Alþýðublaðið - 24.09.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.09.1934, Blaðsíða 1
MANUDAGlNN 24. SEPT. 1934. XV. ARGANGUR. 231. TÖLUBL. DAOBLAÐ l TGEPANDl! ÉBS»w « S £wsi!NIS» aHftvtfcaAngjL tfejm w. &w« c. U) * seáarsM - *a. SJ® *pi*r js omhwAi, «1 awsíiB «r k<Ma>. i auB-oTSn Swaisw «»»*SB «1 m VntUM^**HP< aHjwrtftstlBi »« ««4(l$«M*ji**. *<*>. rttew»*í» |tB«>w4o kMltn. «881» *i!t«j»«4, M w»*|»**i»» * VVaMkUaMnwt. m«fcimuii<iiar <3k«k«MU Siðllstæðlsmenn katspii Ailiýðnblaðið. Það stendur betur á verði um íslenzk sjálf- stæðismál en nokkurt aimað blað. Hver er höf undur greinarinnar í The Seotsman og h vaða íslend* ingar eru í sambandi við hann? Alþýðnhlaðið sendir „The Scotsiman áskornn nm að skýra frá því. FREGN ALÞÝÐUBLAÐSINS i gær um greinar brezka stórblaðsins The Scotsman mún hafa vakið meiri athygli hér í bænum og um larid alt, en nokkur fregn, sem islenzk b-öð hafa birt á síðustu áium. Sú staðreynd, að brezkt blað ræðir í fyrsta sinn Opinberlega i forustugrein pann möguleika, að ísland gangi Bretaveldi á hönd,- og að einstakir islenzkir stjórnmálamenn hafi látið sér sænia að standa í sambandi og samvinnu við erlenda menn, um slika hluti hafir, siem betur fer, vakið al- menna undrun og gxiemju utm alt ísland'. ReykvíkiugaT tölubu ekki um .anniað í gær en um þessa frétt. Ein spurnimg var á alira vörum. Hver er þessi mabur, sem ritar giieinina, sem ier nákuninugur fs- lenzkum málum, og segist standa | samhandi og samvinmu við ís- lenzka stjórnmálamenn ? , . Pótt Alþýbublaðið álfti það ekki aðalatriði, hver þessii höf- undur er, heldur hitt, að gnein hans og ' forustugœin „THE SCOTSMAN" um þetta mél skuli geta komið fram í einu af stærstu fylgisblöðum ensku stjórnarinnar, þá mun það í dag í nafni ís- lenzkra blaðalesenda senda rit- stjórn „THE SCOTSMAN áskor- lun um að skýra þegar í stað frá því, hwer höfunduEinn sé, og hvaðja íjslenzka stjórnmálamienn hann þykist standa í sambandi við. Fari svo, að höfundurinn bendi á j)slenzka menn, sem hafi un|nið með honum að ráðiagerbum' hans um að ísland ganigi Bretaveldi á hönd í n.áinni eða fjawi framtíð:, pá mun Alpýðublaðið ekki hika við að stimpla pá menn, sem landráðamenn frammi fyrir islenzku pjóðinni, hverjir sem pað eru og hversu hátt sem peir kunna að standa eða háfa staðið. Afsíaða Sjáifstæðis- Mioiigunblaðið, sem telur sig vera málsvara íslienzks siálfstæð1- is, fiunur' enga ástæðu til þess að „kippa sér upp við pó" bnezkt stjórnarblað birti gnern um im~ limun islands í Bretaveldi. pað er, siem sé meb öliu rangt, því miður, hjá blaðinu að líta svo á, að hér sé aðeins um að TæQn hngleiðingar einhvers fréttaritara, heldur er það mjög útbreitt stjómarblað, sem talar, og finn- ur enga ástæbu til ab láta gnein^ arhöíundar getið, því blaðið ber ábyrgðina. Pað birtir greinina sem fbmstugrein og lætur fylgja með henni sérstakan foímála til að gefa henni enn meira gildi. í>ab er einnig, því miður, fullkomr in blekkin,g hjá Mo^gunblaðinu, er það lætur líta svo út, að hér sé aðeins um þá uppástuugu að ræð, að Island gangi Bnetum á hönd af fúsum vilja. pað er skýrt tekið fram í gneiuinni, að „Eng- land hafi því að sjálfsögðu hag af þvi og hug á því", að tryggja sér sjálft það, sem bilaðið kallar „lykilsaðstö'ðu" Islands í hernað^ arlegu tilli^. 