Morgunblaðið - 11.05.2000, Page 55

Morgunblaðið - 11.05.2000, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 2000 55'% UMRÆÐAN Islensk (við-) undur á Krít í SUNNUDAGSBLAÐI Mbl. 7. maí er grein eftir Hlín Agnarsdótt- ur aðalfararstjóra Urvals-Utsýnar á Krit undir fyrirsögninni Snigill á hvolfi. í þessari grein segir farar- stjórinn mikið frá sjálfri sér og við fáum að vita hvað hún borðar og hve dugleg hún er í vinnunni þar sem hún tekur sér aldrei frí í æp- andi mótsögn við strákana á skrif- stofunni sem leggja sig um miðjan daginn, fara í sturtu og hreina skyrtu. Við fáum einnig að vita hvað hjástoðin hennar hún Dimitr- ia er opin fyrir hugskeytum sem eru til þess fallin að gera hana Ferðalög tesar, með úttroðna pyngju en án fararstjóra. Skipið lagðist að bryggju fyrir klukkan sex morgun- inn eftir og sáum við því Akrópólis og Seifshofið og borgina fornfrægu í morgunbirtunni, áður en mistur dagsins lagðist yfir eins og teppi. Að loknum þessum degi, sem ég hefði alls ekki viljað tapa úr reynsluskjóðunni, lögðum við aftur úr höfn um kvöldið með ms. Ark- adi frá Anek-skipafélaginu og Forðist að treysta í mættum í morgunmat- inn á hótelinu árla, eft- ir eins dags og tveggja nátta fjarveru. En trú mín á ferða- skrifstofuna hafði beðið hnekki. Ýmislegt annað smá- legt mætti tína til, sem skipti mig minna máli. Verð á skoðunarferð- um var í engu sam- ræmi við verðlag á þessari eyju né verð hjá hinum norrænu ferðaskrifstofunum og verð þeirrar bílaleigu sem Úrval-Útsýn mælti með, kom í raun út sem helmingi hæiTa en annars staðar, án þess að þjónustan eða trygging- ar væru betri. Allt þetta samanlagt varð þess valdandi að við nýttum okkur ekki þjónustu staðar- fararstjórans í Reth- ymno, sem þó var hinn mætasti maður. Að loknum lestri greinar Hlínar datt mér í hug að hún hefði máske getað leitað frétta hjá henni Dimitríu sinni um skipakomur í Haníu og Rethymnon og verðlag á þjón- ustu, okkur farþeg- um til hagræðis. Að endingu aðeins þetta. Enginn verður svikinn af ferð til þessarar eyjar Kretu, en veljið ekki ódýrustu hótelin og hik- ið ekki við að taka hálft fæði eins Jóhannes Eiríksson og boðið er uppá hjá Hótel Porto Rethymno og fleiri gæðahótelum. Forðist að treysta í blindni á far- arstjóra og ferðaskrifstofur. Ég vil sérstaklega vekja athygli á bíla- ^ leigum, áætlunarbifreiðum og leigubifreiðum. Þjónusta þeirra er ágæt og verulega ódýr. Og hvar sem þið komið, spyrjið um verð áð- ur en kaup eru gerð í verslunum, veitingahúsum eða leigubílum. Fólkið á þessari eyju er við- mótsþýtt, kurteist og stolt, ber höfuðið hátt og talar ensku í við- lögum. Ég hvet landann til þess að læra kveðju- og ávarpsorð grískrar tungu, sem virðingarvott við þessa þjóð sem hefur verið þrælkúguð um aldir. Höfundur er prentari. blindni, segir Jóhannes Eiríksson, á fararstjóra og ferðaskrifstofur. hæfari til þess að hlynna að henni Hlín. Sjálfur var ég farþegi í þessari fyrstu ferð Úrvals-Utsýnar til Kretu, en ég hafði aldrei áður til Grikklands komið og hafði reyndar sérstakan áhuga á því að sjá Aþenu, en skoðunarferð þangað var einmitt á dagskrá ferðaskrif- stofunnar. Ég hygg reyndar að fleiri ferðafélaganna hafi heyrt minnst á Aþenu og þátt þessa fyrr- um borgríkis í veraídarsögunni. Mig langar að gefnu tilefni að segja lítilsháttar af framgöngu Ferðaskrifstofunnar Úrvals-Ut- sýnar á Kretu. Þegar til Kretu kom var þessum litla hópi (um 200 manns) dreift á ein 8 hótel í tveimur af stærri bæj- um eyjarinnar og voru sum þeirra harla afskekkt. Sjálfur var ég svo heppinn að hafa valið gistingu á Hótel Porto Rethymno, sem stað- sett er nálægt miðbæ þorpsins. Þetta var hrein heppni, því að upp- lýsingar starfsfólks ferðaskrifstof- unnar voru fátæklegar. Hótel þetta er í fáum orðum sagt þreint afbragð og eiga þeir hjá Úrvali- Útsýn þakkir skildar fyrir það. Þá er komið að Aþenuferðinni þráðu. Engar upplýsingar höfðu fengist hér heima um verð þessar- ar skoðunarferðar, en þegar út til Kretu kom lá það fyrir, tæpar 30.000 íslenskar krónu á mann. í ferðinni voru læknar, prestar og togarasjómenn og fólk af öðrum vellaunuðum stéttum, en aðeins veslingur minn skráði sig í þessa dýru ferð, þrátt fyrir hörð mót- mæli heilans og buddunnar, en ferðin féll að sjálfsögðu niður. Ferðaskrifstofunni hefur líklega aldrei verið alvara, en heldur viljað veifa röngu tré en öngu. Ég hafði vegna frábærrar með- fæddrar athyglisgáfu (sem toppum ferðaskrifstofunnar er misgefin) tekið eftir því, að í höfninni lá skip eða ferja og stundum tvö. Ég tölti þangað einn moi’guninn og spurð- ist fyrir um hvert leiðir þessara skipa lægju þegar þau væru ekki í höfn. Kom þá margt skrítið í Ijós. Ferjur þessar sigldu kvölds og morgna til Aþenu og kostaði ferðin í lúxuskáetu með sturtu, vatni og sjónvarpi krónur 6.000 íslenskar á mann, fram og til baka og ef menn vildu sætta sig við minni þægindi, fór verðið allt niður í 3.000 íslensk- ar. Sigldum við hjúin því ein í rökkurhúminu að kvöldi mánu- dagsins, sem var annar dagur páskavikunnar, til borgar Sókra- Weleda hárvatn gegn fíösu og hárlosi ÞUMALÍNA Pósthússtræti 13 s. 5512136 Mosaeyðir 2kg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.