Alþýðublaðið - 27.09.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 27.09.1934, Síða 1
FIMTUDAGINN 27. SEPT. 1934. XV. ÁRGANGUR. 233. TÖLUBL. DAQBLAÐ OG VIKUBLAÐ CTOEPANDIi A-«.»tBUPLOKKUBINII — le. 4* *8 3 sassmSi, «* gnt» » er tOtxmu I áag'Srfaeinti, rífcat*rn íÍEn!væattr trtettrt. (SSSt strrrrjQKn oo aksssib(!u Þefp kaupendurblaðs- ins, sem tlytla um mánaðamótin, 111- kynni |iað nú peg- ar í afgreiðslu blaðsins. Simart 4900 og 4006. Njrjar bæjarstjörnarkosningar á Isafirði Alog á irskri aðalsætt Jón Anðnnn Jónsson segir nf sér bæ^arstjérastarfinn frá 1. okt. Bæjarstjjórnarkosningar fara fram eftir áramót. Aauk.' bæiarstjórnai fundi, sem haldii h var á ísafit 'n í gær- kveldi fyrir jokuðum dyrut', sam- pykti bæjarsvjórn í einu Mjóðí að veita Jóni 4uðunn Jóns vymi lausn frá bæjarsí iórastarfinu crá 1. október næstk.'mandi, san - kvæmt béfi ,er hann lagði fram á bæjarstjórnarfundinLm, og var pað svohljóðandi: „par sem bæjarstjói. \ hefir synjað mér um þingfai irleyfi, með því að neita að sarnj ykkja sietningu bæjarstjóra í minn stað í fjarveru miiuii á alpingi, einis og ég hefi farið fram á, og h :ld- ur ekki hent á mann til að ræ cja starfið á mína ábirgð, þá neylist ég til að segja bæjarstjórasta inu lausu frá og með 1. októt rr næstkiomandi. Fulltrúi minn, Jón J. Far.i /;- berg mun afhenda lögliega koss ,- um og settum bæjarstjóra skjól pau og bækur, sem bæjarstjóra- embættinu fylgja. ísafirði, 26. sept. 1934, Jón A. Jónssen bæjaristjóri. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu neitaði bæjar- stjórn ísafjarðar fyrir skömmu að sampykkja pað, að Jón Fann- berg igengdi bæjarstjórastörfum fyrir Jón Auðun meðan hanin sæti á pingi. Jón Auðunn og íhaldsmenin í bæjarstjórn bentu ekki á neinln annan til að gegna starfi bæjar- stjóra og pótti ihaldsmönnum pví óráðlegt, að Jón Auðunn færi í leyfislieysi án piess að setja neinn í staðdnn fyrir sig. Á fuindi fjárhagsinefndar bæjar- |stjórnar í gær lagði Jón Auðunn fram uppsögn á bæjarstjórastarf- inu frá næstu áramótum. A1 p ýðuflokksmenn í bæjar- stjórn vildu sampykkja að leysa hann frá störfum, mieð pví skil- yrði, að gengið yrði til bæjar- stjórnarkosninga nú pegar, par siem bæjarstjórn væri óstarfhiæf og iekki gæti orðið samkomulag um bæjarstjóra. Eftir pví, sem Alpýðiublaðinu er sagt frá ísafirði var Sigurjón Jónsson bankastjóri, sem á sæti í bæjarstjórn pessiu fylgjandi, en aðrir íhaldsmenn í bæjarstjórn á móti. Varð pað pvi úr, að íhaldsmenn vildu ekki ganga að piessu og að Jón Auðunn sendi mýtt upp- sagnarbréf og sagði stöðunni lausri frá 1. október. Var sampykt á bæjarstjóilnar- Sundi í einu hljjóði, leilnmg mieð atkvæðum íbaldsmanna að veita honium lausnina, en íhaldsmiann létu bóka pað í fundargerð bæj- arstjórnar, að peir söknuðu Jóns Auðuns mjög sem bæjarstjóra. En Alpýðuflokksmienn létu bóka, að par siem ekki fengist samkomiulag um bæjarstjóra, pá vildu pieir ekki stofna bænum í pann vanda, að vera alveg bæjar- itjóralaus, og myndu pá ekki pieiða atkvæði á móti pví, að íón Fannberg g-engdi bæjarstjóra- itarfinu á ábyrgð minnihiutans til 1. janúar næstkomandi. Var pað sampykt mieð fjórutn atkvæðum íhaldsmanna, en allir Alpýðuflokksmjennirnir fjórir og Halldór Ólafsson fulltrúi kommr únista sátu hjá. ipað er eindreginn vilji mei:r|i- hluta bæjarstjórnar á