Morgunblaðið - 11.05.2000, Qupperneq 16
16 FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
AKUREYRI
Morgunblaðið/Kristján
Unnið hefur verið að því að rífa byggingar á lóð verslunarmiðstöðvar-
innar og þessa dagana er verið að rífa veggeiningar og innviði í aðal-
verksmiðjuhúsi Skinnaiðnaðar.
SS byggir versl-
unarmiðstöðina
Glerártorg
Atkvæðagreiðsia um samning KEA og mjólkurframleiðenda
Mikill meirihluti sam-
þykkti samninginn
STEFNT er að því að hefja fram-
kvæmdir við byggingu 8.700 fer-
metra verslunarmiðstöðvar á Gler-
áreyrum á laugardag. Samkvæmt
upplýsingum Morgunblaðsins verð-
ur gengið að tilboði SS Byggis en
fyrirtækið var það eina sem bauð í
verkið á dögunum.
Um er að ræða breytingu á eldra
húsnæði, 4.000 fermetra aðal-
verksmiðjuhúsi Skinnaiðnaðar hf.,
nýbyggingar austan og vestan við
það hús, samtals um 4.700 fermetr-
ar, frágang á sameiginlegu rými inn-
anhúss og uppsetningu veggja milli
rýma. Tilboð SS Byggis í verkið
hljóðaði upp á rúmar 368 milljónir
króna en þetta er stærsta einstaka
verk í byggingariðnaði sem boðið er
út á þessu ári.
Verktíminn er mjög stuttur eða
frá maí til október en gert er ráð fyr-
ir að framkvæmdum við verslunar-
miðstöðina verði að fullu lokið 1. nóv-
ember nk. Heildarkostnaður við
framkvæmdina er áætlaður um einn
milljarður króna. Það er einkahluta-
félagið Smáratorg sem stendur að
byggingu verslunarmiðstöðvarinnar
sem fengið hefur nafnið Glerártorg.
Margir bíða eftir svari
Eins og fram hefur komið verður á
þriðja tug verslana og veitingastaða í
verslunarmiðstöðinni og liggur þeg-
ar fyrir að Rúmfatalagerinn, Byko
og Nettó verða með langstærstu
rýmin. Mikill áhugi er meðal versl-
unareiganda að komast inn í verslun-
armiðstöðina en ekki hefur enn verið
ákveðið endanlega hverjir fá inni.
Samkvæmt upplýsingum Morgun-
blaðsins eru margir þein-a sem leit-
að hafa eftir plássi óánægðir með að
ekki hafi enn verið gengið frá þeim
málum, enda getur allur undirbún-
ingur tekið nokkuð langan tíma.
Vinna við endanlegt skipulag húss-
ins er á lokastigi og verður ákveðið á
allra næstu dögum hverjir fá inni, til
viðbótar við þá sem þegar hafa
tryggt sér pláss.
ATKVÆÐAGREIÐSLU meðal
mjólkurframleiðenda í Eyjafirði og
Þingeyjarsýslum, þ.e. á samlags-
svæðum Kaupfélags Eyfirðinga, um
fyrirliggjandi samning milli KEA og
framleiðenda lauk í vikunni. Alls eru
239 framleiðendur á svæðinu en at-
kvæði greiddi 171. Fylgjandi samn-
ingnum voru 135 framleiðendur eða
um 79%, á móti voru 30 framleiðend-
ur, eða 17,5%, auðir og ógildir seðlar
voru 6, eða 3,5%.
