Alþýðublaðið - 26.09.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1934, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAG 26. SEPT. 1934. XV. ÁR6ANGUR: 232. f ÖLUBL. St ört eld hækkun á f|árf r amlðg- nm til verklegra f ramkvæmdas Um 1 miljön kr. til vega* og brúagerða 500 Inlsund til atvlnniibðta* 180 pusund kr. til verkamannabústaða HÆKKUN á hátekjuskattL Hœkk- um á tolli af tébakl og sœlgœtL LÆKKUN á kaf fl~ og sykuivtolIL Læbbnn á útfMningsgjaidi af sild og landbúnaðarafnrðnm. RÍKISSTJÓRNIN hefir nú lokið samningu fiárlaga, sem lögð verða fyrdr næsta þing. I f járlagafriumvarpi stjórnarinn- ar er gert rað fyrir stórkostlieg-'> um aukningum á fjárframlögum til verkliegna framkvæmda. Frumvarpið atefnir í höfuð- dráttum að því, að auka atvinnu í landiniu að miklum mun, létta sfcatta- og tolia-byrðinni af hin- um. vinnandi stéttum, en hækka venuliega skatta af hátekjum og stóreignum og tolla af munaðan- vörum. I frumvarpinu er gert ráð fyrir 1/2 milljón króna framlagi til at- vinnubóta, 180 þúsundum til byggingar nýrra ver|kamannabú- staða og 1 milljóu kr. til vega- og brúa-gerða. Hækknn skatta Ríkisstjórnin átti um þá j'tvo kosti að velja, að auka ekki fram- lag til verklegra framkvæmda og vanrækja þannig þá skyldu sína að létta hinu geigvænlega at- vinniuleysi af herðum vierkamanna, og að hækka ekki skatta og tolla, eða að auka verkliegar framkvæmdir og að afla ríikissjóði nýrri tefcna. jf>að var pví einskis annars kostur en að hækka skatta að verulegu leyti, og pá hlaut sú hækkun að sjálfsögðu að koma niður á há- tiekjum og stóreignum. Einnig hef- ir verið að því horfið að hækka tolla að mikium mun á munað- arvörum. 1 Lækkon tolla m skatta. Til þess að létta hinum vimn- Samts&nd rangra Með auglyshigu hér í Maðinu i dag boða forseti og rutani Sam- bands ungra jafnaðarmanma til sambandsþings, sem haldið verð- |ur hér í Reykjavík 17. nóvember n. k., eða um sama lieyti siarrí þing Alþýðusambands Islands verðiur háð. . .', andi stéttium lífsbaráttuna er lagt til að skattar lækki á lágum tekj- um, tollar lækki af kaffi og sykrji, og ætti þaunig að fást verðlækk- uin á einhverjum hinum, almienin- lustu neyzluvörum alþýðuinmar í landiniu. f>á er og gett ^áð fyrir að létta byrðar síldarútvegsins með því að lækka útflutningsgjald af síld, og. landbúnaðarins með því að fella niður útflutningsgjald af landbúnaðarafurðum. Frumvörp at^ vlnnumála'- ráðherra Atvininumálaráðherra mun íieggja fyrir þingið til staðfest- ingaT bráðiabirgðalög þau, sem gefin hafia verið út af ráðunieyt-/ inu um útflutning á síild og salt- fislki, um lieigunám Sólbakkaverk''- smiðjunínar o. fl. 'Þiámun hann einlnig leggja fyr- ir þingið lög um bráðabirgðia- breytingu á fátækralögunium, er feliur í sér nBurfellfoffu svetfar- j^mtnhtgs, lög um heimild hahda sjilp.ulam^nd, til að taka skýrsl- ur - af stofnunum og einstakling- Eörm fereisMSE inni í kiikmyndahiasi EINKASKEYTI TIL ALÞtÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morguni Frá Amsterdam er sípnað, að mikiÚ eldur hafi komið upp í byggingu hins kaþólska verka- maninafélags í Hilversuto. pie^gar eldurinn kom upp, var verið að sýna börnum kvikmynd, og útiskýrði kaþólskur pnestur kvikmyndina fyrir börnunum. Fjörutíu börn brandust mikið í eldinium, og er þnettán þeirra ekki hugað líf. Kaþólski presturinn meiddist mjög toikið; STAMPEN. um, lög um vinmJtm&ltifi í kahp- sitöðum, 'lög um útflutningsskýrsl- ur af sjávarafurðum, íög um heito ild handa rannsóknárstofum rik- isius til að selja lyf, sem þær framteiða, breytingu á lö'gum, um verkamannabústaði, lög uim /tí/cís- útgáfni skólabóku, og lög um hefflr beminffar fyrtr, kojrm um uqrn/fl cjiegvi- pví adi verda ba^nsfiafaindl og, wn fóstimey'&ing&r,. 2 braiparar teknir fítstir. 15. þ. m. var maður tekinn á leið hihgað tll bæjaTins, Sigurjón Guðmundsson frá Miðdal í Kjós, og var hann með 45 lítra af fullbrugguðum spíritus. ' ; Jónatan Hallvarðssyni var faiið' að rannsaka málið. Sigurjón hefir ;nú meðgengið að hafa bruggað uppi í fjalli og 'vís- aði á jarðhús, sem var skamt frá bænum og fanlst í gær. Síðastl. sunuudag lét sýslumað- lurinn í Hafnarfirði gera húsranin- sókn í Otkoti á Kjalarnesi,, 'en þar fanst ekkert áfengi það'sinnl En í þeirri fierð hittu löggæzlu- mennirnir CJurjinlaug mokkurn Jóns son héðan úr bænum og hafði, hann með 2 lítra af spíritus. Var Gunnlaugur tekinn fastur og settur í gæzluvarðhald. 