Alþýðublaðið - 24.09.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.09.1934, Blaðsíða 3
'MÁNUDAGINN 24. SEPT. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKF J.RINN, RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. '>imar: 1900: Afgreiðsla, auglýsingar. H01: Ritstjórn (Innlendar fréttir) 1902: Ritstjóri. 1903; Viihj.S. Vilhjálmss. (heima) 15)05: Prentsmiðjan Ritstjórinn e til viðtals kl. 6—7. Verkamenn við iðnað og iðju. IÐNAÐUR og iðja eru vaxandi atvinnuvegir hér á landi. Að þeim wexti varður að hlyrana mieð, ráði og dáð. Vísindalegum aðferðiutm, verður að beita til þiess að ramnsiaka, a‘c( hvaða greinum iðnaðar og iðju beri að snúa sér, og hversu mikla áherzlu beri að lieggja á hverja gnein. Tolialögum verður að breyta tdl hagsbóta fyrir iðinað og iðju(. Deild parf að stofna imnan Landsbainkans, er aninist lánveit- ingar til iðnaðar og iðju. Með piessu eru upp talin þrjú meginatriði, sem, úrlausnar knefj- ast strax, og er þesis að væinta, að þingið gleymi engu þeirra, heldur beri gæfu til að leggja grundvöll að vexti og velmegan þiessaiia merkiliegu atvinnuvega. HVAÐ LIÐUR VERKAMÖNNUM ? (Paö er fyrir löngu viðurkent, í orði kveðnu að minsta kosti, að „bóndi er bústólpi, bú er landstólpi, því skai hann virður vel“. Á sama hátt þarf það að vierða viðurkent, — ekki einasta í orði, heldur og á borði, — aö verkamaðurinn, hvort heldur er við sjó eða í sveit, hvort sem hann sækir á sjávarmið, erjar jörðina eða stundar iðju, ber al 1- ar byrðar þjöðfélagsins, og skal því virður og mentur vel. Ef til villl á hinn vaxandi iðnað- ur og iðja vor framtíð sína undiirj engu friemur en því, að verka- mennirnir séu vel mentuð stétt, Til þiess að' það geti , orðið, verða þieir að njöta su'inilegra launakjara og hl jóta að-öðru leyti þanin aðbúnað', sem mieð þarf, svo lifað verði menmimgariífi. Hvort þetta verður eða ekki, er að miklu leyti undir verkamönnunium sjálf- um komið. Ef þeir sikilja aðstöðu sína rétt og mynda öflug stéttasamtök. geta þeir trygt sér sæmilieig liífs- kjör, aðstöðu til að verða vel mentuð stétt og wel viirt. ; Nokkur visir að stéttarsamtök- um er til rneðal þeirra, er' iðinaðj stunda, þar sem eru hin ýmsuj svejnafélög, 'en víst er það, að þau þurfa að eflast og stianda betur hlið við' hlið en verið hefjirir VERKAMENN VlÐ IÐJU VERÐA AÐ MYNDA STÉTTARFÉLÖG. Huigsanleigt er að leinhverjir komi og spyrji: Hvað er iðja? Iðja er vinina, siem að því miðar að breyta hpávöru á ýmsan hátt, án þess að nota við það’ sérmemt- aðia vierkamenn. Landrððamðl í Noregi Málshöfðun á þektan norskan geðveikralækni fyrir T ummæli um Hitler. I Noregi er í undirbúningi málshöfðun á einn helzta geð- veíkralækninn þar, dr. Johan Scharffienbierg, fyrir ummæli hans um Hitler. En Scharffienbeng hefir manna miest í Noregi kynt sér nazismiainin og frætt þjóð sína um hann með ágætum greinum í Alþýðuhlaðinu norska. þ>au ummæli, sem hneyfingu hafa komið á ákæmvaldið, eru í einni grein Scharffenbergs frá 18. ágúst og á þessa leið: „Ef Hitler er með rétiu rúU (normal), tel ég hann svivird'f- l\egan porpaifla (gemen slyngel).“ Scharffenberg hefir, Oft áður viðhaft náikvæmlega hin sömiu umtnæli, en það er ekki fyr en eftir að Hitier ier oröinn fonset'i, að ákæruvaldið norska telur niðr- andi ummæli um hainn varða við hegningarlögin, með því að þau vernda eingöngu „þjóðhöfðingja" — statsovierhovede — fyrir mann- lasti, en hvorki ráðherria né kanzl- ara. Og enn er það raunar talið álitamáil bverrar verindar piersóna eins og Hitler nýitu!