Morgunblaðið - 06.05.2000, Side 83

Morgunblaðið - 06.05.2000, Side 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 83 VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag t * 25mls rok 20m/s hvassviðri -----75m/s allhvass \\ 10mls kaldi \ 5 m/s gola * * * * Rigning rj ____ __ w „_____>t*«V*Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað____Snjókoma y Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindhraða,heilfjöður 4 ^ . erðmetrarásekúndu. * ”u'“ 10* Hitastig VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan- og suðvestanátt, 8-13 m/s og súld eða rigning vestantii á landinu en skýjað að mestu austantil og á Norðurlandi. Hiti á bilinu 5 til 11 stig, mildast norðaustanlands síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá sunnudegi til fimmtudags verða suðlægar áttir ríkjandi með vætu, einkum sunnan- og vestantil. Hlýtt verður í veðri, hlýjast á Norð- austurlandi. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega i fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Skammt norðaustur af Hvarfi er lægð sem þokast norðaustur og grynnist heldur. Yfir Labrador er lægð á Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnaer 902 0600. \ Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. hreyfingu norðnorðaustur. Hæð er yfir Norðursjó. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gaerað ísl. tír °C Veður °C Veður Reykjavik 7 súld Amsterdam 23 léttskýjaö Bolungarvik 10 alskýjað Lúxemborg 22 léttskýjað Akureyrí 9 alskýjað Hamborg 21 léttskýjað Egilsstaðir 10 Frankfurt 24 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 8 súld Vín 21 léttskýjað Jan Mayen -1 alskýjað Algarve 19 hálfskýjað Nuuk -3 alskýjað Malaga 18 skýjað Narssarssuaq -1 snjókoma Las Palmas 20 hálfskýjaö Þórshöfn 8 alskýjað Barcelona 19 þokumóða Bergen 11 hálfskýjað Mallorca 23 hálfskýjað Ósló 19 léttskýjað Róm 19 þokumóða Kaupmannahöfn 14 skýjað Feneyjar 23 skýjað Stokkhólmur 18 súld á síð. klst. Winnipeg 8 léttskýjað Helsinki 14 skviað Montreal 17 heiðskírt Dublin 9 skýjað Halifax 9 skýjað Glasgow 16 léttskýjað New York 18 alskýjað London 17 skýjað Chicago 19 mistur Paris 22 léttskýjað Orlando 19 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 6. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAViK 1.41 0,1 7.46 4,0 13.57 0,1 20.07 4,2 4.42 13.24 22.09 15.48 "ÍSAFJORÐUR 3.48 -0,1 9.38 2,0 16.03 -0,1 22.01 2,2 4.28 13.29 22.33 15.53 SIGLUFJÖRÐUR 6.00 -0,1 12.25 1,2 18.14 0,0 4.11 13.12 22.17 15.36 DJÚPIVOGUR 4.52 2,0 10.58 0,1 17.12 2,3 23.34 0,2 4.07 12.54 21.43 15.16 SjAvarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 spilabunka, 4 harpa, 7 tortímir, 8 ófagurt, 9 skolla, 11 þref, 13 þekkir, 14 fórnargjöf, 15 hrana- leg, 17 bjargbúa, 20 heið- ur, 22 beygir sig, 23 látin af hendi,24 fýldar, 25 miður. LÓÐRÉTT: 1 persónulegt mat, 2 heiðursmerki, 3 hryglu- hljóð, 4 íþrótt, 5 hola, 6 að baki,10 fljót, 12 pikk, 13 knæpa, 15 hirslu, 16 unir við, 18 meðalið, 19 niður, 20 gerir óðan, 21 beitu. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt:-1 ritvillan, 8 lýjan, 9 mygla, 10 dóm, 11 tinna, 13 annar, 15 skraf, 18 ataði,21 jag, 22 líkna, 23 aldni, 24 rit- listin. Lóðrétt:-2 iðjan, 3 vanda, 4 lumma, 5 augun, 6 hlýt, 7 saur, 12 nía, 14 nit,15 sull, 16 rukki, 17 fjall, 18 agans, 19 Andri, 20 iðin. í dag er laugardagur 6. maí, 127. dagur ársins 2000. Orð dagsins; Þess vegna, mínir elskuðu bræður, verið staðfastir, óbifan- legir, síauðugir í verki Drottins. Þér vitið að erfíði yðar er ekki árangurslaust í Drottni. (l.Kor. 15,58.) Skipin Reykjavikurhöfn: Danski Pétur og Akur- eyrin fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Sjóli kom í gær. Kleifar- berg og Siglir fóru í gær. Dimar kemur í dag. Fréttir Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvika þjón- usta íyrir eldri borgara, er opin virka daga kl. 16-18, s. 588-2120. