Alþýðublaðið - 23.09.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.09.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 23. sept. 1934. ALUÝÐUBLAÐIÐ IQasssIa aiié Tóbaksprinsinn. (Too much harmony). Gamanleíkui með söng og hljóðfæraslaitti í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Bing Crosby, Judith Allen, Jac Oakié. Ný og vinsæl lög! Afar skemtileg my íd. Sunnud. 23. sept. kl. 8. Haðar og kona. Aðgöngumiðar seldír í IÐNÓ daginn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. I kvðld kl. 7,30 í Gamla Bíó: FiMesf, Mesti tónsnillingur, sem til íslands hefir komið. Við hljóðfærið Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðar á 2 kr. 2,50 og 3,00 í Hljóð- færahúsinu, sími 3656, K.Viðar sími 1815,Bóka- verzl. Sigfúsar Eym- undssonar, sími 3135, og við inng. í Gl. Bíó frá kl. 7. Innanfélagsmót K. R. Á miorgun kl. 2 ,e. h. ver'ður ,kept í síðiustu grieinum inótsins, sem eru: Stangarstökk, 200 mi. hlaup, spjótkast og 110 m. grinda- hlaup. Einnig verður þá kept í 3000 m. hlaupi fyrir drengi. Ip. Það er nauini að drekka Irma-kaf f i með Mokka og Java. Boriiarinnar beztaa og ódýrasta. Gott morgunkaffi 160 aura. Hafíð pér rent okkar lystugu Gerena-grjén? 44 aura pakkinn. Sent heiist. Irma, Hafnarstræti 22. 12 tonna wiótorbétnr til söln, Uppl. á Bræðraborg- arstíg 14. kl- 6—9. Skiftafgndar í þrotabúi Leifs Þorleifssonar verður haldinn í bæjarþingstofunni, mánudaginn 24. þ. m. kl. 10 f. h. Til þess að taka ályktun um tilboð um kaup á fasteignum búsins, Laugaxæg 25. Lögmaðurinn í Reykjavík 22. sept. 1934. Björn Þórðarsou. Miðbæjarskólinn. Börn, sem eiga að sækja Miðbæjarskólan,n í vefcur, komii í skól- ann til viðtals svo sem hér segir: priðjudag 25. sept. kl. 9: Börn, sem voljuj í 7. eða 6. bekk skólans s. 1. ár. Sama dag kl. 1: Þau, sem voruj L5. bekk ieða tólf- ára-bekk s. 1. ár. Sama dag kl. 4: Þau, sem vo;ru í>4. biekk s. 1. áif. Miðvikudag 26. sept. kl. 9: Þau, sem vor/u í.3.:, 2. leða nfuára- bekk s. 1. ár.. Sama dag kl. . 1: Þau, sem voru í áttaára-bekk s.. 1. ár. Séu einhver skólaböm frá fyrra ári forföll'uð eða ókomi(n í bæe in,n, sé það tilkynt á sama tíma, sem að ofan greinir. Fimtudag 27. sept. kl. 9 komi öll börn, sem fædd eriu 1926 (8 ára börn). Sama dag kl. 1 komi öll eldri bcrn, sem ekki vorju hér í skólanum s. .1. ár„ Hafjj þau meö sér prófvottorð fiiá í vor, ef til eru. Sama dag ,kl. 4 komi öll börn, sem eiga að sækja skóla í Skildinganesi í vetur. Kmnarar skólans em beðnir að koma til viðtals mámrdagmn 24.. sept. kl. 4. Skólastjórinn. Bezt kaup fást í verzlun Ben. S. Þórarinssonar, IDAfi, KI. 81/2 Kvöildskemtun Freyju í Iðnó. Næturlæknir er í nótt Hailldór Steifánssion, Lækjai’götu 4, sími, 2234. Næturvörður er í jniól(tj í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Útvarpið. Kl. 15 og 19,10: Veð- urfiiegnir. 19,25: Grammófóntón- leikar: Danzlög úr gömlum ó- penettum. 19,50: Tónleikar. 20: Tónleikar (Útvarpstríóið). 20,30: Fréttir. 21: Erindi: Islendingar á Grænlandi (Clafur Friðriksson). Danzlöig til kl. 24. ! Á MORGUN: Kl. 11: Miessa í dómkiirkjunni, séra Siigurbur ólafsson frá Manir toba. Kl. 2: Miasisa í fríkirkjutim, séra Á. S. Kl. 2: Miessa í fríkirkjunni í Hafniarfirði, séra J. A. Næturlæknir er Kristín Ólafs- dóttir, Tjarnarg. 10 B, sími 2161. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki og Iðunni. Útvarpið. Kl. 10,40: Veðiur- freignir. 11: Mies'sa í dómkirkjunni (séra Sigurður Óiafssion, frá Ár- borjg í Manitoba). 15: Miðdegis- útvarp: Tónleikar frá Hótel Bor|g. 18,45: Barnatími (Jóhann Þor- steinssion kennari). 19,10: Veður- fregnir. 19,25: Grammófóntón- lieikar: Sönigilög úr óperum. 