Morgunblaðið - 24.05.2000, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.05.2000, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Hlutabréfamarkaöurinn er í uppnámi, eftir stórlækkanir og fjárfestar fúlsa viö húsbréfum: Menn höfðu verið með væntingar um að vatnsgreiddi markaðurinn hefði verið orðinn þróaðri. VIOLA rúm m/ CHASE svefnsófi, áöur 42.480,- nú Skenkur m/ granítpiötu, áður rúm m/ dýnum og náttborðum, áður 207.790,- 45-920,-M,RELLA svefnsófi. 1 l.OOO,-NICE rúm m/ dýnum og 11.270,- nú 6.760,-dave baststóll, áður 18.370,- nu nú 132.300,- 900,- skrifborð, áöur 58.370,- nú 39.990,- .760,- MARIE antoinette PLUS fataskápur, áður 91.840,- CAIRO náttborð, áöur 15.770,- 136.100,- nú 95.270,- Tölvuborð, áður __0.990,- VECTRA kommóða, áður 43.350,- nú 28-990,- PROFIL fataskápur, áður 117.910,- nú 82.500 j - Furuskrifborð, áður 41.520,- nú 28.990,- MEXICO borð og 6 stóiar, áður 164.420,- nú 14-500,- SANDVIG 6 sæta hornsófi, lútuð fura, áður 98.890,- nú 89-200,- GINO borðstofustöll, áður 7.160,- nú 5-000,- KING skenkur, áður 114.120,-nú 74.200,- FUNCTION 3+2 sófar, áður 160.020,- nú 89.000,- AMANDA stóll m/skammeli. áður 39.600,- nú 19.800,- VENUS sófasett 3+2+1, áöur 155.190,- nú 93-100,- ZILO veggskápur, áður 78.370,- nú 47.000,- PANAMA 6 sæta hornsófi, áður 196.740,-nú 98-000,- GAINSBOROUGH sófasett 3+2+1, áður 403.160,- nú 149.170,- Ráðstefna um hjúkrunarrannsóknir Gestir 470 frá 28 löndum Auðna Ágústsdóttir TJAÐSTEFNA hjúkrunarrann- XI/ sóknir í Evrópu verður haldin í Háskólabíói í dag og næstu tvo daga, ráðstefnan hefst klukkan 9.00. Ráðstefnan er haldin á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, en ráðstefnur af þessu tagi eru haldnar annað hvert ár að tilhlutan WENR (Workgroup of European Nurse Researcheres). Auðna Ágústsdóttir hefur haft umsjón með undir- búningi ráðstefnunnar hér á landi. Hún var spurð um tilgang þessarar ráðstefnu hér. „Tilgangur ráðstefnunn- ar er að styrkja rannsóknir í hjúkrun í Evrópu og auka samvinnu milli hjúkrunarrann- sakenda. Á ráðstefnunni gefst ráð- stefnugestum færi á að kynnast hluta af þeim rannsóknum sem verið er að gera í hjúkrun í Evrópu og víðar. Einnig er ráðstefna sem þessi gott tækifæri til þess að mynda tengsl milli rannsakenda og hugsanlega stofna til samvinnu eða samstarfs." - Eru margir fyrirlestrar á ráð- stefnu þessari? „Þrír gestafyrirlesarar tala og hundrað aðrir. Einnig verða um hundrað veggspjöld til sýnis þessa þrjá daga. - Hvaða efni ber hæst í umfjöll- un á ráðstefnunni? „Efnið er af margvíslegum toga en flest af því eru rannsóknir sem tengjast daglegum hjúkrunar- störfum. En einnig er efni er teng- ist aðferðafræði rannsókna og samstarfi í rannsóknum. Töluvert verður rætt um aldraða, umönn- unaraðila og heilbrigði kvenna, börn og fleira. Þetta eru þeir póst- ar sem mest er rætt um en einnig verður fjallað um krabbameins- hjúkrun og rafræna skráningu.“ -Hverjir eru gestafyrirlesar- amir? „Það er dr. Sigríður Halldórs- dóttii’ sem talar um umhyggju. Ingalill Rahm Hallberg ræðir um hjúkrunarmeðferð og Nancy Fugate Woods fjallar um heil- brigði kvenna." -Verða ráðstefnugestir marg- ir? „Þeir eru um 470 frá 28 löndum. Að undirbúningi þessarar ráð- stefnu hafa komið margir hjúkr- unarfræðingai' hérlendis og er- lendis. Töluverð vinna var að fara í gegnum efnið sem var boðið til flutnings á ráðstefnunni og varð að hafna nær helmingi þess vegna mikils framboðs, þótt um gott efni væri að ræða.