Morgunblaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 75 FRÉTTR Námskeið Sigurðar Blöndal var fullskipað, en önnur námskeið eru dagana 17. og 18. maí. Fjölsótt námskeið Sigurðar Blöndal NÝVERIÐ hélt Skógræktarfélag Islands, í samvinnu við Búnaðar- banka Islands, námskeið um al- gengustu trjátegundir í skógrækt á Islandi. Lciðbcinandi var Sig- urður Blöndal, fyrrverandi skóg- ræktarstjóri. Á námskeiðinu leið- beindi Sigurður um ræktun allra helstu trjátegunda, sem eru not- aðar í íslenskri skógrækt. Nám- skeiðið var fullskipað. Fram kom að hér á landi hafa verið reyndar nærri 150 mismun- andi trjátegundir frá um 1500 stöðum á jörðinni. Hluti þeirra hefur gengið vel í ræktun og fjall- aði Sigurður um þær helstu á námskeiðinu. Einnig kom fram að Sigurður hefur unnið að gerð kennsluefnis um algengustu trjá- tegundir í skógrækt á Islandi og fengu þátttakendur það sem nám- skeiðsgögn. Dagana 17. og 18. maí mun Sig- urður halda annað námskcið og eru enn nokkur sæti laus á því. Málþing um sérein- kenni Vestfírðinga MÁLÞING um séreinkenni Vestfirð- inga verður haldið í Víkurbæ í Bol- ungarvík laugardaginn 27. maí nk. og hefst kl. 10. Þeim sem áhuga hafa á að sækja þingið er bent á að panta miða fyrir miðvikudaginn 24. maí nk., annarsvegar á málþingið sjálft eða í matarveisluna og skemmtunina um kvöldið. Miðapantanir í Finnabæ í Bolungarvík. Málþingið verður sett kl. 10. Rætt verður um verkun matvæla og neyslu þeirra. Ari ívarsson, Patreksfirði, ræðir um magál, hollt og gott ljúf- meti, Kristín Magnúsdóttir, Bolung- arvík, fjallar um kúttmaga, árs- hátíðarbundið sælgæti, og Guðrún Pálsdóttir fjallar um harðfísk, ís- lenskt hollustusælgæti. Að því loknu verða pallborðsumræður undir stjóm ráðstefnustjóra, frummælend- ur svara fyrirspurnum utan úr sal. Því næst tekur Snorri Grímsson, ísa- fírði, til máls og fjallar um óbyggðir, hálendi og náttúru Vestfjarða. Hann svarar síðan fyrirspurnum úr sal. Eftir hádegisverð verður rætt um verkun og neyslu villibráðar. Tryggvi Guðmundsson fjallar um svartfuglsegg, vítamín Vestfirðinga, Pétur Guðmundsson, Ófeigsfirði, um selkjöt, orkugjafa í aldaraðir, Hulda Eggertsdóttir um sjófuglasúpu, veislumat á Vestfjörðum, og Konráð Eggertsson, ísafírði, um hrefnukjöt, steik sem bragð er að. Pallborðsum- ræður verða síðan þar sem fyriríes- arar svara fyrirspurnum. Þá verða teknir fyrir siðir og venj- ur á Vestfjörðum. Kristín Magnús- dóttir fjallar um bolvísk þoirablót, Jón Jónsson, Steinadal, um galdra á Vestfjörðum, Gísli Hjartarson um vestfírskan húmor og Sigrún Guð- mundsóttir ræðir um vestfirskt laufaviðarmynstur. Kaffi verður síð- an borið fram. Á meðan svara frum- mælendur fyrirspurnum frá þátttak- endum. Eftir kaffíhlé fjallar Pétur Bjama- son um mótun Vestfírðingsins, lund- arfar hans, tjáningu og tungumál. Þar næst verður fjallað um vestfirsk- an sælkeramat. Óskar Friðbjarnar- son, Hnífsdal, fjallar um hákarl, með- al og lostæti, Halldór Hermannsson, ísafírði, um kæsta skötu, - engin Þorláksmessa án skötu. og Steinunn Guðmundsdóttir, Bolungarvík, held- ur erindi um