Morgunblaðið - 10.05.2000, Síða 4

Morgunblaðið - 10.05.2000, Síða 4
HASKOLASAMFELAGIÐ GERIST SÍFELLT NETVÆDDARA Bóksala stúdenta setti upp vef sinn fyrir fimm árum. í byrjun var boöið upp á sérpantanaþjónustu gegnum síöuna, auk þess sem tölvubóka- listi verslunarinnar var birtur þar í heild sinni. Meö tiikomu nýs kerfis, tveimur árum síðar, var verslunin öll sett á Netiö og mátti þá teita beint á lager og panta bækur. Síðan hefur síðan verið endurhönnuð; bætt vió innkaupakörfu og er nú hægt að greiöa með kreditkorti. Allir bóka- listar í námskeiðum Háskólans eru nú á síðu bóksölunnar og er unnt að panta eftir þeim, ganga frá kaupum ogfá sent heim. www.boksala.is félagsstotnun stúdenta Félagsstofnun stúdenta (FS, stofnuð 1968) hefur haft sér- staka heimasíðu síðan 1997, en áður höföu tvær deildir hennar, Bóksala stúdenta, og Ferðaskrif- stofa stúdenta, nýtt sér mögu- leika Netsins og starfrækt eigin síður um tíma. www.fs.is garilaf1 Stúdentagarðar. Sækja má um húsnæði á Stúdentagöróum gegnum heimasíðu þeirra, sem nýlega hefur verið endurbætt. Þetta kemur ekki síst stúdentum af landsbyggðinni vel, en þeir hafa löngum verið stór hluti garó- búa. www.fs.is/studentagardar stúdenta Atvinnumiðstöð stúdenta nýtir möguleika Netsins mjög og á heimasíðu hennar er unnt að út- búa ferilskrá, kanna hvaða störf eru I boði og ganga frá umsókn. www.fs.is/atvinna MORGUNBLAÐIÐ allHI annaðkf Jón Arni er mikill notandi Nets- ins, en notkun hans hefur þó tekið miklum breytingum eftir að Félagsstofnun stúdenta lét beintengja alla Stúdentagarða. Nú hefur Jón Árni Netið uppi all- an sólarhringinn og greiðir fast gjald, um 1.500 kr. á mánuði. „Þetta er allt annað líf,“ segir hann og rétt lítur upp úr netvafr- inu. Jón Árni sækir hvers kyns fróöleik á Netið, nýtir það vegna námsins og skoðar fréttamiðl- ana mbl.is og visir.is. Aukinheld- ur kannar hann reglulega gang mála á helstu íþróttarásum heims, teamtalk.com - allt um ensku knattspyrnuna er í miklu uppáhaldi hjá honum. „Næst á dagskránni er að taka upp bankaviöskipti á Net- inu. Nú eru óteljandi möguleikar Jón Árni Bjai;nason nemur Vtrkfræöí vjð yáskóla ís- lands og býr á StUy6nt8" goröun- Um, nán- artiltekiö þeim sögu- lega Gamla garöi viö Hringbraut, hvar margt stórme/inið hefur búiö á námS*' arum sínum. í boði,“ segir hann. Jón Árni var einn af fyrstu íbú- um Stúdentagarðanna til að nýta sér beintenginguna og hann seg- ir að hún sé frábært framtak. „Mér finnst þetta ekki hátt gjald fyrir þessa þjónustu. Síminn er ekki upptekinn þótt ég sé á Net- inu og ég þarf ekki lengur aö standa í röö úti í skóla eftir tölv- um. Ég held að þetta framtak hafi mælst mjög vel fyrir enda hefur álagið á tölvurnar minnkað eftir að Garðbúar ánetjuðust heima." Morgunblaðið/Ásdís Jón Árni Bjarnason íbúi á Gamla garði er afar netvæddur. netiö nýtt 4 E MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 2000 Rebekka Siguröardóttir, kynningarfulltrúi (t.v.) og Guðrún Björnsdóttir, fram■ kvæmdastjóri FS. amarga og nýting þess skipa s,í- fellt stærri sess í starfsemi F©- lagsstofnunar stú- denta. aö sögn Rebekku Sigurðar- dóttur kynningar- fulltrúa. Bóksalan var tyrsta rekstrar- eining FS sem setti upp eigin heimasíðu. Á þeim árum sem liðin eru hefur sfða Bóksölunn- artekið miklum breytingum, en er sífellt í fremstu röð hér á landi. Það sem af er árinu hafa um 30 þúsund manns fariö á heimasíð- una, fengið sér bókalista úr nám- skeiðum eða pantað bækur eöa aðrarvörur," segirhún. Rebekka nefnir einnig að af þeim 795 sem sóttu um vist á Stú- dentagörðum sl. haust hafi um 15-20% nýtt Netiö í þeim tilgangi. Gera megi ráð fyrir að enn meiri fjöldi myndi nýta Netið í þessum tilgangi, ef ekki þyrfti að senda gögn með umsóknum, svo sem námsferilsskýrslu og afrit af skatt- framtali. Miðað við möguleika og þarfir Netsins „Atvinnumiðstöðin tóktil starfa árið 1998 og hefur verið miðaö við möguleika og þarfir Netsins I starf- semi hennarfrá upphafi. Til að byrja meó var mikil umferö af fólki inn í Atvinnumiöstöðina þar sem stúdentar voru vanir því að þurfa að koma á staðinn, fylla út eyöu- blöö og verja jafnvel nokkrum klukkustundum í þaö. Upp frá því höfum við oröiö vör við mikla breyt- ingu á þessu; nú skrá um 90% námsmanna sig annars staðar en í húsakynnum Atvinnumiðstöðvar- innar, þar sem þó er boðió upp á tölvuaóstöðu til að skrá sig og sækja um störf," bætir Rebekka við. Að sögn hennar var allt húsnæði Stúdentagarða beintengt Háskóla- netinu í janúar sl., en tengingin var sameiginlegt verkefni Háskólans, Reiknistofnunar HÍ og FS og er nú unnt að ná sambandi við Háskóla- netið úr íbúðum og herbergjum á göröum. Meðtengingunni geta um 500 stúdentar og 700 manns alls, fengið aðgang að Netinu gegn mánaðarlegu fastagjaldi, óháö notkun og án þess að greiöa mín- útugjald. Símalínur þeirra eru ekki uppteknar þótt Netiö sé í notkun allan sólarhringinn. 200 stiídentar beintengdir „Garðbúar hafa nú sama að- gang að Háskólanetinu og starfs- menn Háskólans og því ætti álag að minnka á þeim 300 tölvum sem eru í tölvuverum skólans," segir Rebekka ennfremur. „Teng- ingin hefurverið kærkomin viðbót fyrir þá stúdenta sem þurfa að sækja og skila verkefnum á Net- inu, en það fyrirkomulag verður sí- fellt algengara. Þá geyma margir verkefni sín á eigin heimasafni á Háskólanetinu oggeta sótt þau þaöan heiman frá.“ Á þeim tveimur mánuðum sem liönir eru frá því að Stúdentagarð- arvoru beintengdir, hafa ríflega 200 íbúar tengst Netinu og fyrir vikið hefur umferð um Háskólanet- ið aukist um helming. netið Hj

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.