Alþýðublaðið - 28.09.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 28.09.1934, Side 1
FÖSTUDAGINN 28. SEPT. 1934. XV. ÁRGANGUR. 234. TöLUBL. fyrÍT Ajpíjd.u}lokksme,nn ver'öur haldinn á sunnudaginn kl. 3 í Iðnó niðij. Hamldm Gudmunds- san hefur umræður um fjárlög- in, Hédinn Valdimarsson um starf hagskipulagsnefndar og Ingimar Jónsson um afuTðasöluna. Stjórn JaSndoarmanmjéiags islands. i I I 1 ‘ I ■’ 1 .fft ' - •; ■ i ' C fGBPAHDIi ÐHFLOÍgUBINN DAQBLAÐ 00 VIKUBLAÐ - ter. S,®3 íf,-a 3 tæ&MsðL, *; gsndiu «r %>aatao. 2 famsMrSBm teatar UaK\ Ið mam. VtanXBLtm® æ grsJsw, ea isSman I tns»r ag w(5iayfEs&v, KSfSTXðSn 03 AW2RSHÍSLA AOððto. ríl-ajs>iti (vcatoassar tsftmn. «*a-. stíElJftci. 4B8B: VSS.ii:>«i®r I VittjtlMHB. tttatasm&ef {SkdwaL „The Scotsman“ neitar að birta nafn greinarhöfnndarins um inniimnn Islands, pir sem blaðiu haflverið tríað fjrrir pví! Er fyrverandi erindrebi Brefa á fslandi, Mr. Cable, hofnndnr greinarinnar ? Yfiriækiisstaðai á KlepiL Blað Framsóknarmanna birtir í ALÞÝÐUBLAÐINU barst í gær símskeyti frá ritstjóra „The Scotsman11, sem svar við skeyti Alpýðublaðsins, þar sem skorað var á ritstjórann að birta nafn greinarhöfundarins um [innlimun íslands í brezka ríkið. Ritstjórn Alpýðublaðsins sendi í fyrradag stoskeyti til ritstjóra The Scotsman í Edinborg, par sem honurn var skýrt frn pví, að grieinarinar, sem birst höfðu í blaði hans hefðu vakið mikla at- hygli hér á landi, og væri því vinsamliega skoráð á hann að birta nafn höfundar greinarinnjar, sem au:k ritstjórnargiieinarmhar fjallaði um innlimun tslands í brezka rikið, og enn fnemur nöfn peirra íslenzkra márána, sem |stæð!u í sambandi við hann. I gær barst blaðinu sváriskeyti M ritstjóra The Sootsman svo- hljóðandi: „Sorry can not revea! author’s name as it was given to us in oonfidenoe, but that would not justify inferienciö of oflficial i|n- spiration. Editor „The Scotsman“. Á íislenzku: ,tPví miður getum vér ekki skýrt fná nafni greinarhöfundar, þar sem oss var trúað fyrir því, ten það réttiætir ekki þá áiyktun, að (brezk) stjórnarvöid standi að greininni." Alþýðrublaðið getur vel skiiið það, að rítstjóri „The Scotsmann“ óttist, að menn hér og annars staðar kiunini að álíta, að greinialr blaðs hans, þar á meðal ritstjóm- argnein þiess um þetta mál, séu nunnar undan rifjum brlezkra stjórnanvalda. Blaðið verðiur að áiíta, að það sé mjög óiíklegt og ósieuniiiegt að ritstjórn svo virðulegs og á- hrifamikils málgagns brezku stjömarinnar birti ritstjórnargreiini, þar siem stungið er upp á því og fagnað yfir því, að inýtt ríki verði innan skamms tekið inln í bnezka heimsvieldiö, án vitundar og vilja bnezka utanríkisráðuneytisins ieða áhrifamikilla manna í þjónustu þess. AlþýðUblaðið getur ekki að svo komnu móli staðhæft neitt um það, hver sé höfundur himiar „að- síendu" gneiinar í „The Scotsman|“, en það vill ek-ki láta hjá líða að MR. CABLE. dag gnein um sjúkrahúsið á Kleppi og yfirlæknisstöðuna þar. I igneininni er skýrt frá því, að blaðið haifi átt viðtal við land- lækni, Vilmund Jónssoin, og hafi hanin. sagt, að hann teldi enn „það fynirkiomulag heppiiegt, sem hamn hefði gert tillögur um 1932“, en það var, að báðar yfirlæknis- stöðiurnar yrðu