Alþýðublaðið - 23.09.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.09.1934, Blaðsíða 2
.JMUGARDAGINN 23. sept. 1934. n . AEP7ÐUBLAÐIÐ 2 Sigarður Kis jánssoa fyrrnm bók ali áttræð t. ,E KKI parf að nafngreina jj 1-j pann mann fyrir núlifandi prentuium, sem hér er mynd af. En aldrei verður prentara- félagið svo gamait, að pað biessi ekki minningu hans.“ 'iUsfeuRÐUR KRISTJANSSON. 0£íJ?psi, or& eru upphaf greinar, britust í „Pnenlaranum", œgj.p'agni pnentarastéttarmnar, um ^gÍgjrrð Ki’istjánss-on bóksala í f^j^einb-er 1910. P-á vax hann 56 ára, en á morgun ver'ður hann _gpeðmt ^jgunður Kristjánss'on er einn mftffflerkustu núlif-andi ísliending- [uj^ Eftir hann liggja afrek, s-em -l'MEÍ munu íyfnast. Hanin hóf ^ölu árið 1886 -eftir að hafa sem prentari um langt skeið, og sem bóksali er hann fiægastur. Hann varð fyrstur til piess, að gefa íslenzkri alpýðu, tækifæri til að ei-gnast Islendiniga^ sögunnar atlar og tileinka sér list peinra. Hann gaf út auk pess fjölda ágætra rita o-g varð stór- virkur brautryðjandi í bókaút- -gáfu. En pó að Sig. Kristjánsson hætti I prentiðin og gerðist „útgerðarmað- j:rr í must-eri bókmentann-a“, eins og han-n hefir sjálfur komist að orði, gleymdi hann ekki stéttar- bræðrum sinum við setjanakass- ann og vélinia. Hanin hefir frá upphafi stutt: samtök pre.ntara með ráðiu-m -og dáð o-g f-ært pe!:|mí stóxjgjafir. Enda -er pað auðheyrt, pegar maður hieyrir prentara tala um Sigurð Kristjánsson, að hann nýtur óskiftrar virðingar o-g vin- sælda a\llra prentara, ekki ein- ungis hinna éldri, — sem pekkja hamn persónulega, heil-dur eininig hinna ijrtffah’ji. Sigurður er. -og heið- ursfélagi í Hinu íslenzka pren-t- ariafélpgi. i Sigurði Kristján-s-syni er lýst pannig, -að hann -sé rólyn-dur mað,- | u:r, 'orðheldinn, tryggur, fastur 1 fyrir og f-orn í skapi, — bjaiig, 1 siem hægt sé að byggja á. Líf ! hans hefir og v-eriö i s-amræimii Við pessa lýsingu — líf fuit af v'innu og starfi, framsýni -og hy.ggjuviti. Alpýðubiaðið óskar hinum átt- :næða afreksmanni til haminigju, og pakk-ar honum fyrir alla pá alúð, sem hann hefir sýnt í .hiniu mikla æfistarfi sínu. Jóa Engilberts Bnálari. Jón Engilberts málari hefir opnað sýningu í Oddfielliowhúsinu við Vonanstræti. ,P-etta mun vera fyrsta málverkasýninig í bænuimj á pessu hausti. Ættiu Reykvíking- ar pví að gera sér dagamun eftiljf sumarferðalögin mieð pví' að sk-oða v-erk Jóns. ,Pau eru pess verð. Jón Engilberts hefir stundað nám erlendis um margra ára skeið, hjá pektum kennuruím í Danmörku, Pýzkalandi og síðast hjá Axel Revold, prófessof í Oislo, seni hefir óbifanlegt traust -á hæfileikum hans, enda hefir Jón unnið sér álit norskra listamanina og verið tekinn sem meðliimur í Kunstnerforbundet í Oslo og pátt- takandi í sýningum pess félags. Fyrstu námsiárin hnieigðist Mist Jóns mjög til stefnu franskra Im- pressionista, Gezannie -o. f 1., en, eftir pies-sari sýningu að dæma hefir hann proskast til meina sjál'fstæðis, siem sé'sit glö-g't í nýj- ustu myndum hans, t. d. nr. 1, „Vetur við sjó“, 16 „syphiii!s!“J 10 „Vetur við Skerjafjörð" og mafg- ar af iPingvatiamyndunum eru einnig -gerðar með föstum tök- um og næmum skilningi 'fyrir tign og- feg-urð piessa sögurí'ka töfralands. Jón Engilberts er skapmikill listamaður, hann er imálari m|eð iffi -og sál, sem skilur, að vöggu-i gjö-fin, hin m-eðfædda listhnei-gð, nær skamt, -ef ekki fylgir hald- góð kunnátta og mentun, samfara prautsieigju og alvarlegri 1-eit eft- I ir 1-eyndardómum viðfanigsiefnis- ! ins. Jón hefir piegar náð mikluim j proska og kunnáttu í meðferð ; lita og f-orms. Myndir hans eru sterkar o.g einfaldar. Málverk , hans eru málvenk^ en ekki lituð j „skilit|í“. Fimmr Jónsson). Kleins kjðtfars ieynist bezt. KLEIN, Balctursgötu 14. Sími 3073. Alt af gengur pað bezt með H R EIN S skóáburði. Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. SMAAUGLYIINGAR ALÞÝÐUBLAÐSINS VIÐVIFII ÐACSINS©íœ Ágætar gulrófur fást í Soga- hlið, sími 4326. Sparið peninga! Látið gera við eldfærin hjá okkur. Dverga- steinn, Smiðjustíg 10. Til sölu 2 litl r stoppaðar stól- ar, 15 kr. stk. Uppl. Vitastig 12. Svefnherbergishúsgögn, ú’r satín- viði, til sölu með tækifærisverði. Einnig 2 dömukápur, vetrar- og regnkápa, á Laugavegi 13 (stein- húsið). Forðist milliliði. Rófur 5 kr. pokinn. Hringbraut 184. sími 4892. tilkvnningarCB; Bragi Steingrímsson, dýralæknir Eiriksgötu 29. Sírni 3970. Hefi ráðið til mír 1. flokks tii- skera. Þér, sem purfið að frá yður einkennisbúninga, ættuð að kaupa pá hjá Guðmundi Benjamínssyni, Ing. 5. INÍÐIÓSKAIT®; Kennara vantar 1—2 herbergi með eldhúsi. Uppl. í síma 2265. -rrritð' Hlutaveltan A L D E I V E R I ONNÐR EINS. ÍOOO krónur i peningum, 500 krónair í elnum drættl. Auk pess 1, 2, 3, 4, 5 100 króna vinningar. Kol. Matvara. Fiskur. VeFnaðarvara, Glervara, Búsáhöld, A!t eigulegir munir. Engin núJI. En happdrætti. Drátturinn kostar 1 krónu. í fyrra seldist alt upp á ca. 3 tímum. Nú hefst hlutaveltan kl. 5 í K.R.~húsInu. Ekkert hlé. Dynlandi Bernbnrg kvðldið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.