Morgunblaðið - 10.05.2000, Page 6

Morgunblaðið - 10.05.2000, Page 6
6 E MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ IKIÐ hefurver- iö fjallaö um Linux undan- farin misseri ogfinnstef- laustsumum Windows- vinum nóg um. Þaö er þó eins gott aö þeir sþerri eyrun, því Linux sækir sífellt í sig veöriö og allt fjas um aö það sé ekki nothæft sem borðtölvustýrikerfi er eins og hvert annað bull; Linux er löngu orðiö vænlegur kosturí borð- tölvur, ekki sístí Ijósi þeirra hremm- inga sem dómgreindarleysi yfir- manna Microsoft hefur steyþt tugmilljónum manna í hvaö eftir annað, nú síöast meö vanhugsaöri útfærslu á VBskriftum. Oft hefur komiö fram aö Linux er ókeyþis stýrikerfi en það er ekki aö- al kosturinn við það, heldur að þaö erfullkomnara pg stööugra stýri- kerfi en helsti képpinauturinn, WiiV dows, nýtir vélbúnáð betur og er í allt öörum gæöaflokki hvaö varöar tölvuöryggi. Helst er aö menn hafi fett fingur út í notendaskil, 'sem hafa þó tekið stakkaskipturn á und- anfömurri árum. Netið vinsæl dreifingarieið Vinsæl dreifingárieið á Línux er Netiö, en mörgum vex f augum að sækja sér 5-500 MB skr|r yfir Net- iö, ekki sfst ef þeir eru rneö 56,6 kílóbita nettengingu. Sífellt algeng- ara verður því aö fyrirtæki taki sigtil og setjjsaman þaösem menn kalla Linux dreifingu, en þá safna menn saman kjarnanum og lielstu viö- föngum og setja á disk serpsfðan erseldurvægifveröi. HelStufyrir- tæki semja á pakkann eiginupp- setningarviömót og bæta oftar en ekki ýmsum hugbúnaöj eöa endur- bótum við til aö gera páítkann sölu- vænlegri. Þeirsem vilja geta eftir sem áður sótt sér pakkann á vef- setri viðkomandi fyrirtækis, til að mynda sótt sér diskmynd og brennt eigin dreifingardisk sem erf öllu eins og sá sem fyrirtækið selur, endurgjaldslaust, en kallarvitan- lega á tengitíma og þann kostnað sem hlýst af því. Takist viökomandi fyrirtæki vel upp í samsetningunni og komi fram meö nýjungar sem menn kunna aö meta er eins víst aö hvafl rp 1.500 foppit á spottppís í seinni tíð hefur^ fiölgað þeim Stýri- Kerfum sem almennum notendum standa til boða og flest eru þau ókeypis. Árni Matthíasson skoðaöi nýja út- gáfuSuSE Linux og segir aö öllum sé hollt að líta í kringum sig. fleiri taki þær upp (meö þeirfi fyrir- vára þó aö ekki gefa þau pli aljt frjálst). Það eru meira að segja dæmi fress aö fyrirtæki taki upp á sína arma dreifingu annars fyrirtæk- is, endurbæti Iftillega og dréifi sem sinni eigin ogamast enginn við því. RedHat og SuSE Vestan hafs ber fyrirtækiö Red- Hat höfuö og herðar yfir önnur Lin- ux-dreifingafýrirtæki og er aö mörgu léytifyrirmynd um hvemig hagnast meg] bærilegá á ókeypis hugbún- aöi. í Evrópu nýtur RedHat vitanlega hylli en öllu vinsælli er dreifingfrá þýska fyrirtækinu SuSE. Fyrir skemmstu kom einmitt á markað útgáfa 6.4 af SuSE Linux. SuSE-pakkarnireai meóal ann- ars vinsælirfyrir það hversu gríðar- lega umfangsmlklir þeireru, enda ertr diskamir sex f pakkanum, en reyndar hægt að fá allt saman á einum DVD-disk. Sjálfur Linux-kjaminn og viö- föngnærekkiað fýHa einn disk SuSE-pakkanum er mjög þægilegur uþpsetningarhugbúnaöur og grúinn alluraf hugbúnaði. Menn hafa jafnan gert mikið úr því aö svo erfitt sé aö setja Linux upp og iöulega talað af vanþekk- ingu. Það er alltaf flókiö verk að setja stýrikerfi upp á tölvu, hvort sem það er Linux eða Windows, og þanniggeturveriö strembið aö setja upp síðarnefnda stýrikerfið, ekki síst vegna þess að þaö gefur iðulegá ekkert upp um þaö hvaö sé að þegar á bjátar. Þaö tekur þvf nán- ást alltaf skemmri tíma aö setja upp Linux en Windows, ekki síst ef menn leyfa uppsetningarforritinu að ráöa feröinni. Þetta á vitanlega viö þaö ef menn vilja setja Linux upp á tölvuna eitt stýrikerfa. Vilji þeir aftur á móti láta þaö deila disknum meö öðru stýrikerfi, yfirleitt Windows, þarf aö velta hlutunum eilítið fyrir sér. Þegar eitt stýrikerfi er upp sett á tölvum nýtir það alla jafna allan haröa diskinn. Áöur en 32 bita