Alþýðublaðið - 24.09.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.09.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 25. SEPT. 1934. ALPYÐUBLAÖIfl Se'da brúðnrin. Gullfalícg og snildarvel leildn talmyndl í 9 páttium- ie,ftir sjónlieik DAVID BE- LASCO. Aðalhlutverk leika: RAMON NOVARRO og HELEN HAYES, siem aliir muna eftir enn- þá, e:r sáu myndina ,//víta nunnan“, er sýnd var í Gamla Bíó í vetur siem leið. Böm fá ekki aðgang. Grammeti verður selt á Lækjar- torgi á morgun. Nú er hver síð- astur að ná í blómkál og hvítkál til vetrarins. Pantið á Lækjartorgi á morgun. FYRIRLIGGJANDI eru nokkrjr heraiaklæðnaðir og frakkar, sem eiga að sieijast. Pantið vetrar-fötin í tíma hjá Leví, Bankastræti 7. Jón Pétursson, Framnesveg 8 vantar 2—3 herbergi og eldhús Sími 2954. TIL LEIGU búð á góðum stað. Upplýsingar á Hverfisgötu 62. HáseiQBirnar nr. 25 við Laugaveg, eigin prota- bús Leifs Þorleifssonar, eru til sölu. Tilboð sendist fyrir 29. þ. m. til Guðm. Ölafs cand. jur., Ot- vegsbankanum, ier gefur allar nónari upplýsingar. Bjarghrun og skrið^h.aup í Drangey. Nýlega fóru þrír menn tii hey- skapar út í Drangey. Þeir dróu bát sinn upp í Heiðnavík og gengu frá honum þar. Skildu þieir mikið eftir af farangri sínum, mesti o. fl„ í bátnum. Á þriðju- dagsnóttina gerði aftaka veður og úrhellisrigningu, sem varð þiess valdandi, að bjarghrun og skriðuhlaup urðu í Drangey, að- allega þó í Heiðnavík og Upp- gönguvík. Sópaði skriðan í Heiðnavík burtu bátnum og far- angrinum. Mennirnir stóðu nú uþpi allslausir. Kveiktu þeir elda í eyjunni, sem sáust af Reykjá- strönd og Höfðaströind, og var þegar mannaður vélbátur úr landi þeim til bjargar. Var það áföstu- dag. Er komið var til Drangeyjar, urðu miklir erfiðleikar á þvi að lenda, ien það tókst að lokum, og var mönnunum bjargað úr eyntni með miklum erfiðismunum. Segja menin að eyjan hafi mjög breyzt að útliti við þessar hamfarir, og telja ýmsir að þetta séu hefndir fyrir röskim á friði eyjaíinnar, sem einhverjir Moijgunblaðsmenn höfðiu framið þar nýlega. En auðvitað er það hjátrú! Skildinganesskóli. Foreldrar í Skildinganiesi hafa beðið Alþýðublaðið að beina þeirri fyrirspurn til Sig. Jónsson- ar skólastjóra, hvort ekki sé hægt að fá því framgengt, að börn, sem eigi að sækja Skildinganes- iskóla í vetur, komi til skólasetn- jngar í skólann suður frá og einin- ig að læknisskoðun á skólabörn- unum fari fmm i skólanum í Skildinganiesi. Born, sem vilja fá upptöku í æfingaskólann í Grænuborg, komi þangað til viðtals kl. 2 á morgun. Steingrímur Arason. Manchester opnaði útibð í dag i Aðalstrætl 8« Gerið svo vel og iítið á vðfnmar. I D AG. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánssoin, Lækjargötu 4, símij 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Iðunni. Otvarpið, Kl. 15: Veðurfregnir,. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,25: Grammófóntónleikar. Lög fyrir fiðlu. Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Grammiófóntóinleikar: Beetho- ven: Kvartett, op. 59, nr. 3 í C- dúr. KI. