Morgunblaðið - 24.05.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.05.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 2000 45 ATVINNU- A U G L V 5INGAR Bifreiðasmiður Óskum eftir bifvélavirkja eða bifreiðasmið, vanan jeppabreytingum. Mikil vinna. Áhugasamir hafi samband í síma 895 8564. Kennarar — kennarar Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar vantar kennara í eftirfarandi greinar: Almenn kennsla, kennsla yngri barna, mynd- og handmennt, heimilis- fræði, raungreinar, danska og tónmennt. Auk þess er auglýst staða aðstoðarskólastjóra næsta skólaár. Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar er einsetinn og verða nemendur um 120 næsta ár og einn bekkur í árgangi. í skólanum er góð vinnuað- staða fyrir kennara. Kennarar eru 13 auk skóla- stjóra og aðstoðarskólastjóra. Kennurum er útvegað ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur greiddur. Umsóknarfrestur ertil 5. júní 2000. Upplýsingar veitir Hafsteinn Halldórsson skóla- stjóri í símum 475 1224, 475 1159 og 861 1236. Netfang, hafhall@itn.is. Skólastjóri. Blaðbera vantar í Ytri-Njarðvík. Einnig vantar blaðbera í Keflavík og Njarðvík í sumarafleysingar. Upplýsingar í síma 421 3463 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. A KOPAVOGSBÆR FRÁ SNÆLANDSSKÓLA Lausar eru þrjár heilar stöður almennra kennara og heil staða sérkennara. Laun skv. kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til og með 7. júní 2000. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 4911. Fræðslustjóri V J/ Varmalandsskóli í Borgarfirði Kennari Hefurðu gaman af að vinna með börnum? Við leitum að kennara til þess að vinna með yngri börnum og hefurval/nám í myndmennt/ sérkennslu. Hvaða sess skipar tölvunotkun í huga þínum? Varmalandsskóli er þróunarskóli í upplýsinga- tækni UT. Spennandi og skemmtilegt verkefni. Komdu og kynntu þérskólann og umhverfi hans. Upplýsingar gefur Flemming Jessen, skóla- stjóri, símar430 1500/430 1531. Umsóknarfrestur ertil 15. júnínk. h háffell eht. Vélamenn — bílstjórar Háfell ehf. óskar eftir að ráða nú þegar vana vélamenn og bílstjóra til starfa á höfuðborgar- svæðinu. Upplýsingar á skrifstofu Háfells ehf., Krókhálsi 12, 110 Reykjavík, símar 587 2300 og 587 2301. (^erðnskéli Kennara vantar Fyrir næsta skólaár vantar okkur kennara fyrir yngri stig. Áhugaverðar upplýsingar um kaup og kjör veita Einar Valgeir Arason og Jón Ögmundsson í síma 422 7020 (heimasímar 423 7404 og 422 7216). Umsóknarfrestur er til 28. maí. Skipulagning ferða Ferðaþjónusta fatlaðra í Reykjavík vill ráða starfsmann til að móttaka símapantanir á ferð- um og skipuleggja niðurröðun þeirra á bíla sem þjónustan hefurtil umráða. Umsóknir, þar sem fram koma upplýsingar um umsækjanda og fyrri störf, sendist sem fyrsttil Ferðaþjónustu fatlaðra, Borgartúni 41. Trésmiðir/verktakar Vantar menn í almenna trésmíðavinnu, bæði inni og útivinna. Mikil vinna framundan. Uppl. í síma 896 6992 eða 698 1956. Eykt ehf Byggingaverktakar Vélamenn — verkamenn Vantar að ráða vélamenn og verkamenn í jarðvinnuverkefni. Mikil vinna framundan. Upplýsingargefur