Alþýðublaðið - 29.09.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 29.09.1934, Side 1
LAUGARDAGINN 29. SEPT. 1934 XV. ÁRGANGUR. 235. TÖLUBL. DAQBLAÐ 00 VIKUBLAÐ C TOBPANDIt AA.>fÐUPLO£KÐRINN — ts. £49 ípcíj 3 isftssSt, cf gnMt or rsixef, sr I ásaafeíaðtou. ræjínn (tBslesðær fcssssrs. 45CO: rttsljðat. fyrir Alpýd,uflokksmenti verður hal dinn á sunnudagi-nn kl. 3 f Iðnó niðri. Hamldw Gudmundð• san hefur umræður um fjárlög- in, Hédirm Valdimarsson um starf hagskipulagsnefndar og Ingimar Jónsson um afurðasöluna. Stjórn Jafndðarmannaféiaffs tslands. - Pilitísknr nndirröðar á skrlfstofum bæjarins og hiutdrægni i úthlutun atvinnubóta vinn unnar VERKAMENN hér i bænum hafa undanfarið kvartað mjög undan framkomu tveggja starfsmanna á skrifstofu bæjar- ins, peirra Ragnars Lárussonar, fátækrafulltrúa og Jóns Dan- ielssonar, skrifstofusjóra, sem hafa með höndum úthlutun at- vinnubótavinnunnar. Þeir hafa bæði sýntatvinnulausumverka- mönnum ósvifni og ókurteisi og auk pess haft í frammi pólitiskan undirröður á skrif- stofum bæjarins i sambandi við úthlutun vinnunnar Ragnar Lárusson var skipaður fátækrafíuUtrúi á bæjarstjórnar- fundi 6. þ. m. Var löngu vitað, að íhaldið, í bæjarstjórninni ætl- aði að verðlauna Ragnúr Lárusson fyrir snattferðir hans á undan,- förnum árum í þágu þ,ess, og þó vakti það tölúverða undrun ér skipun hans varð opinber. pessi maður mun sízt ailra manna vera fær til að gegna þeirri stöðu, sem honum hefir verið falin. Bæði hann og Jón Daníelsson hafa hvað eftir annað svívirt þá verkamenn, sem leitað hafa til þeirra um atvinnu. Þeir hafa hreytt í [I'á illyrðúm, hætt þá og smáð. Auk þess hafia þeir af öllium mætti neynt að hafa pólitískan uindirróður í frammi við verkarnenn. Þeir hafa t. d. haldið þvi fram við verkamenn nú fyrir nökkru, að atvinnubóta- vinná yrði stöðvúð að mestu og vierkamenn reknir heim vegna þiess, að ríkisstjórnin ætlaði að svikjast um skyldur sínar. Var þetta gert í þeim tilgangi að breiða yfir þá glópsku og ill- kvitni íhaldsmanna, er kom fram 'bæði í bæjarstjóm og á alþingi ier rætt var ,um framlag til at- vinnlubóta: í bæjarstjórn lögðú Alþýðu- flokksmenn ti;l, að áætlað yrði til atvinnubóta 400 þúsund krón- ur og auk þess 40 þús. kr. til lefniskaupa. Ihaldið samþykti 300 þús. kr. Á alþingi börðust Alþýðu- fiokksmenn fyrir því, að frám- lag til atvinnubóta yrði 1/2 millj- ón króna. íhaldið samþykti 300 þús. kr. Ríkisstjórnin hefir að öllu leyti staðið við skuldbindingar sínar, en það hafði ráðherra íhaldsins, sem ríkti tæpa 7 mánuði af ár- inu, ekki gert. RAGNAR LÁRUSSON. Þietta alt þurfti ihaldið að breáða yfir, og þiess vegna sendir það auðvirðilegustu slmödýr sín og álefbera út með lygasögur og þvætting. Er þar alt sambærilegt, mól- staðiurinn, þeir, sem sienda, og þár, sem eru sendir. FuMkomin ástæða er til ,að íagna þvi, ef hægt væri að komá í veg fyrir það, að verkamenn þurfi að sækja til silíltra manna og þessara, atvinnu s,ínal Frmnvarp verðnr borið fram á alpingi um atvinnamiðlmi- arsbrifstofn Atvinnumálaráðherra, Haraldur Guðmundsson, ber fram á næsta alþingi, sem aett verður nú eftir helgina, frumvarp um vinnumiðl- unarskrifstofur. Hlutverk skrifstofanna á að vem þetta: uð veita endUrgjaldsilausa