu par hundruð manna fyrir slysum, og aðal járnbrautarsami- igömguT eru nú úr lagi gengmar á óveðurssvæðinu. Ritsímar og tal- símar hafa eyðila,gst á stórurn svæðum, svo að notkun þeirra er iniðurlögð, og útvarp hefir LONDON, föstuda,g. (FO.) EGAR Amerikumenn opn- uðu blöð sín i morgun, fundu peir á fyrstu siðu fregn, sem nálega skygði á fregnirnar um verkfallið, og vakti óhemju eftirtekt. •Þessi fregn var opinher tilkynn- ing fra lögreglustjóra í Nievv York :um það, að maður, Richarld Hauptmann að naíni, hefði játað að hiafa í förum sínum lausnar- gjaldsfé, sem Lindherg fiugkappi hefði grieitt honum til lausinar syni símum, pá er honum var rænt'. HaE0tinanR ffieðgeneur. í tilkyn,ningun|ni segir, að pegar Hauptmann var spurður pess, hvort hanin væri fær um að iciöa í Ijós ráðgátuna um petta barns- hvarf, pá hefði hanin svarað ját- I andi. Hauptmann hefir verið sak- I aður um að haf a sogið f é i út úr Lindberg -og aðstandendum barns- ins, og kona hans og frændi eimni hafa verið úrskurðuð af lögriegl- íunni í prauta-yfirheyrislu í sam- bandi við pettia mál. Hin óbeina orsök þess, að Hauptmanin hefir verið tekinin fastur, er. sú sikipun Roosevelts, sem út var gefin fyrir nokkru, að öll verðibréf, siem væru að nafnverði jafngildi gulls, skyldu innleyst af rikisfjárhirzl- unini. Fyrir 3 vikurn tóku slík mjög trufla~t, og sumis staðar ekki útvarpað. 1 Osaka stendur nú vatnsskortur fyrir dyrum, par sem vatnsleiðslukerfi b'orgarinn- ar skemdist mjög í ofviðrinu. (FO.) Fregnunum um mann- tjónið ber ekki saman. TOKIO í dag. Kunnugt er, að 1280 manns hafi farist, en 368 vantar. Samkvæmt seinustu skýrslum hafa 3839 meiðst. I Osaka hefir flætt yfir svæði, sem á standa 67 000 hús. Tjónið nemur mörgum miljónum dollara. (United Press.) (FB.) BERLIN í dag. Nákvæmari fréttir berast nú af fellibylnmnj í Jap.an. pað er hald- ið að 662 manns hafi farist, en 25o0 meiðst. Tvö þúsund manns er saknað. verðbréf, siem hljóðuðu upp á 10 og 120 gulldoilara, að komast í umferð í New York, og sýndi pað sig við rannsökn, að pessi. verð’bréf voru nokkur hluti af fé pví, er Lindb'erg hafði greitt til lausnargjalds barni sínu. Lögregl- an gerði þegar kaupmönnum, böukum og vinnustofum viðvart um, að taka bifreiðanúmier eða önnur einkenini peirra manna, er slík ver.ðbréf biðu fram sem greiðslu. Lausnarféð grafið i gólfið í bifreiðarsk^lina. Síðast liðinn laugardag kom maður á bienzfnstöð í New York til þess að fá eldsneyti á ‘bifreiið sí'na og rétti forstjóranum gull- gilt verðbréf sem borgun. For- stjórinn flýtti sér samkvæmt fyr- irskipun lögí’egliumar í banka, og kom par í ljós, að hér :var éinn hluti iausnargjaldsfjárins. ýJví; næst var lögreglunni gert viðvart og leiddi pað til pess, að imaður- inn var tekmn fastur. Húsrainn- sókn heima hjá hdnum leiddi pað í ljós, að hann hafði 11650'dO'Ilara af lausnarfénu falda undir gólf- iniu á bílskúr sinum. Hau|3tman.n játaði að hafa verið við smíðaí. skamt frá heimili Lindbergs um þær mundir, sem barninu var rænt. Dr. -Gongdon, aðs.toö.armaö- KAUPMANNAHÖFN í morguin. Frá Berlín er símað, að loks hafi lögregiunni tekist, eftár margra mánaða leit og njósnir, að hafa upp á stórum flokki innbrotspjófa og pýfissala. Hafa peir allir verið fangelsað- ir, par á meðal margar konur, eldri og yngri. Þegar hefir það verið upplýst, að pessi flokkur hefir framið 130 innbrotspjófnaði í verzlunarhús og 180 innbrot í einkabústaðL Alls hafa pessir innbrotspjófar ináð í pýfi fyrir um eina imilljón marka. Bófaflokkur pessi var skipu- lagður eftir skipulagi frímúrara, og flokkaður í nokkurs konáq stúkur Nemendur voru teknir í flokkinn, og að enduðum náms- tíma hækkuðu peiir í tjgninni eftir bíræfni sinni og leiknii í innbrot- um og pjófnaði. Fengu mieðlim- irnir ýmsa titla eftir mietorðuimi og var hæsti titilliun „meistara- pjófur". STAMPEN. Nazlstar hófsi að leggja Saariatiðii GENF, 22. sept FB. ‘Þjóðabandaiagið hefir hirt skil- ríki til sönnunar því, að einin af embættismönnum Prússlands hafi bréflega hótað því, að Saar yrði’ lagt í auðu, ef Saarbúar greiddu atkvæði gegn Þjóðverjuin. (Uni- ted Press). Ekkert samkomulag um málefni Austurríkis í Genf. BERLIN; í morgun. (FO.) Berger Waldeneck, utanrikisráð- berra Austurríkis, kom til Wien frá Genf í gærkveldi. Hann lét það í Ijós við hlaðamenn, að enjginn vemlegur árangur hefði náðst af samniugsumleitunum um utanrikismál Austurríkis á [Þjóða- bandalagsfundinum í Genf. ur Lindbergs, pekkir hann. og hefir lýst yfir, að hann væri 'sá rnaðiur, sem hann hafi afinent lausnargjaldið. Enn ftiemur ber rithönd Hauptmanns saman við kvittanir fyrir lausnargjaldinu. Hauptmann er pýzkur maður, og tók þátit í ófriðnum mikla ’af hálfu (Þýzkalands. Síðar mei.'r stalst banin til Ameríku mieð pví að felast um borð í skipi. Hann hefir pó nokkrum sinnum áður komist í hendur lögreglúnimar!, Þýzkar maðnr handtekinoiNewYork fyrir að hafa ðtt þðttíránisonarLinðberghs

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.