Alþýðublaðið - 26.09.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1934, Síða 1
MIÐVIKUDAG 26. SEPT. 1934. XV. ÁRGANGUR. 232. TÖLUBL. Ctgefandi. LUÝÐDPLOCSVSINR DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ 4t Stórfeld hækknn á fjárframlðg- nm til verklegra framkvæmda: Um 1 mlljón kr. tll vega^ og brósgerOa 500 þúsiind tll atvinnnbóta. 180 púsund kr. tll HÆKKUN á hátekjuskatti* Hækk- uu á tolll afi téhaki og sælgætL LÆKKUN á kafifii* og sjrkuivtollL Læbknn á útflníningsðlalði af sílð og landbtnaðarafnrðnm. RIKISSTJÓRNIN heíiT nú lokiö samningtu fjárlaga, sem lögð verða fyrir næsta ping. I fjárlagafrumvarpi stjórnarinn- ar ©r gert ráð fyrir stórko-stleg-' um aukningum á fjárframlögxim til verkliegra framkvæmda. Fmmvarpið stefnir í höfuð- dráttum að þvi, að auka atvinn'u í landinu að miklum mun, létta skatta- 'Og toila-byrðinni af hin- um vinnandi stéttum, en hækka veriulega skatta af hátekjum og stóreignum og tolla af munaðar- vömm. I fmmvarpinu er gert ráð fyrir - 1/2 milljón króna framlagi til at- vinnubóta, 180 púsundum til byggingar nýrra venkamannabú- staðia og 1 milljón kr. til vega- og brúa-gerða. Bæbknn sbatta Rikisstjórnin áttí um þá tvo kostí að velja, að auka ekki fram- lag til verkliegáa framkvBemda og vanrækja þannig pá skyldu sína að létta hinu geigvæniega at- vinnuleysi af herðum vierkamanna, og að hækka e.kki skatta og tolla, eða að auka verklegar fmmkvæmdir og að afla rikissjóði nýrri tekna. jPað var pví einskis annars kostur en að hækka skatta að vemlegu leyti, og pá hlaut sú hækkun að sjálfsögðu að koma, niður á há- tekjum og stóreignum. Einnig hef- ir verið að pví horfið að liækka tolla að mikium mun á munað- arvömrn. 1 Lækknn tolla on skatta. Til piess að létta hinum vinn- Samhaiiaá Mngra jafnaðairaianina. Með auglýsingu hér í blaðinu i dag boða forseti og ritari Sam- bands un'gra jafnaðarma’nna til sambandspings, sem haldið vierð- jur hér í ReykjaVik 17. nóvember n. k., eða um sama leyti sem ping Alpýðusambands íslands verðlur háð. andi stéttum lffsbaráttuna er lagt til að skattar lækki á lágum tekj- um, tollar lækki af kaffi og sykrj, og ætti panmg að fást verðlækk- un á einhverjum hinum, almienin- ustu neyzluvörum alpýóunnar í landiinu. f>á er og gert ráð fyrir að létta byrðar síldarútvegsins með pví að lækka útfJutningsgjald af síld, og landbúnaðarins með pví að fella iniður útflutninigsgjaid af 1 a n d búnað arafurö um. Frumvðrp at- vmmtmála- ráðherra Atvininumálaráðherra mun Íieggja fyrir pingið til staðfest- ingar bráðabirgðalög pau, sem gefin hafa verið út af ráðunieyt- iniu um útfiutning á síild og salt- fiski, um leigunám Sójhakkaverk- smiðjunnar o. fl. 'Þá-mun hann eininig leggja fyr- ir pi-nglð lög um bráðáhiigðia;- breytingu á fátækralögunum, er feliur i sér nidurj\ellhffu sveifar- fjutnings, lög um beimiid handa skipttlag&nejnd, tii að taka skýrsl- ur af stofnu'num og einstiakling- EiSrifi isrenffi^ inifti S kv'iBEHiyndahúsi EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá Amsterdam er simaö, að mikiíl eldur hafi komið upp í byggingu hiins kapólska verka- mann'áfélags í Hilversum. Þegar eldurinn kom upp, var verið að sýna börnum kvikmynd, og útskýrði kapólskur prestur kvikmyndina fynir börnúnum. Fjörutíu börn Iwendust mikið í eldinium, og er pnettám peirra ekki hiugað lí!f. Kapólski presturinn meiddiist mjög mikið. STAMPEN. um, lö,g um vimtumi&lm í kaúp- sitöðum, lög mn útflutniingsskýrsl- ur af sjávarafurðum, lög um heim ild handia ranmsóknarstofum rik- isiuis til að selja iyf, siem pær framleiða, breytingu á lögum, um verkamaninabústaði, lög um tíkis- útgújd skólabóka, og lög um leWr bemngar fyrl\r konur um varnir g\egn pví dö1 verda bamshajandt 01g. am fóstmey'öi.ngur,. 2 brnggarar teknir lastir. 15. p. m. var rnaður tekiinn á leið hingað til bæjarins, Sigurjón Guðmundsson frá Miðdal í Kjós, og var hann með 45 lítra af fiullbrugguðum spíritus. Jónatan Hallvarðssyni var faiið að' rannsaka máiið. Sigurjón heíir nú meðgengið að hafa bruggað uppi í fjalli og vís- aði á jarðhús, sem var skamt frá bænum og faníst í gær. Síðasti. sunnudag lét sýslumað- jurinn í Hafnarfirði gera húsranin,- sókn í Útkoti á Kjalarnesi, ien par fánst ekkert áfengi pað sinn, En í pieirri fierð hitt'u löggæzlu- mennirnir Guniniaug mokkurn Jóns sion héðan úr bænmn og hafðiij hanin með 2 lítra af spíritus. V,ar Gunnlaúgur tekinn, fastur og siettur í gæzluvarðhald. 