hnoðmör, útálát Vest- firðingsins. Að erindum loknum verða pallborðsumræður. Frummæl- endur svara fyrirspurnum úr sal. Síðasta erindi flytur síðan Pétur Guðmundsson þar sem hann fjallar um rekavið á Vestfjörðum. Að erind- um loknum verður Vestfjarðavefur- inn opnaður en umsjón með honum hefur Atvinnuþróunarfélag Vest- fjarða. Hlé verður gert kl. 18 en kl. 20 verður haldin vestfírsk stórveisla þar sem bornir verða fram vestfirskir sælkeraréttir. Listamenn frá Vest- fjörðum skemmta en málþingsslit eru um kl. 22.30. ----------------- Myndasýn- ing í Nanoq ÍSLENSKIR Fjallaleiðsögumenn og Ultima Thule standa fyi-ir mynda- sýningu í versluninni Nanoq í Kringlunni miðvikudagskvöldið 17. maí. Þar verða sýndar myndir úr ferðum um ísland og Grænland. Allir áhugamenn um útivist eru hvattir til að mæta. Sýningin hefst kl. 20:30. Aðgangur er ókeypis. Skeljungur gefur til hjálparstarfs í Eþíópíu SKELJUNGUR hf. hefur afhent Rauða krossi Islands ávísun upp á 831.000 krónur, en það er afrakstur söfnunar sem fram fór á Shell-stöðv- um. Fyrirtækið gaf þrjár krónur af hverjum lítra af eldsneyti sem seldur var um helgi. Féð fer allt til hjálpar- starfa á hungursvæðum í Eþíópíu. Afar erfiðar aðstæður eru á hung- ursvæðum í Eþíópíu og miklar rign- ingar gera alla landflutninga mun torveldari þótt vætan boði betri sprettu þegar til lengri tíma er litið. www.heimsferdir.is Ert þú í loftpressu- hugleiðingum? Komdu þá við hjá AVS Hagtæki hf. Við hjálpum þér að meta stærð loftpressunnar með tilliti til afkastaþarfar. Stimpilpressur og skrúfupressur í mörgum stærðum og gerðum, allt upp í fullkomna skrúfu- pressusamstæbu (sjá mynd). Eigum einnig loftþurrkara í mörgum gerðum og stærðum. Gott verð - góð þjónusta! Til sýnis á staðnum ÞAÐ IIGGUR í LOFTINU HFE Akralind 1, Kópavogi, sími 564 3000. Sumar- tilboð 20% afsláttur W. KAPAN Laugavegi 66, sími 552 5980. SJÁLFSDÁLEIÐSLA MEIRA SJÁLFSÖRYGGI Hringdu núna Með dáleiðslu getur þú sigrast á kvíða og ójafnvægi og aukið getu þína og jákvæða uppbyggingu á öllum sviðum. Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur. Eiukatímar/námskeið, sími 694 5494 Næsta námskeið hefst 17. maí Aðalfundur Ferðamálasamtaka íslands 1 Fosshóteli KEA, Akureyri 26. og 27. maí 2000 Sigurður. J. Sigurðsson Guðrún Þ. Gunnarsdóttir Haukur Birgisson Anna Svemsdóttir Elías Bj. Gíslason Dagskra 26. maí 13:00 Setning aðalfundar - Pétur Rafnsson, formaður FSÍ 13:05 Ávarp - SigurðurJ. Sigurðsson, fonseti bæjarstj. Akureyrar 13:15 Venjuleg aðalfundarstörf 15:00 Kaffihlé 15:30 Framhald aðalfundar 16:30 Þáttur ferðaþjónustu í atvinnuþróun -Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, Hólaskóla 16:45 Fyrirspurnir 17:00 Akureyri 2000 -ferð um bæinn 27. maí 08:00 Morgunverður 10:00 Markaðsráð - Sameiginleg markaðssetning -Haukur Birgisson, markaðsstjóri FMR 10:15 Ferðasýningar innanlands - Anna Sverrisdóttir, Bláa lóninu 10:30 Vetrarferðamennska á íslandi -EKas Bj. Gíslason, forst.m. FMR innanlands 10:45 Fyrirspurnir - umræður 11:45 Aðalfundi slitið Ferðamálasamtök íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.