| í skjóli hegn- inigarlaganna. Hitlier er kanziárá og forseti i einni persónu, og hvienær er kanzlarinn skammað- ur og hvenær forsetinn? Og eiga þessi hegningarlagaákvæði yfir- leitt við' aðra þjóðhöfðingja en þá, sem af „guði eru inmsettir", þ. e. konunga og keisara? Samkv. norskum hegningarlög- um 'verður ekki höíðað mál fyrir niðrandi ummæli uni konung Noregs, nema hann fyrirskipi sjálfiur. 1 samsvarandi hegning1- arlagagrein um erlenda þjóðhöfð- ingja segir, að „tilsvarandi" skulli gilda um þá. Scharffenbierg held- ur því þiesis vegna fram, að\ ekki verði höfðað mál gegn sér fyrir ummælin um Hitler, uema hanin krefjist sjálfur, og nægi ekki að konungur Noregs geri það fyrir hans hönd. Verði þess lekki gætti, hygst hann iað eyða málinu á þeim gmndvelli. En anniars telur hanin sér mikla ánægju að því, að rekja nazism- amn siundur fyrir dómstólunum og sýna dómurunum innain í Hit- ler, og efast haun um að „der Reichsfúhrer" og dáendur hans hafi ínikla gleði af því um það er lýkur. Sem dæmi um iðjufyrirtæki má nefina smjörlíkisgerðir, ýrnis kon- ar eínageröir og fl. Ekki er vitað mieð vissu hviersu mapgir mienn vinna hér að iðju, en þeir muniu skifta huindruðumý Engum getur dulist, að allir eiga þieir samieiginlegra hagsmuna að gæta, allir sameiginfega mienn- ingar- og umbóta-baráttu fyrir höndum. (því þá ekld að sameinast stirax til s-Iíikrar baráttu ? ,Það væri þiedm sjálfium biezt og iðjufynir- tækjunum líka, því góð afkoma og monning verkamaninanna er hverjiu atvinnufyrirtæki til h'in's miesta þrifmaðar. Verkamienn við iðju! Verið ekki eftirbátar annara verkamalnna. Stofnið til stéttarsamtaka og berj- ist fyrir góðri afkomu yðar, rnent- U'n og virðingu. S. . Skélinn ð kírkjn foftinn. Söngkenslan í barnaskólunum Miillers skölinn byrjar í vetur stanfsemi sína 1. október. S. 1. vetur sóttu ai- tnenna leikfimi í skölanum á 4. Merkileg nýbreytni. I'yrir nokkrum árum var bygð gríðarstór ikitrkja á Siglufirði, og kiostaði hún 14o þús. kr. Eiins og gefur að skilja er loftið í þessari kirkju mjög stórt, og var það ekki notað til ineins, frek- ar en vant er dm ikirkjuloft. Márgir Siglfirðiingar hafa haft áhuga á því, að komið yrði upp gagnfræðaskóla á Siglufirði, en það hefir aðallega strandað á því, að húsnæði' hefir v-antað. En nú kom einni konu þar, frú Guðrúnu Björnsdóttur, til hugar, að vel mætti nota kirkjuloftið tiil þess að gera þar stofur fyrir silíkan sikóla, og hafa þar að auk lestrarstofu og útlánssal fyrir al- þýðubókasaín bæjarins. Gekst frú Guðrún fyrir því, að .hlutaðeig- andi stjórnarvöld leyfðu að,skóli og bókasafnsisalur yrði útbúin , á kirkjuloftinu, og var byrjað , á framkvæmdum seinni hluta síð- ast liðins vetr-ar. En jafnsikjótt og almenMÍingi varð kunnugt um hvernig nota ætti kirkjiuloftið, reis afturhaldið upp, stórhneykslað yíir þeirri „vanhe]gun“ á kirkjunni, að nota loftilð í henni til alþýöufræðslu, í stað þess -að láta það vera aiutt, eðia ef bezt lét nota það sem mslakompu. Hafði afturhaldið ,í: hótunum um að boða til borgara- fundar, ie,n eitthvað mun hafa dregið niður í pví, þegar þ-að fhéttiist, að biskupinn hefði sagt að halda áfram með skólann í dnottin-s nafui. Skólinn er nú fuligerður, og eru það tvær stkólastofur, 6V2X6V4 mietra, -auk kiennaraherbergiíS og mundlaug-ar, og er þapna öllu vel fýpir komið með fjölda skápa. Er hátt undir 1-oft í stofunum og er þar ofanljós og því mjög bjárt og vistlegt. Þarna er einnig útláns- og lestn ar-saliur fyri-r bókasafin Siglu- fjarðar, ephann liðlega 7x8 metr- ar að stærð -og með baðistoful-agi, og enn hærra un-dir 'l-oft þ-ar en, í skól-astofiunum. Stór og visi aur g-angur er efti-r öllu lofti-nu, og er alt þ-arna þiljað með björtum krossvið, 0g loftræstiug er ágæt alls st-aðar. Hefir þiett-a alt fiengiist. fyrir 111/2 þús. kr., og er