1 réttarhaldi daginin eftir bar hann pað, að hann hefði fiengið piesisa 2 1 í,tna hjá Sigurjóni í Mið- dal. Jónatain Hailvarðsson var pá eininig afhent pietta mál og tók hann Gmmlaug til y firheyrsiu. Játaði Gunnlaugur pá að hafa liogið fýrir réttinum og hefði hanin ekki fiengið pá 2 lítra, siem fundust hjá honum hjá Sigur- Ijöni í Miðdal heldur hjá bóndan- um í Útkoti, Sigvalda porkels- syni. Sigvaldi var pá t-ekinn fastuir og meðgékk pá.og vísa|ð|i í gær á jarðhús í giifarvegi fyrir, ofan bæinn og fundust par 25 i. af full- brugguðu áfiengi. Mál verðwr nú höfðað gegn Sig- valda og Sigurjóni fyrir brugg og gegn Gunnlaugi fyrir tangain framburð fyrir rótti. Bretar ætlaað innlima Island segir Gnnnar finnnarsson rithöínndnr GUNNAR GUNNARSSON rit- höfundur hefir í viðtaii við „Ekstrabiadet" í Kaupmannahöfn um grein „The Sootsman“ sagt, að honum sé vel kunnugt um að til séu rnenn og klíkur á Islandi, sem líta hýru auga til slíkra liug- mynda, sem koma fram í grein blaðsins. Og ég efast ekki ium, siegir hann, að pað er uhnið vitandi vits að inniimun Islands í bnezka rík- iö. — Til pess að skiija petta, siegir Gunnar,, ler .nóg að líta á at- burðina fxá stríðsárunum. Eitt af fynstu verkum Englands var að senda heitískip til landsdns, og hefði Danmörk farið í stríðið gegn Englandi, pá befði pað tsekið ísland herskildi og innlimað pað. /Pað varð að vísu ekki, en Eng- land sendi í piess stað mann til landsins [Mr. Cahle, sem var hér fyirir nokkru og Morgunblaðið birti viðtal við og mynd af], sem I raún og veru stjórnaði Islandi öll stríðsárin. England hefir heldur ekki mist sjónar á Islandi eftir stríðið. Að sjálfsögðu mun pað ekki beita valdi, en hiu fjárhagslega hlið.er hættulegri, og hún er kappsam- lega notuð af Englandi. (Útdráttur úr sendiher!ráfrétt.)i StjórHarf all yflrvofandlí FrakUandi Dðaæergoe krefsf síjórnarskráibreytinga og heimtar vald bingsins minkað LONDON, priðjudagskvöld. J~\OU M ERGU E, f.om.œtisrád- ^ herra Fmkklands, hélt rœc\u; í| útvarpid1 í gœrkmldi og rœddi { henni einkyni um hugsanlegar br\eytingar á stjórmrskrá fmrnka lýcíveldisins. Taldi DoumergU'e pað miestu máli skifta í pessiu isambandi, að f'orsætisráðherra hefði jafnan rétt til pess að rjúfa ping og skjóta á,greiningsmálum fyrir dómstól pjóðarinnar, ef að stjórnin hefði orðið ofurliðS horin í pví. Hann kvadsi mundu stayda éöa falla Uftm pví, livort pingíð féllist, á p\esm skod\m hays, pá er pad, kœmi satncm, Allar breytingartillögur Dou- mergues við stjómarskrá Frakk- lands miða að pví, að draga úr valdi einstakra pingmanna, en efla vald hverrar peirrar stjórn- ar, sem að völdum situr. Búist ier við, að hægri flokk- arnir og peir fiokkar, sem yfir- leitt hníga í hina íhaldssaman átt, styðji pessar tillögur, en að frjálslyndari flokkaimir verði pieörn andvígir. Aðalmótbára yinstri flokkan!na liggur í pvi, að hvaða ákvæði sem enu, siem styrki framkvæmd-' arvaldið og stjórnina eins og nú standi á, sé spoh í áttíma til eám- ræðis. Þad. er, baými mikill vafi á pví, dö fmnslrn pingiö fallist á pessar tUlögw forsœtisrádheriWis, eim og paö' er nú skipaá. (FÚ.) Johnsoo hættir víóreisnarstarfinn og gerist hvlknsjrndaieikari EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Johnson herforingi, foringi „viðreisnarstarfsins“ svonefnda i Bandaríkjunum, hefir mætt geysmikilli andúð írá verka- mönnum. Hefir pað verið krafa frá peiin um langan tima, að hann yrði sviftur stöðu sinni sem foringi viðreisnarstarfsins, vegna hlutdrægni sinnar i vinnudeilum, og var pað einn- ig ein aðaikrafa verkamanna í vefnaðarverkfallinu. Nú beraist fregnir um pað í simskeytum frá Niew York, að Johnson herforingi muni vefða látinn hætta 'starfi slniu ininan skamms. Jafnframt er skýrt frá pví í verzlunartíöindum Bandaríkjanina, að Johnson herforingi hafi fengið tilbóð um að gerast kviktaiynda- leikari með eitt húndrað púsund d'OÍIara árslaunum. STAMPEN. Mghamstan gengar i Þjóða bandalagið BERLINi í morgun. (FÚ. Afghanistaa hefir nú .sótt un lupptöku í Pjóðábandalagið. Um sóltnim mun mjög biiáðiega verðí r,ædd í Genf. Ástæðan til um söknarininiar er upptaka Sovét Rússlands í pjóðabandaiagiÖ-, oj álítur Afghanistan sig ekki gieti staðið, utan bandalagsins, Rússar eru meðlimir þess.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.