Morgunblaðið - 06.05.2000, Side 73

Morgunblaðið - 06.05.2000, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 200Ö 73 I DAG BRIDS IJmsjón (luðmundnr Páll Arnai’son SENNILEGA fæst seint svar við þeirri spurningu hver sé „rétta“ opnunin á spil af þeim toga sem vest- ur heldur á - fáir punktar, góður sjölitur í láglit og fjórspila hálitur til hliðai’. Vestur gefur; allir á hættu. Norður *AD43 V 6543 ♦ K5 + 852 Vestur Austur A G1062 * K985 * - * K10972 * G3 ♦ Á6 * KDG10743 * Á9 Suður A 7 VÁDG8 ♦ D1098742 ♦ 6 Spilið er úr Politiken- mótinu í Kaupmannahöfn. Á einu borðinu vakti íta- linn Duboin á þremur lauf- um: Vestur Norður Austur Suður Duboin Forrester Bocchi Mclntosh 3 lauf Pass 3 grönd 4 tíglar Pass 5 tíglar Dobl Allir pass Duboin kom út með lauftíuna og Bocchi tók slaginn á ásinn. Boechi átti í engum erfiðleikum með að „lesa“ lauftíuna sem hliðarkall í hjarta og skipti yfir í þann lit. En valdi til þess smæsta spilið, svo Duboin spilaði háu laufi þegar hann hafði trompað hjartadrottningu suðurs. Það kostaði slag, því nú gat sagnhafi rekið út tígul- ásinn, spilað trompunum í botn og þvingað austur í hálitunum í lokin. Hann slapp því einn niður, en fer tvo niður ef vestur spilar spaða í þriðja slag. Á öðru borði ákvað Szymanowski að passa með spil vesturs: Vestur Norður Austur Suður Szym. Palmund Martens Kalkerup Pass Pass lhjarta 2tíglar Dobl* Redobl 3spaðar 4 tíglar 4spaðar Dobl Allirpass Kalkerup kom út með einspilið í laufi, sem Mar- tens tók heima og spilaði strax laufi um hæl. Kalk- erup gat trompað með ein- spilinu, sem leit út fyrir að vera góð byrjun fyrir vörnina. En Martens vissi vel hvað hann var að gera. Kalkerup skipti yfir í tígul og Martens tók á ásinn, trompaði hjarta, spilaði hálaufi og henti tígli. Þeg- ar laufið hélt, var ljóst hvernig spaðinn lá, og Martens gat notað laufið til að aftrompa norður og fékk sína tíu slagi. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyriivara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síman- úmer. Pólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heiila, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Ueykjavík Arnað heilla QA ÁRA afmæli. Frú uU Jósefína Ástrós Guðmundsdóttir, dvalar- heimiiinu Höfða, Akra- nesi, verður níræð á morg- un, sunnudaginn 7. maí. Hún tekur á móti gestum í Oddfellowhúsinu, Kirkju- braut 34, Akranesi klukk- an 15-17. O A ÁRA afmæli. í dag, O U laugardaginn 6. maí, verður áttræður Baldur Ingólfsson, skjala- þýðandi og fyrrverandi menntaskólakennari, Fellsmúla 18, Reykjavík. f7 A ÁRA afmæli. Á I V/ morgun, sunnudag- inn 7. maí, verður sjötug Sigríður Sóley Sigurjóns- dóttir, Þangbakka 10, Reykjavík. Af því tilefni tekur hún ásamt bömum sínum og tengdabörnum á móti gestum í Stararima 16 milli kl. 15 og 19 á afmælis- degi sínum, sunnudaginn 7. maí. pf A ÁRA afmæli. í dag, t) U laugardaginn 6. maí, verður fimmtugur Hannes Sigurðsson, út- vegsbóndi í Þorlákshöfn. Af því tilefni taka hann og eiginkona hans, Þórhildur Ólafsdóttir, á móti ætt- ingjum og vinum á heimili sínu, Hrauni 2, Ölfusi, eft- ir kl. 19íkvöld. A ÁRA afmæli. í dag, O U laugardaginn 6. maí, verður fimmtugur Einar Pálmi Jóhannsson, markaðssljóri hjá Reykja- felli hf„ Ásbúð 47, Garða- bæ. Af því tilefni munu hann og kona hans, Barb- ara Wdowiak, taka á móti vinum og vandamönnum í Valsheimilinu v/ Hlíðar- enda kl. 19 í kvöld. Raddir framtíðar Ljóð um vatn Vatn