Björn Björnsson verkstjóri í síma 863 5987. Golfklúbbinn Dalbúa vantar umsjónarmann til að annast umhirðu golfvallar á Laugarvatni. Einnig vantar rekstraraðila til að sjá um veitingasölu og aðra þjónustu í golfskála. Upplýsingar í síma 898 8566 eða á netfangi btsf@simnet.is. Ljósmyndafyrirtæki óskar eftir Ijósmyndasveinum Sendu inn skriflega umsókn fyrir 30. maí til auglýsingad. Mbl. merkta: L-112 STYRKIR Orkusjóður Auglýsing um styrkveitingar 2000 í lögum um Orkusjóð nr. 49 19. mars 1999 eru eftirgreind heimildarákvæði um styrkveitingar úr sjóðnum, auk þeirra verkefna, sem styrkt eru og falla undir rannsóknaráætlanir Orku- stofnunar. í 4. tölulið 2. mgr. 2. gr. „að styrkja sérstök verkefni á sviði hag- kvæmrar orkunotkunar, þar með talda fræðslu og upplýsingastarfsemi, svo og hagrænar athuganir í orkumálum og um- hverfisathuganir í tengslum við orkurann- sóknir." í 5. tölulið 2. mgr. 2. gr. „að veita fyrirtækjum eða einstaklingum styrki eða áhættulán til hönnunar eða smíði frumgerðar tækja og búnaðar sem ætla má að leiði til þess að dregið verði úr notkun jarðefnaeldsneytis." Á árinu 2000 styrkir Orkusjóður verkefni á eftir- töldum sviðum í þeim mæli sem fjármunir hans hrökkva til: a. Verkefni sem leiði til hagkvæmrar orkunotkunar. Sérstök áhersla er lögð á: 1. Að stuðla að hagkvæmri orkunýtingu og orkusparnaði. 2. Að afla þekkingar á þessum sviðum og miðla henni. 3. Að hvetja til rannsókna- og þróunarstarfs er að þessu miðar. b. Verkefni sem leiði til minni notkunar jarðefnaeldsneytis. Sérstök áhersla er lögð á: 1. Hönnun eða smíði tækja og búnaðar. 2. Þekkingaröflun og samstarf. 3. Nýjar leiðirtil orkuöflunar/ orkuframleiðslu. c. Verkefni tengd umhverfisathugunum í tengslum við orkurannsóknir: Sérstök áhersla er lögð á: 1. Að stuðla að vistvænnri nýtingu orku- linda. 2. Að efla þekkingu á umhverfisáhrifum orkunýtingar. 3. Að efla umhverfisathuganir í tengslum við orkurannsóknir. Umsóknarfresturertil 15. júní 2000. Umsókn- um skal skila til Orkusjóðs, pósthólf 102 , Skipagötu 9, 602 Akureyri, á eyðublöðum sem þarfást. Frekari upplýsingar eru veittar í sím- um 4611560 og 8944280 netfang orkusjod- ur@isholf.is. Orkuráð. Mikilvægt er að í umsókn sé ★ Markmið verkefnis sett fram veð skýrum og mælanlegum hætti. ★ Sýnt fram á faglega og fjárhagslega mögu- leika umsækjanda til þess að leysa verkefnið vel af hendi. ★ Glögg grein gerð fyrir kostnaði við verk- efnið og hvernig það skuli fjármagnað, eink- um er mikilvægt að gera grein fyrir eigin framlagi umsækjanda til verkefnisins. ★ Sýnt fram á fýsileika verkefnisisins og áætlaðan ábata af því á fyrirsjáanlegum tíma. Orkusjóður áskilur sér rétt til þess ★ Að meta með sjálfstæðum hætti getu um- sækjenda til þess að standa undir fyrirætlun- um sínum og taka tillit til hennar við úthlut- T, un styrkja (einkum hvað snertir faglega kunnáttu/færni á sviðinu og fjárhagslega burði/möguleika/stöðu) ★ Að meta franmvindu og árangur verkefnis, sem styrkur hefur verið veitturtil og haga greiðslu hans samkvæmt niðurstöðu síks mats.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.