Alþýðublaðið - 24.09.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.09.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 25. SEPT. 1934. ALi» YÐUBLAÐIÐ 2 Verzl. Ben. S. Þórarinssonar fékk í fyrradag gullfallegar ungmeyjakápur, matrosaföt, jakkaföt og yfirfrakka handa drengjum (frá 5—16 ára). Alt úr beztu efnum og með nýtizkulitum og sniðum. Verð ð híð allra bezta. Uilarbandíð „E>jóðkunna“ í öllum regnbog- ans litum, og pað allálitlegar birgðir eru nýkomnar í verzl Ben. S. Þófarinssonar. 10 teiundir í 120 litum. Nýkomið í verzl. Ben. S. Þórarinssonar alls konar undir og millifatnaðr kvenna og barna. Auk pess kvenpeysur, og úti- og ytri- fatnaðr barna o. fl. o. fl. Karlm.- og drengja-nærfatnaður vesti, peysur, hálsbönd og vasaklút- ar o. .fl. o. fl. Allmikið úrval hefr verzlunin af borðdúkum, handklæð- um og fl. og fl. og fl. og fl. . . Verðið hvívetna framúrskarandi, PRJÓNAGARN 4 í MIKLU LITAÚRVALI NÝKOMIÐ VERZLUNIN BJÖRN KRISTJANSSON JON BJÖRNSSON & CO. óskast til heildsöluverzlunar hér í bænum. Umsóknir, ásamt upplýsingum, óskast sendar í afgreiðslu blaðsins merktar: Sölumaður A. Bylting í Grikblaiftdi? APENUBORG, 24. sept FB. Venizielos hefir farið skyndiliega til Kneta, eyju þeirrar, sem hann VENIZELOS. er ættaður frá, og siegja stjórin- málaandstæðingar hans, að han|n ætli sér að gera tilraun til þiess að hrinda af stað stjómarbylt- ingu og koma á leinræðisstjórn, sem stjórni mieð vopnavaldi. Danzsýning Helienie Jón'sson í gær var eitt- hvað hið bezta, siem sést befir hér. Danzarnir voru fágaðir og danzendurnir frábærjr að leiknii og kunnáttu. Yfír dönzunum og framsetniingunni var mientun, seim sést aðeins þar, sem kunnátta í þiejssari list er á mjög háu Stiigiii, (Þó að danzsýningar memandanna væru mjög góðar, þá bar pó af er pau dönzuðu Helene Jónsson og Egild Carlsen. Fjöibneytni í búniingium og framsetningu var mjög mikil. Húsið var fullskipað og danzendum tekið mieð dynj- andi lófataki og fagnaðar.Iátum'. z. . Hjónaband. Á laiuigardaginn voru gefin sam- ian í hjónaband af lögmanlni ung- f!rú Jóna, Jóinsdóttir og Ármann Sveins so n I ö gr eg.l’uþ j ónn. í ræningjahöndum skáldsaga eftir R. L. Steven- sion, er nýkomin út í íslenzkri þýðdngu eftir Guðna Jónsson mag. Tvær enskar bækur. hefir Howard Littlie enskukenn- ari gafið út til motia við ensku-i kiensliu, „English for Ioeland“ og „Forty stóries". Bækurnar fást hjá Howard Little sjáifum og ieiinini|g í bókaverzlunum. Chautemps kosiun í aukakosningu. LONDON, sunnudagsikvöld. Chautemps hefir í aukakosn-i ingu í dag náð kosningu til efri dieildar franska þingsiins með 345 atkvæða meirihliuta yfir jafnað- armenn, siem: í kjöri var á imóti homum. Þetta þýðir það, að hainn verður að segja af sér sem 1 for- miaður þingflokks Radikal-Social- ista í franska þinginiu. Tvær duglegar stúikur óskast í vist til Hermamnis Jónassionar forsætisráðherra, Laufásvegi 79. Gagnfræðaskólinn í Reykjavík verður siettur í Kiennariasikólaintum þriðjudaiginln' 2. okt. kl. 4 siðd. Komi þá til viðtals allir þeir, siem sótt hafa ara skóliaSvisit í vietur, aðrir en kvöldskólamememdiur. Kvöldskólanemiendur miæti til viðtals föstudagjinn 5. okit. kl. 7 síðdegis. Ingimar Jónssou. SKÓLATÖSKUR • BLÝANTAR LINDARPENNAR STÍLAB ÆKUR REIKNIHEFTI TEIKNIÁHÖLD STROKLEÐUR TEIKNIPAPPÍR TEIKNIBLOKKIR PENNASTOKKAR PENNASKÖFT LITBLÝANTAR LITAKASSAR SKÓLAKRIT LAUSBLAÐAB ÆKUR FEIKILEGA MIKIÐ OG FALLEGT ORVAL RITFANGADEILD VERZLUNIN BJ0RN KRISTJÁNSSO^ Beztu rakblöðin, þunn, flugbíta. Raka hina skeggsáru til- finningarlaust. Kosta að eins 25 aura. Fást í nær öllum verzlunum bæjarins. Lagersími 2628. Pósthólf 373 Armbandsúr, Vasaúr, Klukkur, fallegt úrval. Haraldup Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Ágætar gulrófur fást í Soga- hlið, sími 4326. Verzlun Ben. S. Þórarinsson- ar selur beztar og ódýrastar skólatöskur. ODDUR SIGURGEIRSSON býr nú að Sogabletti rétt hjá Lang- holti. Hann kann vel við sig og verður hjá góðu fófki. Hann hefir hestinn sinin þar og hey öll. Bongarf. Hefi ráðið til mír 1. flokks til- skera. Þér, sem þurfið að frá yður einkennisbúninga, ættuð að kaupa þá hjá Guðmundi Benjamínssyni, Ing. 5. Yfirdekki hnappa. Svava Jóns- dóttir, Bjargarstíg 6. Bragi Steingrímsson, dýralæknir Eiriksgötu 29. Sími 3970. MIÐSTÖÐVARKYNDING. Van- ur miðstöðvarkyndari óskar eft- ir að kyndia í 1—2 húsium í Mið- bænium eða Austurbænum. Afgr, ví|sar á. NÁMKENSLA0Ú";.: ÍSLENZKU, dönsku, ensku og þýzku kennir Si|gurður Skúlason magister, Hrannarstíg 3, simi 2526. lÚSNÍÐlÐSKAn^S MAÐUR í fastri stöðu ós,kar eftir 2 herbergjum og eldhúsi) Tilboð merkt: „Október“ feggist jnn í afgr. Alþýðubiaðsins fyrir miðviku d agskvö 1 d. TVÆR stúlkur óskast upp i sveit; ömmur sem ráðskona; mætti hafa barn með. Upplýsingar á Óðinsgötu 14 B. TVÆR sitúikur geta fengið að læra kven- og barna-fatasaum. — Upplýsingar eftir kl. 2 í verzl. Lilla, Laugavegi 30. Bólstrað búsgögn jEöfum við nú fyrirliggjandi. Legubekki frá kr. 35,00. Jón Norðfjörð syngur í Iðnó 1 kvöld

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.