Morgunblaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 71 FRETTIR Á myndinni eru Þórunn Helgadóttir, framkvsemdastjóri Ævintýra- klúbbsins, og Elva Dögg Melsteð, Ungfrúlsland.is að taka á móti styrk frá Nýkaupi og Coca Cola í verslun Nýkaups í Kringlunni. Styrkja Ævin- týraklúbbinn ÆVINTYRAKLUBBURINN starf- rækir félagsstarf fyrir þroska- heft, einhverft og fjölfatlað fólk, sem til þessa hefur haft fáa mögu- leika á skemmtilegu félags- og tómstundastarfi. I Ævin- týraklúbbnum er m.a. látið reyna á sköpunargáfuna, málað, skrifað og farið í leiki. í mars stóðu Nýkaup og Coca- Cola fyrir myndlistarsýningu Æv- intýraklúbbsins í Kringlunni. I kjölfar hennar tryggðu Nýkaup og Coca-Cola 500.000 kr. framlag til Ævintýraklúbbsins á þann hátt að þegar viðskiptavinur Nýkaups keypti 2 lítra Coce eða Diet Coce Iögðu Nýkaup og Coca Cola and- virði hennar inn á reikning Landssöfnunar til styrktar Ævin- týraklúbbnum. Framlag Nýkaups og Coca Cola mun nýtast Ævin- týraklúbbnum sem fyrsta út- borgun í húsnæði undir starfsemi klúbbsins, segir í fréttatilkynn- ingu. Ævintýraklúbburinn er á þessari stundu að leita að hent- ugu húsnæði fyrir starfsemina á jarðhæð með hjólastólaaðgengi. Elva Dögg Melsteð, sem sigraði í keppninni Ungfrú ísland.is, mun í ár beita sér fyrir málefnum Æv- intýraklúbbsins og er landssöfnun til styrktar klúbbnum í gangi þar til ný fegurðardrotting verður krýnd að ári. Reikningsnúmer söfnunar Ævintýraklúbbsins er 313 13 255050. Junior Chamber á íslandi 40 ára JUNIOR Chamber ísland fagnar 40 ára afmæli á þessu ári. Hreyflngin hefur frá upphafi verið leiðandi í námskeiðahaldi tengdu stjórnþjálf- un, ræðumennsku og fundarhöldum ásamt því að hafa á löngum ferli staðið fyrir og skipulagt fjölda sam- félagsverkefna. Umferðarverkefnið „Bætt umferð - betra líf ‘ ber hæst þessa dagana eins og fram hefur komið í fjölmiðl- um. Félagar, sem ei-u á aldrinum 18 til 40 ára, eru nú á þriðja hundrað talsins. Af tilefni afmælisins verður haldin afmælishátíð að kvöldi laugardags- ins 20. maí í Versölum við Hallveig- arstíg. Fyrrverandi og núverandi JC-félagar, vinir og velunnarar eru Morgun- verðar- fundur um fræðslumál OPINN morgunverðarfundur um fræðslumál fyrirtækja verður hald- inn miðvikudaginn 17. maí í Víkinga- sal Hótels Loftleiða frá kl. 8.30 til 11. Fundurinn er haldinn á vegum Samtaka atvinnulífsins og Menntar - samstarfsvettvangs atvinnulífs og skóla. Boðið verður upp á léttar veitingar og aðgangur er ókeypis. Fundurinn verður sendur út á fjarfundi fræðslumiðstöðva um allt land. Meðal dagskrárliða verður er- indi Sigþrúðar Guðmundsdóttur, fræðslustjóra Landsvirkjunar, kynning á viku símenntunar og upp- lýsingaveitu um námsframboð á vefnum. Fundinum lýkur með um- ræðum um menntaþörf og framboð á menntun fyrir frumkvöðla og stjórnendur í litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Nánari upplýsingar um fundinn og staðsetningu fjarfunda er að finna á slóðinni www.mennt.is. SUS hvetur til kostnaðar- og ábatagreiningar STJÓRN Sambands ungra sjálf- stæðismanna harmar þau vinnu- brögð, sem nú eru viðhöfð á Alþingi þar sem fjöldinn allur af frumvörp- um fær hraða meðferð, sum hver án nokkurrar umræðu eða gagnmerkr- ar skoðunar, segii- í frétt sem stjóm SUS sendi frá sér fyrir helgi. „Mörg fmmvörp, sem síðustu daga hafa orðið að lögum fela í sér gífurlegan kostnaðarauka fyrir ríkið, atvinnulífið og einstaklingana í land- inu. í