Morgunblaðið - 24.05.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.05.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 2000 47 ^ Brekkuskóli Islandsmeistari SKAK IHellisheimiIið ÍSL ANDSMÓT GRUNNSKÓLASVEITA 19.-21. maí 2000 BREKKUSKÓLI á Akureyri sigraði á Islandsmóti grunnskólasveita i skák sem fram fór í Hellisheimilinu um síðustu helgi. Þetta er annað árið í röð sem Brekkurskóli hreppir Is- landsmeistaratitilinn. í fyrra varð sveit Brekkuskóla hálfum vinningi á undan sveit Digranesskóla, en að þessu sinni var sigurinn mjög örugg- ur. Liðsstjórar sveitarinnar voi-u þeir Gylfí Þórhallsson og Þór Valtýsson. Staða efstu liða varð sem hér segir: 1. Brekkuskóli, Akureyri 30 v. af 36 2. Rimaskóli a-sveit 25'/z v. 3. Réttarholtsskóli 25'/2 v. 4. Melaskóli a-sveit 23 v. 5. Þinghólsskóli 23 v. 6. Digranesskóli 22% v. 17. Kársnesskóli 20% v. 8. Melaskóli b-sveit 20% v. 9. Ölduselsskóli 20 v. 10. Bamaskólinn á Eyi-arbakka og Stokkseyri b-sveit 18 v. Með sigrinum vann Brekkuskóli sér rétt til þátttöku á Norðurlanda- móti grunnskólasveita, sem fram fer síðar á þessu ári. Brekkuskóli tók einnig þátt í Norðurlandamótinu fyr- ir íslands hönd í fyrra og hreppti þá bronsið. Bestum árangri á einstökum Iborðum á Islandsmótinu náðu eftir- taldir: 1. Halldór B. Halldórsson, Brekku- skóla 9 v. 2. Stefán Bergsson, Brekkuskóla og Ólafur Gauti Olafsson, Rimaskóla a-sveit 8 v. 3. Hafliði Hafliðason 9 v. 4. Flóki Sigurðarson, Réttarholts- skóla, og Arni Snorrason, Melaskóla b-sveit 8 v. Þessir skákmenn hlutu bókarverðlaun fyrir góðan árangur. ISkákstjórn var í öruggum höndum Sigurbjöms J. Bjömssonar. Shirov og Kasparov efstir í Sarajevo Fimm umferðum er nú lokið á hinu gríðarlega sterka skákmóti í Saraj- evo. Fróðlegt verður að fylgjast með hvernig keppni þeirra um efsta sætið fer. Staðan að loknum fimm umferð- um er þessi: 1.-2. Alexei Shirov, Gary Kasparov 3.-4. Alexander Morozevich, Evg- eny Bareev 3% v. 5.-6. Michael Adams, Kiril Georg- iev 3 v. 7. Veselin Topalov 2% v. 8. -10. Ivan Sokolov, Etienne Bacrot, Mikhail Gurevich 1% v. 11.-12. Sergei Movsesian, Nigel D. Short, 1 v. Hannes á Kúbu Hannes Hlífar Stefánsson byrjaði illa á Minningarmótinu um Capa- blanca á Kúbu, en hann tapaði fyrstu þremur skákunum. Eftir það hefur hann verið að sækja í sig veðrið, þótt ekki hafi það dugað til að bæta upp slæma byrjun. Hann er með fjóra vinninga eftir 12 umferðir, en tveir skákmenn em efstir með 7% vinning. Meistaramót Skákskóla íslands Meistaramót Skákskóla íslands 2000 verður haldið í níunda sinn dag- ana 28. maí til 1. júní. Teflt verður í húsnæði skólans í Faxafeni 12, Reykjavík. Þátttökm-étt eiga allir nemendur skólans. Tefldar verða sjö umferðir. I þremur fyrstu umferðun- um verður tefld atskák, en fjórar lokaumferðirnar em kappskákir. I atskákunum er % klst. á hvorn kepp- anda til að Ijúka skákinni. í kapp- skákunum er 1% klst. á 35 leiki fyrir hvom keppanda og síðan % klst. á hvom keppanda til að ljúka skákinni. Fyrstu verðlaun: Meistaratitill Skákskóla íslands 1999/2000 og far- andbikar. Einnig kostnaður við þátt- töku í alþjóðlegu móti erlendis, nánar tiltekið flugfar m/Flugleiðum á Evrópuleið ásamt uppihaldi í 10 daga og þátttökugjaldi. 