Morgunblaðið - 24.05.2000, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.05.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 2000 35 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Nasdaq ekki lægri á þessu ári NASDAQ-vísitalan lækkaði um 199,64 stig í gær eða um 6% og hefur ekki verið lægri það sem af er þessu ári og er raunar komin niður í það sem hún var í nóvember í fyrra. Þá féll Dow Jones-vísitalan einnig, en mun minna, um 123,71 stig eða 1,14% og er nú 10.420,21 stig. S&P 500-vísitalan lækkaöi um 1,92% í 1.373,90 stig. Sumir sér- fræðingar segja aö engar fréttir hafi verið í þessari viku sem hleypt heföu getað lífi í hlutabréfamarka- ðina, engar vísbendingar séu um það hvort farið sé aö hægja á hag- vexti eða hvort hann sé enn mikill. Hlutabréfavísitölur í Evrópu hækkuöu hinsvegar lítillega í gær en sérfræðingar segja að fjárfestar haldi að miklu leyti að sér höndum vegna ástandsins á mörkuðunum { New York. FTSE 100-vísitalan í Lon- don hækkaði um 0,9% í 6.068,8 stig og Dax-vísitalan I Frankfurt hækkaði um 0,2% og CAC 40-vísi- talan í París hækkaði um 0,9%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1 desember 199£ Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó fl oa nn 111 oq nn - doilarar hver tunna J\V zy,uu oq nn - i Jn ZÖ,UU 07 nn - l II o7 Ci - c. (, UU o£ nn - jl ftXp | cO,UU 25,00 - oa nn - iyM /l I J ~9 j c.**, UU oo nn . i jgj \jHj 4.0,UU oo nn - S~~ Ifi C.C., uu 01 nn - J ,uu Des. Janúar Febrúar Mars April Byos Maí |t á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 23.05.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 300 67 91 2.161 196.609 Djúpkarfi 57 51 54 26.100 1.412.271 Gellur 375 375 375 67 25.125 Hlýri 79 74 78 116 9.034 Karfi 69 31 48 17.947 869.129 Keila 57 20 50 10.208 515.100 Langa 106 79 102 9.298 947.147 Langlúra 30 5 25 652 16.490 Lúða 535 50 217 947 205.825 Lýsa 10 10 10 342 3.420 Sandkoli 66 52 66 3.138 206.170 Skarkoli 152 30 132 19.117 2.524.667 Skata 385 100 290 759 219.854 Skötuselur 215 70 172 3.122 537.368 Steinbftur 157 40 76 42.849 3.273.980 Sölkoli 143 90 136 2.290 311.607 Tindaskata 10 10 10 426 4.260 Ufsi 54 13 35 21.299 739.423 Undirmálsfiskur 184 50 149 9.707 1.446.977 Svartfugl 60 60 60 26 1.560 Úthafskarfi 54 52 53 7.382 390.951 Ýsa 216 70 173 58.516 10.103.418 Þorskur 190 85 118 158.915 18.675.601 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Langa 90 90 90 199 17.910 Samtals 90 199 17.910 FMS í ÍSAFIRÐI Annar afli 78 67 74 796 58.880 Skarkoli 130 123 123 154 18.970 Steinbítur 157 60 83 5.050 417.837 Ufsi 20 20 20 5 100 Ýsa 207 137 178 2.380 424.259 Þorskur 175 91 103 31.396 3.220.916 Samtals 104 39.781 4.140.961 FAXAMARKAÐURINN Karfi 66 66 66 119 7.854 Sandkoli 52 52 52 67 3.484 Skarkoli 137 90 125 346 43.150 Steinbítur 80 40 67 2.126 141.528 Sólkoli 142 142 142 475 67.450 Ufsi 43 20 29 1.496 43.818 Undirmálsfiskur 184 184 184 145 26.680 Qthafskarfi 54 52 53 7.382 390.951 Ysa 209 129 157 11.791 1.854.017 Þorskur 190 121 154 4.860 749.120 Samtals 116 28.807 3.328.051 RSKMARK. HÓLMAVÍKUR Hlýri 74 74 