Alþýðublaðið - 28.09.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.09.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 28. SEPT. 1934. AJaÞÝÐUBLAÐlÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKF J.RINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: IttOO: Afgreiðsla, auglýsingar. lt'01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 1902: Ritstjóri. 1903; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4Í)05: Prentsmiðjan Ritstjórinn e til viðtals kl. 6—7. Viðreisn landbúnaðarins. Vierðlækkuti' írá ári til áhs á öllium 1 an d b imaöaTafurðum, er liinn geigvænlegi óviniur, sem óígnað hefir, ekki einasta íspnzk- !um iandbúnaði, heldur landbúnaði allra landa. Samfara þessari vierðlækkun hefir ekki tekist að draga úr framleiðslukostnaði bænda, og af- leiðingiin befSr orðið landbúnaðaii- kreppa, sem öllum pjóðum stend- ur stuggur af. Svo befir jafniviel virzt, að að því myndi draga mð landbúnaður legðist í au(ðn í ýms- um löndum. petta befir verið ®- um alvariéga hugsandi mönnum hið mesta áhyggjuefni, og valda því þrjár megin-orsakir: Fyrst það, að viðurkent er, að landbún- aðiur er allfa atvinnugpeina bezt ;til |iesis fállinn, að ala upp hrausta kynislóð. Annað það, að landbúni- að|ur vieitir mannkyninu nauðsyn- legar fæðutegundir. p.riðja það', að með auðn landbúnaðarins bæt- ast bændur og búalið í hinh mikla hóp atvinnulausra manna í borg- unum. Leiðir til umbóta. Gegn þessum ófamaði hafa fliestar þjóðlr hafist handa, og viðlieitni þeirra hefir alls staðar beinst að því, að tryggja bænd- um fram leiðs 1 uko stnaðarverð fyx- ir vöhur sinar. Jafnframt þessu hefir í þeim löndumi, þar sent jaínaðarmenn hafa leinhvierju ráð- ið, verið unnið að því að iskapa vierkamönnum borganna þau lifs- kjör, að þeir gætu keypt iandbú- aðarafurðir. Með valdatöku Alþýðuflokksins og Framsóknarfiokksins ier gengið in|n á þessa braut hér. Skipulagn- in|g er hafin á söliu kjöts og mjólkur með það fyrir augum að tryggja bændum framleiðBlukostn- að fyrir vömr sínar, að tryggja neytendum góða vöru og vernda þá fyrir okri óþarfra milliliða. Jafnhhða þessum aðgerðum. er hækkað kaup þeirra manina, sem vinina daglaunavininu hjá ríikinu, og haigsmunasamtök verkalýðsins viðurkend af ríkisins hálfu sem samningsaðili um kaupgjald. Stefnan er, að.vernda landbúln- aðinin fná hruni með hækkuðju afurðaverði, trygðum innlendumi markaði, en hanin verðiur .með engu betur trygður en með bættrji kaupigetu verkamanna. Hé:r er því um merkiliegt um- bótaistarf að ræða, og verðfur að álíta það skyldu hvers einaista skynbærs manns að hlynlna að því starfi. ,Það er vitanlegt, að að eiins sem siamhuig allra stétta getur skipulagið náð tiilgangi sín- um til fulls. Viðreisn landbúniaðariinis krfefst þiess að stétt vinni með stétt. Undirtektir ihaldsins. fhaldið gekk tii kosnihgjaj í vor uhdir kjörorðinu: „Stétt með sitétt“. Hvemig bregst það nú við þegar laridbúnaöurinn kallar á Skilning og hjálp alhp; stétta sér til viðreisnar? Motgiuinblaðið befir því hafiið herfierð gegn skipulagningu af- unðaisöluninar. Höfuðdrættir í hef- kænskubrögðum