þessu ljósi telja ungir sjálf- stæðismenn æskilegt að með hverju fmmvarpi verði lögð fram úttekt og greining á hugsanlegum fjárhags- legum ábata og kostnaði fyrir hið op- inbera, atvinnulííið og einstakl- ingana, verði það gert að lögum. Þannig geta skattgreiðendur verið á verði og gert sér betur grein fyrir þeim íþyngjandi álögum sem stjórn- málamenn kjósa að samþykkja fyrir þá á hverju þingi,“ segir í frétt frá stjórn SUS. Áhyggjur vegna skorts á starfsfólki AÐALFUNDUR FAAS, félags aðstandenda Alzheimerssjúklinga, haldinn 10. maí sl., samþykkti eftir- farandi ályktun: „í ljósi þeirra staðreynda sem við blasa vegna skorts á starfsfólki á öldmnarstofnununum, vill FAAS vekja athygli á því hættuástandi sem getur skapast á deildum sem em illa mannaðar. Minnissjúkir geta ekki borið hönd fyrir höfuð sér og er því viðkæmur hópur sem get- ur orðið illa úti vegna lélegrar um- önnunar. Skorar FAAS á heilbrigðisyfir- völd að skoða eindregið hvað hægt sé að gera til að laða að fleira fólk til starfa á öldranardeildum. Stjóm FAAS undirstrikar þá sérstöðu minnissjúkra sem sjúkdómurinn setur þá í. Hjúkranarþyngd á ein- ingum minnissjúkra er mikil og veldur miklu andlegu álagi hjá starfsfólkinu. Vaxandi skortur á fólki til að annast þennan viðkvæma þjóðfélagshóp þaifnast úrlausnar þegar í stað.“ Vashhugi A L H L 1 Ð A VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR Ó Fjárhagsbókhald ( ) Sölukerfi Viðskiptamanna kerfi Birgðakerfi Tilboðskerfi Verkefna- og pantanakerfi Launakerfi Tollakerfi Vaskhugi ehf. Síðumúla 15 - Simi 568-2680 SANYL ÞAKRENNUR Fást í flestum byggingavöru- verslunum landsins. fi AiFABORG Knarrarvogi 4 • Sími 568 6755 velkomnir. Nánari upplýsingar og dagskrá og skráningu er að finna á heimasíðu Junior Chamber, jc.is. Gönguferð á Þorbjörn SJÁLFBOÐALIÐASAMTÖK um náttúruvernd ætla að ganga á fjall- ið Þorbjörn við Grindavík miðviku- daginn 17. maí. Ráðgert er að hittast við Selskóg norðan við Þorbjörn kl. 18 og ganga á fjallið með heimamönnum. Farið verður á eigin bílum. Allir velkomnir. ■ AÐALFUNDUR Samtaka um líknandi meðferð á íslandi verður haldinn í húsi Krabbameinsfélags ís- lands, 4. hæð, miðvikudaignn 17. maí kl. 20. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf og kosning nýrrar stjórnar. Mikfð úrval af sparifatnaði og sportfatnaði fyrir öll tækifæri. Stærðir 36 til 48. Ný sending af hvítum og dökkblúum stretchgallabuxum í stærðum 36 til 48. Verð aðeins kr. 6.900.- Sumartilboð Blússur fyrir sumarið ó aðeins kr. 2.800. Takmarkað magn. DtfDarion Reykjavikurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147 1$ NÝSKÖPUNARSjÓÐUR ATVINNULÍrSlNS ímpra ÞJÓNUSTUMIÐSTðÐ frumkvöftla og fyrirta»k|a Koldnahotti, 112 Reykjavfk Ertu með hugmynd að nýrri vöru eða nýrri tegund þjónustu? Verkefninu Vðruþroun er œtlað að veita fyrir innanlandsmarkað eða til útflutnings. fyrirtœkjum í öllum atvinnugreinum aðstoð við að þróa samkeppnishaefa vöru Tilgangur verkefnisins er: # Að aðstoða fyrirtœki við stjórnun vöruþróunarverkefnisins. # A5 vinna að faglegum úrlausnum við þróun vörunnar. & A5 koma vörunni ó markað innan tveggja óra. Fyrirtœki sem verða fyrir valinu eiga möguleika ci dhœttulóni fró Nýsköpunarsjóði. Umsékmrfrestur er tð 2. júní 2ÍXX) Nónari upplýsingar um verkef nið er ó netslóð þess: W¥m.tmpm.WwruHvrom eða í sísim 570/100, Berglind Hallgrímsdóttir VÖRUÞRÓUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.