Morgunblaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 47 VERÐBRÉFAMARKAÐUR Vaxtahækkun í Banda ríkjunum yfirvofandi DOW Jones hlutabréfavísitalan í Bandaríkjunum hækkaði um tæp 2% í gær og endaði í 10.807,78 stigum. Nasdaq-vísitala tækni- hlutabréfa hækkaði um rúm 2% og var við lok viöskipta í gær 3.607,68 stig. Búist er við 50 punkta vaxtahækkun í Bandaríkj- unum í dag. Einnig er von á verð- bólgutölum í Bretlandi í dag. FTSE-100 hlutabréfavísitalan f London lækkaði um 36 stig í gær en bréf fjarskiptafyrirtækja lækk- uðu lítillega, þ.á m. BT. Hlutabréf skráð í kauphöllinni í Frankfurt í Þýskalandi lækkuðu lítillega eftir róleg viðskipti í gær. DAX hluta- bréfavísitalan lækkaöi um rúmt prósent og var við lok viðskipta 7.195,15 stig. Feróaskrifstofan Preussag AG lækkaði mest eða um 5,8% eða 40,99 evrur. Bréf hugbúnaðarfyrirtækisins SAP, sem framleiöir viðskiptahugbún- að, lækkuðu um 2,21% og bréf Deutsche Telekom lækkuðu um 4,75%, en bréf flestra evrópskra fjarskiptalyrirtækja lækkuðu ein- mitt í gær. Hlutabréf í París lækk- uðu einnig í gær og CAC-40 vísi- talan var 0,88% lægri en á föstudag. í lok dagsins stóð hún í 6.392,27 stigum. Fjarskiptafyrir- tækið Equant lækkaði mest eða um 8,37%. Hlutabréf í bílafram- leiðandanum Renault hækkuðu en félagið tilkynnti um samrunaá- form að hluta viö Nissan Motors og Cap Gemini. Hlutabréf France Telecom lækkuðu um 3,9%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. desember 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMORKUÐUM • HEIMA 15.05.00 Hæsta Lægsta Meöal- Magrl Helldar- veró verð verð (kíló)l verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 200 5 51 15.982 809.719 Blálanga 20 20 20 8 160 Djúpkarfi 46 46 46 19.500 897.000 Grásleppa 20 5 18 78 1.425 Hlýri 91 52 83 518 43.013 Hrogn 5 5 5 107 535 Karfi 52 10 42 12.528 527.533 Keila 63 20 28 1.527 43.002 Langa 105 30 94 11.867 1.116.055 Langlúra 70 40 50 764 37.979 Lúöa 590 200 424 603 255.920 Rauömagi 60 59 59 55 3.269 Sandkoli 30 30 30 261 7.830 Skarkoli 146 80 122 29.980 3.668.674 Skata 185 110 125 555 69.212 Skrápflúra 20 20 20 94 1.880 Skötuselur 215 90 201 3.719 748.212 Steinbítur 87 30 63 60.721 3.830.192 Stórkjafta 5 5 5 17 85 Sólkoli 142 113 120 8.126 977.958 Tindaskata 10 10 10 81 810 Ufsi 50 10 36 62.061 2.205.214 Undirmáls-fiskur 178 60 118 21.182 2.509.201 Svartfugl 50 30 47 863 40.329 Ýsa 140 30 112 114.100 12.812.606 Þorskur 188 50 128 253.345 32.528.794 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbítur 61 61 61 29 1.769 Undirmáls-fiskur 79 79 79 10 790 Ýsa 70 70 70 11 770 Þorskur 129 100 122 513 62.725 Samtals 117 563 66.054 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 62 29 50 10.692 532.355 Skarkoli 119 112 119 7.202 857.038 Steinbítur 67 55 62 5.400 334.908 Sólkoli 126 126 126 600 75.600 Ufsi 26 26 26 600 15.600 Undirmáls-fiskur 79 79 79 83 6.557 Ýsa 128 79 117 1.311 153.374 Þorskur 126 100 116 8.668 1.004.448 Samtals 86 34.556 2.979.879 FAXAMARKAÐURINN Rauðmagi 60 59 59 55 3.269 Skarkoli 100 80 98 