74 26 1.924 Steinbítur 67 67 67 90 6.030 Undirmálsfiskur 68 68 68 193 13.124 Ýsa 180 180 180 42 7.560 Þorskur 160 102 126 2.451 310.002 Samtals 121 2.802 338.640 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Langa 93 93 93 261 24.273 Skötuselur 180 180 180 53 9.540 Steinbítur 64 64 64 55 3.520 Ufsi 30 30 30 55 1.650 Þorskur 133 129 132 2.004 263.827 Samtals 125 2.428 302.810 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 375 375 375 67 25.125 Hlýri 79 79 79 90 7.110 Karfi 47 45 45 7.762 352.472 Keila 31 31 31 72 2.232 Langa 99 79 93 194 18.032 Lúöa 475 405 442 249 110.085 Skarkoli 152 30 131 14.962 1.960.321 Skötuselur 200 200 200 80 16.000 Steinbítur 79 62 72 2.451 176.398 Sólkoli 143 126 135 428 57.973 Tindaskata 10 10 10 355 3.550 Ufsi 42 20 33 3.683 120.471 Undirmálsfiskur 181 147 176 6.508 1.147.100 Ýsa 215 70 187 15.534 2.900.664 Þorskur 184 92 117 76.814 8.986.470 Samtals 123 129.249 15.884.004 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu rlkisins Ríkisvíxlar 17. maí '00 Ávöxtun í% Br.frá sföasta útb. 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 11-12 mán. RV01-0418 Ríklsbréf mars 2000 RB03-1010/K0 Spariskfrteini áskrift 10,05 5 ár 5,07 Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA Ráðstefna um skóg- rækt við sjávarsíðuna SKÓGRÆKTARFÉLAG Suður- nesja og Skógræktarfélag íslands gangast fyrir ráðstefnu í félagsheim- ilinu Stapa, Reykjanesbæ, laugar- daginn 27. maí. Ráðstefnan ber yfir- skriftina „Skóg- og trjárækt við sjávarsíðuna" og stendur frá kl. 9 - 16. í tengslum við ráðstefnuna verður sýning á gróðurvörum á fundarstað. Ráðstefnunni er ætlað að vekja at- hygli á ræktunarstarfi á Suðumesj- um; hvemig staðan er í dag, m.a. skv. nýjustu rannsóknum, og þeim mörgu möguleikum og sóknarfæmm sem þar em. Fjöldi fyrirlesara flytja sitt mál og kl. 11:30 verður vettvangsferð og matur í boði Hitaveitu Suðumesja. Ráðstefnan er öllum opinn og em allir áhugamenn um ræktun boðnir velkomnir. Ráðstefnugjald fyrir þá sem sitja allan daginn er 2.000 kr. og þurfa þátttakendur að tilkynna í tölvupósti: skogis.fel@simnet.is ---------------------- ■ FÉLAG áhugafólks um heima- fæðingar heldur aðalfund miðviku- daginn 24. maí kl. 20.30 í Skólabæ, Suðurgötu 26 (við hlið gamla kirkjugarðsins). Auk venjulegra aðalfundarstarfa munu tvær konur segja frá fæðingu barna sinna heima, þær Didda skáldkona og Margrét Baldursdóttir táknmáls- túlkur. Guðrún Ólöf Jónsdóttir ljósmóðir ræðir um vatnsfæðingar og sýnir fæðingarlaug sem hún lánar fæðandi konum. Nýútkomn- um bæklingi um heimafæðingar verður dreift. Allir velkomnir. Baráttudagur leigjenda á morgun < STJÓRN Leigjendasamtakanna hafa ákveðið að 25. maí verði Dagur leigjenda og þá verði vakin athygli á málefnum leigjenda. Dagurinn verð- ur fýrst haldinn hátíðlegur fimmtu- daginn 25. maí á Hótel Lind, Rauðar- árstíg, kl. 20. Stjórnin ákvað að velja 25. maí sem Dag leigjenda til heiðurs Jóni Kjartanssyni, formanni Leigjenda- samtakanna, en þá heldur hann upp á sjötugsafmæli sitt. Fluttverðaýmisávörpogþeirsem tala eru: Ögmundur Jónasson, Helgi