Stefán Magnússon formaður Fé-
lags kúabænda í Eyjafirði sagðist
býsna sáttur við þessa niðurstöðu og
hann er þess fullviss að flestir þeirra
sem greiddu atkvæði á móti samn-
ingnum muni fara að vilja meirihlut-
ans þegar kemur að gerð viðskipta-
samninga. „Það er mjög mikilvægt
að við séum samstiga í því sem við
erum að gera og mér sýnist það vera
eindreginn vilji að halda áfram með
málið. Það á eftir að ljúka endanleg-
SÝNINGIN Daglegt líf, sem er
vöru- og þjónustusýning, verður
opnuð í fþróttahöllinni á Akureyri
kl. 17 á fóstudag, 12. maí, en Val-
gerður Sverrisdóttir, iðnaðar-
ráðherra, setur sýninguna form-
lega klukkustund síðar. Sýningin
stendur yfir alla helgina.
Sýnendur eru 80 talsins, fyrir-
tæki og stofnanir af ýmsu tagi sem
kynna vörur sínar og þjónustu og
munu þeir koma sér fyrir í 70 sýn-
ingarbásum í aðalsal Iþróttahallar-
innar og á útisvæði.
Auk kynningar á þeim fjöl-
breyttu vörum sem fyrirtækin
bjóða upp á verða margvísleg
skemmtiatriði á dagskránni. Blás-
arasveit leikur skömmu fyrir form-
lega opnun sýningarinnar, þá verð-
um samningi við KEA og í þá vinnu
verður farið. Þá verður boðað til
stofnfundar framleiðendasamvinnu-
félags á allra næstu dögum.
Atkvæðaseðlarnir voru allir settir
í einn pott og því liggur ekki fyrir
hversu mikill framleiðsluréttur er á
bak við þá framleiðendur sem
greiddu atkvæði með samningnum
og heldur ekki hvort andstaðan var
meiri austan Vaðlaheiðar eða vestan.
Þó liggur fyrir að margir eyfirskir
bændur hafa lýst yfir andstöðu við
samninginn.
í samningi KEA og framleiðenda
kemur m.a. fram að samvinnufélag
bænda verður eignaraðili að nýju
hlutafélagi sem vinnur mjólk úr
Eyjafirði og Þingeyjarsýslum og á
mjólkursamlögin á Akureyri og
Húsavík.
Ef gerður verður bindandi við-
skiptasamningur um 99% af
greiðslumarki á svæðinu við nýja
ur tískusýning og Karlakór
Eyjafjarðar syngur um kvöldið. Á
laugardag syngur Landssímakór-
inn, boðið verður upp á tískusýn-
ingu, hljómsveitin Land og synir
leikur og nemendur Förðunarskóla
Nönnu mála módel og verða með
sýningu síðdegis. Á sunnudag verða
tvær tískusýningar og hljómsveitin
PKK leikur. Þá verður Skralli trúð-
ur á svæðinu um helgina með
óvæntan glaðning fyrir börnin.
Samningur hefur verið gerður
við Morgunblaðið og mun fylgiblað
þess, Daglegt líf, verða helgað Ak-
ureyri á fóstudag. Verður blaðinu
dreift í öll hús á Akureyri af þessu
tilefni þann dag. Þá verður sýning-
arskrá dreift til allra áskrifenda
Morgunblaðsins frá Hvammstanga
mjólkurframleiðslufyrirtækið til 5
ára eignast samvinnufélag bænda
34% af fyrirtækinu. Jafnframt
tryggja bændur sér helmings aðild
að stjóm mjólkurvinnslunnar, hvort
sem eignarhlutur þeirra verður 34%
eða 30%. Þá fellst hlutafélagið á að
greiða bændum samkeppnisfært
verð fyrir mjólkina. Náist hins vegar
ekki viðskiptasamningar um 85% af
greiðslumarki bænda verður ekkert
af samkomulaginu og fyrirtækið
verður þá alfarið í eigu og stjórn
KEA.
Stefán sagði að bændur hefðu
helst áhyggjur af skuldsetningu hins
nýja félags og að það gæti þá ekki
staðið við að greiða sambærilegt
verð fyrir mjólkina og annars staðar
gerist. Einnig telja margir framleið-
endur að hlutur þeirra í nýju félagi
ætti að vera stærri en 34%.