181 17.700 Steinbítur 63 40 57 8.152 461.811 Sólkoli 142 142 142 100 14.200 Ufsi 40 10 23 480 10.920 Undirmáls-fiskur 138 84 114 1.159 131.929 Ýsa 121 50 113 8.451 952.259 Þorskur 185 87 125 13.015 1.627.916 Samtals 102 31.593 3.220.004 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Keila 60 60 60 27 1.620 Skarkoli 80 80 80 11 880 Steinbítur 67 66 67 858 57.349 Undirmáls-fiskur 90 90 90 260 23.400 Ýsa 120 100 116 594 68.952 Þorskur 145 96 111 3.361 374.348 Samtals 103 5.111 526.548 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síðasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frð í% síðasta útb. Ríklsvíxlar 17. apríl '00 3 mán. RV00-0719 10,54 5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 11,17 Rlkisbréf mars 2000 RB03-1010/K0 10,05 Sparlskfrtelnl óskrlft 5 ár 5,07 Áskrlfendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA f>lw. S "■“10,55 o S> £> v-> S s N.* Y— £ ojCi Mars Apríl Maf FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verö Magn (kiló) Helldar- verð (kr.) FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 91 91 91 66 6.006 Steinbítur 70 64 68 514 34.700 Þorskur 124 117 122 2.416 293.931 Samtals 112 2.996 334.637 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 20 20 20 69 1.380 Karfi 50 38 44 387 16.893 Keila 30 20 20 134 2.740 Langa 99 99 99 718 71.082 Lúða 430 300 418 105 43.840 Skarkoli 146 100 130 5.460 707.343 Steinbítur 87 40 61 5.389 329.753 Sólkoli 142 142 142 922 130.924 Tindaskata 10 10 10 81 810 Ufsi 40 10 23 12.443 288.802 Undirmáls-fiskur 151 118 128 1.236 157.602 Ýsa 139 45 115 30.551 3.515.504 Þorskur 186 86 125 113.70014.237.514 Samtals 114 171.195 19.504.186 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 50 50 50 21 1.050 Hlýri 80 80 80 288 23.040 Hrogn 5 5 5 27 135 Karfi 24 24 24 2.400 57.600 Langa 105 105 105 250 26.250 Lúða 345 345 345 3 1.035 Steinbítur 70 61 67 1.836 123.673 Sólkoli 126 126 126 16 2.016 Undirmáls-fiskur 95 80 91 5.262 477.053 Ýsa 92 92 92 412 37.904 Þorskur 149 121 140 1.728 242.663 Samtals 81 12.243 992.419 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 35 29 31 411 12.757 Hlýri 52 52 52 7 364 Lúða 515 265 499 16 7.990 Skarkoli 112 112 112 15 1.680 Steinbítur 56 50 53 4.876 259.452 Ufsi 26 26 26 10 260 Ýsa 111 83 98 796 78.390 Samtals 59 6.131 360.894 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 5 5 5 9 45 Karfi 10 10 10 14 140 Lúða 405 405 405 6 2.430 Skarkoli 140 92 133 263 35.016 Skötuselur 90 90 90 14 1.260 Steinbítur 59 59 59 319 18.821 svartfugl 30 30 30 25 750 Ufsi 20 17 19 247 4.799 Undirmáls-fiskur 68 68 68 400 27.200 Ýsa 139 83 111 2.171 242.023 Þorskur 174 89 111 15.701 1.736.374 Samtals 108 19.169 2.068.858 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH. Annarafli 5 5 5 20 100 Karfi 49 49 49 82 4.018 Keila 20 20 20 606 12.120 Langa 63 63 63 50 3.150 Skarkoli 100 100 100 43 4.300 Skata 120 120 120 5 600 Steinbítur 30 30 30 37 1.110 Ufsi 30 30 30 59 1.770 Ýsa 84 45 78 237 18.465 Þorskur 140 140 140 500 70.000 Samtals 71 