erglært Vatn erblautt Vatn er á Vatn er foss Vatn er lækur Vatn er rigning Þaö glampar á vatn 1 sólinni Þaö gufar upp og verður aö skýjum Börn frá Hofi LJOÐABRQT DAUFUR ER BARNLAUS BÆR Sé til lengdar barnlaus bær, breyskjast hjartarætur, - þungt, ef vantar þann, er hlær, þyngra hinn, sem grætur. Ef að þróast þyrrkingsgjarn þústur innan veggja, hvað eitt lítið, blessað barn, bætir úr hvoru tveggja! Indríði Þórkelsson. STJÖRNUSPA eftir Frances Drake NAUT Þú hefw a uðugt ímyndunar- afl svo skapandi störf eru þér að skapi. Þú ert líka til- fínninganæmur. Hrútur (21.mars-19. apríl) Það mun reyna á samskipta- hæfileika þína í dag, en þú hefur ekkert að óttast, ef þú bara gætir þess að láta ekki standa þig að ósannindum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert einhvern veginn ekki alveg með sjálfum þér og þarft því að taka þér tak. Líttu málin raunsönnum augum og þá sést að flest er í lagi. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) 'Kn Það hefur lítið upp á sig að bíða þess að aðrir hlaupi und- ir bagga með þér. Taktu mál- in í þínar hendur og leystu þau sjálfur. Það er farsælast. Krabbi (21. júní-22. júlí) Það fer afskaplega mikill tími í alls konar vangaveltur hjá þér. Stundum verðurðu að láta eðlisávísunina ráða og hrökkva eða stökkva Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Það er í lagi að treysta sínum nánustu fyrir sínum framtíð- ardraumum. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gild- ir. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Þú verður að hafa þig allan við til að ljúka þeim verkefn- um, sem á þér hvíla. Gakktu samt fumlaust til verks því flas er sjaldnast til fagnaðar. Vog 'jTVfit (23. sept. - 22. október)^ A Það er ekki um annað að ræða en sækja sér hjálp, ef allt er að fara úr böndunum hjá þér vegna tímaskorts. Segðu af eða á í tæka tíð. Sporðdreki (23. okt. -21. nóv.) Gleymdu ekki smáatriðun- um, þegar þú gengur frá málum til undirskriftar. Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi svo það er bezt að hafa allt á hreinu. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Hk) Þú veizt að það er meira í stöðunni en sýnist í fljótu bragði. Gefðu þér tíma til að velta málinu fyrir þér, það breytist ekkert þótt dagur líði.________________ Steingeit —j (22. des. -19. janúar) Þótt ekkert virðist geta kom- ið í veg fyrir góðan árangur þinn, er rétt að hafa vara- áætlun í bakhöndinni. Hún léttir alla vega af þér mestu spennunni. Vatnsberi r (20. jan. -18. febr.) Hafðu augun opin fyrir þeim möguleikum sem þér gefast á kynnum við fólk sem deilir með þér áhugamáli þínu. En fyrst skal manninn reyna. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þér stendur eilítil ógn af amstri daganna og eins og þú óttist að verða á eftir með alla hluti. Taktu bara eitt skref í einu, þá hefst það. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Nú er tækifærið... til að eignast ekta pels Öðruvísi Ijós og klukkur Síðir leðurfrakkar Handunnir dúkar og rúmteppi Sófasett og þrjú borð á aðeine kr. 157.000 Signrstjama Viðskiptanetið Fákafeni (Bláu húsin), s. 588 4545 Ný sending Leðurjakkar og -kápur Stuttkápur' - Regnkápur Vindjakkar Topptilboð Teg.3590 Litur svartur Stærðir 36-42 Verð 2.995, PÓSTSENDUM SAMDÆGURS Ioppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMl 552 1212 Langur laugardagur Opið kl. 10—16

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.