Alþýðublaðið - 27.09.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.09.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 27. SEPT. 1934. AtÞÝÐUBLAÐIÐ a Eitt af stórmðlnnnm. Verkalivennafélagið Framtíðin í Hafnarfirði hiefir starfrækt dag-. hejmili fyriir böhn *nú, í sumar og éinnig S'íiðastliðið siumar. Að þessu sinni stari'aði heimilið frá 1. maí til ágústioka. I alt vöru 40 börn á heimilinu, flest þó 35 í einu!, Börniin komu frá kl. 7—8 á morgnana og voru til 6 að kvöldi. KL 9 fengu börnin hafragraut og mjölk, kl. 12 ágætan miðdegisímat ;og svo mjólk og brauð frá kl. 3—4. Meðgjöfin var 20 krónur á mánuði mieð hverju barni, væri ledtt f'rá sama. heimiilf en . yæru tvö eða fleiri, þá aðeins 15 krónJ ur. Bæjaristjórn iánaði ókeypis húBinæði og veitti auk pess nokk- u'rn fjánstyrk. Eiríkur Björnsson var iæknir heimiilisins. Hann vikt- aði börnin og athugaði.mánaðar- iqga. f>au döfnuðú vel, og eftir því betur, sem þau dvöldu Jengur á heimilinú, og Jangmiestar urðú framfarirnar síöasta mánuöinn. Uetta sýnir, að dagbeimilið nær svo bezt tilgangi sínum, að það starfi yfir lengri tíma. Fjóriir mánuðjr e.r það styzta, 5—6 værjii sanni niær. Forstöðukona heim- ilisiús var jmríöuf Guðjónsdótt- ir, iog hafði hún tvær stúikur sér til aðstoðiar. É|g kom oft á dagheimil iö í; S'Umar og sá börnin bæði við mál- tíðir oig að leikjum. Joau voru æf- iniiqga glöð og frjálsleg, en þó prúð. Ég er viss um, að dvölin þarna hefir vierið þieim til mitöls ‘ gagns. :IJær konur, sem mest hafa unini- ið að starfrækslu dagheimiilisins, eiga sikilið miklar þakkiir aliija þei'nra, sem iáta sér ant um upp- eldismál þessa bæjar. ErfiðJieik- arnir haía verið miklir, óheppúi- Iqgt húsmæöi, fjárskortur og ó- nógur skilningur almenlnings á nauðisyu þessa ináls. Sannieikur- inn er sá, að augu margra for- eldra eru hvergi næfri nógu op- in fynir þeim voða, sem uppeldi barna þeirra er stsfht í með því, að láta þau ílækjast hirðulaius um göturnar alt sumarið. Nú hefir verkakveniniafélagið' í hyggju að koma sér upp húsi ut- ánvert við bæinin. Þar verða ölJ skilyrði miklu betri fynir dag- heimili. t>ietta er miikli'ð í ráðjist af íátæku félagi, e,n dugnaður og áhugi þeirra kvenna, sem for- göngiu hafa, ér mieð afbrigðum. Ég^veit að forráðiamenn bæjar- ins hafa skilning á þesisu nauð- synjamálii og eru liklegir til þess að styrkja það, eins og þeir sjá sér fært. pietta er áreiðánlega eitt af störmáiunum og knýjandi nauð- syn, eims og atvinnulífi bæjarans jéjr háttað. Fjöldi barna liður við það að meira eða minna lieyti, hve margair rnæður verða að stunda vininiu utan heimilisins. Ekkert giet- uir bætt þieim þetta upp, neima dagheimili. Pað er því sjálifsögð skylda allra þeirira, senr geta, að grejða þiesisu máli veg og styðja það og styrkja eftir föngium. Hafnarfirði, 25/9 ’34. Raffnheidiíir Jómsdóttir. Samvinnufélag ísfirðinga Aðalfundur SamvininuféJags Is- firðinga var haldinin nýlega á Isa- fiirði, og var stjórnin öll endur- kosin. 'I ' •' - fflæðradagarinn. Þegar Mæðrastyrksnefindin gekst fyrir fjársöfnun á mæðra- dagiwn í vor, hafði.verið um það rætt, að féniu skyldi varið tij slumardvalar fyrir mæður. Inn komu þenina dag 1200 krónur, og fóru 400 til kaupa á blómurn þeim, sem sield voru. 400 krón- uir voru teknar til bráðabirjgða- bjálpar, og hefir hún vierið veitt 14 konum, en samþykt var að verja hielming fjárins (400 kr.) til sumardvalar fyrir mæðúr, og sikyldi framvegis fé það, er safn- aðist á mæðlradaginn, einkum not- að íil þess. Tókst að fá sámninga við Laugavatn unr að tekið yrði á móti 20 konurn í eiina viku, fyrii.r 3 kr, á