2.-5. verðlaun: Vandaðar skákbækur. Einnig verða veitt aldursflokkaverðlaun, tvenn verðlaun fyrir þá keppendur sem ná bestum árangri í hópi 14 ára og yngri og einnig tvenn verðlaun fyrir kepp- endur í hópi 10 ára og yngri. Þá verða veitt tvenn verðlaun fyrir þær stúlkur sem bestum árangri ná á mótinu. Dagskrá: 1.-3. umf. föstud. 26. maí kl. 20 4. umf. laugard. 27. maí kl. 10-14 5. umf. laugard. 27. maí kl. 15-19 6. umf. sunnud. 28. maí kl. 10-14 7. umf. sunnud. 28. maí kl. 15-19 Akureyringurinn Stefán Bergsson er núverandi skákmeistari Skákskóla íslands, en hann er fyrsti skákmaður- inn utan Reykjarikur sem sigrar á þessu skemmtilega móti. Skákþing Norðlendinga Sextíu og fimm ár eru síðan fyrsta Skákþing Norðlendinga fór fram, en það var á Akureyri 1935. Fimm kepp- endur hafa unnið titilinn oftast eða fimm sinnum, en það eru: Jón Þor- steinsson, Jónas Halldórsson, Júlíus Bogason, Gylfi Þórhallsson og Rúnar Sigurpálsson. Núverandi skákmeist- ari Norðlendinga er Halldór Brynjar Halldórsson, 15 ára, og sá næstyngsti sem hefur unnið titilinn, en sá yngsti var Pálmi R. Pétursson sem vann mótið 1979, þá 14 ára. Skákþing Norðlendinga 2000 verð- ur haldið á Húsavík helgina 26. til 28. maí. Mótið er jafnframt afmælismót Taflfélags Húsavíkur sem verður 75 ára síðar á árinu. Þess má geta, að á þessu ári er jafnframt fagnað 50 ára kaupstaðarafmæli Húsavíkur, þótt mótið sé reyndar ekki tilgreint sem hluti af hátíðardagskránni á annars ágætri heimasíðu Húsavíkur (www.husavik.is). Þar kemur m.a. fram, að tómstundanefnd Húsavíkur tók erindi frá Skáksambandi íslands varðandi þetta mót fyrir á fundi nefndarinnar 31. mars sl. og var er- indið þá samþykkt. Fyrsta daginn verða tefldar fjórar atskákir og síðan þrjár kappskákir hina dagana. Umferðatafla í opna flokknum: 1.-4. umf. fostud. 26. maí kl. 20 5. umf. laugard. 27. maí kl. 9 6. umf. laugard. 27. maí kl. 14 7. umf. sunnud. 28. maí kl. 9 Teflt verður eftir Monrad-kerfi. Umhugsunartími í 5.-7. umferð er 1% klst. á 36 leiki og % klst. til að Ijúka skákinni. Keppni í öðrum flokkum hefst laugardag 27. maí kl. 14. í unglinga- flokki tefla skákmenn fæddir 1984 og síðar, einnig verður keppt í kvenna- flokki. Tefldar verða 11 umferðir eftir Monrad-kerfi: Umhugsunartími er 15 mínútur á keppanda. Tefldar verða sjö umferðir á laugardag og fjórar umferðir á sunnudag. Taflið hefst kl. 10. Hraðskákmót Norðlendinga fer fram á sunnudag, 28. maí, kl. 14. Veitt verða verðlaun í hveijum flokki. I öllum flokkum er keppt um farandgrip auk nafnbótar Norður- landsmeistara í opnum flokki, ungl- ingaflokki