Morgunblaðið - 24.05.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.05.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 2000 9 FRÉTTIR Árekstur nærri flugstöðinni ÁREKSTUR varð á mótum Reykjanesvegar og Grænás- vegar, nærri Flugstöð Leifs Eiríkssonar, í gærmorgun. Að sögn lögreglu í Keflavík meiddist ökumaður annarrar bifreiðarinnar töluvert og var fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahús. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir, en báðar bifreiðar skemmdust og voru dregnar af vettvangi. () I L O N I) (> N PÖNTUNARSÍIVII 565 3900 OPIÐ KL. 9.00 TIL 22.00 Tvísköttunarsamning- ur Islands og Belgíu HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkis- ráðherra, átti fund í Brussel 23. maí með utanríkisráðherra Belgíu, Louis Michel, um tvíhliða sam- skipti ríkjanna og um þróun örygg- is- og varnarsamvinnu í Evrópu. Að því loknu undirrituðu ráð- herrarnir tvísköttunarsamning milli íslands og Belgíu. Samningurinn kveður á um skiptingu skattlagningar á tekjur og eignir milli ríkjanna og aðferðir til að koma í veg fyrir tvísköttun. Með samningnum er ennfremur leitast við að koma í veg fyrir und- anskot frá skattlagningu á tekjur og eignir. REGNFATNAÐUR stígvél og gúmmískór á alla fjölskylduna P0STSENDUM Grandagarði 2, Rvík, sími 580-8500. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14 Stuttbuxur og bermúdabuxur hJb&GafiihiMi » Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Ný sending Kjólar, drastir, pils 5/ssa t’í&kuhús Hverfisgötu 52 sími 562 5110 Verð frá kr. 4.990,- HREYSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL — Skeifunni 19 - S. 568 1717 — www.hreysti.is 62. afwueliíkóf íjómannadaýíiní Sjómaimadagurinn ■ Laugardagur 3. júní 2000 ^ | 8 Húsið opnað kl. 18:00. Guðmundur Hallvarðsson, formaður sjómanna- dagsráðs setur hófið. __ ,mfð Komaksleg Sjávarútvegsráðherra, ásamt kj Árni M. Mathiesen fylltun flytur ávarp. O09i™ Sérstakur gestur: Kokosís mec Jorgen Niclasen, verð í m, landstýrismaður í fisk- °Q1 vinnslumálum Færeyja. kI BEE GEES SÝNING: ÍSfSÍ DANSSVEIT Gunnars i±U2ÍIZ} Þórðarsonar ásamt S\ söngstjörnuin Broadway leikur fyrir dansi Dansatriði: Jóhann Örn ogPetra sýna. Fjöldi glæsilegra skemmtiatriða. Verðlaunaafhendingar. Kynnir kvöldsins: Jóhann Örn Ólafsson syning Næstu sýningar: 27. maí, 3. og 10. júní MATSEÐILL: Sjávarréttasúpa með rjómatopp. Koníaksleginn grísahryggur | ásamt kjuklingabringu, fylltum jarðeplum, grænmetisþrennu og rjómasveppasósu. Kókosís meö Pinacolada-sósu. i Verö í mat, skemmtun og dansleik kr. 5.400. Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. Sviðssetning: Egill Eðvarðsson. Danshöfundur: Jóhann Örn. Lýsing: Aðalsteinn Jónatansson. Hljóð: Gunnar Smári. Söngvarar: Kristinn Jónsson, Davið Olgelrsson, Kristján Gislason, Kristbjörn Helgason, Svavar Knútur Kristinsson, Guðrún Árný Karlsdúttir, Hjordis Elin Lárusdúttur. Sýning í heimsklassa! Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. : Framundan á Broadway: 126. maí Dansleikur, Hljómsveitin Skítamórall leikurtil 03:00. j 27. maí BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- j stjörnum Broadway leika fyrir dansi. I 3. júní SJÓMANNDAGSHÓF - BEE GEES-sýning j Danssveit Gunnars Þórðarsonat; j ásamt söngstjörnum Broadway leika fyrir dansi. j 10. júní BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt l söngstjörnum Broadway j leika fyrir dansi. Broadway áskllur sér réll III breytinga á dagskrá þessari.: i EINKASAMKVÆMIMEÐ GLÆS/BRAG Árshátídir, rádstefnur, fundir, vörukynningar og starlsmannapartý F|olbreytt mval malseðla V4 IL, Slorír og litlir veislusalír \ 1 H? .JP * ',l * Borðbúnaður- og dúkaleiga. Hafið samband við Veitum personulega raðgjof við undirbunmg. Guðrúnu.Jönu eða ingóif. > RADISSON SAS, HOTEL ISLANDI Forsala miða og boröapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@simnct.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.