“ - Hafa margar svona ráðstefn- ur verið haldnar erlendis? „Þetta er í tíunda sinn sem ráð- stefna er haldin á vegum WENR og hafa þær vaxið ár frá ári bæði að fjölda gesta og gæðum fyrir- lestra. WENR eru samtök hjúkrunarfé- laga í flestum Evrópu- löndum til að efla rann- sóknir í hjúkrun, fulltrúar frá hveiju að- ildarfélagi hittast ár- lega til að ræða um rannsóknir og setja fram hugmyndir um mætti styrkja þær.“ -Fara fram margvíslegar hjúkrunairannsóknir hérlendis ? , „Já, hjúkrunarrannsóknum á Islandi hefur verulega vaxið fiskur um hrygg á síðustu árum og má það þakka bæði aukinni menntun hjúkrunarfræðinga og fjölgun tækifæra til þess að stunda rann- ► Auðna Agústsdóttir fæddist í Reykjavík 1957. Hún lauk stú- dentsprófí frá Menntaskólanum við Hamrahlið 1976, BS-prófi frá Háskóla fslands 1983 og master- sprófi í krabbameinshjúkrun 1990 frá University of Alabama í Birmingham. Doktorsprófi í hjúkrun lauk hún frá sama há- skóla 1995. Hún hefur starfað sem hjúkrunarfræðingur á kvennadeild Landspítalans og síðan við fræðslu-, rannsókna- og gæðasvið við Sjúkrahús Reykja- víkur. Auðna er gift Kjartani Gíslasyni rafmagnstæknifræð- ingi og eiga þau eina dóttur. sóknir, bæði í formi styrkja og stuðnings að öðru leyti.“ - Getur þú nefnt mér eitthvað af því sem ofarlega er á baugi í ís- lenskum hjúkrunarrannsóknum? „Það er af mörgu að taka. Áhugaefni hjúkrunarfræðinga eru margvísleg þar sem starfið er fjöl- breytt. Áhugi virðist vera mikill á rannsóknum á gæðum hjúkrunar, líðan sjúklinga og aðstandenda, þátttöku þeirra í umönnun Og með ýmsum efnum sem snerta beint umönnun sjúklinga, t.d. árangur mismunandi hjúkrummneðferða. Á ráðstefnunni munu íslendingar m.a. flytja erindi um gæði hjúkr- unar frá sjónai-hóli sjúklinga, um eiginkonur karla sem þjást af langvinnum lungnasjúkdómum og samanburð á hjúkrunarþörf sjúk- linga, annars vega á fimm daga öldrunardeild og hins vegar sjö daga öldrunardeild.“ - Eiga íslenskir hjúkrunarfræð- ingar í samstarfí við erlenda koll- ega hvað rannsóknir snertir? „Nokkuð er um að íslenskir hjúkrunarfræðingar séu áfram í samstarfi við námsfélaga frá námsárum erlendis en einnig er að aukast samstarf við hjúkrunar- fræðinga innan Evrópu vegna ým- issa samstarfsstyrkja frá Evrópu- ráði. Við vonumst til að ráðstefna sem þessi gefi samstarfi íslenskra hjúkrunarfræðinga við evrópska starfsfélaga byr undir báðavængi." - Hversu mikilvægt er samstarf sem þetta fyrir hjúkrunarrann- sóknir? „Með samstarfi opn- ast fleiri möguleikar og fæðast nýjar hugmynd- ir í rannsóknum, reyndari rann- sakendur miðla þekkingu og reynslu til byrjenda á sviðinu og þar sem hjúkrunarrannsóknir eru enn frekar ungt fyrirbæri er mik- ilvægt að við notum allan þann stuðning sem við getum fengið hvert af öðru til að hjúkrun geti byggt á vísindalegum grunni. Ráðstefna sem þessi er liður í því.“ Með sam- starfi opnast nýir möguleik- arogfæðast nýjar hug- myndir hvemig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.