sameinaðár undir Þórð Sveinsson yfirlækni. Ot af þiessu átti Alþýðubiaðið tal við landlækni og lagði fyrir hann ummæli blaðsins. Sagði hamn, að frásögn blaöls- ins lum samfaiið væri „perfid“ og urnmæli sín illkvitnislega rang- geta þess, að fjöldi manna hér á landi hefiir uindanfama daga iniefnt iein;n mann sem manna Jíkliegastan til að ver,a höfund gneinarmuar. Til þess að gefa honum tæki- færi tii að mótmæla því, skal hér með skýrt frá því, hver þessi maður er. Þtað er Mr,. Cable fyr- verandi erindneki Bnetastjómar hér á iandi á stríðsárunum. Mr. Cabie var hér á landi tim miðjan fyrra mánuð iog mun hafa verið staddur á Skotlandi skömmiu áður en gneinin kom út í „The Sootsman." Morgunbiaðið skýrði svo frá komu Mr. Cabie hingað og erind- um hans hér: „Hingað kom á döguinum Cable næðismaður, ier hér var um sfceið ræðismaður Bneta, og allir is- lendingar kaunast við. Hann ier einn þeirna útlendinga, siem numið hefir íslenzka tungu til fullnustu, og fengið hefir mjög náin kynni af islenzkum pjóð- arhögum. Hingað kom hann til pess að kynnast verzlunarástandi okk- ar islendinga. I viðtaii við Morgunblaðið sfegir hann þessi eftirtiektárverðu orð: Mér finst stefna sú vera að I sigra hér, sem lætur sér litið ant um hið pjóðlega — sem „viU selja“. Alþýðublaðinu þykir liklegt, að Mr. Cable hafi imest umgengist svonefnda „sjálfstæðismenn“ mieðan hamn dvaldi hér á landi. Og það sé af viðkynningu við þá, að hann þafi farið héðain með þá sanufæringu, að íslendingar væri þjóð, sem léti sér lítið ant um hið þjóðlega og VILL SELJA. færð. Hann kvaðst hafa ságt: við blað- ið að hann væri enn þeirrar skoð- unar, að nægja myndi að hafa einn yfirlækni yfiir báðum spítöi- unum á Kieppi, en nú lægi málið alt öðinu vísi fyrir en 1932, og hefði hann skýrt það nánar fyrir blaðinu. Inmbrot í nótt í nótt var brotist inn í verzl- unina Brynju, Laugavegi 29. Hafði verið brotiin ruðá í skúr á bak við húsið og stolið lífils hátt- ar af peningum. Einnig var bnotist irtn í smíðá- verksitæði Kristins Jónssonar á Gneittisgötu 21 og stolið þar ýms- um sm:íðlaverkfærum,. ■ Á báðum stöðum hafði sama aðferðin verið viðhöfð: Bnotin rúðia og farið inn um hana. Yfírlýsing. |Þ,ar siem ég hefi séði í íslenzk- um blöðum hina síðustu daga gneinar, sem fjaiia um stjórn- málaviðhorf Islands eftir 1943 og einnig séð það í blöðlum hér í biæinum, að nýiega hafi birzt gnein í skozka blaðinu „The Scotsman", þar siem því er haldið fram, að England muni gjarnan vilja verða einhvers ráðandi um framtíðar- mál íslands, þá vii ég að gefinu tilefni tiaka það fram, að ég hefi aldnei sltrifað neitt fyrin „Thie Sootsman“, og.er því algerlega ó- kiunnugt :um umrædda gnein og á ekki&rt skylt við þær bolla- ieggingar, siem þar koma fram. Howar\d Little. 