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Erindi: Um pórð^blinda á Mó- fellsstöðum (,Þórður Kristleifs- son). Kl. 21,30: Grammófónn: a) Gomedian Harmonisfs o. fl.; b) Danz/ög. Kauphækkun við hafnargeiðina á Skagastiönd Verkamenn, sem vinnia við hafnargerðina á Skagaströnd, hafa nú knúð fram kauphækkun. Hækkar tímakaup þeirra um 10 aura, og auk þess fá þeir 1/2 tíma til kaffidrykkju daglega. Má þett-a tieljast mikil bót frá því, -sem áður var. Það voru eins og kunnugt er Framsóknarmienln á Skagaströnd, sem beittu verka- mennina hinini svívirðíœgustu kaupkúgun, eins og skýrt var fná ;hér í blaðinu fyrir nokkru. Sjómannakveðjur. Farnir að fiska fyrir austain:. — Velifðan allra. Kærar kveðjur. — Skipshöfnin á Maí. Eggert Stefánsson hefir söngskemtu'þi í Gamla Bíó annað kvö-ld kl. 7V2- Við hljóð- færið verður Karl Billich. Á söng- skrámni er fjöldi fegurstu laga, þar á mieðal tvö ný lög eftir Sig- valda Kaldalóns. Eggert Stefáns- sion á fjölda vina og aðdáenda, Það er langt síðan að hann hefir látið hieyra til sín hér, og má því búast við að bonum verði vel ^agnaði í Gatnla Bíó annað kvöld. Gullfoss ■ Sfiar í kvöid um Viestmannaeyj- ar og Austfirði (Eskifjörð, Norð- fjörð og Seyðisfjörð) og þaðan tii Oslo 0g Kaupmannahafnar. Miðbæj ar skólinn. Á morgun eiga börn að koma til viðtals í Miðbæjarskólann eins og hér segir: Kl. 9 f. h,: þau, siem voru í 3., 2. eða 9 ára bekk sl. ár. KL 1 þau, siem vor.u í 8 ára bekk sl. ár. Varðeldar. Skátar kyntu varðelda í öskju- hllð á sunnudagskvöld, og tókst þeirn það mjög vei, Léku þeir ýmsa leiki við eldana og skemtu áhorfendum, sem voru margiri Að gefnu tilefni skal þess getið, að höfundur greinarinnar Þerna tveggja hús- bænda er ekki starfandi barna- kennari iné í stéttarféiögum' barnakennara. Æfingaskóli í Grænuborg. Börn, sem vilja fá upptöku í æfingaskólann, eru beðin að koma til viðtals kl. 2 á morgun í Græn-uboijg. ísfirzku bátarnir Afli þeirra varð í sumar eins og hér segir: Vébjörn 11089 tn., Sæbjörn 10 463 tn., Ásbjöm 10 þús. tn„ Valbjörn 9905 tn„ ís- björn 8651 tn., Gunnbjöm 8614 ti„ Auðbjörn 7461 tn„ Svalan 6171 tn„ Huginn 4 þús. tn., Harpa 2503 tn. Framhald innanfélagsmóts K. R. í sundi verður ekki í dag, en á morgun kl. 6. Mótinu verður lokið á sunnudag. Jón Norðfjörð gamanleikari hefir gaman- söngvaskemtun í rIÍ£juiói í kvöld og syngur ágæta bragi úr Reykja- víkur-lífinu. Sjálfstæði Aðstnrrikfs rætt í Genf GENFi í dag. Bartbou og Aloisi barón hafa að undanförnu rætt um sjálfstæði Austurríkis og hverjar frekari ráðstafanir væri auðið að gera til þiess, að tryggja það betiur. Báðir hafa þieir áður r,ætt þiessi mál og fleiri við Eden, fulltrúa Breta, en samkvæmt áreiðanleg- um heimildum eru Bretar mjög ó- Ifúsir á að taka á sig fleiri skyld- ur vegna megmlandsríkjanina en þeir þiegar hafa tekið sér á herð-. ar. (United Pness.) Góð vlnna er besta aaglýslngin. Nota eingöngu beztu efni. Sér- staklega við gúmmíaðgierðir á bomsum hefi ég samlitt gúmm|í. Skóvinnustofan Týsgötu 7. Sími 4883. Eyjólfar Eyjólfsson, skósmiðuí. Vinningar þeir, ier upp komu í hlutaveltuhapp- drættinu, voru þeissir: 1980 kr. 500,00 1207 — 100,00 4182 — 100,00 1328 — 100,00 4255 — 100,00 4516 — 100,00 Vinmngarnir séu sóttir til Guðm. Sölvasonar, Laufás- vegi 58, eftir kl. 7. Nýja Sfó Sieðldugar Á BOWERY. Fjörmikil og spen;n,andi mynd, sem gerist á hinum alþekta skemtistað Bowe- ry í New York. Wallaoe Beery. Jackie Cooper. George Raft. Aukamynd: HANS OG GRÉTA I SKÓGINUM. Kl. 7V2 í Gamla Bíó annað kvöld: Eggert Stefánsson. Við hljóðfærið: Billicb. Aðgöngumiðar á 2,00, 2,50, 3,00, Hljóðfæra- húsið, Viðar og Ey- mundsen. Skólatðskor frá 1,90 « Pennastokkar, margar teg. Hljóðfærahúsið, Bankastræti 7. Atlabúð, Laugavegi 38. Skólabækur, allar íslenzkar og flestar er- lendar, sem notaðar eru við skóiana hér, fyrirliggjandi. Skólaáhöld. Alls konar ritföng og skóla- áhöld i miklu úrvali. BS-P-IIStliN Bókflverslim - Síini 272« mmm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.