1.639 115.633 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 55 39 53 4.780 254.392 Hlýri 72 72 72 36 2.592 Karfi 52 50 51 4.180 211.132 Keila 63 63 63 14 882 Langa 100 69 91 2.377 216.355 Langlúra 70 70 70 110 7.700 Lúða 400 200 275 147 40.460 Skarkoli 132 110 126 1.366 171.597 Skrápflúra 20 20 20 94 1.880 Skötuselur 180 125 171 131 22.425 Steinbítur 76 54 63 2.486 155.673 Stórkjafta 5 5 5 17 85 Svartfugl 50 44 47 838 39.579 Sólkoli 125 125 125 852 106.500 Ufsi 50 30 34 13.049 443.014 Undirmáls-fiskur 80 60 79 681 53.520 Ýsa 140 42 115 36.475 4.186.236 Þorskur 168 50 136 14.535 1.972.109 Samtals 96 82.168 7.886.129 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 126 126 126 54 6.804 Steinbítur 63 49 55 5.198 287.605 Ufsi 30 30 30 138 4.140 Undirmáls-fiskur 88 88 88 294 25.872 Ýsa 94 38 58 835 48.221 Þorskur 131 81 112 17.939 2.005.939 Samtals 97 24.458 2.378.582 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 51 38 45 2.490 112.424 Langa 96 96 96 5.019 481.824 Lúða 550 360 481 97 46.610 Sandkoli 30 30 30 261 7.830 Skötuselur 215 195 207 565 117.017 Ufsi 48 10 43 27.932 1.213.366 Ýsa 116 30 82 374 30.833 Þorskur 188 60 148 44.223 6.562.693 Samtals 106 80.961 8.572.597 FISKMARKAÐUR V0PNAFJARÐAR Skarkoli 107 80 100 1.102 110.244 Steinbftur 62 60 62 1.288 79.650 Ýsa 131 114 123 3.699 454.644 Þorskur 131 90 109 676 73.630 Samtals 106 6.765 718.168 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 49 38 49 2.210 108.113 Langa 100 85 94 2.313 216.636 Langlúra 50 40 46 640 29.299 Skata 175 110 120 506 60.472 Skötuselur 205 190 202 2.357 476.491 Steinbítur 82 63 77 5.893 452.582 Sólkoli 113 113 113 4.686 529.518 Ufsi 49 30 42 213 8.846 Ýsa 119 40 56 5.163 289.076 Þorskur 169 86 162 6.428 1.039.793 Samtals 106 30.409 3.210.827 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 49 49 49 66 3.234 Lúða 265 265 265 5 1.325 Skarkoli 100 100 100 6 600 Skötuselur 135 135 135 5 675 Steinbítur 60 30 58 1.375 80.176 Ufsi 45 20 36 316 11.269 Ýsa 83 60 77 533 41.180 Þorskur 150 120 135 2.775 374.847 Samtals 101 5.081 513.305 VIÐSKIPTI Á KVOTAÞINGIÍSLANDS 11.5.2000 Kvótategund Vlðíklpta- VMtkJpta- Hastakaup- Uegttaeólu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- VegJðeðlu- Siðasta magn(kg) verð(kr) tllboó(kr) tilboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kí) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 47.780 120,00 119,00 120,00 200 761.851 119,00 121,52 122,08 Ýsa 122.533 70,00 70,00 74,00 58.517 307.298 70,00 77,45 72,35 Ufsi 10.300 28,74 29,95 0 39.037 30,04 30,30 Karfi 44.898 41,00 40,00 30.300 0 38,43 38,83 Steinbftur 13.000 30,00 29,00 29,49 7.800 39.611 29,00 29,86 31,12 Grálúða 101,00 139.997 0 101,00 108,61 Skarkoli 107,00 109,00 20.000 105.826 107,00 113,09 113,81 Þykkvalúra 75,11 76,00 2.564 6.803 75,11 76,00 76,00 Langlúra 1.790 43,06 0 0 43,02 Sandkoli 20.000 21,00 21,00 0 2.358 21,00 21,28 Úthafsrækja 50.000 9,00 9,00 0 7.939 9,00 8,98 Rækja á 29,99 0 137.000 29,99 30,00 Ræmingjagr. Ekki voru tilboð f aðrar tegundlr