't>að er fáránliég framkoma hjá málgagni stjórnimálaflokks, sem telur sig vilja vinna aú þvi, að' Island haldi sjálfstæði sínu, að fjargviðrast um það, að Alþýðu- blaðib vekur athygli á leirihwerjum þeim alvarlegustu umimælum, sem nokkurn tíima hafa birzt um sjálfstæði Isiands og gerir'það á þann hátt, að birta aðieins und- andráttar- og refja-laus erilend skeyti um málið. Moirgunblabinu 'detttur í hug hð neyna að gera Al- þýðublaðið tortryggilegt í augum liesenda sinna með því að benida á að það hafi engar skýring'ar lát- ið fylgja á þiessum málum sam- dægurs. Blaðið fellir niðíur úr þeiriri einu heimild, sem það hetfir í málinu, sem er sendiherrafr|étt frá danska sendiherranum hér 'f Reykjavík, þiessi ummæli: „Berlingske Tidende, Politiken og Dagens Nyheder gengiver —- forelöbig uden Kommientar — en i „The Scotsman" offentliggjort Artikel oml&lands politiske FnemL tid." — Á íslenzku: „Berlingske Tidende", „Politiken" og „Dagens Nyheder" skýra frá gnein, aem þi'rtist í „The Sootsman" u:m póli- tíska framtíð íslands, án þess að láta skýringar fylgja ab sinni. - •'Piessi ummæli- sýna, að döinsk blöð gera nákvæmlega þab sama af þeim einföldu ástæðum að sjálfsögðu, að þessi frétt ier svo alvarleg og. óvænt, aö ástæða Þingi III. Interntionnle frestað vegma npptöka Rússa i þjé^snbandalngið! TjrotskyáSpáni og fer huldu höfði. MADRID[í dag. FB. Fregnir hafa borist um ab Trot- sky sé kominn til Spánar og fari þar huldu höfbi. Yfirvöldin hafa gefið fyrirskipanir um, ab rann- saka hvort þetta sé rétt. Ofriðarfréttir frá Spáni LONDON, 23. sept FB. Fnegn frá Gibraltar hermir, að allsherjarverkfall sé. hafið' í Al- geciras, til þess að fá fullnægt kröfum um bætt vinnuskilyrði. Öll viðskiftí eru lömuð. Ferjan milli Gibraltar og Algeciras hefir ekki verið í notkun frá því er allsherjarverkfallið hófst, og er fjöldi farþega í Gibraltar, sem ekki komast til Algeciras. Lausafregnir herma, að barist sé sums staðar á götunum og að miklar æsingar séu í borginni:. 2064 mm fórnst við nátiArahamfarirnar i Japan Innanriikisráðunieytið japamska hefir igefið út skýrslu um mann- dauða og slysfarir af völdum iellibylsins á föstudagsmorgun- iun. 2064 hafa farist, 258 eru horfn- ir, yfir 13 þús. hafa særst og orðið fyrir meiðslum. ,Það er hér um bil víst að slysfarir hafa orð- ið meiri en þietta, þar sem rústir eru víða ókannaðar ennþá. Ennþá er ekki vitað, að nieinir enskir þegnar hafi farist, þó að íbúðarhverfi í Kobe hafi orðið fyrir miklum skemdum. Skip, sem voru á sjó á óvieðurssVæðinu, komust roörg í hann afar-krapp- an, og enn er ekki vitað meb neinni vissu, hve mikið tjón hef- ir orðið á sjó. (FO.) er til að athuga vel, hvernig við henni skuli snúist, Miorgunblaðið hefir í dag sýnt meiri heimsku og hnieykslanliegri léttúð en við varð búist jafnvel af því. Pað gleymir öllu sínu glamri um, sjálfstæði Islands og befir ekkert við það að athuga, þó eitt af stórblöðunum bnezku tali um itmlimun íslands1 í bœzka beimsveldið, ekkert nema það, að Alþýðublaðið skýrir fiiá því. