Morgunblaðið - 24.05.2000, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 24.05.2000, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 551 1200 Stóra sóiBið kl. 20.00 GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 28/5 kl. 14 nokkur sæti laus og kl. 17, sun. 4/6 kl. 14 og sun. 18/6 kl. 14. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Þri. 30/5 allra síðasta sýning. LANDKRABBINN — RagnarAmalds [ kvöld mið. 24/5, lau. 3/6. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare 9. sýn. fim. 25/5 uppselt, 10. sýn. fös. 26/5 uppselt, 11. sýn. lau. 27/5 örfá sæti laus, 12. sýn. fim. 1/6 nokkur sæti laus, fös. 2/6 nokkur sæti laus, fim 8/6. KOMDU NÆR — Patrick Marber Sun. 4/6 næstsíðasta sýning og fös. 9/6 síðasta sýning. Sýningin er hvorki við hæfi bama né viðkvæmra. SmiiaóerkstœSiÍ h(. 20.00: VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban í kvöld mið. 24/5 alira síðasta sýning. Litla sóiðií ki 20.30: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhíldur Hagalín Guðmundsdóttir Mið. 31/5, lau. 3/6 og sun. 4/6. Síðustu sýningar. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is. ISI.I.VSK V OIM'IIW ^!1111 SímiSi14200 Leikhópurinn Á senunni inn uiikomni jafriingi Allra, allra síðustu sýningar! Lau. 27. mai kl. 20 örlá sæli laus Sun. 28. maí kl. 20 (á ensku)_______ Leikrit eftir Felix Bergsson í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur Hinsegjndagarkynna: GobyNight Áströkk veiðlaunasýning eftir Stephen House. Aáeinseinsýning,fimmtu<L25.maíkL20. Miðasala: sími 551 1475 Miðasala opín frá kl. 15-19, mán.—lau. og alla sýningardaga fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. Á morgun 25. maí kl. 20 Hljómsveítarstjóri: Diego Masson Einleikari: Sascho Gawriloff Karólína Eiríksdóttir: Toccata Varese: Intégrales Ligeti: Fiðlukonsert Blá tónleikaröð 3. júní NORBUSANG í Laugardalshöll Sl og norrænir barnakórar Hljómsve'rtarstjóri: Bernharður Wilkinson Miöasala kl. 9-17 vírka daga Háskólabíó vÁIagatorg Slmi 562 2255 0 www.sinfonia.is SINFÓNÍAN Kammeróperan KÍSð eftir múm og Sjðn m , v<@ %0 * w í flutningi múm, flsgerdar Júníusdóttur fimmtudaginn 25/05 kt.21:00 og Uölu Þórsdóttur T3L IFRKSCAI TfiLsmenn fá 20% afslátt Frescahanastél á uægu Listahátíö i Reykjavík Hvað ætlar þú að sjá? Leihlistarhðtfð barnanna Prdnsessan i hörpunni - Leikbrúðuland Nýtt verk fyrir börn eftir Böðvar Guðmundsson Tjamarbíó, í kvöld 24. maí kl. 18:00, örfá saeti laus og 25. maí kl. 18:00. Miöaverð: 1.200 kr. Völuspá - HöguleikhúsiA Nýtt verk fyrir börn eftir Þórarin Eldjárn Möguleikhúsið, 27. maí kl. 17:00 uppselt 28. maí kl. 17:00 og I. júní kl. 18:00 Miðaverð: 1.200 kr. Listamannaþing - List og menning 21 • aldar Hjálmar H. Ragnarsson, Ólöf Nordal, Aino Freyja Járvelá, Andri Snær Magnason, Pétur Ármannsson, Ragnar Bragason og Tinna Gunnlaugsdóttir. Hótel Borg, í kvöld 24. maí kl. 20:00. Ókeypis aögangur Skáldavaka - Ástin blómstrar... Hallgrímur Helgason, Didda, Vigdís Grímsdóttir, Kristján Þ. Hrafnsson, Jóhann Hjáimarsson lesa eigin Ijóð og Hjalti Rögnvaldsson les Ijóð frá 19. öld. Þjóðmenningarhúsið, 25. maí kl. 20:00. Ókeypis aðgangur V Mfðasala Lfstahðtfðar, Banhastraeti 1 Símf: 55* 8588 Oplð alla daga: 8:30- 19:00 www.artfest.is / áfctlEIKFÉLAG^lÉ ©^REYKJAVÍKIJRJ® BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið: Kysstu mig Kata Söngleikur eftir Cole Porter Sam og Beilu Spewack mið. 31/5 kl. 20.00 örfá sæti laus. fim. 1/6 kl. 20.00 nokkur sæti laus fös. 2/6 kl. 19.00 örfá sæti laus lau. 3/6 kl. 19.00 örfá sæti laus sun. 4/6 kl. 19.00 nokkur sæti laus fim. 8/6 kl. 20.00 nokkur sæti laus fös. 9/6 kl. 19.00 laus sæti lau. 10/6 kl. 19.00 laus sæti mán. 12/6 kl. 19.00 laus sæti fim. 15/6 kl. 20.00 laus sæti fim. 22/6 kl. 20.00 laus sæti fös. 23/6 kl. 19.00 laus sæti lau. 24/6 kl. 19.00 laus sun. 25/6 kl. 19.00 laus Sjáið allt um Kötu á www.borgarieikhus.is Sýningum týkur í vor Ósóttar miðapantanir seldar daglega. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. LAUUI 2000 Lau. 27.maíkl.20 Fös. 2. júní kl.20 Fös. 9. júní kl.20 Ath: sýningum fer fæ hkandi Pöntunarsimi: 551-1384 BlðUIKflUS SJEIKLSPIR EINS OG HANN LEGGIJR SIG fim 25/5 kl. 21 nokkur sæti laus fös 26/5 kl. 20 UPPSELT sun 28/5 kl. 20 nokkur sæti laus STJÖRNUR Á MORG UNHIMNI lau 27/5 kl. 20 nokkur sæti laus fös 2/6 kl. 20 laus sæti LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS Kl. 12. fös 2/6, Sýningum fer fækkandi www.idno.is fástA&NM GAMANLEIKRITIÐ fös. 26/5 kl. 20.30 laus sæti lau. 3/6 kl. 20.30 laus sæti JON GNARR u ' eg var EINU NÖÍ SINNI NÖpD Alfrb áflra síðustu sýningar W lau. 27.5 kl. 21.00 .MIÐASALA í S. 552 3000 fjfg á loftkastati@islandia.is Miðasala er opin virka daga frá kl. 12-18, frá kl. 14 laugardaga og fram að sýningu sýningardaga. Athugið — ósóttar pantanir seldar þnemur dögum fyrir sýningu. FÓLK í FRÉTTUM Beinjarl Gradualekórsins Morgunblaðið/Jón Svavarsson Lena Rut Kristjánsdóttir hlaut nafnbótina Beinjarl ársins 2000 og sýndi stolt beinin og verðlaunafarandgripinn. Á meðan beinin voru tálguð og hreinsuð var sungið. Séra Jón Helgason og Björn Jónsson voru í dómnefndinni og áttu erfitt verk fyrir höndum. Að vera góður inn við beinið ÁRLEGA koma saman á heimili Jóns Stefánssonar söngstjóra með- limir Gradualekórs Langholts- kirkju og keppa um titilinn Beinjarl Gradualekórsins. Keppnin fór fram í fjórða sinn á dögunum en hún felst í því að borða fslenska kjötsúpu og skila beinunum hreinum: naga þau þar til ekki finnst kjötflís á þeim. í ár sigraði Lena Rut Kristjáns- dóttir keppnina og hlaut nafnbótina Beinjarl ársins 2000. Hugmyndin að keppninni kvikn- aði hjá söngstjóranum eftir að hann hafði ítrekað fengið kjötsúpu, salt- kjöt og baunir, hangikjöt og fleira úr kjötrúllum. Hann ákvað því að snúa vörn i súkn og halda námskeið í hinni fornu list að naga bein. „Það er alltaf mikii tilhiökkun meðal krakkanna fyrir keppnina," segir Jón. „Eldri krakkarnir segja hinum yngri hvað þetta sé gaman.“ Súpan í ár var eiduð af mat- reiðsiumönnum hjá Gallerí kjöt og sáu þeir einnig tii þess að kjötbit- arnir veittusem jafnasta keppni. Jón segir að erfitt hafi verið að skera úr um hver skyldi hljóta titil- inn í ár. „Dómararnir voru í mikl- um vandræðum og fannst margir eiga titilinn skilið, en það verður aiitaf að fínna einhvern sigurveg- ara.“ Gradualekórinn undirbýr nú þátttöku í NORBUSANG, norrænu barnakóramóti sem fram fer í Reykjavík í byrjun júní. Einnig þátttöku í Kristnihátíðarafmæii á Þingvöilum 1. og 2. júlí og tónleika- ferð norður í land aðra helgina í júlí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.