skráakerfi, svonefnt FAT32, kom til sögunnar áttu tölvur erfitt með aö nýta haröa diska sem voru stærri en 2 GB. Þá gripu menn til þess ráös aö skipta diskunum upp og þanniggat verið í sömu vélinni c:, d: og e: diskur, en haröi diskurinn var þó aöeins einn. Hver drifbókstafur stóö þvífýrir hólf, eöa partition, á disknum, þarsem eittvaraöal,yfir- leittc: hólfiö. Eftir að önnur útgáfa af Windows 95 kom til sögunnar og síöan Win- dows 98 og 2000 hvarf vandamáliö meö tveggja GB diskana og því þörf- in á aö hólfa haröa diskinn niður. Það er þó ekkert því til fýrirstöðu aö gera þaö ogtil aö mynda bráösnið- ugt að gera þaö til aö prófa annað stýrikerfi, til að mynda FreeBSD, :»4‘ f » BeOS eða Linux, en öll nota þau annaö skráakerfi en Win- þó þau geti lesiö FAT og FAT32. Þannig getur viökomandi verið meö Windows sem aðalstýrikerfi á meö- an hann er aö venja sig við Linux, en sérstakur ræsistjóri, sem kallast LiLo, gerir þá kleift aö velja á milli stýrikerfa I ræsingu. Ýmsar leiðirtil skipta Ýmsar leiðireru færartil að skipta upp haröa disknum og iöu- lega fylgir með Linux-dreifmgum hugbúnaöurtil þess arna, en einnig má sækja hann á Netiö, til aö mynda DOS-forritið Fips. Þaö er þó meira en aö segja þaö aö skipta upp höröum disk, ekki síst ef ekki má spilla gögnum sem á honum eru, ogekki má mikiö útaf bera aö viðkomandi sé kominn meó tölvu í hendumar sem ekki er hægt aö ræsa, hvorki í Linux né Windows. Því skiptir miklu máli aö vera vel undir uppsetninguna búinn, taka af- rit af þvf sem ekki má glatast og lesa vel þaö sem stendur á skján- um hveiju sinni. Meö SuSE 6.4 fýlg- ir mjög læsilegur og greinargóður bæklingursem rekurvandlega hvernig á aö bera sig aö við að skipta disknum upp og hvemig sú skipti farafram. Enn eitt uppsetningartólið Uppsetningartól SuSE heitir YaST, sem snara má sem „enn eitt uppsetningartólið" en þaö hefur fýlgt dreifmgunni alllengi. í 6.4 kynna þeir SuSE-menn til sögunnar nýja gerö af YaST, YaST2, sem er sérstaklega ætlað til aö auka ný- liöum í Linux-heimum leti og mjög vel heppnaö sem slíkt. YaST er þó enn til staðar, enda er ekki hægt aö gera allt meö YaST2, en þó nógtil þess aö almennur notandi lætur það vísast nægja. YaST2 þekkti undireins allt þaö jaðardót sem í prufuvélinni er, meira aö segja afdankað Crystal SoundFusion hljóðkort sem Win- dows á ævinlega í erfiðleikum meö. Skjárinn, sem er 19” Hitachi, datt inn undireins, ogeinnigTNT2 skjá- kortiö, Intelli-músogZip-drif. Þaö kom nokkuö á óvart aö stýrikerfiö skyldi setja upp Fritz! ISDN-kort þegjandi og hljóöalaust, enda getur verið snúiö að koma því inn. Það skýrist þó eflaust af því aö einhverju 1 Dreifingasafn 1 Mandrake I RedHat I Corel Linux I Slackware ► Á SLÓÐINNI www.linux.org/ dist/english.html er að finna frekari upplýsingar um ólíkar dreifingar, en þar er talin upp 31 dreifing sem og fimmtán sér- hæfðar til viðbótar, meðal ann- ars fyrir PowerPC örgjörva, Windows, radíóamatöra og svo má telja. ► Mandrake-menn hafa fyrir sið að endurbæta RedHat og dreifa síðan sjálfir. Það hefur og gengið bráðvel og Mandrake dreifingar eru margverðlaunað- ar. Menn bíða nú spenntir eftir útgáfu Mandrake 7.1 sem er reyndar komin í betu. SJá: www.linux-mandrake.com/ ► RedHat er vinsælasta dreifingin vestan hafs, þó Corel sé ekki langt undan. RedHat er mjög vinsæl dreifing í uppsetningu á vefþjónum. Nýjasta útgáfa er 6.2 með 2.2.14 kjarnan- um. Sjá: www.redhat.- com/ ► Það vakti að vonum at- hygli þegar spurðist að Corel hygðist setja saman eigin Línux-dreifingu. Sú hefur og orðið gríðarlega vinsæl, ekki síst fyrir það hve uppsetning er auðveld. Nýjasta útgáfa er með 2.2.14 kjamanum. Sjá: linux.corei.com/ ► Fyrsta útgáfa af Slack- ware kom út 1992 og margir fengu fyrst nasasjón af Linux i Slackware-búningi. Þykir snúin fyrir ókunnuga en að sama skapi öflug og stöðug. Nýjasta útgáfa er 7.0, en í henni er 2.2 kjarninn. Sjá: www.slackware.com/

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.