19,50: Tónlieikar. 20: OrgelJieiikur: Men- dielssohn: Söinata í D-moll (Páll fsólfssion). 20,30 Fréttir. 21: Er- indi: Söingvarinin Caruso (,Þórður Kristlieáfsson). 21,30: Danzföig til kl. 24. Leikfélagið ihefur starfsiemi síua a-nnað kvöld mieð pví að sýnia „Mann og konu“, pó telur >Lei,kfélagið, að í raun og veru hefjist starf- semi féíagsins að pessu sinni ekki fyr en með sýningu -„Jeppa á Fjalli“ um miðjan október, -því að sýningar á „Manni -og konu“ Inú sé:u í raun -og veru framhald af sýningum pesisa leiks -í fyrrá. Nokkur breyting hefir orðið á hlutverkaskipun í piessum lieik. Gestur Pálsson leikur ,Þórarinn stúdent, siem Indriði lék -áður, en Indriðd leikur Grím -mieðhjálp- ara, pví að Lárus -Ingólfsson er erlendis. Nýr leikari, Pétur -Pét- urssou, leikur Finn, pvi -að Lárus Páfsson er farinn utan;. — Um mánaðamótin opnar Leikfélagið skrifstofu fyrir starfsemi síjna í Lækjartorgi 1. 55 ára iejr í dag Guðjón Kr. Jónsson, Grettisgötu 11. Karlakór iðnaðarmanna. Fundur á morgun í ■ Iðnskólan- um kl. 2 e. 'h. 60 ára afmæli á í dag .Guðmundur Matthíasson verkstjóri, Lindar- gö-tu 7. 80 ára verður á morjgun Oddur Ari Siigurðsson frá .Þierney, nú til heimiiis á Lokastíg 10. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Bjama Jóns- symi Aðalbjörg Júifusdóttir og Vilhjálmur Angantýsson. Heimili peirra ier að Stað í Skerjafirði. Iflgert Stefánsson syngur í Gamla Bíó þriðju- daginn 25. sept kl. 71/*. Við hljóðfærið: Billich píanisti. Aðgöngumiðar á kr. 2,00, 2,50 og 3,00 í Hljóðfærahúsinu, K. Viðar og hjá Ey- mundsson. Smábarnaskóli rninn á Öldu- götu 44 byrjar 3. okt. Svava Þor- steinsdóttir, Bakkastíg 9, sími 2026. Stórt og gott grasbýli í Reykjavík er til sölu. Jön Arin- bjarnarson, Laugavegi 68, sími 2175. Nýlu Eíó Einkalíf Henríks VIII. Heimsfræg ensk kvikmynd úr einkalífi Henriks VIII. Englandskonungs. — Að- alhlutverk: Charles Laughton, Robert Donat, Lawrence Hanray, Merlie Oberon, Elsa Lanchiester, Lady Tree. Bönnuð fyriir börn. í Hafnarfirði er til sölu lítið og nýlegt hús, með góðum kjör- um. Uppl. gefa Jón Arinbjarnarson, Laugavegi 68 og Jónas Sveinsson, Dverg, Hafnarfirði Niðursuðudósir með smeltu loki fást eins og að undanfarin ár. Guðmundur J. Breiðfjörð, Blikk- smiðja og tinhúðun, Laufásvegi 4, sími 3492. Guðmundur Felixson andaðist á Elliheimilinu 21. p. m. Synir hins látna. Danzskemtnn verður haldin^í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði annað kvöld 23. p. m. kl. 9 til ágóða fyrir dagheimili verkakvennafélagsins. Góð hljómsveit, Aage Lorange. June-Munktell, Uer undirrituðiítt .SIOtnUÖHI jdNSSVNI ,ulíip8tj($ra á yelskipinu "TiJkliL" G.k. 23 er ánaffíja eð votta.að JUHS-UUHKTELI, mótor aá,80-ab heatafia ,sem í okiplnu er ,he fur reynst í alla etaði örumsur og gaftfc- yxsa,sérte&a sparneytlnn og akilar át®tum krafti. Ko.nu hinir a'tœtu kostir aótoreine sérotaklega í Ijós í Graílly laada leiöangri þeim.oeð hina ítölaku vísindamsnn,er eg er nýkorainn héim úr,en í peirri ftrO ge kk ve'lirt í samfleytt 30 sóloxhringa.án Jess nokkurntíma aö vara stciövuö ,en reyndiet eins og áöur segir hín ábyggilegaata í toíwtnn aem og mjob einfold í allri meöferö. p.t. Reykjavík.lff.septem'ber 1934. Skipstjóri á mt'b.nHjáU<lt. /í'a. 7 J <i Æ '+')* 5 ~ Veitið pví athygli hvað þeir segja um 3UNE-MUNKTELL mótorinn, skipstjórinn á m. b „Njáll" og fararstjóri ítalska vísindaleiðangursins til Grænlands, Leonardi Bonzi, greifi. Þeir, sem vilja tryggja sér traustan, olíusparan gangvissan mótor, kaupa June-Munktell. Upplýsingar um verð og skilmála hjá Gfsla J. Jotansen. Símar 2747 og 3752.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.