Seljan, Jón Rúnar Sveinsson, Bene- dikt Davíðsson, formaður Félags eldri borgara, Gunnar Ingi Gunnars- son, læknir, Magnús Nordal, Júlíus Valdimarsson, og Albert Snorrason, formaður Félags einstæðra foreldra. Einnig mun Jón Kjartansson, for- maður Leigjendasamtakanna, leggja fram drög að ályktunum. Fundar- stjóri er Pórir Kai-1 Jónasson, vara- formaður leigjendasamtakanna. Að auki flytur Sigrún Armanns Reynis- dóttir ávarp og frumsamið ljóð. Þingmenn Sam- fylkingarinnar - á ferð um N or ðausturland SVANFRÍÐUR Jónasdóttir og Ein- ar Már Sigurðarson heimsækja vinnustaði og hitta menn að máli á Kópaskeri og Raufarhöfn í dag, mið- vikudag 24. maí. Þau verða með fund í Verinu á Þórshöfn miðvikudagskvöld kl. 20:30. Á fimmtudag, 25. maí, verða þau á Þórshöfn, Bakkafirði ogt Vopnafirði. Fjáröflunar- kvöld fyrir Vini Afríku AFRÍKUKVÖLD verður í MÍR- salnum, Vatnsstíg 10 miðvikudaginn 24. maí kl. 20 til fjáröflunar fyrir upp- byggingarstarf Húmanistahreyfing- arinnar í Suður-Afríku og Zambíu. Sýnt verður nýtt myndband frá Zambíu tekið af finnskum húmanista og myndasýning frá Suður-Afríku. Sólveig Hauksdóttir sýnir afríska dansa og Júlíus Valdimarsson verður með innlegg um starfið í Soweto og'**' Kabwe. Boðið upp á kaffi og kökur. Miðaverð er 1.000 kr. sem rennur til Vina Afríku. Allir velkomnir. Fræðslufundur um notkun þunglyndislyfja GEÐHJALP heldur opinn fræðslu- fund fimmtudaginn 25. maí í kennslusal E33 á geðdeild Land- spítalans við Hringbraut. Efni fundarins verður rannsókn Tinnu Traustadóttur, Dimmir dagar, rannsókn á algengi þunglyndis og notkun þunglyndislyfja meðal ungs ' fólks á Islandi, 18-25 ára. Rannsóknin var lokaverkefni hennar í lyfjafræði við Háskóla ís- lands. Tinna mun kynna niður- stöður sínar og svara fyrirspurnum. Fundarstjóri verður Héðinn Unnsteinsson. Fundurinn hefst kl. 20, aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. LEIÐRÉTT MH1974 í frétt í Morgunblaðinu í gær vai-í sagt að fyrstu stúdentarnir í áfanga- kerfi Menntaskólans við Hamrahlíð hefðu útski’ifast um jól 1974. Hið rétta er að fyrstu stúdentarnir í þessum hópi útskrifuðust vorið 1974, síðan var útskrifað um jól og megin- hópurinn útskrifaðist síðan vorið 1975, eða fyrir aldarfjórðungi. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (klló) Heildar- verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 77 66 77 1.750 134.033 Undirmálsfiskur 90 86 88 1.292 113.593 Þorskur 140 111 122 5.564 676.861 Samtals 107 8.606 924.486 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 67 67 67 111 7.437 Skarkoli 130 130 130 23 2.990 Steinbítur 60 60 60 3.010 180.600 Ufsi 20 20 20 2 40 Ýsa 149 149 149 335 49.915 Samtals 69 3.481 240.982 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORL KSH. Skata 385 385 385 400 154.000 Samtals 385 400 154.000 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 103 67 101 1.202 121.654 Karfi 60 43 50 9.540 477.191 Keila 57 51 54 9.122 492.588 Langa 106 79 102 4.025 409.624 Lúða 480 275 360 12 4.325 Lýsa 10 10 10 322 3.220 Sandkoli 66 66 66 3.071 202.686 Skarkoli 145 130 143 