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyking- um í Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði, fundur í Gerðubergi á þriðjudögum kl. 17:30. Mannamót Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug, þriðjudögum kl. 11 og fimmtudögum kl. 9.25. Þór Magnús Kapor sýnir myndir sínar í félags- starfi Gerðubergs. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Handa- vinnusýning og kaffisala verður í dag og á morg- un, sunnudag. Opið frá kl. 13-17 báða dagana. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Ganga frá Hraunseli kl. 10. Á mánudag verð- ur spiluð félagsvist kl. 13:30. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Dagsferð þriðjudaginn 9. maí um Hafnir, Reykjanes og Bláa lónið, kaffihlað- borð. Brottför frá Ás- garði Glæsibæ kl. 9. Far- arstjóri Sigurður Krist- insson. Takið með ykkur kaffibrúsann. Þeir sem hafa skráð sig í ferðina vinsamlegast sækið farmiðann á skrifstofu FEB. Mánud.: brids kl. 13. þriðjud.: skák kl. 13. Vitatorg. Vorsýning handavinnu verður hald- in á Vitatorgi sunnudag- inn 7. maí og mánudag- inn 8. maí, opið frá kl. 13-17 báða dagana, kaffiveitingar, kórsöng- ur: Kátir karlar og Borg- arkórinn syngja í matsal á sunnudaginn. Allt áhugafólk um vinnu, val- kosti og hagi eldri borg- aranna okkar er hjartan- lega velkomið. Öll venjuleg dagskrá fellur niður mánud. 8. maí. Félagsstarf aldr- aðra,Garðabæ, Kirkju- lundi. Spilakvöld 11. maí á Álftanesi. Gjábakki. Fjölskyldu- dagskrá verður í Gjá- bakka laugardaginn 6. maí og hefst með fjöl- breyttri dagskrá kl. 14 meðal efnis: Kór Digran- esskóla, Bergþór Páls- son og Signý Sæmunds- dóttir syngja nokkur lög. Samkór Kópavogs tekur lagið. Magnús Halldórs- son leikur á munnhörpu og fyrir yngri kynslóðina mun Linda Ásgeirsdótt- ir leika atriði úr Latabæ, Vöfflukaffi. Gullsmári. Fjölskyldu- dagur verður í Gulls- mára og Gjábakka laug- ardaginn 6. maí. Dagskrá hefst 6. maí kl. 14 í Gullsmára. 1. Sigur- björg Björgvinsdóttir opnar fjölskyldudaginn. 2. Samkór syngur nokk- ur lög, stjórnandi Dag- rún Hjartardóttir. 3. At- riði úr Latabæ, Linda Ásgeirsdóttir kitlar hlát- urtaugar fólks á öllum aldri. 4. Kór Digranes- skóla syngur nokkur lög, stjórnandi Gróa HreinÁ-~‘ dóttir. 5. Einsöngur, tvísöngur Bergþór Páls- son og Signý Sæmunds- dóttir. 6. Leikið á munn- hörpu, Magnús Halldórsson. ÖUum heimill aðgangur án end- urgjalds. Afar og ömmur eru hvött til að bjóða af- komendum sínum til að njóta þessarar menning- arstundar. Vöfflukaffi. Vesturgata 7. Handa- vinnusýning verður 6. 7.—-- og 8. maí frá kl. 13-17. Veislukaffi verður alla dagana. Laugardaginn kl. 15 sýna nemendur Sigvalda úr ýmsum dönsum. Laugardag verður Ólafur Beinteinn Ólafsson við flygilinn. Á sunnudag verður Jónas Þórir við flygilinn, kl. 15 syngur karlakórinn Kát- ir karlar, stjórnandi og undirleikari Arnhildur Valgarðsdóttir. Á mánu- deginum verður Sigur- björg Hólmgrímsdóttir við flygilinn frá kl. 13, kvennakórinn Hvannir syngur kl. 14.30 við und- irleik Arnhildar Val'5^ garðsdóttur, stjórnandi Sigurbjörg Hólmgríms- dóttir. Gestir á öllum aldri velkomnir. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu. Ganga frá Perlunni laug- ardaga kl. 11. NánaíjPv upplýsingar á skrifstofu LHS frá kl. 9-17 virka daga, s. 552-5744 eða 863-2069. Félags háskóla- kvenna. Kínaspjall Rögnu Ragnars verður á kvöldverðarfundi sunnu- dagskvöldið 7. maí á Hótel Holti, tilk. þarf þátttöku. Fundurinn er opinn öllum. Húnvetningafélagið. Kaffiboð fyrir eldri Húnvetninga í Húnabúð, Skeifunni 11, á morgun kl. 15-17. Húnakórinn syngur. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, /Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 150 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.