fsafirði, að gengið verðd til bæjarstjómarr kosninga par, sem fyrst, ienda er auðisætt, að ekki verðtir leyst úr vandræðum, sem par eru, út af skipun bæjarstjóraembættisins, með öðrum hætti. En til pess að bæjarstjórnab- kosningar geti farið fram að nýju piegar bæjarstjóilnirnar em óstarf- hæfar, parf breytingar á lögum um kosningu til bæja- og sveita- stjórna, og munu fulltrúar Al- pýðuflokksins beita sér fyrir pví, að sú sjálfsagða breyting verði Igerð á lögunumfí !piíngi!n|U í haust svo að nýjar bæjarstjórnarkosni- ingar á ísafirði geti farið fram pegar eftir áramótin. Fjármálaráðherra herðir á innflutnings- höftunum. Fjármálaráðherria gaf í gær út reglugerð um innflutninjg o. fl. skv. bráðabirgðalögum, sem fyrv. stjórn gaf út í vetur. Tilgangurinn með piessari reglu- gerð mun vera sá, að gefa gjald- eyrisnefnd meira vald en hún hef- ir áöur haft, par sem nú parf að sækja um innflutningsleyfi til gjaldeyrisneftidar fyrir miklu fleiri vörum en áður var. Fjármálaráðherria hafði í hyggju að gefa út bráðabirgðálög Heilsnf ræðisýning í Rejrkjavfk. Viðtal við dr. Qelga Tómas- son formann Læknafélagsins. ÆKNAFÉLAGIÐ ætlar af til- iefni piess, að paö verðiur 25 ára 6. október n. k., að halda heilsufræðisýningu hér í Reykja- v|k, sem verður opin til 21. okt- óber. Alpbl. átt,i í morgun tal við dr. Helga Tómasson af pessu tilefni, og skýrði hann blaðinu svo frá: Stjórn Læknafélagsins hefir fengið- lánað á sýningu pessa mjög mikið af dýrmiætum mun- um frá Þýzkalandi, og höfum við fengið pá lánaða ókeypis. Auk p-ess verður mikið af íslenzkum munum. Frá Þýzkalandi kom dr. Pemioe mieð munina mieð Dettifossi síðíast. f sambandi við sýninguna verða beilsufræðikvikmyndir sýndar i báðum kvikmyndahúsunum, og verður aðgangseyrir mjög lágur. Á sýningunni verður lögð aðal- áherzla á að skýra næma sjúk- dóma, að kenna fólki slysavamir á landi og varnar gegn atvininu- sjúkdómum. Fyrirlestrar verða fiuttjr í sam- bandi við sýninguna, og verður peim útvarpað. Fjalla peir um ýmsa sjúkdóma og varnir gegn peim, almienna heilbrigð, skipu- lag bæja og húsa, klæðnað og mataræði. Sýniriigin verður í hinu inýja sjúkrahúsi Landakots, og verður í um 20 herbergjum. i sýningunni taka pátt Rauði kross Islands og hjúkrunarfélagið Líkn. Á sýningunni verða læknastúd- entar til að útskýra fyrir fólki og í|slenzkur læknir útskýrir kvijk- myndimar, sem verða sýndar. Kommúnistar dæmdir i Berlin. BERLÍN í morgun. Sextán kommúnistar voru dæmdir í strangar hegninigar í Berlí'n í gær. Sakbomingunum var borið á brýn að hafa undifl-/ búið landráðastarlisemi mieð pvi, að stofna kommúmsta-„sellu“ í hverfinu St'ettinier-Ba,bnbof í Bet> lín. (FO.) um petta o. fl., en Alpýðuflokk- urinn neitaði að fallast á pað, par sem svo skamt væri til pings. Mun fj árm á 1 aráðhema bera I fram petta frumvarp sitt um alla * 'gjaldeyrisverzlunina í pingbyrjun. Sjöundi hertoginn af Waterford lést af slysförum, eins og forfeður hans í sjö liði. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAH ÖFN í morgun. ERTOGINN af Waterford, einn af æðstu aðalsmönn- um írlands, fanst í fyrra dag dauður i veiðikofa sinum, kom í ljós við rannsókn, að hann hafði beðið bana af slysaskoti. Ensk og irsk blöð flytja frétt- ina um dauða hertogans mieð stórum fyrirsögnum og skýra jafnframt frá sögu pessarar að- alsættar, sem er mjög einkenni- lieg. pað ier almienn trú í irlandi, að mieð dauða bertogans hafi ræzt mörg hundruð ára gamall spá- dómur um ætf hans, og sé peirrjj bölvun, sem hvílt hafi á ættinni i sjö liði, nú loksins aflétt. IÞjóðsagan um Waterfordættina er á piessa Leið: Fyrir æfalöngu vá:rð gömul og fátæk kona á vegi fyrsta her- togans af Waterford, og barð'i. hann haina í reiði mieð svipu sinini. Johason beflr sagt af sér. LONDON í gærkveldi,. Johnson hershöfðingi hefir sagt af sér starfi sinu sem stjórnandi viðreisnarstarfsins. Hann fékk Roosevelt íorseta lausnarbeiðni sina í gær, og hún var undireins tekin til grieina'. Menn hafa átt von á pví um nokkurt skeið, að Johnson mundi segja af sér vegna ásakana peirria, siem ameríska verklýðsisambandið befir borið á hann. (FO.) Sprengingar í námunni í Wrexham. LONDON í gærkveldi. Tvær nýjar sprengingar hafa nú orðið í Greshfordnámunni síðan hún var innsigluð á sunnu- dagskvöldið. HLeri yfir einum námugöngunum sprakk í loft upp og varð einum manni að bana, og par sem mjög mikil hætta er tal- in á nýjum sprengingum, hefir verið gefin út viðvörun til allm um að hafast ekki við í nágnenini námunnar. Frá Sidney í Ástralíu berast pær fregnir, að ýms félög par hafi gengist fyrir pví, að fannur af frosnu kindakjöti yrði send- ur frá Ástralíu handa fjölskyld- um hinna látnu námumanna og peirra, sem eru atvinnulausir1 sök- um slyssins. (FO.) Gamla konan formælti pá her- toganum og lagði á hann, að hann og ættmenn ha|n$ í sjöunda lið, sem bæru hiertogatitilinn, skyldu allir láta lífib á voveif- legan hátt. Hvað sem. er um pjóðsöguna, pá er pað víst, að allir hiertogar af Waterford hafa farist vovei^- lega, og er piessi hinn sjönndi. Hertoginn af Waterford fanst í veiðikofa sínum í Curagmore, og hafði skot hlaupið í höfuð hon- um úr byssu hans. Faðir haus drukknaði 36 ám Igamall. Afi hans lézt eininig af slysaskoti. Langafi hanis féll af besti og slasaðist til bana. Einn var skotinn í vedðiför, annar fórst í járnbrautaiislysi og einn lézt af slysförum við að stöðva óðan best. ' Er nú talið að bölvuninni sé létt af ættinni með láti hins sjö- unda hertoga af Watierford. Arftaki hans er tenn ekki orðinin ársgamall. STAMPEN. Fasisíar á Spðnibúast til sóknar. MADRID, 27. sept. (FB.) Samkvæmt áreiðanliegum heim- ildum hefir Gil. Roblies, Leiðtogi „Accion Popular“ að afstöðnum fundi framkvæmdaráðs flokksins ákveðið að1 fiella minnihlutastjóm Sampers, pegar pingið kemur 'saman, í október. — Robles telur að nauðsyn krefji, að nú sé mynduð meirihlutastjórn, og tel- ur réttmætt, að flokkur hans fái að tilmefna allmarga ráðherrána. (United Press.) Þýzkt þorp brennur til kaldra kola. BERLIN í morgun. Stórbruni kom upp í nótt í porpinu Dalschwitz í Slesíu. Þrátt fyrir öfluga bj irgunarsta fsemi og aðstoÖ úr öllum nálægum porp- um læsti eldurinn sig um ait porpið, og stóðu að eins örfá hús eftir í morgun. (FO.) Tékkar fyrirskipa eftirlit með staifsemi Nazisfa. BERLIN í morgun. Stjórnin í Prag hefir fyrirskip- að eftirlit með starfsemi pýzkra leikfélaga í porpum og bæjuin Tékkó-Sióvakíu sökum pess, að mörg pessara féiaga noti leik- starfsemina til að breiða út naz- isma. Meðal annars eiga nýlega víða að hafa verið lieikin leikrit, er póttu ala á Gyðingahatri. (FO.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.