milli- göngu verkamönnum jafnt sem atvinnurekiendum, um vininusölu og vinnukaup, dð úthluta vinnu þeirri, sem kostuð er af bæjum og ríki til atvinnubóta, svo 0g annari vinniu, er ríki, bæir eða opinberar stofnanir fela skrifstiof- uin-ni aði úthluta, að fylgjast mað atvinniuháttum, eftir því, sem auð- ið er, og safna skýrslum oggögnr Um í því augnamiði, ao aðstoða við atvinnuleysisskráningar eftiir lögum nr. 57 frá 7. maí 1928, og láta fram fara atvinnuileysisskrán- ingar, eftir fyrirmælum bæjar- stjórnar eða atvinnumálaráðbierra,. Stjórn hvermr vinniumiðlunar- skrifstofu skal skipuð fimm mönnumi. Er einn þieirra tilniefnd- ur af atvinnumálaráðherra, og er hann formaður stjórnarir|nar, tveir þieirra skulu kosnir af hlutaðeig- andi bæjarstjórn með hlutfalls- kostningu, einn útinefndur af verk- Biblían Etvikmvndnð að tllhiatan ensba hirhjannar Mpdin veiðnr sM t oilnm hirhjnm i Englandi. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. RKIBISKUPINN í York hefir gert samninga við enskt kvik- myndafélag ium að það geri stór- kostlega tal-kvikmynd um efni alirar biblílunnar, bæði gamla og nýja testamentisins. Kvikmyndina á að sýria í ölluim kirkjum í Englandi í sambandi við guðsþjónustur á súnnudögum. STAMPEN- Oeirðir i Osló OSLO í gærkveldi. „Nasjonal samling" boðaði til nýs fundar á Younigstorgi vegna bæjarstjórnarkosninganna, sem eru fyrir höndum, en eins og áö- ur hefir verið getið, héldu þeir útifuind á þessum stað fyrir skömmu, og gerðu kommúmstar þá aðsúg að ræðumönnum þeirra og handtók lögreglan suma kom- múnistana, en funduriinn mis- heppnaðist. Kommúnistar gerðu nú aftur tilraun til þess aðhleypa upp fundinum og blésu óspart í pípur sínar, en ræðumönnum tókst samt siem áður að láta til sin heyra, er frá leið. Að fundin- um loknum gengu fundarmenn úr „Nasjonal samling“ undir lög- riegluvernd ti;l „Kgl. norsk auto- mohilkJiub“, en á eftir fyikingunni fór múgur manns æpandi og blásandi. Nokkrum kommúnistum og lögregilumönnum lenti saman, oig voru nokkrir menn handtekinir. Hnot var kastað svo óþyrmilega í auiga eius lögregluþjóns á Karl Johaosgötunni, að það varð að flytja hann í sjúkrahús, en kona ein úr „Nasjonal samling" var {slegim í höfuð svo harkalega, að húin misti meðvitund, og var hún flutt í sjúkrahús og hafði ekki raknað úr roti er þangað kom. (FB.) lýðisfélagi eða fulltrúaráði verk- lýðlsfélaga innan Alþýðusambands íslands, ef til er í kaupstaðinum, og einin af félagi atvinnunekenda þar á stað'num. Nú er vinnumiðl- unarskrifstofia stofnuð í kaupstaði, þar sem ekld starfar verklýðs- félag innau Alþýðusambánds Is- lands, eða félag atvininurekenda, og skipar atvinniumálaráðherrá þá menin í þeirra stað í stjórnina. Allur kostnaður við vinnumiðl- luinarskrifstofur grieiðist að tveim þriðju hlutum úr hlutað'eiga'ndi bæjansjóði, og að einum þriðja hluta úr ríkissjóði. Með þiessu ætti að verðia kom- lið í veg fyrir það, að hægt sé að miBinota úthlutun vininiu í póii- tískum tilgangi. Nlðurskurður pýzka markslns yfirvofandi næsta tfaga. Dr. Schacht segir af sér nm leið. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAH ÖFN í morgun. ANKAMENN í stórborgum Evrópu búast við þvl, að þýzka ríkismarkið verði felt í verði mjög bráðlega, þar siem þýzkir stóratvinnurekendur hafi ilátið í -ljós nýlega, að þeir álíti það eima rábið til þiess, að bjarga þýzka iðnaðinum frá hruni. Enska stórblaðið Daily Herald jbirti í gær grein um þetta mál, siem vakið hefir mikla athygli. í greiininni skýrir fjármálaritstjóri blaðsims frá því, að brezkir og amterilskir bankannenn búist við falli marksins þá og þegar, og að það sé alment álitið þeirra á meðal, að dr. Schacht bankastjóri Ríkisbankans þýzka, sem mest hefir barist gegn lækkun marksins muni segja af sér, sama dag og niðurfærsla markins verður til- kynt. STAMPÉN. Hræðilegt járnbrautarslys í Englandi LONDON, 29. sept. FB. RÁ Fleetwod, er símað, að 14 manns hafi beðið hana þar af tvö börn, en a. m. k hundrað meiðst, sumir hroða- lega, og að minsta kosti helm- ingur mjög alvarlega, þegar árekstui varð milli hraðlestar og venjulegrar farþegalestar nálægt Winnick-skiftijárnbraut- arstöðinni. Læknar og hjúkrunarkonur hafa verið send á staðinn, þar siem áreksturinn vafð, og alt gert, sem unt er til hjálpar þeim, sem meiðst hafa. Fregnir frá árekst- ursstaðnum herma, að þar sé hroðalegt um að lítast, því að enn hefir ekki verið unt að kioma buiit líkum þeirra, sem fórust, En hvarvetna er fólk er orðið befir fyrir meiðslum, og líður miklar kvalir. Alt er gert, sem hægt er, af yfirvöldunum, til þess að hraða bjöTgunarstarfseminui. Sjómannakveðja Erum á leið til Þýzkalands. Vel- llðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á Gulltoppi. 60 ára verðúr á morgun frú Þóra Magnúsdóttir, B ræðraborgarstíg 61. Ásmundur Sveinsson hefir listasafn sitt opið á morg'- un kl. 1—6 á Freyjugötu 41. Sextugur er á morgun, 30. siept., Magn- ús Einarsson á Kárastí'g 6. Flann er einn af stofnendum Dagsbrún- ar og mjög áhugasamur Alþýðu- ; flokksmaður og kaupandi Aí- þýðublaðsins frá byrjun. gærkveidi Menn óttast, að miklu fleiri hafi farist en þegar er komið í ljós. Hraðlestin fór 60 rnílur enskar á klst., er hún rakst á hina iest- ina. Hver orsök árekstursins er vita menn eigi enn með vissu. (United Press.) I D AG. Næturlæknir er í nótt Krist- inn Bjarnas'On, Stýrimannastíg 7, sími 4604. Næturvörðúr er í nótt í Reykja- víkur apóteki og Iðunni. Otvarpið. Kl. 19,10: Veður- fregnir. Kl. 19’25: Grammófón- tönleikar: Gömul danzlög. Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Tónleikar (Otvarpstríöið). Kl. 20,30: Frétt- ir. Kl. 21: Erindi: Dagskrá næsta vetrar. Skýrsla frá útvarpsráði. Grammófónn: Islenzk lög. Ðanz- lög til kl. 24. Á MORGUN: íjj Næturiæknir er aðna nóttKfist- fri Ölafsdóttir, Tjarnargötu 10, sími 2161. Næturvörður er í Laugávegs- og Ingólfs-apóteki. Otvarpið. Kl. 10,40: Veður- fregnir. Kl. 11: Miessa í dóm- kirkjunni (séra Bjarni Jónsson). Kl. 15: Miðdegisútvarp: Tóhleik- ar frá Hótel Borg (hljómsveit dr. Zakál). Kl. 18,45: Bamatími (séra Friðrik Hallgrímsson). Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,25: Grammó- fónn: Kórlög. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Lýðræði, I. (Ás- geir Ásgiéirssion). Kl. 21: Gramm- ófóntónleikar: Schubert: Symfón- ía nr. 7 í C-dúr. Danzlög til kl. 24 (22,30: útvarp frá Hótel Borg, hljómsveit Roseburys).

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.