dag, efti'r að gistihúsinu væri lokað. A'f ýmsum ástæðuim var ekki hægt að koma þiessu í framkvæ'md fyr en vika var af sieptemher, ein aðra vikuna dvöldu 22 koniur og 5 börn þar, en 7 af konunum gátu ekki dvalið neima nokkurn hltita timanis. Dvölin vanð öllium til mikijiar ánægju og hnessingar, og var hópnum tekið af einstakri alúð á Lauga- vatni og allur viðurgerningur þar hinn bezti. Viljum yið í naírji1 MæðrastyfkSinefndiariinníar1 þakka öllum, er stutt hafa þessa tilraun, mefndariininlar: almennimgi, sem keypti blómin á mæðradagimn, skólastjória Laugavatins, sem sýndi rniikinln sikilning og góðviJd með því að taka á rnóti hópnum, þó flieist starfsfólk væri farið, ráð's- konu oig starfsstúlkum, sffln bættu á sig erfiöinu og gerðu- það svo að snild var á, bifreiðaeiganda Steindóri Einarssyni, sem gaif bil- ferð íyrir konur þær, sem gátu ekki veriö mema nokkurn hluta tímans, Olíuverzlun íslands og Á- fengiisverzlun rílkisins, siem JánH uðu bíjla til þess að flytja hóp- inin, og bifreiða'stjórunum, sem gáfu fú'slega aukaviminU síná til þess að ekki, þyrfti að flýta heim- ferðimini, en hægt. var að skoöa ýmsa staði á ieiðinni, svo siem „Hjartafloss“, ,jKeri'ð“ í Grimsmesi)' Soglsfes;sa:na og Hveragerði. jpá þökkum við listamönnum þeinr, sem komu og skemtu sunn'udaginn 16. september, þeim Páli Isólifssyni, frú' Guðrúnu Sveinsdóttur, prófessior Sigurði Nordal og frú Theódóru Thox|-i oddsen. Ríkisstjórnin hefði sýnt þá velvild að lána bifreið tiJ þiess að ílytja fóLk þetita, og varð koma þ-ess til mikillar ánægju. jpar senr tilraun þiessi heppnað1- ist -sv'0 vel ,þrátt fyrir það að veður var ekki hagistætt fyrri hluta vikunnar, vonum við að framvegis verði haegt að fá Laugavatn í ca. 1/2 mánuð eftir lokunartíma gistihúsisius til dval- ar fiyrir þrieyttar konur og að hægt verði að fá tiil þess nauö- synliegt fé með frjálsum fjárfralmi- lögum almennlngs á mæðmdag- inn og tllstyrk hims opinbera. Einmar viku hriassimg gietur enst lengi og fáum er fnokar þörjf á henini leða eiga haina betur skiliið en þreyttar mæður, . sem aldriei miega vem að því að húg'sa um sig sjálfar og aidred hafa ástæður til þess að Jyftia sér upp. Semrl^ lega væri hægt að útviega ódýr- an verustað, siem nota mætti alt sumarið til viðbótar við haust- dvölina á Laugavatni. Tiil þ'ess þarf aðstoð almennimgs, en við tneystum því, að hún fáist þegar hiennar er leitað, og þökkurn ennin á ný öllurn, sem hjálpað hafa til þiess, að möguliegt var að byrja þiessa starfsemi og hafa stuðlað áð því, að fyrsta vikan vafð! ó- gleymahlíeg öllum, siem inutu hennar, ekki sizt kohunum sjálf- um, sem tóku boði okkar, því þeirra glieði var það, sem birtuna bar. F. h. Mæð’rastyrksniefndariinnari. Lanpeu Va[d inmr^d óttir- Berdrm Hallgrímsson. Stegutnn Bjwtmarsfióttir. Kirkinhljémleikar. Eftir séra Friðrik Hallgrímsson. Kirkjunefnd kvenna dómkirkju- safnaðariins hefir miklu komið til ledðar þau fáu ár, sem liðin ieru síðan hún tók til starfa. Pess sjást ótvílræð merki bæði inni í kirkjunni og lílka fyrir utan; blómagarðuriinn fyrir sunnan kirkjuna ier bæjarprýði, sem héfiir vakið fögnuð- þeirra, er fram hjá honum ganga. Allnriklu fé hefir nefindin þurft að verja til þiess ,sem hún hefir unnið og látið viinna, og mestu af því hefir hún aflað sér með sainkomum, seim haldnar hafa verið í kirkjunni. Pær samk-om- ur hafa ekki að eins orðið til þess, að afla nefndinni fjár, held- u:r hafa þær tekist svo vel, að þær hafa veitt mörgum unaðs- legar stundir ánægju og upp- bygigingar, eins og þeir ljúka allir upp lednum munni uim, sem þær hafa sótt. Nú efnir nefndin aftur til sam- komu