þess eru þessir: Fyrst reyndi það að læðia inin þeim ósannindium, að þaninig væri um hnútana búið, að fulltrúar bænda væru í miranlhluta í af- urðasöiunefndum. TiJgangurinin auðvitað sá, að: gera bændur ó,á- nægða við neyitendur í kaup- stöðiunum — að æsa stétt gegh stétt /Þá er reynt að tielja kaupmönn- um trú um, að gegn þekn sé hafin herferð. Stétt er æst gegn stétt. Loks er að því ráði horfið, að benda nieyitendium á, að vel gætu þieir sparað við sig kjötmat og haldið þó fullri heilsu. Stétt ier æst gegn stétt með það fyrir aug- um að hiindra að ein mierkileg- asita tilraun sem gerð hefir verið landbúnaðinum til viðreisnar, nái tilgangi sínum. Stétt með stétt. Alþýðublaðið skorar á allar stéttir þjóðfélagsins að standa einhpga saman um það mikla verik að leysa vandræði Jandbún- aðarins. pað er Ijóst, að það verk verð- ur ekki unnið niema kjötnieyteindur lieggi á sig að greiða hærra verð fyrir kjötið en verið hefir, Vit- anlieigt er, að það mun mörgum reyraast erfitt, en þess ber að gæta, að hé:r er um nauðvörn að ræða; hrun la,ndbúnaðarins strnd- ur fyrir dyrum og þar með auk- inn fólksstraumur úr sveit. til sjávar, ef ekki er horfið að bráðum aðgerðum. Hvað mjólkursö'ki snertir bér! í Rieykjavíik er hins vegar hægt að veita bændunum sitt, en lækka þó verðið til neytenda og verð|ur að igerast sem fyrst. peir, sem þar verða að færa fór,nir, eru ó- þartfir milliliðir. ,Þeirra atvinna verður að rýrraa vegna þ'ess, að samieiginleg þörf framlieiðenda og raeytenda krefst þess. Fiullkomin samvinna allra stétta er það bjarg, sem viðreisn land- búnaðarins verður að byggjast á. S. Halldór Halldórsson, stud. mag., sem starfað hefir í sumar við ritstjórn Alþýðubl.aðs- lins, flóir í fyrradag áleiðis til Akur- eyrar, en hann kienmir í vetur við Mentaskólann þar. Esperanto-námskeið hefir Ólafur Þ- Kristjánsson haft á Akranesi undanfarinin1 hálf- an mánuð. Sóttu námskeiðið fjórtán neme.ndur, og fékst góð ur árangur. Kent var að miestu eftir aðferð Andiieo óe. Ráðgiert er að framhaldsinámiskeið verði bréflegt. Georg Kempff. MargiT bæjarbúar kannast við þiejranan furðulega prest og tón- listarmann, sem gæti hald'ð áfram að flytja helztu verk orgelbók- mejntanna, kvöld. eftir kvöld — utan að, með miklum listrænumi og „tekniskum" yfirburðum, og e|T þar að auki afbragðs söngv- ari. Nú er hann reyndar ekki pietstur liengur, heldur tónlistar- fiorstjóri við háskólaran í Er- langen. Kempff kemur hingað með Brú- arfossi á morgun log heldur hljómleika í Dómkirkjurani næst komandi sunnudagskvöld. Hann hefir hér mjög stutta dvöíl í þietta skifti — fer aftur með „Lyru“ 4. október, svo að menn miega ekki missa af kirkjuhljómleikfum hans á siunnudagskvöldið. ,Það ejr alvejg vist, að þeir verða miranis- stæðir öllum, sam á þá hlusta. Sigfús Einarssaii. Litvinoff minnir þjóðabandalagið á afvopnunarmáiin. GENF, 27. sept. (FB.) Litvinov hefir skrifað Sandier, þinigfiorseta bandalagsins, og mót- mælt því, að afviopnunarnefndiin hefir ekki komið saman að und- anfömu. Fer hann og fram á, að stjórnarnefndin undirbúi ályktun í málinu og skýri ráði