6ðbbels tapar íbarðttnnai viðGðriag Göring verður stjórnarforseti jafnframt því sem vðld eru tekin af Göbbels. GÖRING hefir nú unnið sig- ur í baráttunni við Göbbels um völdin. Á foringjafundi, sem haldinn verður á landsetri Hit- lers, verður Göring útnefndur stjórnarforseti, en jafnframt verða veigamikil völd dreginn úr höndum Göbbels. Hin grimmi- legasta baktjaldabarátta er háð innan Nazistaflokksins. Frá Berlín er stoað, að síðan Hitiier var kosinn ríkisiforiingi -og 'voin Papen var útnefndur sieindi- •herra í Vínarborg, hafi menn dag- . lega búist við því, að Göring yrði útnefindur varakanzlari. Nú mun vera ákvieðið að for- ingjafíundur verði haldinn á land- setri Hitlers í Efri-Salsbuíg og þar verði tekin ákvörðun um út- nefningu Görings sem stjórnar- fiorseta og fulltrúa Hitlers. Mun hann þó ekki hljóta titilinn vara- kanzlari. Me,ð þiessu verður Göring valdamesti maðurinn í hinu þriðja ríki og hefir þar nneð unn- Konnngar Egyptaiands liggur fyrir dauðanum. BERL/N í morgun. Frá Kairo er símað, að Fuad I., kionungur í Egyptalandi, liggi fyr- ir dauðanum. Ef hanin fellur frá, tekur ríkiseríingimi Faruk prinz, sem er 14 ára að aldri, við af honum. (FO.) Fuad konungur kom tii ríkis í Egyptalandi 1917- Hann ólst upp á Italiíu, en hefir alla æfi verið trúr þjónin Englendiinga og unnið dyggilega að imnlimun Egypta- lands í biezka heimsveldið. „etaoin shrdlu cmfæyp endumfne vbgkéj“. ■ Morgunblaðið birtir, í dag á 2. síðu undir tveggja dálka fyrir- sö,gn frásögn um væntanlegt stjórnarfrumvarp um verksvið skipulagsnefndarinnar, sem blað- ið nefnir hinn „Rauða rainnsókn- arrétt“. Virðist verksvið nefndarinnar harla víðtækt og stórkostiegt, enda munu sum ákvæði frum- varpsins viera skráð á rússn&sku og tiilá'rir Morgunblaðið þetta á- kvæði: „letaioin shrdlu cmfæyp endu- mfne vbgkéj.“ Mun þetta að líkindum hljóða um þjóðnýtingu kvenna eða eim- hvern annan bölvaðart óþverra! ið fullan sigur í togstreitunni um völdiu við Göbbels. Jafnframt þessari friegn er skýrt M því, að vald Göbbels út- bneiðslumálaráðherna verði miuk- að að mildum mun. Innan nazistaflokksins og ríkis- stjórnarinnar er þó enin háð hin grimmilegasta barátta um völdiu, og taka menn ekki trúanlegar yf- irlýsingar sumna foringjanna um einingu flokksins. STAMPEN. Lindbergh dulbúinn fyrir rétti. Dnlarfnllar glæpa* maðor sleppar. LONDON í gærkveldi. ögneglan í New York er að rcyna að hafa uppi á nianni, sem síðastiiðinn laugardag leigðl sér bát og hélt á eftir eimskipinu Columbus, sem þá var rétt kom- ið út úr höfninni, í New York. Báturinin náði ekki skipinu, og hefir maðurihn nú horfið, en bát- verjar hafa gefið nákvæma lýs- ingu af manninum, og staðhæía, að hann hafi haft mikla peninga- fúigu meðferðis;. /Það var á iaugardaginn, sem uppvíst varð um Hauptmanu, og Iausnai;gjaldsfé það, sem hann hafði 1 fórum sínum. Lindbeiigh var í réttinum í gíær, þar sem Hauptmann var til yf- irbeyrslu. Hann var dulbúinn, með dökk gleraugu og húfu, og þótt Lirtdbergh væri með Hauptmann í 10 mínútur, þekti Hauptmanm hann iekki. (FO.) Fastar flngferðir kring nm jörðina BERLÍN í morgun. (FÚ.) Mitcbel, fulltrúi verztunarmála- ráðherrans í Bandaríkjunum, hef- ir í sámráði við flugmálaráðherra ákveðið, að; hefja byggingu tveggja loftskipa eftir fyrirmynd Zeppielinloftskipannia, til þess að annast farþegaferðir í krhig um jörðina. Aðalviðkomustaðir eiga að vera Batavia og Amstérdam, auk flughafna í Bandarikjunum, og hafá samniingar um þessi mál þegar verið hafnir við aðila í Hollandi. • ' Sigurmundi Sigurðssyni héraðslækni í Flatey hefir ver- ið veitt Hólshérað (Bolungavík),

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.