eldri og yngri og kvenna- flokki. í opnum flokki verða veitt peninga- verðlaun: 1. vl. kr. 30.000, 2. vl. kr. 14.000, 3. vl. kr. 8.000, 4. vl. kr. 5.000 og 5. ví. kr. 3.000 Keppnisgjald er kr. 2.000 í opnum flokki, í öðrum flokkum er ekkert keppnisgjald. Keppnisstaður er Hót- el Húsavík og Keldan, félagsmiðstöð unglinga á Húsavík. A sunnudag 28. maí kl. 18 eru mótsslit, verðlaunaaf- hending og léttur kvöldverður í boði afmælisbamanna. BRIÐS Umsjún Arnór G. llagnarsson Félag eldrí borgara í Kópavogi Það mættu 27 pör til leiks þriðju- daginn 16. maí sl. Urslit urðu þessi í N/S: Lárus Hermannss. - Kristján Olafss. 385 Vilhjálmur Sigurðss. - Þórður Jörundss. 346 Guðm. Magnúss. - Kristinn Guðmundss. 341 Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórss. 341 ÚrslitíAA7: Sigurrós Sigurðard. - Þorbj. Guðmundss.373 MagnúsJósefss.-BjamiBöðvarss. 357 Magnús Oddsson - Guðjón Kristjánss. 350 Sl. fostudag mættu 20 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Elín Jónsdóttir - Sigurður Pálsson 298 Asthildur Sigurgíslad. - Láms Amórss. 232 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 225 Úrslit í A/V: Skráning og nánari upplýsingar um keppnisfyrirkomulag fást hjá tómstundafulltrúa Húsavfloirkaup- staðar, Sveini Hreinssyni, sími 464 1430, netfang sveinnhr@husavik.is Skráning í yngri flokka fer fram á mótsstað, en þarf að vera lokið fyrir kl. 17 26. maí í opinn flokk. Hægt er að fá gistingu á Hótel Húsavík og gistiheimilinu Arbóli. Þátttakendum í yngri flokkum býðst að gista í Borg- arhólsskóla gegn 200 króna gjaldi. Skemmtikvöld á föstudaginn Skemmtikvöld skákáhugamanna verður haldið föstudaginn 26. maí kl. 20. Gestur kvöldsins verður stór- meistarinn Þröstur Þórhallsson. Dagskrá skemmtikvöldanna er þann- ig að fyrst heldur gestur kvöldsins fyrirlestur og svarar spumingum. Síðan er sest að tafli. Skipt er í tvo til þrjá riðla eftir styrkleika. Fyrirlesari kvöldsins, Þröstur Þór- hallsson, náði eftirtektarverðum ár- angri á hinu geysisterka New York Open fyrir skemmstu. Skemmti- klúbburinn vonast til að sjá sem flesta skákáhugamenn. Skemmtikvöldin eru haldin í Hellisheimilinu, Þöngla- bakka 1. Aðgangseyrir er kr. 500. Skákmót á næstunni 26.5. Húsavík. Skákþ. Norðlend- inga 26.5. Skákskólinn. Meistaramót 26.5. Hellir. Skemmtikvöld Daði Örn Jónsson Bragi Salómonss. - Valdimar Lárusson 260 StefánÓlafss.-MagnúsJósefss. 239 Ingibj. Kristjánsd. - Þorsteinn Erlingss. 237 Meðalskor á þriðjudag var 312 en 216 á fóstudag. Vertíðarlok í Gullsmára Tuttugu og tvö pör tóku þátt í Gullsmáratvímenningi hjá Brids- deild FEBK í Gullsmára mánudag- inn 22. maí sl. Miðlungur var 220. Beztum árangri náðu: NS Guðm. Pálsson - Kristinn Guðmundss. 244 Dóra Friðleifsdóttir - Guðjón Ottósson 240 Leó Guðbrandss. - Aðalst. Guðbrandss. 232 AV Sigurpáll Arnas. - Sigurður Gunnlaugss. 291 GuðrúnMaríasd.-SigurðurEinarsson 254 ArndísMagnúsdóttir-KarlGunnarss. 