bandalags- ins fná, hvernig þessi mál standi nú. Bnetar ieru mótfalfnir því, að þessum málum sé hneyft frekar|a nú viegna þiess, að bandalagsþing- ið hefir þegar samþykt, að af- vopnunarmálin skuli ekki koma til umræðu á yfirsfandandi þingti:. (United Priess.) Kvenfélag frikirkjusafnaðarins beldur skemtun á laugardaginn í Iðnó. Góð skemtiskriá og danz. tbúð í Hafnarfirði, 3 herbergi og aðgangur að eld- húsi, til leigu. Uppl. í síma 9039. Lifur og hjörtu, alt af nýtt, KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Steingr. Arason. Helga í öskustónni, önnur leikrit o. fl. Þiessi barnabók er safn af ágæt- um leikritum fyrir bör.n, sam- tölum, smákvæðum, scgum, skrítl- um og myndum. Einmitt banniabók e|ins og þessi >er vel við hæfi barnia. Þegar hún qr opnuð, er hún ieins og kista, full af undraverðustu hlutum, og ég trúi ekki öðru en að barn, sem fær þessa bók, finnist sem hún sýni sér töfraheima- (Þetta er líka ódýrasta bók árs- ins. Hún er 10 arkir — 160 síður að stærð og kostar þó ejtki nema kr. 2,50. (Það ejr ódýr og góð tækifæris- gjöf handa bami. r. S. n. Nfr shéli. Nýr skóli tekur til staría hér í bænum mú um mánaðamótini. Það er teikniskóli Marteiins Guð- mundssonar og Björns Bjömssora- ar. Mikil þörf hefir verið á slík- um skóla hér, enda hefir aðsókn verið mikil að honum, siðian stoíniun hans var auglýst. For- stöðumeranirnir ieru báðir lista- meran og vel lærðir hvor á sínu sviði. Björn Björnssion er alþekt- ur fynir teiknmgar sínar og teiknikenslu í Kenna raskólanum og Iðnskóianum. Marteinn Guð- mundsson er nýkominin beim frá námi erliendis, í París og: við lista- |háskól.an:n í Kaupmannahöfn. Þeir munu haga kenslunrai með (nýtízku sniði og kerana margs konar teikningar, meðferð lita og myndamótun. Verður því efalaust hinin bezti árangur af starfi skól- ans. Hjónaband. Síðast liðMn laugardag voru gefin samara í hjónaband Sig'ur- fljóð ólafsdóttir og Gunnar Giss- urssion, til heimilis á Lindargötu 8 B. Niðurfelling afnotagjaldls Samkvæmt ákvörðun atvinnu- málaráðberra þurfa þei'r ekkert afraotagjald að borga ti.l nýjárs, sem fá sér útvarpstæki 1. októ- ber. \ Úrval af alls konar vöium til tæKifærisgjafa. Haraldur Hagan, Sími 3890. Austurstræti 3. Nýkomii handa bðrnsm: Nærföt. Sokkar. Peysur. Buxur. Régnkápur. Frakkar. Húfur, margar teg. Treflar o. m. fl. Handa dðmnm: Nærföt úr silki, ull og ís- garni. Sokkabandabelti Corselett og Lífstykki sérlega góð peysu- fatalífstykki, að ó- gleymdum borgar- innar ] beztu silki- sokkum. Handa herrnm: Manchettskyrtur, einl. og misl. Vinnuskyrtur, margar teg. Stakar buxur, marg- ir litir. Enskar húfur, fallegt úrval. Peysur og Vesti, fjöldi teg. Alls konar Treflar og m. fl. I ciAi,irn I dOKKa~ uíí $0 íituu 34 t&ími, i'JOO Býður ekki viðskiftavinum sinum ajjnað en fullkomna kemiska: hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu beztu efni og vélar.) Komið þvi þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þessarar meðhöndlunaí við, sem skilyrðin eru bezt og teynslan mest. Sækjum og sendutn. Laugavegi 42.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.