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgunl ÞIN GI Alpjóðasambands kommúnista, sem átti að halda í Moskva i byrjun októ- ber heíir verið fresta pangað til i ársbyrjun 1935. Er pað gert samkvæmt tilmælum frá Litvinoff. . Frá Riga er símað, að rúss- meska sovét-stjórnin hafi ákveðið að boða til heimsþings kommún- ista í Moskva í byrjun næsta árs. ' Ábur hafbi verib ákveðið, að halda þetta þing í október. púsundir af byltingaforingjum kommúnista frá öllum löndum heims hafa þvi farib erindisleysu til Moskva. Frestun beimsþingsins var á- kveðin samkvæmt beiðni frá Li- tvinoff utanríkisráðherra, sem taldi það óheppilegt ab halda þingið svona skömmu eftir upp- VerksmiðjGr taka til starfa í U.S.A. Enn hefir ekkert frézt um það frá Bandaríkjunum, hve margar verksmiðjur hafi tekið tjl starfa i dag vegna þeirra fyrjrmæla verkfallsniefndarinnar á laugar- dagskvöld, að hefja skyldi vinnu á rnánudagsmoTgun. Pab er talið líkliegt, að vfliestar verksmiðjur hafi tekið til starfa í dag, og abrar muni opna svo fljótt, sem yið verður komið'. Deilur eru enn milli verkamanna og verksmiðjueigenda. LONDON í gærkveldi. Eftir þriggja vikna verkfail hófu verkamenn í vefnaðariðnaði aftur vinnu í dag, samkvæmt á,- kvörðun verkfallsnefndar. Þrátt fyrir það, þó að samkomulag hafi orðib, þá er þó ri^gur allmikill á báðar hbðar vegna þiess, að vinnuveitendur hafa ekki' emnþá lýst yfir afstöðu sinni tii skýrsiu ranns.óknarneílndarin!nar um vierk- fallið, og vegna þiess, að kvartað er um ofsóknir og útilokun áhrifa- mikilla verklýðsfélagsmieðlima, einkum í Suðurríkjunum. Viunuveitendur halda því fram uni fyrra atribib, að það taki þá tíma ab marka stefnu sína, en vieTkamennirnir halda því fram, að þeir muni miskunnarlaust taka upp hvert málib á fætur öðru, ef beri á hlutdrægni. I Massachusets hefir félag eitt neitað að taka verkfallsmenn í vinnu, en heldur werkfallsbrjót- „FÉLAGI LITVINOFF." töku Rússlands í Þjóðabandalag- ib. Fjöldi blaða hæbist að kommr únistum fyrir þessar tiltektir og flytur fyrirsagnir í þeim anda. Mörg þeirrá segja: „Litvinoff frestar hieimsbyltingunni!" STAMPEN. Sonur Hindenburgs gengur úr hernum. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Fná Berlfn er símað, ab Oskar von Hindienburg, soniur Hiínden^- burgs forseta, hafi samkvæmt eig'- in ósk gengib úr hermum, en hefir | þiess stað verib útnefndur sem generalmajór og hefir leyfi til að bera einkennisbúniug. STAMPEN. 264 menn f órust við námuslysið LONDON í gærkveldi. Tala þeirra, sem farist hafa í námunni vib Wnexham, er nú' tal- in 264. En þab varð sprenginig í námunni snemma á laugardag og slðam brauzt þar Ut ægilegur eld- ur. Námuopib var innisigla^ í daig af yfirvöldunum. Eftir ab Jíkskob- un hafði faTið fram á líkum þeim, sem náðust upp úr námunni, var rannsókn þessa máis fnestabl. YfiTborgarstjóri Lundúnaborgar hefir hafist handa um fjársöfn- un til styrktar skylduliðs þeirja, sem farist bafa. Votu konungur Englands og drottning hinfyrstu, sem fé lögðu í þann sjóð. (FO.) um, sem unnu meðan á verkfall- inu stóði. '- I Norður-Carolina fyltu 200 verkamenn réttarsal einn ogkváð- ust ekkí fara tyv en þeim yæri trygð vinna s£n aftur, með því a.ð þeim hefði verið sagt, ab> míenn væru ráðnir í þeirra stab. (FÚ.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.