2.629 376.683 Skata 195 185 185 306 56.729 Steinbítur 93 54 59 2.319 135.777 Sólkoli 140 136 136 1.322 180.334 Tindaskata 10 10 10 71 710 Ufsi 54 13 35 15.200 536.560 Undirmálsfiskur 106 50 102 1.068 109.406 Ýsa 216 100 168 20.039 3.362.544 Þorskur 173 103 148 12.011 1.779.910 Samtals 100 82.259 8.249.943 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 79 59 59 3.729 221.204 Ýsa 188 150 175 1.321 230.832 Þorskur 114 98 107 13.469 1.446.975 Samtals 103 18.519 1.899.010 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 49 49 49 125 6.125 Langa 104 100 104 4.094 425.285 Langlúra 20 5 17 244 4.250 Ufsi 47 47 47 350 16.450 Ýsa 149 132 144 91 13.066 Þorskur 167 167 167 458 76.486 Samtals 101 5.362 541.662 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 69 64 65 385 24.990 Langa 100 99 99 505 50.222 Langlúra 30 30 30 398 11.940 Lúða 535 50 83 587 48.915 Skata 175 100 172 53 9.125 Skötuselur 200 70 167 2.606 434.212 Steinbítur 92 79 89 14.996 1.332.844 Sólkoli 90 90 90 65 5.850 Undirmálsfiskur 74 74 74 501 37.074 Ýsa 145 100 134 825 110.369 Þorskur 159 131 153 1.270 194.031 Samtals 102 22.191 2.259.572 RSKMARKAÐURINN HF. Annar afli 89 89 89 33 2.937 Djúpkarfi 57 51 54 26.100 1.412.271 Lúða 420 275 400 46 18.420 Lýsa 10 10 10 20 200 Skarkoli 130 130 130 12 1.560 Skötuselur 145 145 145 14 2.030 Steinbftur 94 94 94 20 1.880 svartfugl 60 60 60 26 1.560 Ýsa 150 150 150 272 40.800 Þorskur 175 128 171 548 93.642 Samtals 58 27.091 1.575.300 HÖFN Karfi 31 31 31 16 496 Keila 20 20 20 1.014 20.280 Langa 90 90 90 20 1.800 Langlúra 30 30 30 10 300 Lúóa 475 100 445 37 16.480 Skarkoli 121 121 121 450 54.450 Skötuselur 215 200 205 369 75.586 Steinbítur 74 73 73 2.043 149.813 Ufsi 30 30 30 10 300 Ýsa 166 95 155 508 78.933 Samtals 89 4.477 398.438 SKAGAMARKAÐURINN Ufsi 43 43 43 438 18.834 Ýsa 202 142 196 4.738 929.264 Þorskur 170 97 143 1.750 250.355 Samtals 173 6.926 1.198.453 TÁLKNAFJÖRÐUR Annarafli 300 300 300 19 5.700 Lúða 475 475 475 16 7.600 Skarkoli 123 123 123 541 66.543 Steinbftur 74 61 72 5.210 372.515 Ufsl 20 20 20 60 1.200 Ýsa 160 155 158 640 101.197 Þorskur 113 85 99 6.320 627.007 Samtals 92 12.806 1.181.762 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 23.5.2000 Kvótategund Vlösklpta- Vldekiptft- Hseetakaup- Uegeta sólu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðeólu- Siðaeta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tilboð(kr) •fUr(kg) efUr(kg) verð(kr) verð(kr) meóalv. (kr) Þorskur 79.897 114,49 115,00 115,98 23.332 797.444 115,00 118,73 117,58 Ýsa 26.000 69,90 69,05 69,80 500 39.895 69,05 69,89 69,92 Ufsi 14.855 28,99 28,98 0 70.953 29,53 29,20 Karfi 300 39,44 38,89 0 95.940 40,98 41,00 Steinbítur 15.000 30,54 29,98 0 7.331 29,99 29,82 Grálúða * 107,00 10.000 0 107,00 107,82 Skarkoli 5.000 112,92 110,10 112,84 10.000 117.272 110,10 113,13 110,12 Þykkvalúra 75,11 2.077 0 75,11 76,28 Langlúra 45,00 13.000 0 43,31 42,94 Sandkoli 20,00 0 24 20,00 21,01 Úthafsrækja 8,68 0 234.984 8,70 9,00 Ekki voru tilboð f aðrartegundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.