þ-ar með 'talin miðstöð o-g leiðslur allar. En talið er að skólahús jafn gott myndi hafa kostað' 40 þús., og eru Sigl- firðingar heppnir, að hafa getað fiengið jaf,n gott rúm fyrir gagn- ffæðaskóla sinn fyrir jafn lítiið fé. Unglingaskólanum verður nú í haust breytt í giagnfræð'askóJa, og verður skólastjórii-nn sá siami og verið hefiir, Jón Jónsson frá Völ-lum, sem allir flokkar eru á- nægðiiir með. x. Taldð efflrf íslenzkar gulrófur 10 aura V« kg íslenzkar kartöflur 15 — - Haframjöl 20 — -• - Hveiti 1. fl. 18 — - - Alt af ódýrast og bezt í V^rzi Brekksi, Bergstaðastræti 33, simi 2148. í igrein formanns skóJanieínd- ar, frú Aðalbjargar Sigurðardótt- ur, „Hvert er deilueínið'", í Nýja daigblaðinu í dag, gerir fr-úin eft- irfarandi grein fyrjr skipun Brynj- ólfs iUorl-ákssonar sem söingkenn- ara og eftirlitsmanns með s-öng- kenslu i s-kólanum: „Sú skoðuin kom fram á skólamefndarfunidinh um, s-érstaklega hjá þeim mann- inum, sem mest vit hefir á -söng og söngken-slu, að söngkienísla skólann-a væri ekki svo góð sem skyldi. Skó-lanefmd vildi þess vegna fiela Brynjólfi Þorlákssyni umsjóu með allri söngkenslu skólanna og ætla honum ekki fuila stundaskrá.“ Ummæli þessi og ráðnin-g yfinsöngkeninarans (fiela í sér að ábótavant hafi iþótt við sö-ngkenslu undirritaðra söng- kenn-am í skólanum, og vi-ljuim við þiess vegna óska, að frúin Játi í Ijós, hvað þótt hafi lábóta- vant við kensluna og hjá hverj- um kennaranna. Við viljum láta þiess getið, að hvorki frú Aðalbjöpg Sigurðar- dóttir, Pétur Halldórsson bóks-ali né hinir skólanefndarmeninirnir að undanteknum yfirkieninara Mið- bæjarskólans, hafa nokkurn tíma ihluistaði ásöngkenslu okk-ar -og að við' höfum aldrei fyr sætt neinum aðfinniingum út af kiensl- unini, hvorki frá skólanefnd, Pétri Halldónssyni bóksala, öðr-um éin- stökum s k ó 1 a nefin d arm ön nuni, skólastjóra né yfirkennara skól- ans. Reykjavik, 21. september 1934. G\uS\rúfi Pálsdóttp'■ Jón Isleifsson. Nýtt ihaldshneyksli í Frakblandi LONDON á laugardag. I skýrslu, sem löigreglán í Pairjí's gaf úrt í glær, eru ýmislegar upp- Ijóstranir, sem -koima illa .við marga háttsetta frans-ka iembge|tL ismenin. Þar er því meðal annaris haldið frnrn, að Albent Prince, mnnsóknardómari, sá er fanst dauður í vetur á járnbraut ekki allliangt frá París, og þá var álitið að hefði verið myrtur vegnia Sta- viski-hneykslisdms, hafi ’ lifað ,ysikuggalífi“, og að eins miklar lííkur s-éu til þess ,að hann hafí fyrirfarið sér. hundrað manns, þar af 160 koniuh og sitúlkur, 60 karlmenn og rúm- lega 100 börn 5—8 ára. Mullers- skólinn er eitt hið þarfasta fyrir- (tæki í 'bæuum og vill Alþýðublað- ið hvetja fólk til að sækja hann( Auglýsingakæran. C. A. Broberg kapteinn biður þiess igetið, a ð auglýsingakæra hans, sem sagt var frá héir í biaöy- imu í fyriradiag gegn C. D. Tulinlus hafi verið látin ni-ður falla sam- kvæmt ós-k aðal-framikvæmda- stjóra beggja félaganna Svea og Thule í Svíþjóð. Kie:ns kjotf-is eynist bezt. KLEIN, Baluursgötu 14. Sími 3073. Amatðrar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið þið á Ljósmyndastofu S (Hrðar Guðmundíisonar Lækjargötu 2. Sími 1980. DÍVANAR, DÝNUR og | alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. Songkensla Jóhönnu Jóhamisdóttur byrjar 1. október n.k. Grundarstíg 8, sími 4399. Rúllugardínur ódýrastar í Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar, Laugavegi 13. RETKIB J. G R U N O ’ S ágæta hoilenzka reyktáhak AROMATICHER SHAG.........kostar kr. 0,90 V» kg. FEINRIECHENDER SHAG. ... - — 0,95 — — Œ'æst i ©linm verzliinafis Bezt kaup íást í ve zltin Ben, S. Þóiarinssona

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.