1 réttarhaldi daginn eftir bar hann það, að hann hefði fengið þiesisa 2 litra hjá Si,guTjóni í Mið- dal. Jónatain Hallvarðsson var þá einnig afhent þetta mál og tók hann Gunnlaug til yfirheyrslu. Játaði Gunnlaugur þá að hafa logið fyrir réttinum og hefði hann ekki fengið þá 2 lítra, sem fundust hjá honum hjá Sigur- ^óni í Miðdal heldur hjá bóndan- um í Útkoti, Sigvalda porkels- syni. Sigvaldi var þá tekinn fastur og meðgékk þá. og vísaðii í gær á jarðhús í gilfaTvegi fyrir ofau bæinn og fundust þar 25 1. af full- brugguðu áfengi. Mál verðtur nú höfðað giegn Sig- valda og Sigurjóni fyrir brugg og gegn Gunnlaugi fyrir rangan framburð fyrir réttí. Bretar ætla að innlimalslan A segir finonar Gnnnarsson rithðfnndnr GUNNAR GUNNARSSON rit- höfnnduT hefir í viðtali við „Ekstrabladet" í Kaupmannahöfn um grein „The Sootsman" sagt, að honum sé vel kunnugt um að til séu menn og klíkur á Islandi, sem líta hýru auga til slíkra hug- mynda, sem koima fram í grein blaðsins. Og ég efast ekki ium, siegir hann, að það er unnið vitandi vits að innlimiun íslands í brezka rlk- ið, — Til þess að skilja þetta, siegir GunnaTy er.nóg að líta á at- burðina frá stríðsárunium. Eitt af fyrstu verkum Englands vat að senda beitiskip til landsins, og hefði Danmörk farið í stríðið gegn Englandi, þá hefði það tekið Island herskildi og "innlimað það. ,)Það varð að viisu ekki, en Eng- land sendi í þess stað mann til landsins [Mr. Cable, sem var hér fyrir nokkriu og Morgunblaðið birti viðtal við og mynd af], sem i raun og veru stjórnaði Islandi öll stríðsarin. England hefir heldur ekki mist sjónar á íslandi eftir striðið. Að sjálfs&gðu mun ^það ekki beita valdi, en hin f járhagslega hlið. er hættuliegri, og hún er kappsarn- lega notuð af Englandi. (Útdráttur úr sendihertrafrétt.)! Stjórnarf all jrfirvolandi í FraKklandi Donmergue krefst stjórnarskráibreytiága og heimtar vald fíinssíns minkað LONDON, þriðjudagskvöld. r\OUMERGUE, fomœtlsraö- *S kerra Fmkklamts^ hélt rce^w íj úfvarpidi í gærkmldi og rœddi { henní eink\um um hugsaréegaf. biyegtkWar á sf/'d/iraasrsto'á ffamha lýdmldiswis. Taldi Doumergue það mestu máli skifta í þessu isambandi, að forsætisráðheTra hefði jafnan rétt til þess að rjúfa þing og skjóta áigreiningsmálum fyrir dómstól þjóðarinnar, ef að stjórnin hefði orðið ofurliði borin í því. Hann kvdðst mundu stmnda eda faíla eftifí pví, hvori pingi® féllist, á piesm sko&m hans,, pá er pad, kcemi samcm. Allar breytingartillögur Dou- mergues við stjómarskrá Frakk- lands miða að þvi að draga úr valdi einstakra þingmanna, m efla vald hverrar þieirrar stjóTnW ar, siem að völdum situr. ; Búist er við, að hægri flokk- arnir og þieir flokkar, sem yfir- leitt hníga í hina íhaldssamari átt, styðji þessaT tillögur, en að frjálslyndari flokkarnir verði þieim andvígir. Aðalmótbára vinstri fiokkanna liggur í því, að hvaða ákvæði sem eru, siem styrki framkvæmSdw arvaldið og stjórnina; eins og nú standi á, sé spoir i áttinia til eán- ræðis. , Þdd. m tailinnmtkill vafi á pvt^ dð franska pingtð fallisf á fiessan tUlögur fúrsœtisrádherpftm, "'eitns og pað) ei\. nú skipaty. (Fú.) Johnsoo hættir viðreisnarstarfinn og gerist feviknayndaleikari EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL, KAUPMANNAHÖFN í morgun. Johnson herforingi, foringi „viðreisnarstarfsins" svonefnda i Bandaríkjunum, hefir mætt geysmikilli andúð írá verka- mönnum. Hefir pað verið krafa frá peirn um langan tima, að hann yrði sviftur stöðu sinni sem foringi viðreisnarstarfsins, vegna hlutdrægni sinnar i vinnudeilum, og var pað einn- ig ein aðalkrafa verkamanna i vefnaðarverkfallinu. Nú berast fregnir um það í simskeytum frá New York, að Johnson heríorjingi muni . verða látinn hætta 'starfi sinu ininan 1 ;• 1 skamms. Jafnframt er skýrt frá því /. verzlunartíðindum Bandarík]'anin,a, að Johnson herforingi hafi féngið tilbóð um að gerást kvikmynda- leikari með eitt hundíiað þúsund diollara árslaunum. STAMPEN. Mghanistan QenQor i Þióða- bandalagið BÉRLINi, í morgun, (FÚ.) Afghanistan befir nú ,sótt um lupptöku i Þjóðabandalagið. Um- sóknin mun mjög bráolega verðá Tædd í Genf. Ástæðan til um- sóknarinnar , er upptaka Sovét- RuiS'slands í ,Þjóð|abandalajgið', og álítur Afghanistan sig ekki geta staðið utan bandalagsins, þegar Russar eru meðlimir þess.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.