228 Vertíðarlok verða hjá deildinni fimmtudag- inn 25. maí. Þá verður spilaður „stuttur" tví- menningur. Kaffiveitingar. Verðlaun veitt. 1 4 v. R A 3 A U G L V S 1 ! 1 M G A TIL. SÖLU Steypumót/vinnupallar IDoka/Plettac Til sölu ný og notuð steypumót og vinnupallar. Formaco ehf., Gylfaflöt 24-30, sími 577 2050. BÁTAR SKIP Fiskiskip til sölu skipaskrárnúmer 2150. Báturinn er byggður úr áli í Noregi 1988. Báturinn er mjög vel útbú- inn til dragnóta- og netveiða. Aðalvél GM, 364 hö. Báturinn selst með almennu veiðileyfi en án veiðiréttinda. Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl., Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sími 552 3340, Reykjavík. HÚSNÆÐI í BOBI Atvinnuhúsnæði til leigu Til leigu um 80 fermetra skrifstofuhúsnæði í nýlegu atvinnuhúsnæði í vesturbænum. Sérlega glæsileg sameign og góð aðkoma. Upplýsingar í s. 551 1570 (Hrönn/Steinar). FÉLAGSSTARF Hvöt félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Almennur félagsfundur í Valhöll midvikudaginn 24. maí kl. 20.00. Fundarefni: 1. Borgarmálefnin. Inga Jóna Þórðardóttir, leiðtogi sjálfstæðismanna i borgarstjórn. 2. Stjórnmálaviðhorfið. Pétur H. Blöndal, alþingismaður. 3. Almennar umræður. Fundarstjóri: Stefanía Óskarsdóttir. Allir velkomnir. HÚSIMÆBI ÓSKAST Bessastaðahreppur Húsnæði óskast íbúð hér á Álftanesi a.m.k. 3ja—4ra herbergja eða einbýlishús, lítið eða stórt, óskast á leigu sem allra fyrst. María Bjarnadóttir, Austurtúni 4, símar 511 5115 og 895 7117. SMAAUGLYSIIMGAR DULSPEKI Huglækninger/Heilun Sjálfsuppbygging. Samhæfing líkama og sálar. Áran, fræðslumiðlun, Halle Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Uppl. í síma 562 2429 f.h. FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Ferðakynning. Hvannadalshnúkur, Kjalvegur og þjóðlendumörk í Gnúp- verjahreppi. Leiðir kynntar í máli og myndum. Fararstjórar svara spurningum. Allir velkomnir, enginn aðgangs- eyrir. Munið jarðfræðiferð í Hús- hólma sunnudaginn 28. maí kl. 10.30. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Hörgshlfð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. ÉSAMBAND ÍSLENZKRA ____r KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Guðlaugur Gunnarsson talar. Þórður Búason syngur. Allir hjartanlega velkomnir. httpJ/sik. torg.is/ TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag íslands *t|»» Sálarrannsóknar- V V* félagið Sáló 1918-2000. Garðastræti 8, Reykjavík Elizabeth Hill, mjög virtur, og áhugaverður breskur miðill, starfar um þessar mundir hjá SRFÍ. Annað kvöld, fimmtu- dagskvöldið 25. maí kl. 20, verður Elizabeth með skyggni- lýsingarfund í Norræna húsinu. Miðaverð kr. 1.000 fyrir félags- menn og kr. 1.500 fyrir aðra. Allir eru velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Missið ekki af þessu einstæða tækifæri. SRF(. H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.