Alþýðublaðið - 26.09.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.09.1934, Blaðsíða 3
alþýðublaðið 2 MIÐVIKUDAG 26. SEPT. 1934. Skólarnir taka til starfa. NEMENDUR í GAGNFR ÆÐASKÓLA REYKVIKINGA. Um þiessar mundir eru hinir mörgu skólar hér i bænum settir, og itaka þeir allrr til starfa eftii’ n:æstu hielgi. Aþsékmn að skólunum, bæði hér í Reykjavík og eins alls stað- ar annars staðar á kuuiinu muin vera með allra miesta móti, og er þiegar vitað um fjölda margia sikóla, sem ektoi hafa getað veitt ölilum þeim viðtöku, siem síótt hafa um skólavist. ^pietta er glieðilegur vottur vax- andi menminjgair í iandinu og vil ja til mentunar meðal unga fólksins. Í>að gefur einnig hugmynd umi, að fólk sé yfirleitt niOikkiju betur stætt fjárhagslega en það hefir werið undanfiarin ár. Alþýðublaðinu hefiir tekist að né mynd af niemenidahóp etais skólans, er skólinn var siettur, e'n það er Gagnfræðaskóli Reyk- víkinga. Hann var siettiur síð- aist liðinn föstudag og tekur fyiistur til starfa nú. — Skól- inin var siem kunnugt er stofnað- ur árið 1928, þegar horfið hafði verið að því ráði, að takmarka aðgang að Mentaskólanum. Hann hefir starfað eftir sömu rleglu1- gerð eins og gagnfræðadeild Mentaskólans, enda hafa gagn- fræðingar frá honum fengið að fara próflaust í 4. bekk Menta- skólans. Ágúst H. Bjarnaision prófessor hefir stjórnað skóianlum frá byrj- u;n, en fastir kiennarar ieru nú Guðni Jónsson magister og Sig- fús Sigurhjartarsion cand. fheol., aiuik þess starfa 10 stundakanri- arar við skólann. Pétur Halldórs- son bóksali hefir verið formaður skólianefndar frá fyrstu, og er svo enin. Allir þrílr bekkir skól- ains eru tvískiftir, og niemend- uir alls milli 140 og 150, og er þá hvert sæti skipað. Skólivm er til húsa í iðnskóla- byggingunni, og verðnr dins og flestir aðlrir skólar borgarinnar að sætta sig við silæmt húsnfeðii, enda þótt það hafi verið endur- hætt eftir föngum og húsbúnaður gerður að nýju að miestu leyti. Reykvikingar bjóða alla hina nýu inámsmienn, sem sækja skól- ana hér í Reykjavík, velkomna til ^ náms og óska þieim állra heilla. Foyeldrar roótinoæla skólahúsnæði Mavjgir fiorieldirjair í Skildinganesi hafa harðlega mótmælt að það húsnæði verði notað til skóla- halds, sem notað var í fyrra. Hafa forieldrarnir sent skólanefnd ásikioriun út af þessu, og segir meðal annars í þiessari áskorun: „Foneldrum ier það kunnugt, að skólanefríd átti þess kost, að fá maiigfalt betra húsnæði til skóla- halds n. k. vetur en áður befirí Stærsfa farþegaskipi hetmsin [ hleypt af stokknmniii í dðg , Stærsta farþiegaskip heimsins er hið nýsmíðaðia sikip Cunard- línnnnar.Skipið er 73 þúsund smálestir að stærð, og var þvi hlieypt af stokkunum kl. 10 í morigun. Myndin er tekiin af skip- iniu meðan það var í smíðum í skipasmíðastööinui í Clydebank í Skotlandi. verið, og það fyrir ekki hærri leigu en verið hefir. En þar sem kunnugt er, að fyrv. skólaniefnd hafnaði þiessum kostum — án frambæriiegm ástæðna að okkar hyggju — skorum við hér með á núverandi skólaniefnd, að fá hið áður umbeðna húsnæði til skóla- halds á n. k. vetri. En sé þiess ekki kostur, krefjumst við hins, að þriínaður og abbúnaðulí í hiní- um gömlu húsakynnum sé bættur frá þvíi, sem verið hefir. Bn par, tnun t. d. hajn ueríd — sökwn rúmleijsis — g,eymd iiyil á salemi mjólk iag lýsl, er btírnin áttiii g8i mijtp, ásamt kolwn 01 geijmslit. Leiksvæði er ekfcert á öð.rum þeim stað, sem bent hefir verið, nema foriareðja ein, drykkjarvatn ekkiert ,uema inni í eldhúsi íbúð- ariuniar, og hýbýlin á öÖrum staðnum mjög illa hirt.“ s. f7 r. Siendisvein vantar nú um mlán- aðiamótin. Upplýsinigar í skrif- Btoifu S. F. R. á fimtudag og föstudag kl. 8V2 síðdegis,. Félagi. Amatðrar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið þið á Ljósmyndastofu Sfgirflar GBtmnndssonar Lækjargötu 2. Sími 1980 T»klð eftir! íslenzkar gulrófur 10 aura x/s kg. íslenzkar kartöflur 15 — - - Haframjöl 20 — - - Hveiti 1. fl. 18 — - - Alt af ódýrast og bezt í WcsræL Hreislra* Bergstaðastræti 33, simi 2148. Veggmjrndir, málverk og margs konar ramm- ar. Fjölbreytt úrval. Freyjugötu 11. Sími 2105. DÍVANAR, DÝNUR ( alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzhm| Reykjavikur. U t v a r p stæki. ..' 1 '.■i” Nýjar gerðir komnar -—■ á markaðinn. Verðið töluvert lækkað. * Tækin fást með hag- stæðum greiðsluskil- málum í ■' Víðtækjaðtsðlunni, Tryggvagötu 28. Bezta Munntóbakið er frá Brödrene Braun, KAUPMANNAHÖFN. Biðjið kaupmann yðar nm B. B. munntóbak. Fæst alls staðar. Bezt kaup fást í verzlun Ben, S. Þórarinssonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.