Morgunblaðið - 06.05.2000, Side 61

Morgunblaðið - 06.05.2000, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 61 UMRÆÐAN Y ímuvarnadagur Lions er í dag ENN á ný er runn- inn upp fyrsti laugar- dagur í maí. I huga Lionsfélaga um land allt merkir þessi dagur tvennt, þ.e. vímuvamir og starf með ungu fólki. Það sem sameinar þetta tvennt er Lions- Quest lffsleiknináms- efnið Að ná tökum á til- verunni og I sátt og samlyndi, en útgáfa Lions-Quest námsefn- isins hefur um árabil verið samstarfsverk- efni Lionshreyfingar- innar og Námsgagna- stofnunar. Aldís Yngvadóttir áherslu að það þurfi að vinna að þessum mál- um á sem víðustum grundvelli og á ýmsum vettvangi innan hvers þjóðfélags. í annan stað að styðja við bakið á notkun og útbreiðslu Lions-Quest námsefn- isins. Dagurinn er helgaður því að gera eitthvað uppbyggilegt með unga fólkinu í heimabyggðinni og að fjölskyldan sé saman að gera eitthvað skemmtilegt. Að þessu vinna Lionsfélagar í rfi um land allt. Vímuvarnir Alþjóðahreyfíng Lions hefur lagt á það áherslu, segír Aldís Yngvadótt- ir, að Lionsfélagar um heim allan leggi rækt við æskuna í sínu heimalandi. hann fyrmefnda og svartur, visinn og boginn túlípani er tákngervingur þess síðarnefnda. Tilgangurinn tvíþættur Vímuvarnadagurinn er einkum haldinn í tvennum tilgangi. í fyrsta lagi til að minna á nauðsyn öflugra tóbaks- áfengis- og fíknivama meðal æskunnar og hvetja til þess að þar leggist allir á eitt. Sérfróðir í þessum efnum leggja einmitt á það höfuð- Túlípanamerkið tákn dagsins Túlipanamerki Lions táknar þær andstæður sem em með heilbrigðum einstaklingi í blóma lífsins og þeim sem lendir á glapstigu vegna áfeng- is- eða fíkniefnaneyslu. Engum dylst að rauður og fallegur túlípani táknar Lions-Quest og lífsleikni Gefin hefur verið út ný aðalnám- skrá fyrir gmnnskóla (1999). í henni er kveðið á um kennslu nýrrar náms- greinar sem hlotið hefur heitið lífs- leikni. Lions-Quest var fyrst gefið út árið 1990 og hefur allar götur síðan geng- ið undir heitinu Lífsleikni. Lionsfólki þykir því ekki oftúlkað að álykta sem svo að þeirra framlag og fmmkvöð- ulsstarf hafi haft jákvæð áhrif á ís- lenska skólasögu. Lions-Quest - að ná tökum á tilverunni Þetta lífsleikninámsefni er ætlað 12 til 14 ára nemendum. Þar em kenndir ýmsir mikilvægir færni- þættir lífsleikninnar sem koma að gagni í daglegu lífi. Nefna má þætti eins og samskipti og samvinnu, tjáskipti, að skilja og ráða við tilfinn- ingar, að leysa ágreining, að leggja öðmm lið í sjálfboðavinnu, að leysa mál, gagnrýna hugsun og að setja sér markmið. í námsefninu er sérstök áhersla á áfengis-, tóbaks- og aðrar fíkniefna- varnir þar sem m.a. er frætt um áhrif og skaðsemi efnanna. Þeirri þekk- ingu er ætlað að hjálpa unga fólkinu að hugsa sjálfstætt og á gagnrýninn hátt og taka ábyrga afstöðu og ákvörðun um að lifa heilbrigðu lífi. Lions-Quest - í sátt og samlyndi Hér er um að ræða lífsleiknináms- efni sem kalla mætti ofbeldisvarnir. Það er ætlað 14-15 ára nemendum. í efninu er kennd samskiptafærni og áhersla lögð á að kenna nemendum að vinna úr reiði og ágreiningi án þess að beita ofbeldi. Sérstakar kennslustundir em við- víkjandi því hvemig koma má í veg fyrir yfirgang og einelti. Lions með ungu fólki Alþjóðahreyfing Lions hefur lagt á það áherslu að Lionsfélagar um heim allan leggi rækt við æskuna í sínu heimalandi undir kjörorðinu „Breytum morgundeginum í dag.“ Lionshreyfingin á íslandi lætur ekki sitt eftir liggja á þeim vettvangi. Vímuvamadagurinn og Lions-Quest era til marks um það. Höfundur er verkefnisstjóri Lions- Quest og vímuvarnnstjóri Lions. SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Qfuntu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 PUNTO. ★ ★★★ ORYGGISVERÐLAUNIN ARIÐ 2000 Fiat Punto hlaut fjórar stjörnur af fjórum mögulegum í árekstraprófun "Euro NCAP" árið 2000.’ Fjórir öryggispúðar, ABS hemlakerfi, fimm hnakkapúðar, fimm þriggja punkta belti, rafstýrðir bílbeltastrekkjarar, krumpusvæði framan og aftan, bjálkar í hurðum, eldvarnarkerfi á bensínlögn, fjölspegla aðlljós o.fl. Punto 60 ELX 3 dyra kr. 1.150.þús. Punto 60 ELX 5 dyra kr. 1.195.þús. Punto Sporting 3 dyra kr. 1.295.þús. .***• Istraktor ?° *Euro NCAP eru hlutlaus evrópsk ______bIlar fyrir alla_____________________________ samtök sem prófa bíla í órekstrum. Opið laugardag fró kl. 13.00 til 1 7.00 smiðsbúð2 - garðabæ - sImi 5 400 soo

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.