annað kvöld, og hefir ver- ið vandað sem bezt . til hennar. Par flytur erindi séra Sigurður Ólafsson frá Árborg í Manitoba. Einsöhgva syngur Einiar Sigurðs- son. Einnig syngur þar hiin á- gæta söngsveit kirkjunnar. Og loks gefst nrönnum tækifæri til að heyra í fyrsta siinn hljómleika á hið inýja og viaindaða orgel kirkju.nnar, og leikur á það Sig- fús Einars'son, dómkirkjuorganisti1. (Petta tækifæri ættu þeir að nota, sem vilja gera tvent í senn, njóta góðrar kvöldstundar og styðja gott málefni. Og þieir, sehn er ant urn starf safnaðarins, ættu að stuðla að því, að hvert sæti í kirkjunni verði skipað, rneð því að segja vinunr sínum, frá þess- ari samkomu og hvetja þá til að koma. F. Hallgrímsson. Hvers átti Hundtyrkinn að gjalda? Gladstome kallaði á sínum tíma hinn iliræmda Abdul Ha'mid Tyrkjasoldán „moröingjann í há- sætinu“. Emgum kom til hugar að elita. hann með imálssókn fyrir ófrómt umtal um þjóðhöfðingja!. Pað er þynnra móðiureyra „rétt- ví|sinnar“ í Nonegi og á íslandi, þ'egar blakað er við Hitler og hans nóturn. K. R. Allir félagar K. R. eru vinsarn- lega beðnir að koma til viðtals á skrifstofu félagsins í kvöld eð;a annað kvöhl kl. 8—10 og tilkynna þátttöku sína í íþróttaæfingum, félagsins á komandi vetri. — Nánari upplýsingar í síma 2130. Rikarður Jónsson er nýkominn hieim úr langri utanför. Var hann fyrst r Kaup- mamnahöfn, til þ'ess að kynna sér nýjungar í list og ■ Jistiðnaðli. Heimsótti hann og marga lista- menn þar og skoðiaði listasiöfni. En síðara hluta sumars hefir hann dvalið í Færeyjum. Hélt hanm þar teiknin/ámskieið og heimatré- skurðar fyrir færeyska kiennara. ^>ví inæst mótaði hann brjóstlíkön og upphleyptar myndir afnokkn- um mierkismönnum í Færeyjufm,'. Eru það þessir men;n: Jóhannles Patursson lögþingsmaður, J. Dahl prófastur, Rasmus Rasmussen lýðiskólakiennari, frú Jóna Nikk- laissen, Mikkjal skáld á Ryggi og Ríikard Long rithöfuindur. — Kieins bjðtfars feynist bezt. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Tiinnnr, ágætar undir garð- ávexti, fást í Ríkarður rómar mjög náttúrufeg- iurð eyjanna og höfðinglegar við- tökur oggestrisni Færeyinga. (FB.) Jón Norðfjörð leikari frá Aluuieyri söng gam- ansöngva og sagði smeUnar sög- iur í Iðnó í íyrrakvökl fyrir troð- flulifu húsi, og urðu margir frá að hverfa. Skiemtun hans var prýðilega tekið, og ier liklegt að hann endurtaki hana. Sjó nannakveðja. Lagðir af stað til pýzkalands. VeLlíðan. Kærar kveðjur til vina og vandamanna. Skipverjar á GyLli. Reiðhjóla* lugtir, margar tegundir fyrirliggjandi. — Verðið er afar-lágt. F. & M. iugtir að eins kr. 5,50. Dynamoar 6 volta, 2 ára ábyrgð. Dýoamólngtirkr.3,75 AlLar stærðir af Hellasens batt- eríum, sem ieru heimsins beztu battieiril fáið þér ódýrast í Brninn, Laugav. 8 & 20. Símar 4661—4161. X------ Viðtækl. ♦Margar tegundir af nýjustu viðtækj- um nýkomnar. Verðið lægra en áður. Greiðsluskilmálar sérstaklega hagkvæmir, sem gera nú öll- um kleift að eignast viðtæki. Leggjum sérstaka áherzlu á lipra og fljóta afgreiðslu. Víðtækjasalan i FáSkanmn, Laugavegi 24. Templarar! í tilefni af jarðarför br. Borgþórs Jósefssonar eru félagar reglunnar beðnir að mæta við Góð- témplarahúsið föstudaginn 28. þ. m. kl. 1 V* e. h. St Emingin nr. 14. Að gefnu tilefni auglýsist hér með, að kjötbúðum, sem starfa lögum samkvæmt og selja kjöt í heilum kroppum til einstakl- inga, er heimilt að leggja 5 aura á hvert kílógram frá heildsöluverði fyrir sölukostnaði sínum. K|otverðlagsnefndin. . . ...' * .. ,, ýV'yy. .. Bezt kaup fást í verzlun Ben, S. Þórarinssonar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.