Styrkja þátttöku kvenna í íþróttum 19. JUNÍ sjóður um Kvennahlaup ÍSÍ í Garðabæ hefur auglýst til um- sóknar styrki til að efla og styrkja þátttöku kvenna í íþróttum. Sjóður- inn var stofnaður 1993 að tilstuðlan íþrótta- og tómstundaráðs Garða- bæjar og framkvæmdarnefndar um kvennahlaup í Garðabæ. í ár verða veittar alls kr. 1.200.000- kr. til verkefna sem miða að því að styrkja og efla íþróttir kvenna. Sam- kvæmt skipulagsskrá sjóðsins er heimilt að veita fé úr sjóðnum þegar höfuðstóll hans er orðinn 10.000.000 kr. miðað við verðlag í árslok 1999. Stjórn sjóðsins er heimilt að veita fé úr sjóðnum eftir því sem hún telur fært hverju sinni en án þess að skerða höfuðstólinn. I stjórn 19. júní sjóðs sitja Laufey Jóhannsdóttir bæjarfulltrúi og for- maður sjóðsstjórnar, Lovísa Einars- dóttir, bæjarfulltrúi og Sigurður Guðmundsson, formaður íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar. Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ veitir ráðgjöf vegna umsókna. Umsóknarfrestur er til 1. júní 2000 og skal skila umsóknum til fræðslu- og menningarsviðs Garða- bæjar, Garðatorgi 7. Nánari upplýs- ingar gefur Gunnar Einarsson, for- stöðumaður fræðslu- og menning- arsviðs Garðabæjar. ---------------- Námskeið um ISO 9000:2000 STAÐLARÁÐ fslands stendur fyrir námskeiði fímmtudaginn 18. maí næstkomandi um nýja útgáfu gæða- staðlanna ISO 9000:2000. Námskeiðið fer iram hjá Staðlaráði, Holtagörð- um; kl. 8.30-12.10. Á námskeiðinu verður fjallað um hvað nýja útgáfan þýðir fyrir fyrir- tæki, meginbreytingamar, nýjar kröfur og breyttar kröfur og hvemig rétt sé að bregðast við. Þá fara fram umræður og samantekt. EkM eru nema nokkrir mánuðir þar til ISO 9000:2000 staðlamir taka gildi, og í fréttatilkynningu frá Staðla- ráði segir að því sé mikilvægt að fyrir- tæki kynni sér þá sem fyrst. Staðlam- ir varða bæði fyrirtæki sem vinna samkvæmt vottuðu gæðakerfi og þau sem styðjast við ISO 9000 staðlana, auk þeirra sem hyggjast taka upp gæðakerfi samkvæmt ISO 9000. Mótmælir mismun á daggjöldum MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun aðalfundar Sjó- mannadagsráðs Reykjavíkur og Hafnarfjarðar frá 11. maí sl.: „Aðalfundur Sjómannadagsráðs Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, sem á og rekur Hrafnistuheimilin, hald- inn að Hrafnistu mótmælir harðlega þeim mismun á daggjöldum sem fram kemur í nýlega undirrituðum samningi heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytisins vegna nýs hjúkr- unarheimilis við Sóltún og þeim daggjöldum sem Hrafnistuheimilin búa við í dag. Daggjöld Hrafnistu- heimilanna hafa verið vanreiknuð til margra ára sem leitt hefur til mjög erfiðs reksturs undanfarin ár. Reynt hefur verið að fá leiðréttingu* á daggjöldum án þess að það hafi borið árangur og horfir nú til veru- legs tapreksturs á þessu ári. I Ijósi þeirra daggjalda sem hjúkrunarheimilinu við Sóltún verða greidd krefst aðalfundurinn þess að daggjöld Hrafnistuheimil- anna verði leiðrétt nú þegar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.