■ Sjá einnig Akureyri bls. 43
til Egilsstaða á föstudag. Sýningar-
skráin er gefin út í 14 þúsund ein-
tökum.
Ríkisútvarpið verður með út-
sendingar af sýningarsvæðinu, en
þættirnir Vikulokin á Rás 1, Með
grátt í vöngum og Sunnudagskaffi
á Rás 2 verða sendir út þaðan um
helgina. Þá gefst gestum færi á að
spjalla við Ástu og Kela úr Stund-
inni okkar siðdegis á laugardag.
Að sýningunni standa Atvinnu-
þróunarfélag Eyjafjarðar og knatt-
spymudeild Þórs, en framkvæmdin
er í höndum Þórsara og Fremri
kynningarþjónustu.
Sýningin Daglegt líf verður opin
á föstudag frá kl. 17 til 22, á laugar-
dag er opið frá kl. 11 til 18 og á
sunnudag er opið frá kl. 11 til 17.
Sýning á
Húsavík
NEMENDUR í fagurlistadeild
Myndlistaskólans á Akureyri
halda myndlistasýningu um
næstu helgi í Safnahúsinu á
Húsavík, dagana 13-14. maí kl.
14-18.
Eftirtaldir nemendur em
með verk á sýningunni: Anna
Katrine Balch Olsen, Arnfríður
Arnardóttir, - Affí, Birgir Rafn
Friðriksson - Biurf, Halldóra
Helgadóttir, Ingunn St. Svav-
arsdóttir -Yst, Jóhanna Björk
Benediktsdóttir, Sunna Björg
Sigfríðardóttir og Tinna Ing-
varsdóttir.
AUGLÝSING FRÁ YFIRKJÖRSTJÓRN
NORÐURLANDS EYSTRA VARÐANDI
FORS ETAKO S NINGAR
24. JÚNÍ 2000.
Yfirkjörstjóm Norðurlandskjördæmis eystra kemur
saman til fundar að Geislagötu 5, Akureyri, mánudag-
inn 15. maí 2000 til þess að taka við meðmælendalist-
um frambjóðenda og gefa út vottorð skv. 4. gr. 1. nr.
36/1945 um framboð og kjör til forseta íslands.
Þess er óskað að frambjóðendur skili meðmælendalist-
um til formanns yfirkjörstjórnar, Ólafs Birgis Árnason-
ar, Geislagötu 5, Akureyri, fyrir 13. maí nk. svo að
unnt sé að undirbúa vottorðsgjöf yfirkjörstjórnar.
Sími hjá formanni yfirkjörstjórnar er 462 4606 og
faxnúmer 462 4745.
Akureyri 8. maí 2000.
F.h. yfirkjörstjórnar Norðurlands eystra,
Ólafur Birgir Árnason.
Jörðin Steinsstaðir II
er til sölu
ef viðunandi tilboð fæst
Á jörðinni er 107 þús. lítra greiðslumark.
Fjós fyrir 30 kýr og geldneytaaðstaða,
hlöður ca 700 m3, ræktun 30 ha.
íbúðarhús í endurbyggingu og nokkur frágangsvinna
eftir. Stærð ca 150 m2. Hægt er að gera tilboð í alla
eignina eða einstaka hluta hennar.
Upplýsingar veittar hjá Búnaðarsambandi
Eyjafjarðar, Óseyri 2, í síma 462 4477
eða í tölvupósti aeh@bondi.is
Frestur til að skila inn tilboðum er til 20. maí nk.
A
Vöru- og þjónustusýning í fþróttahöllinni um helgina
80 sýnendur taka þátt
í sýningunni Daglegt líf
Bókaðu ísíma 570 3030 og 460 7000
.730 kr. með f lujvallarsköttum
FLUGFELAG ISLANDS
Fax 570 3001 • websales@airiceland.is •www.flugfelag.is